Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 4
4 YlSIB Miðvikudaginn 10. júlí 1957 VKSIK. 7-— - D A G B L A Ð Tidr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. | Ritatjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Hiksleaíreí: Brúöuheim iiiö Sjónleikur eftir H. Ibsen. Leikstjóri Gerhard Knoop. Sýning Ríkisleikfélagsins stóðu fuilir lotningar meðan norska á Brúðuheimilinu, eftir tónskáldið gekk fram hjá Henrik Ibsen í Þjóðleikhúsinu Það er hreinn óþarfi að fjöl- föstudagskvöldið 5. þ. m. veit- yrða hér um Ibs'en eða Brúðu ir tilefni til margvíslegra hug- heimilið. Hvorutveggju hafa Liggur ekkert á Um næstu helgi eru fjórar vik- ur, síðan verkfall skall á á kaupskipaflotanum. Meiri- hluti kaupskipa landsmanna hefir legið bundinn tvær vikur eða lengur, svo að ekkert er flutt að eða frá landinu með íslenzkum skip- um, og útflutningur liggur því alveg niðri. Hér er sann- arlega um alvarlegt ástand að ræða, því að þótt einhver breyting kunni að verða á þessu fljótlega — en þess sjást engin merki, þegar þetta er ritað — svo að skip- in fari að sigla á nýjan leik, hefir þó allt færzt svo úr skorðum, að inn- og útflutn- ' ingur kemst varla í samt lag aftur fyrr en eftir nokkra mánuði. Tjón þjóðarinnar er því mikið. Þess sjást þó engin merki, að ríkisstjórninni finnist, að hér sé um fullkomið alvörumál að ræða. Fyrir nokkru voru meira að segja flestir ráð- herranna. í ferðalögum úti um lönd, sumir váfalaust að skemmta sér, meðan þeir hefðu aðstöðu til sem valda- menn. En hér heima lágu skipin bundin við bryggjur, og þeir létu sem þeir hefðu ekki hugboð um, að hér væri að skapast algert vandræða- ástand af þeim sökum. Blöð ríkisstjórnrinnar ræða held- ur ekki um verkfallið og stöðvun siglinganna nema endrum og eins, enda þótt þetta sé mál málanna í aug- um almennings. A undanförnum árum hefir það jafnan verið viðkvæðið hjá kommúnistum, þegar verk- fall hefir skollið á, að ríkis- stjórnin eigi alla sökina á því, og þar af leiðandi beri henni skylda til að kippa því í lag, sætta aðila og sjá svo um, að verkalýðurinn fái sanngjörnum kröfum sínum fullnægt. Nú heyrast engar leiðinga, sem ekki koma þess- mér færari bókmenntafræðing- ari sýningu beinlínis við — og ar og gagnrýnendur gert tals- þó. jverð skil. En hitt skal fullyrt, Þeim, sem þetta hripar, er í að sýning norska leikflokksins minni þýzk vísa, sem hann! í Þjóðleikhúsinu föstudags- kunni á stúdentsárum sínum, kvöldið 5. þ. m. var stórfeng- en man nú ekki lengur, en er, legur leiklistarviðburður á okk- efnislega eit.thvað á þessa leið:'ar mælikvarða. Það skal hrein- Þetta líf er stórfengleg leik- J skilnislega játað, að ég fór í sýning. Heimurinn er leiksvið- ið. En þar eru aldrei þáttaskil, leikhúsið með snjókúlu í báð- um höndum, ekki þó bókstaf- slikar kröfur frá Þjóðviljan- um, enda er hann nú ekki lengur málgagn verkalýðs- ins, sem hann hefir þótzt j vera sverð og skjöldur fyrir á undanförnum árum. Þjóð- viljanumkemur ekki til hug- ar að kenna ríkisstjórninni um það, að