Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 1
«7. árg. Þriðjudaginn 23. júlí 1957 171. íbl. Verður konjakið skammtað ? Ýmsar áhyggjur leita nú á Frakka vegna margvíslegra vandræða — og nú síðast af því, að horíur eru á, að konjak verði skammtað. Birgðir eru miklu minni í landinu en um langt árabil, því að útflutningurjnn hefur orðið mikiu meiri í ár en venjulega, en í meðalári flytja Frakkar út 77't af framleiðslu sinni. Það er háfermi á norsku síldarskipunum, þegar þau leggja aí staS á íslandsmið. Togarar fá nrikð af karfa. Harðar deilur á þingi Breta um horfur í Oman, Jaifnaðarinenn faða um „nýtt. 64 Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra Bretlands, flutti ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær um horfurnar í Oman og Muskat í Suður-Arabíu og samskonar skuldbindingar um vernd væru við önnur smáríki á sunnanverðum Arabíuskaga. Hann kvaðst ekki vita til, að' uppreistarmenn réðu yfir spunnust út af henni allsnarpar bandarískum vopnum en þeir umræður. ''réðu ýfír einhverju af nýtízku Héldu jafnaðarmenn því vopnum. Ráðherrann var að fram, að horfurnar væru aJl svara fyrirspurn eins flokks- ískyggilegar, og sú hætta yfic- 'manns síns, er hann sagði vofandi, að nýtt Suezævintýri þetta. í blöðum hefur komið væri á uppsiglingu, og kröfðust ^ fram, að Saud konungur kunni umræðu þegar, en forseti vildi' að hafa lagt uppreistarmönnum Frá fréttaritara Vísis. — ekki á það fallast, að horfurn 30 skip með slatta til Raufarhafnar í dag. 10-15 skip til Siglufjar&ar - þoka mio- svæois í nótt - sólskin og blíoa í dag. Frá fréttaritara Vísis. — Raufarhöfn •' morgun. Saltað var í 4502 tunnur í gær og er þá heildarsöltunin á Raufarhöfn orðin 24,334 tunn- ur. í dag er von á 30 skipum til Raufarhafnar með samtals 5000 tunnur. Allmörg skip fengu síld í nótt >Jt svæðinu frá Sléttu að Digra- nesi, en torfur voru litlar og eru flest skipanna með 100 til 300 tunnur, nema Grundfirð- ingur 2. með 600 tn og Guð- mundur Þorláksson með 700 tn. Veður var stillt á veiðisvæð- inu en nokkur þoka var sums- staðar og þá sérstaklega kring- um Langanes. '•¦ i „^, it/_| Lóðuðu skipin á talsverða síld og margir köstuðu á loðn- ingu og fengu síld. Það er nú -orðið talsvert algengt að kastað •sé á torfur sem sjást á dýptar- mæla en vaða ekki. 100, 70, Svanur RE 70, Frigg Baldvin Þorvaldsson Mummi 200, Víðir 100, Kópur 100, Stella 130, Hafrenningur 200, Hafdís 70, Þorbjörn 40. Sigflufirði ¦' morgun. — Það var mikiö saltað hér í gær. Heildarsöltunin er ekki kunn ennþá en á stærstu sölt- unarstöðvunum var saltað í 1000 til 1400 tunnur. Tíu bátar komu með síld í morgun sem-þeir fengu norður af Siglufirði. Svarta þoka var fyrir austan Grjmsey, en sæmi- lega bjart fyrir vestan. Skipin eru öll með íitla síld, þetta 100 til 300 tunnur á bát. Akureyri í gær. Togarinn Norðlendingur Ios- aði 350 lestir af karfa á Sauð- árkróki og fer aflinn í frysti- húsið á staðnum. Sléttbakur landaði einnig í gær 310 lestum af saltfiski í j Esbjerg. Engin síld hefur borizt til Hjalteyrár eða í Krossanes síð- án á föstudag. Á laugardag landaði Sæborg KE 800 tunnum á Dalvík og Faxaborg 200 tn. ar réttlættu umræo'u. I blöðum stjórnarinnar er því og haldið fram, að jafnað- armenn séu hér að leika sinn gamla leik, að halda uppi heift- arlegum áróðri gegn stjórninni sér til ávinnings, þótt þeir viti, að horfurnar séu ekki eins ískyggilegar og þeir láta. Selvvyn Lloyd kvaðst líta svo á, að Bretum bæri að standa við skuldbindingar sínar gagn- vart soldáninum í Oman, en til vopn, en Saud hefur yfir að fyrirvaralausa ' ráða bandarískum vopnum. vopnum. Landið olíulaust eftir eftir 8 daga. Ef ekki verður leyft að losa skortinum fæst ekki bætt inn- olíuna úr Hamrafellinu, kemur an þessa tíma, eyðileggist verð- til alvarlegs olíuskorts í landinu mæti í frystihúsunum, en þau -------4- um máhaðamótin, sagði Hall- j eru svo til full af fiskflökum grímur F , Skeljungs h.f,, er Vísir innti | sögðu allt athafnalíf hér Ihann frétta af þessu í morgun. Olían. í hinum smáríkjunum, sem Bretar hafa heitið vernd, er mikil olía í jörð, og í strand- ríkinu Muskat, hafa olíufélög með höndum leit að olíu. Bretar eiga mikilla hagsmuna að gæta í þessum smáríkjum, sem talið er að Saudi-Arabía ágirnist, en soldánarnir í smáríkjunum líta til Breta til verndar hagsmun- um sínum. Times um horfurnar. Times segir m. a. um horf- urnar^ að aðalhættan sé í því fólgin, að reynt verði að koma af stað deilum milli Breta og Bandaríkjamanna, og hagnast á tali um klofning þeirra milli. En blaðið telur, að ekki sé þar um neinn ágreining að ræða, og Bandaríkin vilji stuðla að samkomulagi, og sé það rétti- 1 lega vel metið í Washington, ai" Hallgrímssoii forstj;.