Vísir - 10.07.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 11660
MiSvikudaginn 10. júlí 1957
Macimllan og Churchill hvetja til
einingar og sasnstarfs ivrópu.
HaRda þarf vörð um menn-
ingy og 8ifsveiiiitr«
Macmillan forsætisráðherra
Bretlands og Sir Winstpn Chur-
cliill fyrrv. . forsætisráðherra
flnttu ræður i gærkvöldi á fiindi,
sem haldinn var í I.ondon til
stuðnings einingu og samstarfi
Evrópu.
Macmillan ræddi i ' a. um
hættur þær, sem stef . ■ að
. evrópskri menningu og "enj-
um, en þessar hættuv kænn fð
ritan, og í vörninni yrðu Evv
þjóðirnar að halcte. vörð
menningu sína og hag. — sam-
starfið yrði að vera menningar-
iegt og viðskiptalegt,. og m.a.
yrði að vinna saman að því/ að
allir hefðu atvinnu. Hann fagn-
ði hugmyndinni um sameigin-
iegan markað.
Cluu-cliill flutti eiimig ræðu
og sagði m.a.: „Boðskapur
minn til yðar er hinn sami
og fyrir 10 árum: Sameinistf.
Hann kvað Breta af hei’um
hug vilja gerast aðila að sarr.-
eiginlegum markáði, og kyáðst
bess fullviss, að leið mu'hdi fma-
ast til þess.
1 brezkum blöðum í morgun
t.d. Times, er einkum tallð mikil-
vægt, að Macmillan skyidi taka
þá afstöðu sem kom fram í rseðu
hans, jafn sköirunú eftir sam-
veldisráðstefnuna og reyndia er.
Þar voru þessi mal rædd og þa.3
er vegna samveldisins, sem'
brezka stjðrnin telur sig vérðaj
að setja það skilyrði, að land-
búnaðarvörur séu undanþegna?
hinum sameiginlega markaði.
Afstaða Fralika.
Franska fuUtrúadeildi.n hefur!
staðfest samningana um sam-
eiginlegan markað og kjarnórkti-
málin (Euratom) og samtímis að
sameiginlegt þing skuli vera
kola- og stálsamtökin. Að þess-
um samtökum standa 6 ríki eða
Vestur-Evrópubandalagið, þ.e.
Frakkland, V.Þýzkaland og Bene-
luxlöndin. — Staðfestingin var
samþykkt með 346 atkvæðum
gegn 240. Málið fer nú til efri-
deildar. — Hin Vestur-Evrópu-
þingin eiga eftir að staðfesta
samningana.
Brezk blöð segja, að hér virð-
ist komiö vel á veg með að fram-
kvæma það stefnuatriði frönsku
stjórnarinnar, að koma þessum
máíura í höfn — en raddir heyr-
asl um, að þetta hljómi einkenni-
.lega með tiUitf til þeirra ráðstaf-
ana sem franska stjórnin varð
nýlega að gera tii verndar hag
ríkisins og- gjaldmiðli, en að vísu
haíi verið boðað, að þar væri
um bráðabirgðarráðstöfun að
ræða.
fyrir þessar stofnanir og elnr.ig
Þeir 'Béigaiisíffli ©g Krúsév
halda áfraœiii féar®um síaum 1101
Tékk'óslávakíu, en þsur dveljast
•þeir 'seac.daga í opinberri 'heirc-
sókis..
Ferðast þeir. ,i eirJcalest.og er
sá' 'fsattur háfðjur lestin
hetif viðkömu víða ,og er jafnan
mannfjöidi til staðár til að
„fagna“ gestunum, serr. flytja
rseður hvárv’étfíá.
i ræðíi,';,,sem Krúsév. fltitti í
gær í'.bæ-í Sióvakíu sagðj hann,
að það hefðu verið svartir sauð-
ir l kommúnistaflokknum
rússrteska, sem ekki hafi verið
komúzt hjá að reka. Hefðu þeir
unnið gegn hagsmunum flokks
og þjóðar. Þóttust allir vfta, við
hverja væri- átt.
