Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 4
4 VtSIB Þriðjudaginn 23. júlí 1957 .......... .................................-*v WWSMM D A G B L A Ð ▼fiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltatjómcirskrifstofur blaösins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Landhelgin og Þær fregnir hafa borizt fyrir skömmu frá Noregi, að norsk stjórnarvöld kunni bráðlega að gera kröfu til þess, að landhelgin við Noregsstrend . ur verði stækkuð til'mikilla muna, eða upp í 12 sjómílur. Undanfarið hefir gilt þar fjögurra mílna landhelgi, eða síðan Norðmenn settu hana til að verjast ágangi togara fyrir tæpum 10 árum og fengu hana síðan staðfesta fyrir alþjóðadómstóli ,í Haag. En reynslan hefir sýnt að fjögurra mílna landhelgi nægir ekki þjóð, sem byggir afkomu sína að miklu leyti á sjávarfangi, svo að nú er stæi'ri landhelgi krafizt. Fyrsta félagið í Noregi, sem . krafðist þess, að ríkisstjórnin stækkaði landhelgina, var stærsta fiskimannafélag landsins, Troms Fiskar- fylkning, og síðan hafa möi-g íleiri tekið undir einbeittar kröfur þess. Er mjög eðíi- legt, að þetta fiskimannafé- lag í Norður-Noregi skuli riða á vaðið, því að þar er á- gangur botnvörpunga mest- ur, meðal- annars af hálfu rússneskra togara, sem er þó gert að skyldu — sennilega — að virða 12 mílna land- helgi fyrir ströndum síns lands. En ínestu veldur i þessu efni, að það er full- komið áhyggjuefni Noi'ð- manna eins og fleiri, hversu gegndaflaus togveiðin er oi-ðin. Efnt vei’ður til ráðstefnu um fiskveiðar og skyldi málefni á vegum Sameinuðu þjóð- anna á næsta ári, og er gert ráð fyrir — að því er erlend blöð segja — að stækkun landhelginnar verði þar til umræðu að frumkvæði Norð- manna. Fleiri þjóðir hafa að sjálfsögðu hug á að stækka landhelgi sína, þar á meðal Kanadamenn og íslendingar, Norðmenn. svo að ekki er ósenrþlegt, að það verði all-stór hópur, er taki höndum saman á ráð- stefnunni að ári, Og enginn vafi er heldur á því, að land- helgin hér við land verður stækkuð á næstu árum því að það er lífsnauðsyn. I því sambandi er rétt að minn- ast þess, að sjávarútvegs- málaráðherra okkar er tkk- ert að hafa fyrir því að ílíka því, hverjar sé fyrirætlanir hans og ríkisstjórnarmr.ar yfirleitt í þessu mikilvæga máli. Hann er furðu hljóð- ur, maðurinn sá, og verður þó- ekki sagt, að hann hafi verið býsna mannlegur, áður en hann komst í ráð- herrastólinn. Þá vissi hann allt um það, hvernig íslend- ingar ættu að hegða sér í landhelgimálinu, og var á honum að skilja, að ekki þyfti annað en að lyfta hon- um í stólinn til að landhelg- in margfaldaðist. Manni þessum var lyft í stól- inn, en landhelgin hefir ekki mai'gfaldazt enn! Þó má eng_ inn ætla, að ráðherrann hafi verið aðgei'ðalaus á þessu sviði. Hann efndi nefnilegatil ráðstefnu um málið, kallaði tíl hennar ýmsa menn úr landsfjórðungunum til að kynna sér þau atriði, sem hann hafði sjálfur sagt, að hann þekkti að öllu leyti. Ráðstefnan kom saman hér, menn ávörpuðu hana og hún sat á rökstólum í nokkra daga, en síðan ekki söguna meir. Enginn hefir látið upp- skátt opinberlega um það, hvað ráðstefnan réði ráð- herranum til að gera, og ekkei't hefir heldur heyrzt um það, hvað ráðhei'rann hafi í hyggju að gera. Er það til.of mikils mælzt, að hann láti eitthvað uppskátt um það? Leyndarmálið mikla. Þó er ekki rétt, að menn geri sér of miklar vonir um, að ráðheiTann leysi frá skjóð- unni. Honum hefir orðið það á eins og mörgum öðrum, er hafa að verðleikalausu kom- izt til nokkurs frama, að hann telur að máleíni ráðu- néytis hans séu einkamál hans að öllu leyti. Vilji liann ekki segja frá þeim, gerir hann það ekki, þótt almenn- ingur eigi fullan rétt á að' fá skýr og greinileg svör. } Þetta minnir á það, þegar ó- vitar fá ný gull að gjöf eða láni. Til dæmis á það að vera eitt af leyndai'málum í'áðherrans, hversu mikið fiskiskipin frá A.