Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIK Laugardaginn 27. júlí 19571 fXSIK D A G B L A Ð yialr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðux. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstraeti 3. Rititjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Gengur hvorki né rekur. Við skulum hugsa okkur, að sú stjórn, sem nú situr við völd. nyti ekki þeirrar vafasömu blessunar að hafa kommún- ista innan vébanda sinna og sem sinn stærsta stærsta stuðningsflokk. Við skulum einnig hug'sa okkur, að allt sé eins og í dag að öðru leyti — skipin hafi legið bundin vikum saman, bakarar hafi ekki bakað brauð vikum og' jafnvel mánuðum saman, og . meistararnir hafi meira að segja lokað brauðgerðarhús- unum um óákveðinn tíma, og , svo framvegis — eins og menn hafa þetta fyrir aug- unum í dag. Þetta er ,,dæm- ið“, sem við skulum setja upp, og athuga svo útkom- una. Hvað mundi nú Þjóðviljinn segja, ef hann væri ekki aðili að ríkisstjórninni og rauríar málgagn þess flokks, sem átti fyrst og fremst að gera ríkisstjórnihni kleift að starfa, af því að hann ætlaði að leggja vinnufriðinn á borð með sér við samvinn- una? Mundi hann þegja eins. kyrfilega og hann gerir þessa dagana? Mundi hann ekki vera barmafullur af hneyksl- an og skömmum yfir þeirri ríkisstjórn, sem léti það við- gangast, að skipin lægju bundin viku eftir viku, svo að inn- og útflutningur þjóð- arinnai- stöðvaðist að mestu eða öllu leyti? Ailir vita í rauríinni, hvernig Þjóðviljinn mundi hegða sér, ef hann stæði utan við rik- isstjórnina. Hann mundi kenna henni um allt saman, og verkfallsmönnum væri ekkert að kenna. Þeir væru aðeins að berjast fyrir mann sæmandi kjörum, og ríkis- stjórnin gerði ekkert til að tryggja hag þeirra eða koma í veg fyrir stöðvun, sem væri stórhættuleg fyrir allt efna- hagslif landsmanna. Þannig mundi Þjóðviljinn’skrifa dag eftir dag, og hann mundi verja miklum hluta forsíðu sinnar til þess að segja frá því, að ekkert gerðist í deil- unni vegna fúlmennsku rík- isstjórnarinnar — enda væri ekki annars að vænta af „ihaldinu“. Ekki svo að skilja, að ekki sé hægt að kenna „íhaldinu ‘ um þessa deilu eins og ann- að. sem aflaga fer í þjóðfé- lginu. Þá sjaldan kommún- istar tala um deiluna, er hún einmitt íhaldinu að kenna — það hefir lirundið henni uf stað og það kemur í veg fyrír a? hægt sé að finna laus r. Það hefir ævinlega einhver ráð til að láta illt af sér leiðá, og það hikar ekki við að beita þeim. Og vitanlega kemur hinum stjórnarblöðunum einnig saman um það, að þetta sé ,,íhaldinu“ a'ð kenna, því að oft er Tíminn skrifað- ur þannig, að það er rétt eins og innihaldið hafi verið íengið aö láni á Skólavörðu- stíg eða Þórsgötu. Hingað til hefir Þjóðviljinn ævinlega krafizt þess. að' ríkisstjórnin gengi fram fyr- ir skjöldu og leysti allan vanda, er skapaðist í sam- baridi við vinnudeilur. Eng- in slílc krafa heyrist frá Þjóðviljanum nú, og er hún þó alveg eins eðlileg að þessu sinni og áður. Stjórnin á a? hafa vilja til að leysa verkfallið, og hún á einnig að hafa máttinrí til þess, ef einhver í þjóðfélaginu hefir slíkan mátt. En hafi hún hvorki mátt né vilja — eins og helzt virðist — er ekki von á góðu, og þá er ástæð i- laust áð vænta úrslita á næstunni. Kirkja «f/ iruanttl: Blindur eða sjáandi. Fordæmið hættulega. Hvernig sem annars er á verk- fallið litið, geta menn ekki komizt hjá þeirri stað-reynd, að fordæmi um gífurlega hækkun launa var gefið á síðasta vetri, þegar samið var við flugmenn fyrir milli- göngu ríkisstjórnarinnar. Flugmenn kröfðust svo mik- illa kjarabóta, að flugfélögin treystu sér engan veginn til að ganga að þeim. Þá Lom ríkisstjórnin til sk.ialanna, og hún gekkst fyrir lausn, sem var einsdæmi hér á landi og vafalaust víðar. Nú geta aðrir, sem starfa við sam- göngur milli landa, bent á þetta fordæmi, þegar þeir skoða kjör sín, og þá segir sig sjálft. að þeir heimta svipaða eða sömu samninga. Þá er erfitt fyrir þá, er hafa gengizt fyrir kjarabótum