Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 1
12 17. árg. Laugardaginn 27. júlí 1957 175. tbl. as “f5 EaL’ESSal«%FiJBBa3 Af 300 ^kborniiiguifi vom 3jj§S3 Alþjóðanefnd lögfræðinga j Ennfremur er í skýrslum Iiefur birt nýja skýrslu, bar sem ' leidd athygii ag leynd þeirri, leidd er athygli að því, að ung- sem var h'öfð yfir réttarhöld- versk yfirvöld skeyta stöðugt unum. engu um allar hefðbundnar venjur, lög og reglur varðandi mannrcttindi, sem viðurkennd- ar eru af öllum siðmenníngar- bjóðuni. Nefndin segir það mikilvægt, að menn geri sér grein fyrir, að hér sé ekki um að ræða sögu- lega atburði, sem stáðið hafi skamma hríð, heldur sé um að ræða sögulega atburði, sem ' menntamálaráðherra staðið lisfi sksmrns finð, liGlclur | Qg honuni gGfið Árásir á kommún- istaráðherra. Ókyrrð er meðal konuminista á æðstu stöðum i Austur-Þýzka- landi. Hefur vérið ráðizt heiftarlega á Johannes Recher, sem er landsins, að sök að sé um framhalds ofsóknir að ræða af hálfu valdhafanna. Samkvæmt upplýsingum nefndarinnar. sem opinbérá'r ungverskar heimildir eru fyrir, hafa 296 merin verið dæmdir fyrir stjórnmálaleg afbrot frá 24. febrúar s.l. til 22. júní s.I. A þessum tíma vont 79 menn dæmdir til lífsláts eða í ævilangt fangelsi. Játað er, að á þessum tíma hafi 17 aftökur farið fram. Þá er leidd sérstök athygli að því, að aðeins tveir af nærri 300 sakborningum voru sýknaðir. j hann búi ýfir úreltum, borgara- legum hugmyndum. Þykir víst i V.-Þýzkalandi, að Becher muni ekki verða ráðherra lengi úr þessú. Egyptar mintsast 5 ára Eýðveídls, og þióðiivtíngar Suezsknrðar. Fimm ár eru liðin frá því Farouk var hrakinn frá vöíduni í Egyptalandi og lýðveldi stofn- að, og ár er liðið frá þjóðnýt- ingu Suezskurðar. Nasser er í Alexandriu og flytur þar mikla ræðu og verð- ur viðstaddur flotasýningu. Síðdegis í gær hafði ekkert Verða þar m. a. sýndir kafbátar þokazt í áttina til lausnar á .þeir s^m Egyptar hafa fengið farmannadeilunni. Að því er blaðið fregnaði hjá sáttasemjara ríkisins, Torfa Farmaniiadeílan: Allt óbreytt. frá Rússum. Stjórn Suezskurðar segir, að nú fari eins mörg skip um Hjartarsyni, höfðu þá engir skurðinn og fyrir árás Breta og fundir verið boðaðir með deilu- 'Frakka (1268 í júní, en 1299 í aðilum, og ekkert benti til þess, jsama mánuði í fyrra). Tilkynnt Þýzkt fyrirtæki hefur fundið upp „íspinna“-sjálfsala, sem mað- urinn á myndinni virðist vel kunna að meta. Þrjú olíuskip yfir 100 þús. lestir í smiðum. §kipin ka£a stækkað til innna eftir §iie/,-t!ei9una. að breytt ástand væri á næsta er, að nú verði farið að verja leiti, nema það ætti sér stað í4 tekna af skurðinum með mjög snöggum hætti. 'breikkunar og dýpkunar. Stormur úti fyrir Norðurlandi í gær, 6—7 vindstig. Menn eru vongóðir um síldveiði, ef veður batnar. Fregnir frá Siglufirð síðdegis í . veður batnar. Síld, sem gengið gær hermdu, að stormur væri | hefur inn á Húnaflóa og Skaga- á öUu vestursvæðinu, og jafnvel! f jörð, er mögur, en það lítið sem fyrir öUu Norðurlandi, en eitÞ i fengist hefur utar er góð og hvað hægara austan tU. Vestan : feit síld, fyrsta flokks Norður- tM er 6 tU 7 vindstig. ; landssíld, og bíða menn nú í t-.- í-i u-. voninni að veður batni. 1 inn- Fimm til sex batar fengu sild i . ..... , c, ,, .. i sveitum er dágott veður. I nótt ut af Skallarifi, — þar var ■ ■ eitthvað hægara á bletti. Annars Saltað var 1 um 2350 tn‘ og á má heita alger kyrrstaða vegna í:^^höin 1 niml. .1130. Rúm veðurs. Um ,100 skip og bátar ! 