skipin liggja bundin við bryggjur, og honum kemur heldur ekki til hugar að krefjast þess af ríkisstjórninni, að hún sýni nú þann manndóm og fram- tak að gangast fyrir lausn deilunnar. Um það e-r ekki að efast, að það er erfitt að finna lausn á þessari deilu og meðal ann- ars vegna þess, sem núver- andi ríkisstjórn gerði fyrir aðeins fáeinum mánuðum. Þá gekkst hún fyrir því, að flugmenn fengu miklar kjarabætur, svo að nema mun tugum þúsunda fyrir hvern einstakling. Með því voru lokur dregnar frá hurð- um, ný kaupskrúfa sett í gang, og nú er hægurinn hjá fyrir margar stéttir að bera sig saman við flugmenn og segja: Eru þeir alls góðs aldrei breytt um svið og aldrei ^ lega talað, en þegar ég sá hinn um leikrit. Hins vegar hefur | frábæra leik Liv Strömsted í hinn mikli, óþekkti leikstjóri þá ^ hlutverki Nóru, fór mér eins^ aðferð, að hann skapar alltaf og hinum götustrákunum. Ég nýja og nýja leikara og leikend- j missti snjókúlurnar mínar. —j ur. Þannig er leiksýning lífsins Svona Nóru gæti enginn skapað ailtaf ný. Þetta minnir á franska vísu, þar sem líkingin er tekin frá leiksviði lífsins: On entre, on crie, c’est la vie. On crie, on sort, c’est la mort. Það þýðir í lausu máli: Maður- inn gengur inn, hann grætur, það, er lífið. Maðurinn grætur, hann gengur út. Það er dauð- inn. Mér koma í hug tvær stuttar sögur, sem ef til vill snerta áð- urnefnda leiksýningu. Ungur og þá lítt þekktur norskur rithöf- undur hafði boðað fyrirlestur, seinna þekktur undir nafninu Knut Hamsun, þar sem hann nema norsk leikkona. Það er. erfitt að segja, hvar í hlutverk-j inu list hennar reis hæst, svo ’ | jafn var leikur hennar, en hrifnastur var ég af köngulló- ardansinum (tarantella). Leikur Lars Nordrums í hlutverki Helmers var líka frá- bærlega góður. Yfir ailri sýn- ingunni var sérstaklega fágaður kultur, sem ber leikstjóran- um, Gerhard Knoop hið feg- ursta vitni. Iiinir norsku leik- arar og stjórnendur þeirra geta viasulega borið höfuðið hátt, þegar þeir halda heimleiðis, eins og Ibsen gamli, þegar hann gekk út úr salnum, eftir að hann hafð hlýtt á fyrirlestur Hamsuns. Noregur er töfrandi land og ætlaði að tæta sundur verk Norðmenn dásamleg þjóð. í Ibsens. Hann bauð Ibsen á fyr- nóvembermánuði á síðastliðnu irlesturinn og gesti með honum. haust| gisti ég eina nótt j Hótel- Ibsen kom og hafði boðið Ed-! inu á Holmenkollen. Veður var ward Grieg með sér. Hinir ald- fagurt> tunglskin) og stjörnu urhnignu konungar í ríki listar innar og andans hlustuðu stein- á sínum tima, en gerði ekki. Hið opinbera hefir sáttasemj- ara til að miðla málum í vinnudeilum. Því miður ber viðleithi hans ekki ævinlega ávöxt, og að þessu sinni ha'fa tilraunir hans til að | sætta, aðila ekki borið árang- ur. Venjan heifir verið, þeg- ar þannig hefir staðið á, að ríkisstjórnin, er hefir að sjálfsögðu ólíkt betri að- stæður en sáttasemjarinn, gangi fram fyrir skjöldu og komi hjólum framleiðslunn- ar af stað aftur. Hve lengi ætlar stjórn „vinnandi stétta“ að bregðast þeirri frumskyldu