Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 2
r 2"' VÍSIR Laugardáginn 27. júlí 195? \ i bæjar F R * E T T I R Messur á morgun: Eústaðaprestakall: Messa í Kópayogsskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. ÚtvarpiÖ í dag: 8.00—9,00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. -— 12.50 Óskalög ljúklinga (Sjöfn Sig- xirbjörnsdóttir). 14.00 „Laug- ardagslögin". 15.00 Miðdegis- útvarp. 19.30 Einsöngur: Webst er Booth syngur (plötur). — 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Upplestur: ..Lif og list“, smá- saea eftir Gísla J. Ástþórsson (Rúrik Haraldsson leikari). — 21.20 Tónleikar (plöt'ur). 21.45 Leikrit: ,.Truflanir“ eftir Dun- sany lávarð. Leikstjóri og þýð- andi: Lárus Pálsson. —"22.00 Kréttir og veðurfregnir. .22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- lcikar (plötur). — 10.10 Veð- urfregnir. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju (Prestur: Séi’a Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 12.15r Há- degisútvarp. 13.00 Skákþáttur: Að enduðu heimsmeistaramóti studer.ta (Guðmundur Arn- laugsson menntaskólakennari talar um lieildarúrslitin og rek- ur tvær athyglisverðar skákir). 15.00 Miðdegistónleikar (pl.). 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Fuglaf jai-ðarkirkju): Séra r Torkil Beder prédikar. 18.30 ' Barnatími (Helga og Hulda I Valtýsdætur): a) Framhalds-' leikritið: „Þýtur í skóginum";; 6. káfli. b) Ævar Kváran leik- ari les annan hluta sögunnar „Kóngúrinn í Gullá“. c) Annar sögulestur og tónleikar. 19.30 (p'lötur). — 20.20 Einsöngur: Elisabeth Schwarzkopf syngur (pl.). 20.40 í áföngum; VI, er- indi:. Gömul hús í Skagafii'ði (Krjstján Eldjárn þjóðminja-. vörður). 21.00 Tónleikar (pl.). 21.25 ,,Á fei'ð og flugi“. — Stjórnandi þáttarins: Gunnar G. Schram. 22.05 Danslög (pl.) til kl. 23.30. CíHU Jíh hí tiat **•• Fyrir 45 árum gat að líta svo. látandi frétt í „Vísi“: „Suud. Á sunnudaginn var synti Erlingúr Pálssön frá Gufunesi ýfir að Kleppi á 20 mínútum. Bátur fylgdi honum alla leið. Hann virtist sýnda jafn hratt síðast sem fyrst. Vegalengdin er um 1200 stikur“. Happdrætti K.R, Jí í gær var dregið um happ- » drættisbifreið Knattspyrnufé- j ^ lags Reykjavíkur og köm hún j upp á númer 59311. Áður höfðu verið dregnir út aðrir vinningar og af þeim eru ósóttir: upp- þvottavél (26641) og radíófónn (54620). Ilvar eru skipin? « •Sameinaða: Uruguay fór frá Kaupmannahöfn s.l. miðviku- j dagskvöld áleiðis til Reykjavík- j ur og New York. Skipið er Fagrir garðar. væntanlegt hingað á máriudags- I Eins og undanfarin ár lætur moi’gun. Dronning Alexandrine Fegrunarfélagið skoða garða fer frá Kaupmannahöfn í dag hér í bænum í sumar og veitir áleiðis til Færeyja og Reykja- verðlaun fyrir þá, sem fégurst- Kirkjubygging Oháða safnaðarins. Sjálfboðaliðar érú vinsam- lega beðnir að fjölmenna eftir hádégi í dag, aðallega til þess að hreinsa mótatimbur, — og hafa með sér verkfæri ef unnt er. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI1 > _ Sérhucft kítá&t áður en gengið er lil náða, er nofo- !egt að smyrjo huðino með MIVEA, því þcS rarðveitir hano Fagra og silki- njúka.Gjöfult er NIVEA. ta. V ar- víkur. Hvar eru flugvélarnar? ir þykja og -snyrtilegastir. Þessi skoðun mún fara fram fyrri híuta agústmánaðar og KROSSGÁTA NR. 3297: Leiguflugvél Loftleiða var vera lokið íyrir 18. ágúst, en væntanleg kl. 8,15 frá New þann úag er venja að tilkynna York; flugvélin átti að halda úrslitin. S.í. ár hlaut fyrstu áfram til Glasgow og Luxém- ’ vergiaun garðurjið'Miklúbraut borgar kl. $.45. Edda er vænt- (yj eign Gunnars Hannessonár. og anleg kl. 19 frá Oslo og Stav- konu hans. Aðrir gafðar, sem anger, J'lugvclin heldur áfram þú hlutu viðurkenningu, voru til New York kl. 20.30. þessir:. Njörvásund 12 (Guð- brandur Bjarnason og frú og Lái’ús Lýðsson), Qstrateigúr 6, (Guðm.