Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 6
VlSIB
Miðvikudaginn 10. júlí 1957
Ferðir og ferðalög
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
j sonar: 8 daga Vestfjarðaferð
ferð 13. júlí. Ekið um Stykk-
ishólm, Dali, Barðaströnd til
Bíldudals. Bát um Arnar-
fjörð. Ekið til ísafjarðar.
Bátsferð um ísafjarðardjúp.
Siðan ekið til Reykjavíkur.
— 17 daga hringferð um ís-
land. Föstudagsltvöldið 12.
júlí. Flogið í Öræfi. í bílum
til Hornafjarðar, Hallorms-
staðar, Mývatns, suður yfir
Spréngisand til Veiðivatna og
til Reykjavíkur. — 10 daga
hringférð um fsland 12. júlí.
Flogið í Öræfi. Ekið til
Hornafjarðar, Hallormsstað-
ar, Mývatns, Akúreýrar og
Reykjavíkur. — 9 daga ferð
12. júlí um suðausturland,
Öræfi, Hornafjörð, Papey,
Hallormsstað, Egilsstaði. —
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
sonar, Hafnarstræti 8. Sími
17641. — (285
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
11. júlí 8 daga ferð um Vest-
urland. — 13. júlí 5'daga ferð
um Kjalveg. — Helgaferðir,
1 Vz dagur. í Þórsmörk Land
mannalaugar, í Kerling-
arfjöll og á Hveravelli
og Tindfjallajökul. — Lagt
af stað á laugardag kl. 2 frá
Austurvelli. Farmiðar eru
seldir í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5. Simi 19533. (325
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer fimm daga sumarleyfis-
ferð næstk. laugardag um
Kjalveg og Kerlingarfjöll.
Gist í sæluhúsum félagsins,
en gengið á ýms fjöll og
jökla, svo sem Kerlíngar-
fjöll, Langjökul, í Þjófadali
og á Strýtur. Gist eina nótt
við Hagavatn. Uppl. í skrif-
stofu félagsins, Túngötu 5.
Sími 19533. (326
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður,
Áðaístræti 9. Sími 11875.
POKI, er datt af bil, fannst
laugard. 29. júní. Réttur eig-
andi gefi sig fram. Höfða-
borg 67.________________(296
BLAR og hvítur barna-
jakki tapaðist fyrra mið-
vikudag við Austurbæjarbió.
Skilist til Páls Stefánssonar
í Búðina h.f. (294
FUNDIZT hefir í Lyng-
haga karlmannshringur,
merktur: J. B. Sími 10665
eða 14848. ______(297
~KVENSTÁLÚR, með stáL
keðju, tapaðist sl. mánudags-
kvöld á íþróttavellinum í
Laugardal. Skilist gegn fund
arlaunum. Sími 10064. (302
STÓR stofa til leigu við
miðbæinn fyrir 1—2 reglu-
sama karlmenn. Sími 14179.
HJUKRUNARKONA ósk-
ar eftir einu eða tveim her-
bergjum og eldhúsi sem allra
næst Landsspítalanum. —
Tekið á móti tilboðum í
síma 15961 eftir kl. 7% í
kvöld._________________[284
TVÆR STÚLKUR í góðri
atvinnu óska eftir tveggja
herbergja íbúð nálægt mið-
bænum 1,-—15 september.
Uppl. í síma 23044 eftir kl.
6 í kvöld og næstu kvöld.
TIL LEIGU tvö risher-
bergi fyrir umgerignisgóðar
stúlkur eða hjón. —- Tilboð.
merkt: ..Mánaðamót — 85,“
sendist Vísi.
(301
LÍTIL íbúð óskast fyir
fámenna fjölskyldu. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 33835, (312
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Simi 16205.
Sparið hlaup og áuglýsingar.
Leitið til okkar, ef yður vant
ar húsnæði eða ef þér hafið
húsnæði til leigu. (182
TIL LEIGU 2—3 herbergi,
eldhús og bað. Simi, ísskáp-
ur og fleira getur fylgt ef
óskáð er. — Tilboð sendist
X fyrir laugardagskvöld
méð uppl. um fjölslcyldu-
stærð, atvinnu og fyrirfram-
gfeiðsu, merkt: „Góð íbúð —
099.“— (315
FORSTOFUHERBERGI til
leigu nú þegar. Uppl. í síma
17525 til-kl. 5 í dag og á
mörgun. (319
FORSTOFUHERBERGI til
leigu í Blönduhlíð 5. Uppl.
eftir kl. 6. (320
GOTT herbergi (ekki
stórt) til leigu með aðgangi
að eldhúsi, á hitaveitu, í aust
urbænum. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag,
mex’kt: ..Austurbær — 100.“
SSGGI LITLI í SÆLULANDI
MALA glugga og þök. -
Sími 11118, kl. 12—1 og eftir .
kl. 7, — ________[289 '
GLUGGAPÚSSNINGAR.