sinni? bjart. Ég settist úti við svala- glugga og horfði yfir Oslóborg, sem var öll í iðandi ljósahafi. tilvonandi stilmeistara, og Ib- » ’ ° Eg gleymdi mer og vakti fram maklegir, en við ekki? Þetta hefði ríkisstjórnin átt að sjá -þegjandi á gífuryrta ræðu hins sen sást ekki bregða. Að lokn- úr. Fyrir um tvæim árum síðan Litlu verður Vöggur feginn. Vafalaust hefir þetta forna orð- tak komið mörgum í hug fyrir fáeinum dögum við lestur einnar af ályktunum þeim, sem miðstjórn Sam- bands ungra framsóknar- manna lét frá sér fara fyrir skemmstu varðandi ríkis- stjórnina og efndir hennar- á kosningaloforðum sínum. Ungir framsóknarmenn sögðu néfnilega, að þeir fögnuðu þvi, að ríkisstjórn- [ in hefði „í engu brugðizt Um fynrlestri gekk Ibsen ut, átti ég langan> anganmildan þogull, hnakkakerrtur og sóldag uppi á Hringaríki. Nótt- ,,leyndardómsfullur“ að vanda. ina á. eftir dvaldist ég; ásamt Hann svaraði ekki einu orði. norskum Vhnun, í fallegum Það var fyrir neðan virðingu sumarbústað j fjalIsbrún fyrir bans' * ofan Hringarilti. Við vöktum Hin sagan er um tónameist- a]la nóttina vig að horfa á arann mikla, Edward Grieg, ljósadýrðina á Hringaríki og vm og samstarfsmann Ibsens, stjörnurnar> sem, spegluðust í sem var þo allt öðruvísi skapi fagurtærum vötnunum. Við farinn. Edward Grieg átti heima höfðum angan af heggi f vitun. í Bei’gen og var.ákaflega vin- um. Eg horfði á sýningu hins þeim fyrirheitum, sem gefin voru við myndun hennar.“ Almenningur hlýtur að spyrja, hvort þeir ungu menn, sem þarna voru að verki við sam- þykktina, háfi verið á ein- . .hverri ánnari stjörnu um skeið, þar sem.þeir geti látið sér aðra eins heimsku um munn fara, eða hvort þeir geri ráð fyrir, að allir, er reki augun í ályktun þeirra, sé svo skyní skroppnir, að þeir viti ekki sannleikann. sæll. Eitt sinn að vetrarlagi norska leikflokks á Brúðuheim- voiu diengii i Bergen að leika ilinu föstudagskvöldið hinn 5. sé1’ að því að kasta snjókúlum JÚH s l Qg mér varð ekki held_ 1 betri borgara, sem fram hjá ur svefnsamt þá nótt. gengu. Sérstaklega var þeim í Lífið er stutt> en listin varir. n°P Vlð harðkúluhatta, og að Nýir leikendur koma og nýtt eg nu.ekki tali um stromp- .>publikum«. Þo er sviðið og hatta, og lái þeim hver, sem leikurinn alltaf sá sami. Gg þar vill. Allt í einu hrópaði einn á við þessi franska vísa;' drengjanna: „Grieg er að, koma!“ og allir drengirnir °g misstu snjókúlurnar sinar og —————— I Það hefir nefnilegá aldrei komið fyrir áður á íslandi. að I On entre, on crie, c’est la vie. On crie, on sort, c’est la mort. ■ Ef til vill kann sumum að ríkisstjórn hafi svikið öll finnast, sem hér sé farið út fyr- fyrirheit sín á fyrstu fimm ir ramma leikdómsins. En er^ mánuðum lífdaga sinna, svo það nokkur furða? Ég sit hér að ályktunin er hin mesta með misserisgamla glýju í aug- firra, svo að ekki sé meira unum af Ijósadýrðinni í Oslo sagt. En framsóknarstúf-jog tveggja ára gamla angan af arnir þykjast víst menn að norskum hegg í vitunúm. meiri, geyin! t __ Karl