Þar að auki stöðvast að sjálf- utanríkisráðuneytið hefir fen-- Laxaklak á Græntands. Eftirtalin skip landa hér í dag: Stigandi VE. 200 tn., Þor- lákur 40, Flóaklettur 150, Ás- geir 100, Svanur SH 200, Víð- ir 2.150, Trausti 140, Erlingur landi, en það er takmarkið með 3.130, Bjarmi 100, Helga RE 70, hmu umfangsmikla laxaklaki, Hrönn 300, Höírungur 100, Skip eru nú á leiðinni með jarðolíu frá Rússlandi, en það bætir lítið úr skák. Eftir nokkra daga verður annað skip fermt í Rússlandi og myndi það vænt- Frá fréttaritara Vísis. — anlega koma til íslands 8. ág- Khöfn í júlí. úst með sams konar olíu og er Efti nokkur ár ætti að vera,í Hamrafellinu. kominn lax í f lestar ár á Græn- Syipað er ástatt um aðra kaup staði á Vestfjörðum. Erlendum skipum, sem hingað hafa komið til að fá olíu, hefur verið vísað frá til annarra staða. Patreksfirði í morgun. Ef olía kemur ekki hingað sem nú er verið að framkvæma innan viku skapast hér vánd- j Svalan 300, Sjöstjarnan 350, þar. jræðaástand. — Með strangri _______________________________ j Laxahrogn hafa verið flutt til ^skömmtun og með því að stöðva Grænlands frá Noregi og Ný- .dieselrafstöðina hluta sólar- Banaslys I BoltingarvÉk. Þ. 10. þ. m. varð banaslys í Bolungarvík með þeim hætti, að drengur, sem var i kerru aft- an í dráttarvél, féll úr kerrunai við beygju á veginum, fór dráttarvélin yfir drenginn og ¦ marði hann til bana. Drengur- inn var 10 ára gamall; hét -Lárus,*sonur Gísla ValdimaTs- *^ónar, áður bónda á Frémri- *¦ Ós'i 1 -Bolungarvik; "-•*•' **-*"'-*•- ¦ ! fundnaiandi og var byrjað á þessari tilraun í fyrra með góð- um árangri. Þá voru 5000 frjóvg uð laxahrogn frá Noregi flutt i ána Sigdlut Iluat við Góðra- vonarfjörð. í sumar var bættvið-50.000 frjóvguðum laxahrognum, sem flutt vöru með skipi frá Noregi og 25.000 verða flutt með .flug-L vélifráhinum stóru klakstöðvr um í St. Johans á Nýfundna- landi til Narsarssuak flugyall* ar. og ^tt í ár, viðiJuUaliKaSibi an -hóseSS.- hringsins geta birgðirnar enzt í viku. Óttast menn, að ef úr olíu- Slökkviliðið var kvart í nótt kl. Í.25 að Brautarholti 28, en þar var ireykur mikill. Eldui- fannst þó ekki, en nokkru síðar var slökkviliðið kvatt þangað aftur, og yar þá éldur í steyptuin skúr fytíx »ft-i Konan él barn á trjágrein. í síðustu viku gerði mikil f lóð í grennd við Buenos Air- es eftir fimm daga látlausa rigningu. Urðu íbúar víða að flýja heimili sín, og margir björguðu lífinu með þvi að flýja upp í tré. Meðal þeirra var ung kona í Plaza Mont- eros, sem ól barn, meðan hún hýrðist í tré í þrjá sólár-1 hringa. Flóðin urðu eiriufrt karli og tveim konum að bana, auk þess sem naútpen- ingur drukknaði í þúsunda- iali. . . ¦• ...¦•' . • ¦¦. ið að fylgjast með öllu, sém Bretar taka sér fyrir hendur í þessum málum. Daily Mail fullyrðir i morg- un, að uppreistarmenn hafi fengið vopn sín hjá Saud kon- ungi, sem hafa augastað á Muskat — þar séu að vísu ekki fundnar olíulindir, en verið só að bora þar fyrir olíu, og mikl- ar líkur séu fyrir, að þarna sé mikil olía í jörðu. Blaðið hend- ir á, að í þremur smáríkjum, er njóti verndar Breta,. séu olíu- lindir, og það mundi verða til þess að efla mjög álit Breta' þar, ef þeir brygðu skjótt vio' til hjálpar soldáninum í Oman. Bróðurkærleikur. Egypzka þingið kom saman í gær í fyrstá sinn eftir kosn- ingarnar. Nasser forseti mun <évarpa það í vikunni, en nefnd m:ð hann í fprsæti valdi alla þing- mennina. Meðal þeirra vorvi tvek bræður einvaldans, og varð annaa' siálfkjörinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.