Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 27. júlí 1957
VÍSIR
7
Atfliugasemd §í(Ýrimanna ®s*
svar vift iGenui.
1 upphafi íarmannadeilunnai'
gáfu útgerðarmenn út „Hvíta
bók“, sem verða átti leiðarljós
þeirra í deilunni við yfirmenn á
kaupskipáflotanum. Var þeirri
reglu vandlega fylgt að hagræða
sannleikanum eftir föngum, og
varð niðurstaðan eftir því. Veitti
bókin höfundum sínum i fyrstu
nokkra ánægju, sem stóð þó
ekki lengi.
Á þriðja sáttafundi var yfir-
mönnttm afhent bókin og skyldi
nú björ’ninn rotaður. Málin snér-
ust þó á annan veg. Strax á
þeim fundi gerðu yfirmenn
margar óþægilegar athugasemd-
ir við bókina. Upp frá þvi hefur
farið fyrir henni eins og loftbelg,
sem ótal göt eru stungin á. Þótt
margar hendur séu á lofti, er
lekinn óstöðvandi. Mega menn
nú hafa sig alla við, til þess að
missa ekki sjónar af beignum.
í fréttatilkynningu frá útgerð-
armönnum i blöðunum 12. júlí
gefa þeir upp kaup 2. stýri-
manns í millilandasiglingum
sem kr. 8,032,35, en i Hvítu bók-
inni gáfu þeir þennan sama lið
upp með kr. 9.885,35. Þarna liafa
lekið niður kr. 1.853,00 á skömm-
um tíma.
1 annarri fréttatilkynningu frá
útgerðarmönnum í blöðunum 18.
júlí telja þeir kaup 1. stýrimanns
kr. 6.006,00, en í hvítu bókinni
gáfu þeir þennan sama lið upp
með kr, 11.515,00. Á þessum lið
hafa því lekið niður kr. 5.509,00.
Ennfremur má geta þess, að
12. júli birta útgerðarmenn í
blöðunum, að kaup 2. stýri-
manns í 5. fl. sé kr. 8.032,35. 6
dögum síðar birta þeir, að kaup
1. stýrimanns í sama flokki sé
kr. 6.006.00. Er von, að alrnenn-
ingur efist um sannleiksgildi
þeirra fréttatilkynninga, sem út-
gerðarmenn senda frá sér, og
eigi erfitt með að átta sig á
þeim.
Til fróðleiks skulu hér birt
laun stýrimann i 5. fl., sem er
irauphæsti flokkurinn.
1. stýrimaður. .. . kr. 5.733,00
2. stýrimaður .... — 4.695.60
3. stýrimaður .... — 4.411.68
T I L K Y M N I N G
um skatt á stóreignir:
Samkvæmt ákvæðum laga nr. 44/1957
um skatt á stóreignir, sbr. reglugerð nr.
95/1957 og eftir ákvörðun fjármálaráðu-
neytisins eru birt eftirfarandi fyrirmæli
varðandi álagningu skatts á stóreignir:
6. Þeir, sem áttu ríkisskuldabréf og/eða
skuldabréf með ríkisábyrgð, skulu
senda skrá um þau bréf þar sem fram
komi tegund og fjárhæð bréfanna.
Að öðru leyti er það um Hvitu
bókina að segja, að hún hefur
verið tætt sundur lið fyrir lið af
fuiltrúum yfirmanná, og skulu
hér sýnd um það nokkur dæmi:
1. Þar sem útgerðarmenn
reikna fæði í beinum og
óbeinum launum, telja þeir
395 til 431 dag í árinu. Virðist
tímatal þetta miðað við ein-
hvern stað milli jarðarinnar
og Marz.
2. Inn í fæðiskostnað taka
þeir laun þeirra manna, sem
að matreiðslu starfa. svo og
margt annað og reikna þetta
allt yfirmönnum til hlunninda
og launahækkunar.
3. Risnu reikna þeir yfir-
mönnum til hlunninda, þótt
vitað sé, að hún er eingöngu
\’eitt í nafni útgerðarinnar.
4. Þar sem útgerðarmenn
reikna einkennisföt til hlunn-
inda setja þeir. kr. 2133,28, en
greiða þessi hlunnindi á sama
tíma með kr. 1000.00.
5. Allar niðurstöðutölur út-
gerðar manna eru of háar
sem svarar því, að útreiknuðu
árskaupi er skipt niður á 11
mánuði í stað 12.