ísfeld. Athyglisvert bréf hefur Berg- máli borizt og er tilefnið stór- bruninn, sem varð i Trésmiðj- unni Viði s.l. sunnudag. Bréfið er á þessa leið: „Ég var áhorfandi að eldsvoð- anum i ti’ésmiðjunni Víði, og datt mér þá i hug, er ég sá manninn, tepptan á nærklæðun- um á þakbrún hins háa húss, sem stóð i ljósum loga, að svona hefði getað orðið ástatt fyrir fjölskyldu minni og sjálfum mér, ef komið hefði upp eldur í húsinu, sem við bjuggum í um nokkur ár. Það varð þessum manni til lífs, að hann gat náð í kaðal og rennt sér niður eftir að hafa fest annan enda kaðals- ins um reykháfinn, og sýndi það skynsamlega og skýra hugsun undir slíkum kringumstæðum. Kaðalinn var að vísu ekki nógu langur, því að endi hans var eina þrjá metra eða meira frá jöi’ðu og lét maðurinn sig falla til jarðar, en í fallinu felldi hann mann, er stóð fyrir neðan, en báðir sluppu ómeiddir. Kaðalinn bjargaði. Nú, kaðallinn bjargaði lífi mannsins, og farið gat svo, að einmitt kaðall eða kaðalstigi hefði getað komið að notum, ef kviknað hefði í húsinu þar, sem fjölskylda mín bjó. Við áttum heima í rishæð gamals húss. Veggir þess voru að vísu úr steini, en gólf, stigar og annað úr tré. Mjög ófullkomin olíu- miðstöð var í herbergi í íbúðar- kjallara hússins, rétt við stigana tvo, sem lágu upp á loft. Fyrii* kom að olía rann út á gólfið úr miðstöðinni og þarf ekki að því að spyrja, að hefði eldur kom- ist í olíuna á gólfinu, hefðu stigarnir og gólfin verið það fyrsta sem myndi hafa logað og íbúum efri hæðanna verið alger- lega, bannaður útgangur, ef allir hefðu þá ekki kafnaðir úr reyk löngu áður en eldsins hefði oi’ðið vart. Engar dyr voru í stigunumr svo að eldur og reykur hefðu óhindi’að leitað upp í risið. Eldgildra. Mér var það ljóst, þegar við fluttum í húsið, að við vorum í nokkurs konar „eldgildru" og það hvarflaði að mér að kaupa kaðal eða kaðalstiga, og hafa. hann handbæi’an uppi í ibúðinni. Kannske er ég hii’ðulausari en almennt gerist, því ekkert vairð úr kaðalkaupunum. Menn hugsa ef til vill sem svo: Þetta hús var búið að standa þarna í 50 ár, áður en ég flutti i það — hvei’s- vegna ætti endilega að kvikna í því, meðan fjölskylda mín býr þar? Þetta er hættuleg röksemda færsla, þótt viðkomandi hús standi enn og standi vonandi þar til það verður rifið. Það seni gæti gerzt . . . Mergurinn málsins er sá, að atburðurinn á sunnudagsmorgun inn vakti hjá mér skelfingu, ekki aðeins yfir því, sem var að ger- ast, heldur hvað gæti gerzt í mörgum tilfellum hér í bæ og víðar; og ég afsakaði sjálfan mig jafnframt fyrir að hafa vanrækt sjálfsagða skyldu mina í þessu efni. Jafnvel þótt ekkert hefði komið fyrir fjölskyldu mína, þá var þáð ekki mér að þakka, að hún þurfti ekki að standa í spor- um mannsins á þakbrúninni. Ég vil mælast til þess að Berg- mál hvetji fólk til að hafa hand- bæran öryggisútbúnað í húsum sínum, því að enn eru i Reykja- vik hús, sem.geta fuðrað upp á svipstundu ellegar reykur lokað leið um ganga og dyr,' Þ, E.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.