Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 8
WÉ SIR Síminn er 11660 ÞriSjudaginn 23. júlí 1957 Norðmercif krefjast 12 m. fiskveiðitakmarka Segjast styðja kröfur annarra þjóða til 12 núlna fiskveiðilandhelgi á Genfar- ráðstefnunni í febr. n.k. Osló í júlí. Á fiskimálaráðstefnu Samein uðu þjóðanna í Genf í febrúar n. k. mun Noregur krefjast þess að viðurkennd verði 12 mílna fiskveiðilandhelgi við Noreg í stað fjögurra mílna eins og nú er. Opinber tilkynning eða krafa urn þetta er ekki komin fram, ■ en öruggar heimildir eru fyrir því, að málið er á döfinni. Einn- ig munu nokkrar aðrar fisk- veiðiþjóðir krefjast hins sama, þar á meðal Danmörk og þá sér- staklega með tilliti til Færeyja. Önnur lönd, sem búizt er við að krefjist viðurkenningar á 12 mílna fiskveiðilandhelgi, eru Kanada og ísland. Eins og kunn 1 ^*31 ual • ugt er hefur Bretland fallizt á nýafstaðna útvíkkún fiskveiði- takmarkanna við ísland og' ýtir hafi óskað eftir því, að danska stjórnin og sú brezka hæfu viðræður um þetta mál hið bráð asta. Finnst Færeyingum þeir vera illa staddir í máli þessu, því danska stjórnin gerði árið 1955, eða fyrir aðeins tveimur árum, samninga við Englendinga, þar sem fiskveiðitakmörkin við Fær eyjar voru ákveðin. Zorin ávarpar brezka þingmenn. Zorin fulltrúi Ráðstjórnar- ríkjanna í undirnefnd afvopn- unarnefndar S.Þj. kom í þing- húsbygginguna í London í gær. Ávarpaði hann þar 120 þing- menn úr öllum flokkum og gerði þeim grein fyrir afstöðu ráð- stjórnarinnar til afvopnunar- mála. Umræða um þau mál stend- ur fyrir dyrum í neðri mál- stofunni. Ditlies vill hraða af- vopnunarsamkomulagi. SlndcnlaskákinóUð: Þungur rcður hjá íslendingum í tveim síðustu umferðum. Keppa við Mongóla í kvöld. Tíunda umferð heimsmeist- J skák dr. Filips, Tékkóslóvakíu aramóts stúdenta í skák var.við Bent Larsen úr sömu um- þetta mjög undir Færéyinga að leggja mikið kapp á að fá mál- fara að dæmi þeirra. Er því ið afgreitt og það hið skjótasta. Dulles hefur lialdið ræðu, sem útvarpað var og sjónvarp- að um gervöll Bandaríkin. I I ræðu sinni lagði hann meg- j ináherzlu á, að hraðað verði samkomulagi um afvopnun, svo að þeirri hættu verði af- ^nninfr á ^,2 mílna,fiskv€lð!;'stýrt, að til stórárásar komi er leitt gæti til heimsstyrjaldar. j Hann játaði, að dálítið hefði breytzt til batnaðar.en nen væri Þeir, sem bezt til þessara mála þvælt um málin, án þess að veru þekkja í Noregi, þykjast viss-jieg breyting yrði. en skriður ir um, að norska stjórnin muni þyj-fti að komast á í samkomu- Norðrhenn eru tilneyddir. Það lítur því nú svo út, að það verði Norðmenn, sem ríði á vaðið með að krefjast viður- takmörkum, þegar þessi mál vérðá tékin til umræðu í Genf f^stlega búizt við, að Norðmenn styðji kröfur annarra þjóða, er tilkall gera til 12 mílna fisk- veiðilandhelgi. w Orðsendingar fara á milli. Fyrstu skrefin hafa verið stig in í þessu máli. í sumar afhenti danski sendiherrann í Lundún- um brezku stjórriinn'i orðsend- . ingu varðándi útvíkkun land- helginnar við Færftyjar. Var þar skírskotað tií þes's fordæm- is, er íslendingar hafa gefið. Þar var einnig tekið fram, að ■ Það vúr eitt' stærsta fiski- mannafélag Noregs, „Troms Fiskarfylkning“, sem fyrst krafðist þess' að fiskveiðitak- mörkin yrðu færð út, vegna þess að með hverju ári eykst ásókn erléndra togara á miðin við