Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 12
WfSI R Síminn er 11660 Laugaidaginn 27. júlí 1957 Hvort reykiö þér 14 vindlinp eöa 19? rEkkert er eins auðvelt að ferðast og lungnakrabbann". Bandaríkjamemi, íslendingar og lapanir víBna saman að rannsóknutn á magakrabba. Af öilnm karlmönnum, sem lát sost héc á bmdi, er magakrabbi banameím bm það bil helmings, <ng þriðjs hver kona deyr af hans wöidwijs. — f Japan er ástandið svipai’i. I»essi hryggilega stað- reynd hefor orðið til þess að Skoma á samstarfi Japana og fs- Hendiivga om rannsóknir er leitt gætn fii lansnar á þessu böli feeg&ja Jfijöðanna. Frá þessu og ýmsu fleira skýrðu þttir prófessorarnir Mit- suo Segl og Níels Dungal í við- 4ali við bteðamenn í fyrradag, en pröL Segi er forvígismaður rar.nsölnva á krabbameini í melt- mgarfær'crm í heimalandi sínu, Japan, ©g tafur nýlega samið atbygiisvsrða skýrslu um það eíni. Þö éx xaunin sú, að ekkert hef- mr fandkl er bendi í ákveðna átt oim orsök magakrabbans. Rann- sóknuiram hefur einkum verið heint að fæðunni, og til dæmis um að íaosn þessa vandamáls 'værí. ekkert áhlaupaverk bentu þeir pröfessorarnir á, að varla væri nokkuð sameiginlegt með matarræði Japana og Islendinga, mema fiskur, sem ástæðulaust ’væri aS cetla að valdið gæti meÍTiinu. Þvá má með réttu segja að allt sé á buldu um orsök krabba- meins I meltingarfærunum. Pröf. Dungal komst svo að idtSí, að ekkert ætti fólk hér eins á hættœ og það að fá maga- (krab'bca — cn ekkert væri eins auðveK aS forðast og lungna- Bcraðbibaim. Þcir prófessorarnir voru nefni- llega fcáðir þeirrar skoðuna, að torsök FamgTiakrabbans væri allt fflð þvá «íns augljós og orsök anagíávTabtans væri vandfundin, þ. e. vindlingareykingarnar kæmu hér til sögunnar. Skýrði próf. Segi frá þvi, að atbugun, sem fram hefði farið á þessu í Japan hefði leitt í ljós, að lungna krabbi settist að í þeim, sem reyktu 19 vindlinga á dag, en hinir, sem ekki færu upp fyrir 14, hefðu góða möguleika tíl að sleppa. Krabbamein í brjósti veldur aðeins um 2% dauðsfalla í Jap- an og er því miklu fátíðara þar en hér. Töldu þeir það eiga ræt- ur að rekja til hormónanna. Víðsvegar um heim er unnið látlaust að því að reyna að kom- ast fyrir um orsakir krabba- meinsins. Á næstunni hefjast samræmdar rannsóknir Banda- ríkjamanna, íslendinga og Jap- ana á þessu sviði. Af hálfu hinna fyrstnefndu munu taka þátt í þeim dr. Wynder, kunnur vís- indamaður, sem áður hefur átt samstarf við íslendinga á þessu sviði. Þjóðarframlelðslan vex jafnt og þétt. Sinclair Weeks, verzlunar- málaráðherra Bandaríkjanna, j spáir því, að þetta ár verði hið j bezta á sviði efnahagsmála Iandsins. | Fyrirtæki munu nota um það 1 bil 35 milljarða dollara til alls- konar fjárfestingar vegna end- urbóta og stækkana, en fram- i leiðslan er nú komin upp í sem svarar 431 milljarði dollara ár- lega — 16 milljörðum meira en á s.L ári. í ár munu bandarískir ferðamenn eyða um 1700 millj. dollara erlendis. Inpni vottur stefnubreytingar hjá Rússum, sagðl Macmillan í gær, er liamt ávarpaði handaríska lögfræðinga. MacrniTían