HREINGERNINGAR.
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (210 1
HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. — Sími 14727. (894
RAFLAGNIR og viðgerðir á lögnum og tækjum. Raf- tækjavinnust. Kristjáns Ein- arssonar, Grettisgötu 48. -— Sími 14792. (106
ANNAST húsviðgerðir. Geri við leka á gluggum, i sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Járn- klæði, skipti um þök o. fl. utanbæjar sem innan. Sími 14966. — (1026
HÚSEIGENDUR. Málum, bikum snjókremum o. fl., utanbæjar sem innan. Uppl. á kvöldin í síma 32286. (282
HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114
SÍLDARSTÚLKUR og beykir óskast til Þói'shafnar. Fríar ferðir; kaupti-ygging. Uppl. í síma 17335 eða hjá S.s. Máni, Þórshöfn. (247
ÚR OG KLUKKUK. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- íekt, Nesvegi 34. Sími 14620. — (540
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgi'eiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími “82035. (000
DÖMUR, athugið. Sníð og saunxa kjóla. Simi 23696. — Geymið auglýsinguna. (303
STÚLKA óskast strax til að leysa af i sumarfríi. — Kjörbarinn, Lækjargötu. — Sími 16504. (313
TRÉSMIÐUR. Vantar tré- smið um stuttan tiina. Vélar fyrir hendi. — Uppl. í síma 32528 eftir kl. 7 á kvöldin.
MATRÁÐSKONA óskast til afleysingar í 1 mánuff. — Uppl. í Iðnó. Sími 12350. —
MATREIÐSLUKONA ósk- ast að Hrafnistu (Dvalar- heimili aldraðra sjómanna) nú þegar. Vinnutínxi frá kl. 10—6. Uppl. á staðnum hjá ráðskonunni. (323
MATSVEIN vantar á m.b. Geir goffa, við reknetaveiðar. Uppl. hjá Lofti Loftssyni. — Sími 12343 og um borð í bátnum Keflavík. (328 j “ *
ÓSKA eftir tvísettum klæðaskáp, sem skrúfast í sundur. Sími 16948 eftir kl. 5 (320
NVLEGT, danskt ung-
barnarúm, með dýnum. til
sölu á Ægissíðu 86, uppi.(322
KAUPUM flöskur. Mót-
taka alla daga í Höfðatúni
10. Chemia h.f. (201
VEIÐILEYFI í Hvalvatni.
Uppl. í síixxa 12972, kl. 7—8
siðdegis._________(243
BARNAVAGNAR, barna-
kerrur, mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnir, Bergsstaða-
stræti 19. Sími 12631. (181
SVAMPHÚSÖGN,
svefnsófar, dívanar, rúm-
dýnur. Húsgagnavei'ksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830. — (658
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
12926. — (000
TIL SÖLU barnakerra,
sem ný, grá, með skerini. —
Uppl. í síma 16961. (306
JEPPI og Jeppa-kerra til
sölu á Borgarholtsbraut
46 A í dag og á morgun. (291
TIL SÖLU tvíbreiður dív-
an. Ódýrt. Uppl. á Óðinsgötu
16B. (293
TVISETTUR, ódýr klæða-
skápur til sölii. Selst ódý'rt.
Uppl. í síma 22676 frá 7—9.
(295
SILVEIl CROSS barna-
vagn, sém nýr, til sölu á
Hverfisgötu 61. (299
GÓÐ hárþurrka til sölu.
Tækifæi'isverð. Sími 14109.
(300
NÝTT hjónarúm, með
„spring“-dýnum til sölu
vegna flutnirigs. Sími 16020.
______________________[304
SKELLINAÐRA til sölu.
Gerð „N.M.L “ Uppl. í Mel-
bragga við Iijarðai'haga.(305
VIL KAUPA vel með far-
inn barnavagn. Uppl. í síma
32351. — (307
STÓRT, vandað þi'íhjól til
sölu. Ásvallagata 27, miðhæð
[308
PEDIGREE bai'navagn í
góðu standi til sölu. — Sími
14881, —______________[309
PLÖTUR á grafreiti. Nýj-
ar gerðir. Margskonar skreyt
ingar. Rauðarárstíg 26. —
Simi 10217,[310
HJÁLPARMÓTORHJÓL
til sölu. Gott hjálparmótor-
hjól á Miklubraut 44, vinstri
dyr, frá kl. 6—8 í kvöld.
(311
TIL SÖLU 18 metrar af
stálvírsvafinni gúmmíslöngu
1”. Einnig hitáveitudunkur
og dönsk Ijósakróna. Uppl. í.
síma 18255. Lindargötu 20.
(314
SEM NÝR barnavagn til
sölu (Pedigree). — Uppl. í
síma 15571. (316
VEIÐIMENN. Ánamaðkar
til sölu. Pantið með fyrir-
vara í sima 18881, kl. 9—6
vii'ka daga; laugard. 9—12.
.. . . (317