1100 m{ú barust til Krossaness Iágú inni á Siglúfirði. . ! og rúm 300 ril Hjalteyrar. i Annars eru menn vonnóðir. heimilislauslr. Efnahagssamvinnustofnun komast ekki um Suez-skui'ð. Evrópu (OEEC) skýrði svo frá Af þessum risaskipum eru 26, til | í gær, að vaxandi fjöldi skipa- sem vega meira en 50,000 lestir félaga léti smíða fyrir sig risa- hvert og þrjú verða hvorki olíuskip vegna Suez-deilunnar. meira né minna en yfir 100,000 j lestir að þyngd, svo að þetta Fjórða hvert olíuflutninga- verða stærstu skip í heimi, er skip af þeim flota, sem samið þar að kemur, því að þau verða hefir verið um smíði á, síðan stærri en ,,drottningafnar“ Suezskurður lokaðist á sl. brezku. hausti. hefir verið meira en 38,000 lestir, en stærri skip 150 S»ús. heimilis- iausir á Kyushu. Það var opinberlega tiikynnt í Japan í gær, að lcunnugt væri, að 300 menn hefðu' beðið bana í flóðunum miklu á Kyushu. A.m.k. 300 er saknað, ef til vill miklu fleiri. Um 15.000 hús eyði- Það er skóðun aðstandenda stofnúriafmnar, að framvegis muni menn Ieitast við að hafa skip — ef þess er kostur — svo stór, áð flutningar með þeim borgi sig, þótt þau noti ekki skurðinn og fari lengri siglingaleiðir. Á síðasta ári var fullgerður skipastóll, sem nam 6,3 mill- jónum lesta, en 4,9 millj. lesta árið 1955. 1 lok sl. árs voru skip í smíðum 8,5 iriiHj. lestir, en 6,5ímillj. lesta árið áður. Mest lögðust, og.um 150.000"menn eru -'ur í smíðum í Japan — fimm Skip halda heim eftir reknetum. Hekndaveiðar licE'jasí ekki að ráði fyrr en síðar. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í fyrradag. Samkæmt fregnum frá Ála- sundi em horfur taldar heldur lélegar, að því er síldveiðar Norðmanna við ísland snertir. Sunnmörsposten hefir birt viðtal við Knut Vartdal, útgerð- armann, sem segir, að þar eð fregnir hermi, að skipin sé kom- in austur fyrir Langanes, þá spái það engu góðu um aflann Það táknar, segir Vartdal, að veiðar hafa brugð- izt fyrir Norðurlandi, því að þótt vart hafi orðið við tals- verða síld austan Langaness, þú er hún dreifð og léleg. Það eru sáralitlar horfur á því, að herpinótabátarnir geti fyllt þær tunnur, sem þeir hafa meðferðis, svo að líta verður Iþannig á, að herpinótaveiðin hafi í raun- irini brugðizt, og flestir herpinótabátarnir halda heimleiðis í vikunni til að sækja reknet. Fjölmargir reknetabátar hafa lagt af síað til íslands í þessad vikú, en þó er eiginlega ekki hægt að segja, að reknetaveið- arnar sé komnar almennilega í gang. Þessu veldur meðal ann- ars, að ekki er orðið nægilega dimmt um nætur, og verður það enn síður, ef veður er veru- lega gott á miðunum, og auk þess er alltof snemmt að spá neinu um þessar veiðar yfir- leitt, þar sem þær fara eigin- lega ekki að hefjast að ráði fyrr en fer að líða á sumarið. * Það eru vissulega alvarlegar fregnir Í3rrir Norðmenn, ef þeir telja, að herpinótaveiðarnar hafi brrigðizt. Er þó vitað, að úthaldið á skipum þeirra er engan veginn eins dýr og hjá engan veginn eins dýrt og hjá okkur. I . . millión’- testa. Samkomulag hefur náSst í tungumáladeildinni á Ceyl- on. Tamilimáíið er viður- ketmt mál þjóðernisminni- hluta og sem opinbert mál í beim londshluta, þár isem það er talað. Nýja útvarpsstöð á að reisa í Libanon fyrir 1 millj. stpd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.