forsætisráðherra BSreflantte fiutti ræðu í gær. Macmiöan ræddi alþjóðamál <og sagÆi, a>5 þess sæist ekki ’vottor, &S nein stefnubreyting væri hjá valdhöfunum í ráð- íStjörnarrikjTcmum og stöðugt 'uppi íwóðrí gegn vestrænum fþjöðcun. Um 109 miHjónir manna í Austur-Evröpu, sagði hann, ihelöu verið dregnar i dilka hinn- ;ar 'kommitnistislcu réttar, sagði íhann eiiTifremur eftir styrjöldina «en Brí-tar veitt 500 milljónum ■ mumna. sjálfstæði. Hann sagói, að vesturlöndin ■yrðTs »5 teitast við áfram, að vera nægúega öflug til þess að verjast ef á þau yrði ráðist, TOg hafa naeglJega kjarnorkuvopn tU yarmcr.. .hver sem á þau réðist með slíkum vopnum. Hann kvað brazka nýlendu- stefnu löngum hafa sætt gagn- rýni margra i Bandarikjunum, en sú breyting hefði þó orðið á síðari árum, að menn vestra hefðu öðlast meiri þekkingu og skilning á þeim málum. Þá sagði hann, að þjóðemis- stefnunni I Asiu- og Afríkuiönd- um eftir styrjöldina sem verið sem smálækur, mætti nú líkja við flððbylgju, og væri mikil- vægt, að henni væri beint í rétt- an farveg, annars myndu þessar þjóðir verða kommúnismanum að bráð. • Bretar hafa frestað frekari hernaðaraðgerðum í Oman í bili, eftir þriggja daga árásir á virki í höndum uppreisnarmanna. Þeíta munu vera einhverjar fegurstu stúlku r í Evrópu, ef nokkuð er að marka það, að þær voru á fegurðarkeppni um titilinn Miss Europ e nýlega. Þær eru, frá vinstri, Miss Finland, Marita Lindahl, 18 ára, frá Helsinki, Miss Holland, Corine Roítschaefer, 19 ára, frá Amster- dam, er varð sigurvegari og Miss Germany, G erti Daub frá Hamborg, sém varð nr. 3. Til hægri er þýzk slúlka, sem blaðaljósmyndarar kjöra drottningu fyrir sig. Pjörn Páðsson helðraður. I gær var Björn Pálsson flug- maður heiðraður fyrir sjúkra- flug sitt til Grænlands í vor. Segir svo um þetta i tilkynn- ingu sendiráðsins: Við hátíðlega athöfn í ; danska sendiráðinu í gær af- j henti ambassador Eggert Knuth j greifi Birni Pálssyni flugmanni þakkarbréf ásamt vindlinga- j veski úr silfri með áletrun frá „Ministeriet for Gr0nland“ í tilefni af sjúkraflugi Björns ’ Pálssonar — við hin erfiðustu skilyrði — til Scoresbysund og ' til baka til Reykjavíkur með tvær sjúkar konur þ. 9. maí s.l. ! Áætlun Rússa um kjarn- orkurafmagn stóðst ekki. Dóttir skilinna hjóna. Kvikmynd þessi fjallar um dóttur hjóna, sem höfðu skilið, — unglingstelpu, sem hafði al- j ist upp frá 8 ára aldri í heima- vistarskóla að mestu, en var á1 vegum föður síns, sem hafði j eitrað hugarfar hennar í garð móður sinnar, sem hún hafði^ ekki séð frá því foreldrarnir skildu, en móðir hennar er í rauninni beztu manneskja, sem ekkert hefði heldur viljað en að fá að halda dóttur sinni. Hún er nú gift og hamingjusöm, og á ungan son. Og allt í einu kem- ur dóttirin í heimsókn, að vilja föður síns, sem — án þess hún viti það, ætlar að kvongast aft- ur, og vill losna við hana. Ög nú hefst barátta móður- innar, með aðstoð góðs manns, að koma því til leiðar, að eðli- legt, heilbrigt lífsviðhorf skap- ist í huga hinnar ungu stúlku, sem hatar móður sína og getur engum