Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 27.07.1957, Blaðsíða 4
vísnt Laugardaginn 27. júlí 1957 á m i '3 Vísindi er slcipulögð starfsemi snannsins að vissu marki, gerð í Jiví augnarmiði að sldija nátt- úruna, gera liana mönnum und- irgeína, virðanlega og liagnýta. Trúarbrögðin eða trúin er aft- ur á móti persónulegt málefni. Hver maður getur einungis sagt írá þeim áhrifum sem trúin hef- ur á hann. Trúin er fyrst og fremst sið- ferðileg leiðarstjarna. 1 öðru _ lagi skýrir hún frá þvi, hvert sé hið raunverulega markmið tilverunar. Vísindin leitast við að svara spurningunni. Hvernig? Hvernig starfa sellurnar i líffærunum? j Hvernig er farið að því að | byggja flugvél, sem fer hraðar ( en hljóðið. Trúin reynir að svara spurningunni Hversvegna? Hvers vegna var maðurinn Skapaður? Hversvegna ber mér að segja satt? Vísindin sundurgreina. Þau i’eyna til þess að finna lögmál jpau, sem liggja til grundvallar framkomu manna og dýra. En jpau hafa ekki áhyggjur af því,. 5ivort framkoman er ill eða góð. Trúin leitast við að svara þeirri spurningu, eða gera sér grein fyrir því, hvers vegna sumir menn eru góðir; en aðrir vondir. StÖdd guðs. Þegar ég er óttasleginn eða íiræddur vegna manna sem mér jpykir vænt um, er ég hlusta á þá sálma, sem i endurminningu xninni eru ofnir saman guð við indælar bernskuminningar, geri ég mér grein fyrir guði, sem ikærleiksríkum og verndandi föð br, hughreystandi og styrkjandi. Er- ég réyni til þess að gera mér grein fyrir þvi hvað sé rangt og hvað sé rétt, heyri ég skýra og ákveðna rödd guðs liið innra xneð mér. Hann er siðfræðilegur leiðtogi, er aldrei bregst. Ég get ■ekki skýrt það, hvernig þetta gerist. En þegar ég hlusta á joessa rödd, er ég aldrei í vafa ganga fyrir. eigin aíli í gegnum göngin, vegna þess vandamáls, sem útblástur þeirra mundi skapa. Ferðin undir sundið mun íaka um 45 mín., en ferjur eru mú á að gizka 3 klukkustundir á leiðinni yfir það. Með afgjöld- tim eiga jarðgöngin að greiða sig upp sjálf og efnahagslegur ávinningur Bretlands og Evrópu S mynd greiðari samgangna, minni umskipunarkostnaðar o.fl. verður gífurlegur. Áætlað hefur verið að byggingin muni taka ííu ár. Vinstri eða liægri alcstur. Þegar tímar líða má gera ráð íyrir, að þeir menn, sem standa á bak við jarðgöngin, þurfi að glíma við nokkurt umferðar- vandamál: Á Bretlandseyjum er nefnilega vinstri akstur en i Erakklandi hægri; reynist það brátt fyrir. allt einhverntíma fært, að láta bifrciðirnar aka sjálfar um göngin, verður nauð- synlegt að gera ráðstafanir til þess, að vegfarendum lendi ekki saman í einni kös. um hvað mér beri að gera, h\7ernig ég pigi að ná ákveðnu takmarki. Ég. hefi aldrei spurt, hvað yæri rétt að gera án þess að hafa fengið svar. Með þessu hefi ég. reynt til þess að skilgreina hina hvers- dagslegu afstöðu mína til guðs. Það er engin ástæða. til að taka þetía mái til rökfræðilegrar meðferðar. Það, sem ég hefi sagt, er staðreynd. Menn geta ekki sannfært mig um, að sá guð, sem ég tala um sé ekki til. Ekki fremur en það, að fá mig til þess að trúa því, að borð eða steinn séu ekki „massivir“ hlutir. Sem vísindamaður þekki ég kenningu eðlisfræðinnar að allt efni — einnig steinar og borð — sé myndað af atómum (frum- ögnum). Það veldur mér ekki óróleika þótt ég geti ekki skýrt hinar hversdaglegu hugmyndir mínar um guð á rökfræðilega réttan hátt. Ég er ánægður yfir því að skilja guð þótt hann sé ekki áþreifanlegur. Trú mín á hon- um brýtur ekki í bág við vísinda- legt hugsanaform. Ér ég hugsa um guð á þennan hátt, verður hann fyrir hugar- sjónum mínu.m nafnið að baki margra sameinaðra náttúru- undra, sem öll hafa siðrænt markmið -—• og ákveða örlög manna. j Vísihdamenn trúa á það sem ekki er sýnilegt. Trúa því sem ómögúlegt ér að skýra eða Skil- greina. „Elektronur er heiti á sam- verkandi hópi aflagjafa sem framkoma undir vissum kring- umstæðum. Ekkert er raunvcru- legra í augum eðlisfræðingsins en elektrónur þótt hann ekki skilji eðli þeirra né uppruna. Visindamaðurinn væntir þess ekki, að menn finni skýringu á samhengi tilverunnar í hugtök- um þeim