Noregsstrendur. Sérstaklega er ásókn togaranna áberandi síðan Rússar útilokuðu veiði er- lendra skipa innan 12 mílna landhelgi i Hvítahafinu og ann- ars staðar, þar sem þeir eiga land að sjó, en auk þess stækk- ar ört skipastóll Rússa, er þeir fulltrúar færeysku þjóðarinnar senda á mið annarra þjóða. lagsátt. fengu ekkert að vita um brottvikninguna — fyrr en hún var kunn orðirs út um heim. Eftirfarandi yfirlit sýnir, segir fyrirlesari, að vonir auð- hvernig tilkynnt var í útvarp- f valdssinna í öðrum löndum um inu í Moskvu um frávikningar klofning í forystu í ráðstjórn- | leiðtoganna fyrir skömmu. Það arríkjunum hefðu látið sér til B. & K. heimsækja A.-Þýzkaland. Búlganin og Krúsév leggja upp í enn eitt ferðalagið innan tíðar — að !þessu sinni til félag- anna í Austur-Þýzkalandi. Tilkynning var birt um þetta í Moskvu í morgun, og tekið fram, að þeir færu þangað í boði miðstjórnar kommúnista- flokksins rússneska og austur- þýzku ríkisstjórnarinnar. Almennt er litið svo á, að slíkar ferðir séu farnar til þess að tryggja tök þau, sem Rússar | hafa á kommúnistaflokkunum í þeim löndum, sem þeir heim- sækja. :» . háð í gærkvöldi í Gagnfræða- skóla Ai’.sturhæjar, har sem mótið fer fram. íslendingar kepptu við Búlg- ara og fengust úrslit í þrem skákum, er öllum lyktaði Is- lendingum í óhag. Friðrik tap- aði fyrir Kolarov, Ingvar fyrir Padeski og Þórir fyrir Tringov, en skák Guðmundar við Minev fór í bið. Sem stendur hafa Búlgarar því fengið 3 vinninga úr viðui’eign sinni við íslend- inga. í biðskákinni er staðan þessi: Svart: iMinev (Búlgaría). ia • * -5 f/y: I f-.:§1 4 4 gg _ : ; M$á smi " ii" m m i 5 s i M var á miðviku- og fimmtudegi, sem þessar fréttatilkynningar birtust: Miðvikud. KI. 10 kom Pravda út með hvassyrta grein um frá- vik frá flokkslínunni. Kl. 20.30 var lesin tilkynning í útvarpi á arabisku um brottrekstur Molo- tovs, Kaganaovich, Malenkovs og Shepilovs. Samtímis var fréttaútsending á rússnesku um seinustu framfarir á sviði bygg- ingamálanna — en ekki sagt skammar verða. Fimmtud. KI. 4.05 er tilkynn- ing miðstjórnarinnar lesin á rússnesku í fyrstu fréttaútsend- ingu dagsins. Kl. 5 var tilkynnt, að flokks- ieiðtogar í Moskvu hafi fellt á- fellisdóm yfir hinum fráviknu leiðtogum. Sagt var, að Krúsév hefði haldið ræðu á fundinum, en ekki sagt frá efni hennar. Kl. 14: Tilkynning' um fjölda- fundi í öllum hinum stærri bæj- _ „ um Ráðstjórnarrjkjanna. Sagt, eitt orð um að fyrrnefndum < x , . , . . , u.í(____ , , i að verkamenn fordæmi emhuga framferði fyrrnefndra leiðtoga. leiðtogum hefði verið vikið úr miðstjórninni. . Kl, 21: Ályktun miðstjórn- arinnar lesin á ensku, þýzku, norsku, serbnesku . og flejri brottræku leiðtoga. malum — en ekki aukatekið orð ' 3 rússriesku um hana. KI. 21.30: Tilkynningin les- :in á dönsku og í fréttaauka, Kl. 17 er tilkynnt, að 1800 leiðtogar verkamanna og bænda á fjöldafundi hafi vítt hina Kl. 17.10 var tilkynnt, að þeir Molotov, Kaganovich og Malen- kov hefði verið sviptir ráðherra embættum sínum. Ofbeldi beitt í verkfalli. I gær kom til óspekta á nokkrum stöðum á Bretlandi af völdum verkfallsmanna, þar sem almenningsvagnar eru enn í gangi, þrátt fyrir verkfallið. Forstjóri félags, sem á 1200 fólksflutningabifreiðar, en starfsmenn félagsins taka ekki ekki þátt í verkfallinu, hefur beðið um vernd lögreglunnar. Það kom fyrir í gær, að