Góð aðsókn hjá Symfóníu-
Á Síglufirli ag Ólafsfirli dré síldar-
söltun ár alsókn.
í Mjómleikaiör Synifóiiíu-
hljómsveitarmnar um Norður-
land liefir heniú hvarvetna yer-
ið vel fagnað «g ferðiii gengið
að óskum, cn að hljómleikum
loknum norðaniands Sieldur
hljómsveitin áfram för sinni til
Austfjarða og verða síðustuj
hljomleikamir Jialdnir í Höin í
Homafirði þann 14. þ. m.
Hljómleikar voru íyist
haldnir í hinu nýja og ófuligerða'
félagsheimili Bóistaðarhliðar-1
hrepps, síðan á Sauðárkróki og *
þaðan var haldið til Sigluf jarð-!
ar og fékk hljómsveitin þar.
:góða aðsókn þrátí íyrir það, að'
. síldarsöitan var að hefjast af
(fullum krafti. Kvöidið eftir voru
, hljómleikar haídnir í Ólafs-
, fú'ði, en síldarsöltun dró nokk-
■uð úr aðsókn þar. Þaðan var
tarið til Eyjafjarðar og leikið í
Freyvangi, en síðan til Ilúsa-
víkur og þaðan að Skjólbrekku
í Mývathssveit. Eftir hljóm-
leikana þar á rnánudagskvöld
tóku hijóðfæráleikarar sér dags
hvíld, áðtif' en þeir héldu för
Sinni áfram til Eskifjarðar,
Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar
pg Eg'Usstaða, 'en þaðan- munu
þeir-fara-með- flugvéi' tii Horna-
fjafðar'.
Þótt síldarverksmiðja AH.i
ance á Djúpavík verði ekki
starfrækt í sumar verður þar
síMarsöltun,.
Er nú verið að ráða stúlkur
til söltunar. í fyrra var éinnig
saltað á Djúpavík.
í frétt í b.laðiriu í gær vai
sagt, að ekki myndi verða salt-
að þar, en þær upplýsingar
reyndust ekki réttar.
Sex ferðir Ferða-
félags íslauti s.
A morgun leggur Feiífafélag
íslands upp í 8 daga ferÆ rnn
Vesturland og á laugardagiim i
í 5 daga ferð um KjöL
Ákveðnar hafa ’verið fjórar
ferðir um næstu heígí, þar sem.
lagt verður af stgð kl. 2 e. h á
laugardag og jkornið aftur á:
sunnudagskvöld. Þessar ferðir
eru x Þórsmörk, Lánámánna-
iaugar, á TindfjaHajökul og
norður á Kjöl.
Aðsókn að vörusýninguani í Austurbsejarbar-naskólaniMn hefur
verið góð, enda er þar margt að sjá. Meðal sýhingargcsta sjást
þeir Gimmar Guðjórosom skipamiðlari og Einar Ásmundsson
forstjóri.
i0 AdJi-jii E. Sfeveirtson,. fóffaétá-
effmui demóEorata vesfcan haffs
tvíTCgss, er n.á » fferð úm AffriJki-
löndL.
ist iinHdl.
í fyrrakvöfd var kært ýfir
|því tíl 5ö.gregM)imar á Eeyikja-
vík að 13—2® test bátur hafi
siglt á trUIu, svo raaM tók. út
af henni og húm skemmdist auk
þess verulega.
Atvik þetta átti sér stað norð
vestur á Sviði. Trillan var þar
og nokkrir menn á henni, en
þá bar að 18—20 lesta bát er
sigldi á trilluna, án þess að
skeyta nokkuð um hróp eða
bendingar þeirra trillumanna. ,
Áreksturinn var harðúr og*
kastaðist einn bátsverji út af*
trillunni en félagar hans'rráðuí
samt fljótlega í hann og fengu*
Fyrstu bílsíöðumælarnir
1
Verðar koimið ívrir ■ áiigiar-
stræli.