aðlagast, jafnvel ekki börnum á sínu reki. En sigur vinnst að lokum. Kvikmyndin fjallar um mik- ið vandamál, vandamál barna1 og unglinga, sem skilnaður for- j eldra bitnar harðast á oft og: tíðum, og hún er um margt athyglisverð, þrungin alvöru, en létt yfir henni á köflum. Myndin er vel leikin. — 1. sijóra Evrépa haldln hér. Dagana 29. júlí — 3. ágúst 1957 verður haldin í Reykjavík ráð- stefna flugmálastjóra Evrópu. Fundir þessir eru haldnir árlega og er þessi fundur hinn 6. í röðinni. Fundir þessir fjalla urn sameiginleg vandamál, er snerta flug og flugsamgöngur. Á fundinum í Reykjavík verð- ur m.a. fjallað um vandamál þau, er skapazt Hafa vegna til- komu hinna nýju þrýstiloftsflug- véla, fyrirkomulag loftflutninga- samninga og önnur mál. Flugmálastjórar, sem koma eru: Belgía: Buysschaert, England: A. H. Wilson, Danmörk: G. Tei- sen, Finnland: K. T. B. Kosken- kylá, Holland: J. W. F. Backer, island: Agnar Kofoed-Hansen, italía: Renato Abbriata, írland: J. C. B. MacCarthy, Luxem- bourg: P. Hamer, Noregur: E. Böe, Svíþjóð: H. Winberg og Þýzkaland: Kailus og Dr. Schm- idt-Ott. Það er talið augljóst, að Ráð- stjórnarríkin hafa neyðzt til að draga úr áætlun sinni um hag- nýtingu kjarnorku til rafmagns framleiðslu. W. Kenneth Davis úr Kjarn- orkuráði Bandaríkjanna lét þessa skoðun í ljós í gær í Cleveland, Ohio. Hann kvað Rússa hafa gert sér barnalegar vonir um fram- kvæmd áætlunar sinnar, sem mikið var gumað af fyrir einu ári, en samkvæmt henni var gert ráð fyrir, að Rússar myndu hafa til umráða 2—2,5 millj. kílóvatta af kjarnorku-raf- magni 1960. Bandaríkjamenn létu þá þegar í ljós vafa um, að þessi áætlun yrði fram- kvæmd. Staðfesting á að þessi skoðun Bandaríkjamanna hefði reynzt rétt, fékkst fyrir nokkru, er I svör bárust frá Rússum við ýms um fyrirspurnum. Var þetta eitt af mörgum skjölum, sem fram voru lögð á Orkumála- ráðstefnu í Belgrad fyrir skömmu. -jíj- Bretar stofna til vörusýn- ingar í Helsinki frá 6. sept. til 22. sept. Auðvaldsríki bjóða hjálp, alþýðulýðveldin ekki. Ungverjum býðst hjálp frá mörgum þjóðum. . Bandaríkin hafa ákveðið að láta Ungverjum í té Salk- bóluefni vegna lömunarveiki- faraldurs í Búdapest. Hefur viðskiptamálaráðu-' neytið í Washington tilkynnt; að Ungverjum verði fyrst um sinn ætlaðir 200.000 kúbik sentimetrar, en það nægir til að bólusetja 100.000 börn á þeim aldri, sem hættast er við veikinni. Alls munu Banda- ríkjamenn flytjá út 2 millj. kúb.sentimetra á 3. fjórðungi ársins. Bretar, Frakkar, Kaha- damenn. Svíar, Svisslendingar' og - V.-Þjóðverjar hafa einnig ' boðið Ungverjum hjálp vegna faraldursins. (Það vekur að sjálfsögðu athygli í þessu sambandi, áð aldrei hefur heyrzt minnzt á það, að önnur Austur-Evrópu- ríki, svonefnd alþýðulýðveldi o. fl„ hafi boðið Ungverjum hjálp í þessum þrengingum þeirra. Þess hefur heldur ekki verið getið, að Ungverjar teldu til nokkurs gagns að leita á náðir þeirra. Hinsvegar skortir ekki áðstoð frá „auðvaldsríkj- um“ — en þess er ekki getið i Þjóðviljanum — eðhiega!)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.