Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 2
VlSHK Miðvikúdaginn 10. júlí 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 frásaga: Grenjaskyttan, eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson rithöfund. (Andrés Björnsson rflytur). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 Útvarp frá lleikvanginum í Laugadal við IReykjavík: íslendingar og Dan- áj- heyja landsleik í knatt- spyrnu. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik. — 22.15 IFréttir og veðurfregnir. — 22.25 Kvöldsagan: „ívar hlú- járn“, eftir Walter Scott; II. f Þor steinn Hannesson). 22.45 Létt tónlist frá Rúmeníu (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.15. Veðrið í morgun. Reykjavík, logn, 13. Loft- Jirýstingur kl. 9 1019 millibarar. Mestur hiti í nótt 7 stig. Úrkoma engin. Sólskin í gær 16 klst. iMestur hiti í Reykjavík í gær 15 st. og mestur á landinu 19 st. í Siðumúla. Galtarviti, logn, 11. Blönduós N 1, 12. Sauðár- Itrókur, logn, 11. Akureyri NV 1, 10. Grímsey A 1, 9. Gríms- staðir, logn, 10. Raufarhöfn A 1, 8. Horn í Hornafirði A 2, 7. Stórhöfði í Vestm.éyjum, logn, 12. Þingvellir S 1, 14. Keflavík, logn, 13. — Veðurlýsing: Hæð yfir íslandi og hafinu norður xindan. — Veðurhoríur: Hæg- -viðri. Víða skúrir til fjalla. Annars léttskýjað. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham- Borg. Fjallfoss, Goðafoss Gull- foss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss er á Reyðarfirði. ’tröllafoss og Tungufoss eru í jReykjavík. , KATLA er í Reykjavík. Hvar eru flugvélarnar? ! Leiguflugvél Loftleiða var væntanlég kl. 08.15 árdégis í E T T I R I dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 09.45 á- 'eliðis til Glasgow. — Edda er I væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá 'Hamborg, K.höfn og Stafangri; i flugvélin heldur áfram kl. 20.30 | áleiðis til New York. — Saga er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flug- vélin heldur áfram kl. 09.45 á- leiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. Forseii íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir fara í opinbera heimsókn vest- ! ur í Snæfells- og Hnappadals- sýslu nú um helgina. Verða þau Króssgáta nr. 3283. Cíhu tintii Háf.... Fyrir fjörutíu og fimm árum birtist í Vísi eftirfarandi frá- sögn af heimsókn þýzka; skemmtiferðaskipsins „Victoria | Louise“, sem um eitt skeið var j stærsta skip heimsins; en far- j þegar með skipinu voru 480 og höfðu aldrei fyrr svo margir farþegar komið til fslands á j einu skiþi: „Maður var að bjóða Þjóð-! verjum hesta á götu. Einn j þeirra fór á bak, snæri var hnýtti upp í hestinn í beizlis 'stað. Þjóðverjinn kipþti í snær- ið en hesturinn stóð ýmist graf- kyrr eða gekk aftur á bak. Þjóð- vérjinn fór af baki og sá hvers kyns var; hann leit á snoppu héstsins, varð bálréiður og bölv aði. íslendingurinn skildi ekk- ert orð; hinn benti förunautum sínum á munninn á héstinum og snærið, Þeir hristu höfuðið og gengu burtu. Þá kom annar ís- lendingur með hest og bauð Þjóðverjanum. Hann hristi enn höfuðið og labbaði upp á Lauga veg — gangandi. Fallegur kafli úr ferðasÖgu frá íslandi sá um snærið og snoppuna.“ Lárétt: 1 skáld, 6 skáld, 8 reim, 9 ósamstæðir, 10 elds- neyti, 12 eftir smíðar, 13 á fæti, 14 frumefni, 15 fugli, 16 papp- írsörkin. Lóðrétt: 1 bjarga, 2 kvæði, 3 hátíð, 4 verzlunarmál, 5 gera rottur, 7 nafn (þf.), 11 tveir fyrstu, 12 kind (þf.), 14 nafn, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3282. Lárétt: 1 lindin, 6 erfir, 8 ró, 9 Fe, 10 ki'ó, 12 æli, 13 ar, 14 FG, 15 ári, 16 klárar. Lóðrétt: 1 lokkar, 2 Néró, 3 dró, 4 If, 5 Nifl, 7 Reimar, 11 RE, 12 Ægir. 14 frá. 15 ál. í Stykkishólmi á laugardag 13. júlí, en munu síðan férðast víð- ar um héraðið. á sunnudag og mánudag. — Um helgina þar á eftir munu forsetahjónin fara í heimsókn í Dalasýslu og Barða- strandarsýslu. Verða þau í Búð- ardal á laugardag og í Bjarkar- lundi í Þorskafirði á sunnúdag, og munu síða'n koma víðar við í þessum sýslum á heimleiðiimi. NÆRFATMflliR karlmanna og dreagýa fyrirliggJandL L.H. luller Miðvikudagur, 10. júlí — 191. dagur ársins. l*.# 0 * . / / * - - — ■ ALMEIIÍKGS Árdegisháflæður S kl. 5.15. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- VÍkur verður kl. 23.25—3.45. f NæturvörSjiT er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- rardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek apið alla sunnudaga frá kl. 1—4 slðd. — Yesturbæjar apótek er opið til tkl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- ftek er opið daglega frá kl. 9-20, tnema 6 laugaxdögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34Ó06. Slysavarðstofa Reykjavíknr í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11168. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasaínið ér opið álla virka daga frá kl. 10?—12, 13—19 og 20—22, nerna láugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjárbókásafnið er opið seríi hér segir: Less'tof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga'kl. 10—12 og 1—4. Útlár.sdeildin er opin virka daga kl. 2—19, nema laugardagá kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir' súmarmáh- uðína. Útibúið, HofsvalIágÖtú 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Tæknibókasafn I.M.S.L í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er cpið á þriðjudögum, fimmtu- Idögum og laúgardögum kl. 1— '3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einurs Jónssonar j er opið daglega frá ki. 1.30 til kl. 3.30. K. F. G. M. Biblíulestur: Post. 19.—-26. Kristniboð. i Létisaltað dilkakjöt, gulrófur í dósum, agúrikur, tómatar, laukur. iyœfaríáÍin Sörlaskjól 9. Sími 1-51-98. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^J\jötu«rzlunin 8úrf.tt Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 19750. Ford fólksbifreið smíðaár 1946, lítið keyrður, einkabíll til sölu og sýnis á staðum. BifreiSasalan, Njálsgötu 40. Sími 1-1963. Hjálparbremsan Touch - O - Matic komin aftur Léttir og mýkir bremsuna og jafnar þrýsting út í öll hjól. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. „Flugfélag íslands gétur nú boðið far- þegum sínum hið bezta, sem enn er til“. FYLKIR, Véstihannaéýjum. VICKWS VISCðUMT SIMI 1-66DD • ■* »'Vi* j: Hjaríkær módir okkar, tengdamóðír og . amraa Sírist aBí tn inlni itíaal ssláít la* Barónsstíg 13, andaðist að heimili sínu 30. júní. Jarðarförin hefur farið íram. Þökkum ÍRnilega auSsýnda vinsemd. Anna Brynjójfsdóttir, Hai'ald Hansen, Uimar Brynjólfsdóttir, Gunnar Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.