-Þýzkalandi eigi að kosía, og hvei’ng eigi að haga giæiðslum á þeim. Um þetta hefir tvívegis verið spurt hér í blaðinu i þessum mánuði, en engu veiúð svarað. Það er til marks um virðingu ráð- herrans fyrir almenningi, sem hann hefir verið settur til að þjóna. En víst er, að Barátta hafin gegn einvígisfé- lögum við v.-þýzka háskóla, Darmstadt-tækni-háskólinn hefur riðið á vaðið. Stúdentar við þýzka háskóla hafa um langan aldur iðkað skilmingar og háð einvígi og skilmingafélög eru þar enn við lýði, en eiga orðið erfitt upp- dráttar í því \ estræna and- rúmslofti lýðræðisins, sem þar er nú. — Baráttu skilminga- félaganna fyrir framhalds til- veru í bessu nýja andrúmslofti er bó haldið áfram af áhuga og kappi, en hún er orðin að miklu deilumáli með hjóðinni. í fregn frá Bonn í þessum mánuði var sagt, að Alþjóða- stúdentasambandið, sem er frjálslynt, vesturþýzkt félag og í tengslum við önnur slík félög í Evrópulöndum, hafi á fundi sínum þar samþykkt á- lyktun, þar sem hvatt var til þess, að aðrir þýzkir háskólar færu að dæmi Dai'mstadt tækni háskólans, sem fyrir mánuði afturkallaði forréttindi, sem hin hefðbundnu, gömlu stúd- entafélög nutu. Tilgangurinn var að hvetja til aðgerða í þess- um efnum alla 25 æðri háskóla Vestur-Þýzkalands. — Margir þeirra hafa reynt að leiða hjá sér þessa deilu. Deutsche Burschenschaft (Þýzka bræðraféliagið), sem í eru mörg stúdentafélög brást illa við tilraunum stúdenta- sambandsins til þess að tor- tíma gömlu félögunum, og taldi þær. brot á stjórnarskrá V. Þ., sem ..ti'yggir mönnum frelsi til félagsstai’fs.. Félögin, sem héií er um að ræða, mega heita jafn- gömul háskólunum sjálfum. Það hefur jafnaii verið talin mikil upphefð meðal þýzkra stúdenta, að vera teknir í þessi gömul félög, og það eru tiltölu- lega fáir af um 140.000 stúd- entum, er nám stunda í háskól- um V. Þ., sein boðin er þátt- taka. Neitun getur haft lang-. tíma Hitlers voru þau bönnuð, þar sem sá andi uppskafnings- háttar og misrétti, er í þeim í'íkti væri ekki samboðin „herraþjóð“. Eftir styrjöldina í’isu þau upp á ný, og þar með tvennt það, sem telst til helztu sérkenna þeirra. Að nota sér- staka tegund höfuðfata, sem tákn þess, að þeir séu öðrum stúdentum meiri, — og skilm- ingar eða heyja einvígi, þar sem barist er með sverðum, en karl- mennska þess, sem skrámu hefur fengið í einvígi, er talin sönnuð. Flestir háskólarektorar og aðrir helztu háskólakennarar líta svo á, að félög þessi til- heyri úreltu keríi, og fordæma í'ibbaldabrag þann, sem stund- um er á framkomu þeirra, en allar tilraunir til að brjóta vald þessara félaga á bak aftur hafa mætt öflugri mótspyrnu, m. a. leitt til málaferla, sem kunnir áhrifamenn, er enn eru félagai’ hafa stofnað til. 1 Darmstadt- háskólanum, þar sem félögin voru svift forréttindum (hatt- arnir og skilmingárnar), var gefið í skyn, að það gæti oi'ðið brott.rekstrarsök að ganga með slílc einkenni eða heyja einvígi. Mynd þessi er af líkani af byggingu bænda, sem rísa