cimun hópi til handa, að neita öðrum hópi um sama eða svipað. Hér cr vitanlega komið út. í ófæru, cn á þeim, sem eiga sök á henni með þvi, er þ«ir hafa gert vifandi Vér erurn samferðamenn og einn leiðir annan. Vér mörkum allir spor, sem verða öðrum bending, og göngum allir í ann- arra för, þótt oss sé það sjaldn- ast ljóst. Það er oft talað um sérstaka áhrifamenn. Þeir eru bæði til góðs og ills. En vér erum allir áhrafa- J menn, allir til eftirdæmis á einn ( eður annan veg. Orðbragð, dag-1 far, innræti, allt hefur sín áhrif,, allt getur haft sínar afleiðingar fyrir meðbræður, vinnufélaga, skyldulið, bæjarbrag, þjóðlif. Hvernig stendur á þ\ í, að bam ið á götunni blótar? Hvar lærir það málið, hver leiðir það? Af hverju er drengurinn, sem fermdist í vor, farinn að fingra við að reykja í laumi? Hvers vegna var seytján ára stúlkan drukkin, þegar hún dróst heim af ballinu í nótt? Blindir leiddu, blindaðir eltu út á ógæfubraut. Vegna hvers urðu gamlir góð- kunningjar hatursmenn allt í einu? Þá greindi á í pólitik, litu sin- um augum hvor á dægurmál. Og blöðin voru ofstækisfull og gífuryrt, hver flokkur kapp- kostar að hafa harðsnúna, að- sópsmikla, tillitslausa baráttu- sveit á hverjum stað, sem haldi fylginu saman, með góðu og illu. Tortryggni milli vina, úlfúð og fjandskaþur, getur orðið afleið- ingin og verður oft. Sama sagan: Blindir leiða og blindir fylgja eftir á óheillavegi. j Af hverju fór hjónabandið út um þúfur eftir tíu ár? Af hverju fór fyrirvinnan burt af heimil- inu, frá konu sinni, frá fjórum börum í ómegð’, miklu verr leiknum eftir þessa tiltekju föð- ur siiis og miklu föðurlausari en þótt hatin hefði farið i sjóinn? ; Af hverju fór móðirin brott frá stúlkunum , sínum. tveimur, sem eftir standa særðar á sál og hjarta og móðurlausari, en þótt hún hefði tærzt upp af krabba- meini? ' Svarið gæti verið þetta: Þetta fólk hafði lært það af kvikmynd- um og skemmtiritum, að sú ást sé allra helgust, sem skuldbind- ur ekki til neins, ástin sé leikur, ævintýri, glitrandi draumur, ang- andi víma, kvaðalaus lukkunnar dans. Þessar hillingar gerðu dagleg gleðiefni sameiginlegrar lífsbar- áttu að gráu tilbreytingarleysi og helgar skyldur lífsirís að ó- þolandi helsi, en gálausan leik danskv'öldsins -eða drykkjuníet- urinnar 'að lokkandi töfrum. Af- I ■ leiðirígin er heimili i rúst, lifs- gæfa lemstruð, ef til vill óbæt- . anlega, nýja ævintýrið eða ævin- týrin innan stundar líka eins og visin kalstrá eða malurt í muríni. Saina sagan enn: Blindir leiddu og blindir eltu til ófara. Hún er til í mörgum tilbrigð- ura þessi saga, mismunandi á- takanlegum. En hún hefur alltaf sama niðuriag. Hver leiðir þig? I-Ivernig farn- ast þeint, sem fylgir. þér? Vér erurn samferðamenn, skarnmsýnir, glámskyggnir„ glapgjarnir. En með oss er Jesús Kristur í sínu heilaga oi’ði. Hann er sjáandi. Hann sér veginn og hættur hans, ratar hinn rétta veg. Hann segir: Fylgið mér, ég hefi gefið yður eftirdæmi til þess að þér breytið eins og ég breytti við yður. Jesús er meistai'inn. En hann er meira: Hann ruddi nýju lífi farvæg inn í þennan heim, nýju lífi frá Guði. Hann segir: Eg er vegurinn og sannleikurinn lífið. Það kostaði hann kiossdauða að vei'ða oss vegur, að veita lífinu inn i mannheim og gefa oss skilyrði til þess að eignast það, lifa li.fi hans, timanlega og eilif- lega. Það líf er Ijós mannanna (Jóh. 1,4). í því ljósi vei'ðum vér sjá- andi, i trúnni á hann, i föruneyti hjartans við oi'ð hans og anda. Hann gefur blindum sýn (Lúk. 4.18). Tunglið er dimmur hnöttur. en fær ljós frá sólu og lýsir sið- an nóttina. Eins skyldi bii’tu leggja yfir dimma jörð af þvi föruneyti, sem fylgir Jesú Kristi. Hlustað á útvarp. Undir þessai’i fyi'irsögn sér maður oft smáklausur í Morg- unblaðinu, og sem betur fer eru það venjulega ekki nein last- mæli til útvai’psins, frekar lof- samleg ummæli, þó margt megi að útvai'pinu finna, ef leitað er vel, en „enginn gei'ir svo öllum liki, og ekki sjálfur Guð i Himna. ríki.