-Jónsson'ög frú), Hólm- garður 10 (Guðm. Guðjónsson og frú), Flókagata 41 (Leifur Böðvarsson og frú), Sólvalla- gáta 28. (Hilmar Stefánsson og frú). Kvisthagi 23 (Georg Lúðyiksson og frú og. Þ'orlákur Lúðvíksson), ' og Elliheimilið Grund. Væntanlegá eru hér einnig 'í sumar ýmsir fagrir garðar, seni til greina koma við skoðunina, en garðrækt er hér mikil og góð óg mikil vínna íögff í r.ækutn þeirfá og snyrti- legt viðháld þeirra. ’ Bréfaskipti. Ungur' ; Engíép'ðingur óskar éftir að, skfifaSt' á við unga ísr lendíngá — á eriiku, frönsku, þýzku eoa íáíinu! Náfxl og heimiliáfang' ef Rúpért Jarvis, 50 Quaker’s Road, Downend, Bristol, Englánd. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Sigurði Haukdal ungírú Guð- laug Guðmundsdóttir, Kirkju- teig 14, pg .Rúnar Bjarnason, yerkfræðingur, Fjólugötu 21. Ileimili þeirra yerðux að Birki- mel 10 A. Lárétt: 'í þýkja mörgurn góðar, 6 hátíðiri, 8 ósamstEéðir, 9 tónn, .10 óidsneyti, 12 kvennafn, 13 fótárhlutr, 14 síðastur, 15 eyða 16 skotvopn. Lóðrétt: 1 ókosíir, 2 drykk, 3 dá, 4 ósairist'æðir, 5 éfrii, 7 ó- klæddar, 11 flein, 12 nafn (þf.), 14 himintungl, 15 fángamark. Lausn á krossgátu nr.: 3296: Lárétt: 1 mildur, 6 Jótar, 8 ós, 9 SA, 10 lön, 12 ókú, 13 ar, 14 öl, 15 flá, 16 fennir. Lóðrétt: 1 mollan, 2 ljón, 3 dós, 4 ut, 5 rask, 7 Rauður, 10 ör, 12 ólán, 14 öln, 15 Fe. Laugardagur, 27. júlí — 208.. dagur ársins. Icí ♦„ . f . / / ♦ f/unnuMac ALMENSIKGS ♦♦ Árdegisháf læður kl. 6.16. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja S lögsagnarumdæmi Reykja- ^íkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. — -Simi 17911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- *rdaga. þá til.kl. 4 síðd., en auk J>ess er Holtsapótek opið alla íunnudaga frá kl. 1—4 siðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1--4 á funnudögu.m. — Ggrðs gpó-1 Jék er oriið isgíega frá kl. B-20,’ aema á laugardögum, þá frá tl, 8—16 og á sunnudögum fré kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstcrra Reykjavíkur í H.eilsuyerndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8 — Sími 15030. — Helgidagsvörð- ur er Guðmundur Bjömsson. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Siökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—5? 12, 13—Íj9 og 20—22, nema laueardaga, þá fró kl. 10—12 og 13—19. Bæ jarbókasaf nið er lokað tii 6. ágúst. Tæknibókasafn I.3VLS.I. í Iðnskólanum er opið frá 3d. 1—6 e h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dÖgum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögu.m kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl, 3.30 K, F. U..BL Biblínjystur: Post.:-1», 1—9 Sumir. fn ótmæla. til Hlorburlanda Pan Americon hefur fastar áætlunarlerðir ajla þriðjudagsmorgna til Ösióar, Stókkhoims og Hens- 'inki og fi’á sömu stöðum alla miðyikijdaga til baka. Frá Osló eru áætlunai'ferðir dagiegá til flestra borga í Evrópu. Fargjöld eru hin sömu og með öðruin flugfélög- um og mega greiðast í ísl. krónúrn. Notacar eru hraðfleygar, öruggar ílugvélár með Íbítþrýstiút- búnaði af gerðinni DC 6B. Fai-miðapantanir og upplýsingar á skriístofu vcrri, Hafnarstræti 19, sími 10275. Pan Anterican Worid Aimays SvsleiTi Aða 1 umb oðsmen n: G. Helgason & Melsted Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofum vorum, verkstæðum og vörugeymslum verður lokað frá hádegi á mánudag 29. þ.m. vegna jgrðarfíirar. ;i h.f. Sindrasmiðjan h.f. Dregið var í gær hjá Borgarfógeta. Brfrei&in kom upp á No. 59311 Áður dregið út: Nr. 26641 Uppþvottavél — 35993 Þvottavél (sótt) — 54620 Radíófónn. — 76301 ísskápur (sóttur) Happdra:tti K.R. Móðir okkar fiafríu Einarsdófíir lézt að Farsóttarhúsinu 23. þ.m. JarSariórin fer fram frá Fossvogskirkju máuudagí™1 29. þ.m. kl 1,30. Vegna okkar systkina. Einar Ásmuindss&n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.