Útgerðarmenn virðast hafa of-
reynt sig við blásturinn á belgn-
um og hafa fyrir löngu varpað
öllum sínum áhyggjum yfir á
ríkisstjórnina og ætla henni að
borga brúsann, enda þótt þeir
hafi grætt milljónir á síðasta ári
og auk þess fengið aBverjrlega
farmgjaidahækkun í ár.
(Frá samninganefnd Stýri-
mannafélags Islands.) .
★
Samninganefnd Stýrimacnm-
félags íslands sendi frá sér yfir-
lýsingu í dagblöðunum i gærj,
þar sem reynt er að gera út-
reikninga og yfirlýsingar útgerð
armanna tortryggilegar.
Grein samninganefndar Stýri
mannafélags íslands er skrifuð
í mjög óviðfelldum tón og lítur
út fyrir, að hún sé ekki skrifuð
til þess að finna lausn á erfiðu
vandamáli, heldur til hins gagn
stæða.
Vér munum ekki hirða um a®
svara dylgjum og leiðindaorð-
bragði stýrimanna nú frekar eti
hingað til, en snúa oss að
kjarna málsins. Þó skal það tek-
ið fram, að tölur þær, sem stýri
menn birtu úr „Hvítu bókinni“
eru birtar án heimildar og er
það brot á lögum um sáttatil-
raunir, þar sem ekki var Ieitað
samþykkis útgerðanna um birt-
ingu þeirra skjala, er þær hafa
lagt fram á sáttafundum.
j Til þess að ekkert fari á milli
I mála um útreikninga útgerð-
1 anna, skal hér birt í heild, sem
sýnishorn, blaðsíða sú í „hvítu
bókinni“, sem snertir II. stýri-
mann í millilandasiglingum (V,.
fl.) og getur fólk þá borið sam-
an við staðhæfingar stýrimana
anna.
Rétt og skylt er hverjum skattskyldum
einstaklingi, svo og dánarbúum og félögum
að gefa eftirtaldar upplýsingar eftir því sem
við á:
1. Skipaeigandi, sem telur vátryggingar-
verð á skipi sínu í ósamræmi við' eðli-
iegt sqluverð, skal tilkynna það hlutað-
eigandi yfirskattanefnd eða skattstjóra
fyrir 25. ágúst n.k. og krefjast endur-
mats neíndar, sem skipuð er samkvæmt
ákvæðum 2. töluliðs 2. gr. laga um
skatt á stóreignir.
2. Eigendur véla, tækja, bifreiða, áhalda
og annars iausafjar, skulu senda upp-
lýsingar um tegund eignar, kaupár og
dag, fyrningu og bókfært verð 31. des.
1956 á þar til gerðum eyðubíöðum
(fyrningarský rslum) sem yfirskatta-
nefndir og skattstjórar á hverjum stað
munu láta í té. ■
3. Þeir aðiiar, sém hinn 31. des. 1956
skulduðu eftirtalin gjöld, a) söluskatt,
b) slysatrygginga- og atvinnurekenda-
iðgjöld og c) gjöld til atvinnuleysistrygg
ingasjóðs vegna viðskipta og atvinnu-
rekstrar á árinu 1956, skuiu senda upp-
iýsingar um hve mikið af nefndum
gjöldum hverjum um sig var ógreitt og
óbókfært á framtali hinn 31. des. 1956.
4. Þeir aðilar, sem hinn 31. des. skuiduðu
crlendar skuldir, er greiða skyidi að
viðbættu yfirfærslugjaldi samkv. lög-
um nr. 36/1956 um útflutr.ingssjóð o.
íl., skulu senda upplýsingar um . upp-
hæð yfirfærslugjalds og tilgréina upþ-
hæð og eigendur hverrar skuldar, sem
gjaldið ieggst á.
5. Þeir, sem á árinu 1956 greiddu fyrjr-
fram upp í arf eða fengu greitt fyrir-
fram upp í arf, sltúlu senda uppíýsingar
um upphæð arfs, greiddan crlðaíjór-
skatt ,ög tilgTeina hvaða cign var af-
hent.
7. Hlutafélög skulu senda fullkomnar
hluthafaskrár miðað við 31. des 1956,
enda liggi þær ekki fyrir hjá viðkom-
andi yfirskattanefnd eða skattstjóra.