“ En það er ekki meiningin, að þessi grein taki einstaka dag- skráliði til umræðu, og mun hvoi’ki lö^ eða last verða borið á þá að þessu sinni. Þulir. Það sem ég vildi minnast á hér eru Þulir útvarpsins. Því mér og mörgum fleiri finnast þeir vera nokkuð óvandvirkir í starfinu. Eg vil ekki kenna Rík- isútvarpinu eingöngu um það, þvi að menn með sæmilega góð- an málróm eða jafnvel ágætan málróm, lesa stundum svo hratt og þvöglulega, að það er erfitt að fylgjast með lestrinum. Menn verða að skilja það, að það hafa ekki allir jafn góð skilyrði til að hlusta svo að gagni komi, Hann segir: Eg er ljós heimsins, °& eru margar ástæður til þess, sá, sem fylgir mér, mun ekki t <*• misskarPur skilningur, mis- jöfn heyrn o. fl. í '; ' ' ' Vandvirkni. Þess vegna þarf að vanda mjög til þulanna og þeir að vera vandvirkir, ekki loðmæltir og ekki alltof hraðmæltir, og hafa hljómfagra rödd, ekki alltof dimma eins og hljóðið koml garíga i myi’krinu, heldur hafa ljós lífsins. En hann segir lika: Þér eruð ljós heimsins, .... þannig lýsi ljós yður mönnun- um. Þaö þýðir: Takið við geislun- um, geislum kærleikans og sann- leikans, svo að blindan læknist og bii’ta Guðs hirnins falli yfir neðan úr undirdjúpuiium, það vegferðina á jörð. eru leiðinlegustu raddirnar, vegna þess að þá skiptast alltaf -------- á skjærar og dimmar raddir, svo að maður verðúr að standa pall lÍt'nnAI' sem ka*ia® er’ úi að lækka eða riii IIIUhQI ð** iiækka tónstigann í tækinu. —•'. Þennan siðastnefnda galla má ó- . 1 ' af., ! s' , , _ -r- r- efað skrifa á syndaregistur minnsta obeint valdað. Nu for , , , v ^ ,... stofnunarmnar. hann alveg með það. Eg atti ekkert svar við þessu, svo ég ■ , .. sagði bara: Ja, þu segir HWega, Um liVeiiþuíi má það seg1a, að satt. Syonaeru þeir þessir Huss þeir njðta s1n ekki vel í útvarpi, ar, bjóða jafntefli, þegar þeir nema þeir liafi sérstaklega góð- sjá hvert stefnir. ★ ar raddir, og kunni að beita röddinni. Þetta sem hér er drep- Nú hafði Guðmundur ið á ættu allir þulir að vita og líka þegið jafntefli af þeim, bre>'ta Þar eftir- Útvarpsþulirn- er hann tefldi við, og rétt á ir eru ekki eiugöbgu þjónar Rik- isútvarpsins, heldur eru þeir engu síður þjónar hlustendanna, og hlustendur eiga því heimt- irígu á að þeir' þjóni -þeim eftir Ég skil þetta ekki með tíma- beztu getu, og það gera þeir ef þröngina. Ef mennirnir hafa þeir taka tillit til þess, seb hér svona lítinn tíma, af hverju hefur verið sagt. — Hlustandi. eftir tapaði Ingvar sinni skák. Skönunu síðar komst Þórir í tímaþröng og tapaði. byrja þeir þá bara ekki fyrr? Menn fóru að rölta hcim. ★ Ég labbaði niður á blað og vissi svei mér ekki hvað ég átti að skrifa. En þegar ég kom þang að, þá lá miði á borðinu mínu frá ritstjóranum, blessuðum, og á honum stóð (miðanum auð- vitað, elcki ritstjóranum): Þú þarft ekki að skrifa um skák- ina, skákfréttaritarinn gat far- ið þegar allt kom til alls. Það létti þungu fargi af hjarta míríú. Hlustandi. i vits, hlýtur að hvíla su skylda, 'að þeif leýsi vand- ann. Slíkt er ekki hema eð!i- legt og sjálfsagt. Averbakh sigraði 24 bankamenn. Tapaði íyrir einum. Rússneski stórmeistarinn Av- erbakh tel'ldi fjöltefli við starfs- menn bankánría í Reyk.iávík í fyrrakvöid. Fór keppnin fram í samkomu- sal Útvegsbankans og voru þátt- Eg fæ þá víst líklega að vera! takendur 27 að tölu. sigraði Av- út þennan þi iggja niánaða erbakk 24 andstæðinga sina, reynslutíma. En það er betra að ^ggj. skakír urðu jafntefli, en vera v-ið öllu búinn og skrifa einni tapaði hann' gegn Sverri framvegis undir dulnefni. Elíassyni úr Landsbankanum. ^Pei- Siðustu skákinni varð ekki lokið fyrr en eftir rúmar fimm klúkku ,. ,, .. .. stundir, skömmu eftir kl. 1 að I ni’ii gamall svertmgi i , , . ......... nottu. Arkansas i Bniulai’ik.puuim heíur geilgið i hjónaband i 7 sinn. Hann hefui’ lífað finuni kvennaima. Skemmdir urðu í fyrradág' í Spoh’ío á ítaliu af völdum laudskjálta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.