á upp hér í bænuin vestur á Melum. Búnaðarfélag íslands og Stéttarsam- band bænda standa að byggingunni. Teikningar eru gerðar af Halldóri Jónssyni arkitekt, en líkanið Axel Helgason. Sjá grein á öðium stað í blaðinu. Bygging bænda — 7 hæða stór- hýsi — rís viö Hagatorg. KSiínaðaríclagii} o<| Stétta i*sa m- baudið rcisa liana. RyBBjog bænda, sem Bún- j Að sjálfri byggingunni á aðarfélag íslands og Stéttar- ; Hagamel var unnið um 5 mán. samband bænda ætla að reisa, á | á síðastl. ári. Sprengja þurfti að standa við Hagatorg. Verður þetta ein með stærstu bygging- um borgarinnar, sjö hæðir ofan varandi álitshnekki í för með j jarðíU% cn djúpur kjallari und. séi’, en þeir sem teknir eru í þau eru ævifélagar. En á valda- Samsærið gegn Nasser. Sakborningar leiddir fyrir herrétt. ir, allur í jörð. Flatarmál aðalálmunnar er 73.8X14 m. eða um 1030 ferm. Yfir kjallai-a verða tvær hæðir, sem ætlaðar eru fyrir vei'zlanir, þar næst tvær skrifstofuhæðir. og þá tvær, sem nota má til gistingar. Efsta hæð verður inn- dregin og ætluð húsvei'ði til íbúðar og margra annara þarfa. mjög mikið úr grunni. Enn hefur ekki verið lokið að ti'eystá undirstöðurnar, sem byggingin á að hyíía á, en hún verður reist á súlum. Nú stendur á fjárfestingar- leysi til að halda áfram verk- inu og er vonandi. að það fáist bráðlega. Krúsév heldur fundi Tilkymit er, að 14 menn verði leiddir fyrir rétt, sakaðir um þátttöku í samsæringu gegn Nasser. Tveir þeirra eru, eins og sagt var í fregn í blaðinu í gær, fyrr- verandi ráðherrar, en af hin- um ei'u 9 núveraxidi eða fyrr- verandi liðsforingjar í hernum, og þrír eru borgaralegra stétta. Eru menn þessir sakaðir um, að hafa ætlað sér að stofna til leynilegra, hernaðarlegra sam- taka, og kölluðu sig „Baráttu- menn réttlætisins“. Þeir eru. sem fyrr var getið, sakaðir um að hafa ætlað sér að myrða Nasser og jafnvel alla ráðherr- na, i vélbvssuskothrið. almenningur ber ekki meiri virðingu fyrir honum, og' í þeim efnum verður hann að beygia sig fyrir fjöldanum. í nýkomnum Frey er bygg- ingunni lýst allítai'lega og segir þar: Norðai’lega við. að- alálmuna að vestan á að koma flygillöguð útbygging, um 300 m. a. flatai’máli. Hún verður tvær hæðdr með samgangi á milli eins og tvær neðstu hæðir aðalálmunnar. Þar verða veit- ingasalir, afgreiðsla o. fl., sem tilheyrir rekstri gistihúss. Hin- um megin við aðalbygginguna verður önnur álma um 500 ferm. að flatarmál og tvær hæð ir. Gert er ráð fyrir að þar verði samkomu- og fundasalir, er einnig iná nota til veizlu- halda og v.eitinga, með tilheyr- andi aðstöðu og útbúnaði, *en sá hluti tveggja neðstu hæða aðil- álmunnar, er liggur milli út- bygginganna, verður einnig að nokkru leyti nctaður í þágu þeirrar starfsemi, sem háð er funda- og samkomuhöldum. ' með leppum. Krúsév hefuv enn haldið ræðu, að þessu sinni á fundi kommúnistaleiðtoga, o? var sá fundur lialdinn á svcitarsetri nálægt Moskvu. Allmikla athvgli vekur, að þar voru tveir júgóslavneskir vai'aforsætisráðherrar, _ en þeir héldu áfam til Leningrad að fundinum loknum. Þeir eru sagðir hafa i-ætt einslega við Krúsév af „fullvi einurð og. hi'einskilni.“ Þá var höfuðpaur kommún- ista Albaníu á fundinum, Hoxa, og várð bar með fyrst kunnugt, að hann væri í Ráðstjórnar- ríkjunum. Einnig sáiu kommúnista- leiðtogar fx-á* Búlgaríu fundinn. Um tfni ræój Krúsévs var ekki getið í þessari íregn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.