Byrjað 'hefk verið á lappseta- sér í morgun tii \ralgarðs-Bri.em,
.ingu fyrstu • bOstöðumæla, seai | framkvæmdastjóra umíerðar--
teknir verða í motkurn hér á , nefndar, og skýri ,hann frá- því,
landti, en þeir .verða í Austur-.' að til landsins væru komnir 133,.
træti i Reykjavík, . mselár af 274, sem pantaðir_
riðindamaður biaðsins snéri héfðu verið til þess að setja úpp
við' bifreiðastæði í miðbæáum.'
Væri nú unnið að því, að yf-ir- .
fara mælana og reisa undir-
stöður þeirra, en væntanlega.
ýrðu mælamir • téknir. í. notkun.
síðar í sumar, þegar gengi&.
hefði verið frá reglugerð um-
starfrækslu þeirra.
tilkynnt að bill hefði ékið út af
ÞLtigvaiIavegi, en ekkí. er blað-
inu kunnugt um með hvaða
hætti það hefur orðið, eða hvort
þar hafi verið um sáys að ræða.
0 Elísabet drotthlhgafniöðiif
ihefir verið gerð að „retóær
Tnagnificus" nýs háskóla í
Salisbury í Rhodesíu,
nianns fórust í
íandskjálftunum í Iran,
t>ar eru nú usn 250,000 manns húsnælis-
llaisir vegna hamfaranna,
Uadaafatií iiafa gengið miki- eftir götunum. Eru Öii sjukra-
ar sögur um maimtjónið, sem
hús og skýli í norðurhéruðum.
landsins yfirfull, enda ekki of
.mikið til af slíkutn stofnunum.
Loks muh um það bil f jórðúng
innbyrt hann. Hins vegar nutU|'var3 af völdum landskjálftanna
þeir engrar aðstoðar skxpverja j jran £ sj v&il
á stóra bátnum og hélt hann| Hefir komið í Ijós við sfcýrslu- .............................
leiðar^ SJnnar ems og ekkert söfnun hins opinbera, að mann- ur milljónar vera húsnæðisíaul
hefðxiskorfet.Þa urðu.ogmikl tjón varð mun meira, en' gert en ekki vérður erfitt að byggjá
ar skemmdir a trillubatnum, en ráð fyrir í upphafi, því að yfir sumt af þessu fólki, ef það
k°™’? kafcnar' ... j tilkynnt er, að víst sé, að 2000 gerir sér að góðu samskonar
al þetta neLur verxð kærc niaöns hafi farizt. Um'tíma gekk húsaskjól og það hefir haft áð-
til sjódóms.
I ~ ” .....“ °—" f
; það -'staflaust í Teheran, • að ur, því að húsakostufinn v^r
j hvorki meira né minna en 5000
I mnns hefðu látið lífið af völd-
víðast næsta bágborinn.
Jarðhræringarnar náðu - til'
um það bil 125 þús. ferkm.
lands, og voru allar símalínur
slitnar þar fyrstu dagana. Mann
UmferSarmáL
Tveir ölvaðir biLstjórax íentu^ um þessarra náttúruham-fara.
í árekstrum í gær ög fyrradag, Þá viðurkenndi stjórnin, að hún
annar ók á bragga í Herskála-' vissi um 1500 látna.
hyerfi, en hinn ók á vinnupall.1 Þá er vitað, að um það bil tjónið varð annars eins mikjð
Lögreglan hirti báða. í fyrri-^5000 manns hafa slasazt meira -og raun ber vitni, af því að ja’rð
nótt var Öivaður unglt'ngu.r eða minfúr vegna landskjálft- jskjálftarnir urðu’mjög snemma
tekinn á skelimöðru. , niia, þegar þeir hafa orðið und- morguns, þegar fáir voru komn-
I fymnótt var lögreglunni ir hrynjandi húsum og þar firam 'ir á'fætur.