8. Kaupfélög, samvinnuféiÖg og önnur
félög með óskiptilega sameignarsjóði,
skulu senda skrá um stofnfjáreignir,
nöfn og heimilisfönv allra félagsmanna,
miðað við 31. des. 1956. « :
9. Sameignarfélög skulu gefa upplýsingar
um eigendur félaganna, eignarhlutföll
þeirra, svo og hvernig háttað er ábyrgð
félagsmanna á skuldbindingum félags,
ef slíkt hefur ekki komið fram á skatt-
framtali árið 1957.
10. Hverskonar innkaup-, framleiðslu-
eða sölusambönd, eða önnur sambönd
eða samlög einstaklinga, félaga eða
fyrirtækja, þar sem skattskyldir aðilar
kunna að eiga einhveriar eignarhlut-
deildir, skulu senda reikninga sína á-
samt skrá um eigendur eða þátttak-
endur með tilgreindum eignarlilutdeild-
um eða eignarhlutföllum miðað við 31.
des. 195ö.
11. Félögum og stofnunum, sem njóta skatt-
frelsis samkvæmt sérstökum lögum, er
skylt að senda reikninga sína, ásamt
upplýsingum um eigendur eða þátt-
takendur með tilgreindum eignárhlut-
follum eða eignarhlutdciidum þeirra
miðað við hinn 31. des. 1956.
12. Skiptaráðendur og fyrirsvarsmenn
dánarbúa skulu senda upplýsingar um
eignir búanna, hverjir eru erfingjar og
iiver erfðahlutföll.
Allar hérgreindar upplýsingar, skýrslur
og skrár skal senda í síðasta lagi hinn 25.
ágúst n.k. ti! viðkomandi yfírskattanefndar
£ða skattstiöra, sem síðan ber að senda þær
td skattsijórans í Reykjavík.
SktBÉístjjórinn í livtjkjjtt víh.
T „II. stýriniaður á 5. fl. skipi.
Grunnkaup .. . . . . . . 2.730.00 3.555.00
Vísitala . . . . 2.129.40 2.772.90
Fæðispeningar í orlofi 56.07 160.20
Sumarleyfi .... . . . . 404.95 527.30
Frídagar (2) . . 323.90 (3) 1.537.92
Yfirvinna . . . . 850.00 2.550.00
Fæðisp. í hafnarfríum 192.09
6.494.32 6.494.32 11.295..41 í 1.295.41
/■': *' (74%)
II.
Eignatrygging . . .... 11.25 22.50
Lífeyristrygging .... 291.56 379.67
Alm. trygging ... 30.63 245.00 ,. 1
Sjúkrasamlag . .. 45.00 45.00
Fatnaður .... 266.66 316.66
Fæði 750.00
Sængurföt og hreinlæti 230.00
Ath. skírt. trygging 166.07
1.395.10 1.395.10 2.155.50 2.! 55.50
(54.5%)
7.889.42 13.450.91
III.
Gjald, hlunnindi . 1.712.80 2.663.40
9.602.22 16.114.31
Mismunur 6.512.09 % með gjaldeyri: 67.8
% án gjaldeýris: 70.5
Aths.: Viðbót líkleg vegna langf. uppb., námskostn. aldurs-
■ hækkun fyrir sumarleyfi, frídagur fyrst í mán., matur í herb.
'og margt fleira.“
Til skýringar skal það tekið
fram, að þeir liðir í útreikning
unum, sem háðir eru vísitölu,
eru reiknaðir með vísitölu 178
stig en í yfirlýsingu útgerðanna
12. og 18. þ. m. er reiknað með
núgildandi kaupgjaldsvísitölu
182 og er því bæði kaup og kröf
ur að því leyti of lágt reiknaðar
í „hvítu bókinni“.
Það skal tekið fram, að í yfir-
lýsingu útgerðanna 12. þ. m. er
aðeins birt fast mánaðarkaup
að viðbættri vísitöluuppbót en í
framangreindum útreikningi
eru öll hlunnindi metin.
j Vér sjáum á þessu stigi máls-
uns ekki ástæðu til að hrekja
fleiri „útreikninga“ stýrimanna
1 en viljum þó taka fram að í fæð
isútreikningi er aðeins reiknað
efni' í matinn en ekki kaup
þc irra manna, sem að mat-
reiðslu starfa né önnur útgjöld.
eins og stýrimenn halda fram.
Fæðisdagáfjöldi sá, sem tal-
inn er í yfirlýsingu stýrimanna,
er ekki réttur og hlýtur að vera
[á misskilningi byggður cins og
. margt fleira.