ve”i: fallsverðir réðust á bílstjóra og stöðvuðu vagna. Rúður Hvítt: Guðm. Pálmason. Talið er að Guðmundur hafi góða sigurmöguieika og kæmi sá vinningur í góðar þarf— ir, eftir fremur slaka útkomu úr tveim síðustu umferðum. í gærkvöldi fóru leikar að öðru leyti svo, að Danir fengu 2 vinninga gegn 1 hjá Finn- um, Austur-Þjóðverjar fengu 2 gegn 1 hjá Svíum, Rúmenar fengu 1 gegn 2 hjá Bandaríkja- mönnum, Mongólar og Ecua- dormenn skildu jafnir með 1!4 ferð. Öðrum skákum íslendirig- anna við Rúmena, en þær fóru ailar í bið, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, lauk þann- ig, að Guðmundur gerði jafn- tefli við Drimer og Þórir tap- aði fyrir Szabo. Skákir Friðriks og' Ingvars eru taldar jafn- teflislegar eða fremur þeim í hag. Eftir keppnina í gærkvöldi, 10. umferð, standa leikar syo: 1. Rússar .......... 33 2. Búlgarar ........ 2614 3. Tékkar .......... 2514 4. Bandaríkjam......24 5 Ungverjar ....... 2314 6. Rúmenar ......... 20 7.—8. A.-Þjóðverjar .... 20 7.—8. Englendingar .... 20 9. íslendingar ..... 19 10. Ecuadormenn .... 15 12. Danir ........... 1414 12. Svíar ........... 1114 13. Mongólar ........ 11 14. Finnar .......... 614 í kvöld keppa íslendingar við Mongóla og hafa því mögu- leika á að bæta heldur stöðu sína í mótinu. Bíiþjóíur hand- tekinn. Á laugardaginn liandtók lögreglan mann er stolið liafði bifreið. Maðurinn bafði auk vinning' hvor, Rússar fengu l,ess ekki réttindi til að 214 gegn 14 hjá Englendingum stíórna bifreið. og loks fengu Tékkar 1 vinning | Um miðnæíurleytið á sunnu gegn 2 hjá Ungverjum. Eftir þessa umferð eiga allar þjóð- ' dag kom maður á lögreglu- 'stöðina og sagðist hafa dottið irnar einni skák ólokið, en auk á Arnarhóli og fótbrotnað þess standa biðskákir Friðriks og Mititeiu og Ingvars og Ghitescu úr einvígi Rúmena og Lögreglan flutti manninn á slysavarðstofuna og kom í ljós við rannsókn að sperrileggur íslendinga í 9. umferð og bið- mannsins liafi sprungið, Vestmannaeyjabátar fengu sekt fyrir landhelgisbrot. Strangt eftirllt með veiðisvæðínu úr lofti. Humarnótin reyndist afla- V0lu drjúgt veiðarfæri fyrir Vest- brotnar í allmörgum bifreiðum. ■ mannaeyjabátana eins og ku.m- ugt er, og það varð sumum erf- itt að hætta að nota hana, því tveir eða þrír bátar hafa ver- ið teknir fyrir óleyfilega veiði í landlielgi og sektaðir. Eftir að veiðileyfin voru tek- in af öllum bátunum riema tveimur eða þremur, hefur land að hafa Selja Bretar 500 þotur? Bretar vonast til að selja V.- Þjóðverjum 500 orustuþotur. Er hér um flugvéla af gerð- inni P-l, sem' smíðuð er hjá( helgisgæzlan orðið English Electric,. að ræða, og. strangt eítirlit með bátunum, kostar hver þeirra um 600,000. Er eftirlitið aðallega úr lofti og sterlingspund. FÍugvélar þess'arj nýgur flugvél landhelgisgæzl- fara hraðar en htjóðið. unnar yfir Veiðisvaeðið. Eft'ir á- rangrinum að dæma, mun vera erfitt fyrir bátana að leynast fyrir flugvélinni, sem fer hratt yfir og kemur úr sólarátt. — Flugvélin flýgur það lágt, að hægt er að sjá hvað er að ger- ast á þilfari og hvort skipið er að veiðum. Sektir eru fremur lágar fyrir landhelgisbrot smábáta og mun hún vera um kr. 7.500 og afli og veiðarfæri gert upptækt. — Blaðinu er ekki kunnugt um, hve háa sekt hinir tveir um- ræddu bátar vóru dæmdir til að ffæiða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.