er okkur eru kunn fram til þessa. Og hann mundi , síðastur manna segja, að fjarrænn guð væri „óraunhæfur“ guð. Skiptai- skoðanii' um g-uðshugmiyndina. Eðlisfræðingar skilja. h\’að hugtak elektona þýrðir og yerk- anir hennar eru beir sammála um. Öðru máli gegnir um Guðs- hugmyndina. þar eru skiftar skoðanir vísindamarma. Ég skil og viðurkenni hinn fjárr-ræná gúð af þi-em ástæð- um. í fyrsta lagi hefir ,,trúin“ á guð verið algeng eða útbreidd gegnum alla sögu mannkynsins. Þessi samhuga eining í trúnni á tilveru guðs hefir ekki rök- fræðilegan og ákveðinn bakhjarl eins og fullvissa eðlisfræðing- anna um tilveru elektrónanna. En það hafa verið og eru miklu fleiri menn sem trúa á guð held- ur, en elektrónurnar. I öðru lagi er mér það ljóst, að ég get ekki útvegað mér eins fullnægjandi skýringar á trú- málasviðinu og öðrum þýðingar- minni og skiljanlegri málefn- um. Atomeðlisfræðingarnir hafa enn einungis ófullnægjandi og ósamhljóða kennisetningar. Eigi að siður ganga rannsóknir þeirra vel og þekking' á elekt- rónum er orðin allmikil. 1 þriðja lagi: Ég hefi tvenns- konar hugmyndir um guð — hina hversdagslegu og tilfinn- ingalegu hugmynd um kærleiks- ríkan guð og hina vitsmunalegu kennisetningar eða guðshugtök. um fjarrlægan guð. Ég er í þörí fyrir báðar þessar kennisetningar eða guðshugsök. Og ég set það ekk fyrir mig þótt hér sé all ólíku saman að jafna. Eðlisfræðingar líta á elektrónur bæði sem „spartikla" og bylgjur. Þar sem elektróna getur verið tvö hugtök álít ég að sama máli geti gengt um guð. Ég trúi þvi að guð hafi opin- berað sig fvrir mörgum mönn- um, á ýmsum stöðum og á ýms- um tímum. Ég trúi því að hann opinberist mönnum enn í dag. Hver einasta visindanleg upp- götvun er opinberun „sam- kvæmt guðdómlegri niðuiTÖðun í alheiminum (universe). Ég álit að biblian sé raunhæf asta og sannasta opinberun, sem við höfum fengið viðvíkjandi eðli guðs og kærieika. Hún inni- heldur guðs orð og segir frá verkum hans. Það er mjög eðli- legt að í bibliunni sé sagt frá breyzkleika mannanna. En margar af kraftaverkasögum bibliunnar, myndu ekki í dag vera álitin kraftaverk. Á þeim tímum var þekking manna af skornum skammti og margt talið kraftaverk, sem ekkert yfirnáttúrulegt var við. Þrátt fyrir það hefir þessl fræga bók orðið fjölda manns til blessunar hvarvetna um heim. Mannkynið hefir ekki ráð á því, að snúa baki við bibliunni né tæta hana sundur með ís- kaldri gagnrýni. Visindamönn- um væri enginn greiði gerður með þvi. Margir merkustu visindamenn. heimsins hafa verið trúaðir og störf þeirra í þjónustu vísind* anna hafa engan hnekki beðið af kristinni trú. Vestrænna áhrifa gætir aftur í békmanutuin Riímeníu. Þjóðleikhúsið sýnir nútíma leikrit í vestræniim ánda við fádæma aðsókn Bandarískur frétíaritari, Elie leiðist forstjórinn út í ævintýfi Abel, gerir að umtaísefni í með ungri konu. Hann er í þann fréttagrein leikrit í vestrænuni veginn að skilja við konu sína nútíðaranda, sem ÞjóSleikhús- vegna ástkonunnar, er hann ið í Bukarcst tók til meðferðar kemst að því að hin síðarnefnda fýrir nokkru, Er það sýnt við mikla að- sókn. Telur fréttaritarinn, að það tali sínu máli, að Þjóðleik- húsið hafi hér. tekið til með- ferðar leikrit, sem : alveg. eíns hefði getað verið samið í Paris, London eða New York. Efnið eúin þeirr.a, sem sér bjállýann í. gæti verið úr daglegu lífi hvar annarra augum, en ekki flísina sem væri. A Stalinstímanum I hefur um margra mánaða skeið farið á bak við hann og veitt vildarviní hans fulla blíðu. I Forstjórinn hefur aldreí haft neina þolinmæði til að bera gagnvart heimskum eða kæru- lausum undirmönnum harin er hefð4 þetta leikrit áreiðanlega ekki verig tekið til meðferðaf. Aurel Baranga er höfuundur leikritsins, sem neínist „Lykill hamingjunnar“. Hann hneigðist frá „surrealismaf að kommún- isma fyrir meira en 20 árum. Aðalpesónan, forstjóri mikils ríkisfyrirtækis, hefur í tvo ára- tugi verið kvæntur tryggri og; samúðarríkri konu, sem ekki er gædd neinum .kyntöfrum, og. Þessi fjölskylda í Iran þakkar forsjóninni fyrir, að hún skyldi halda lífi, er jarðskjálftarnir urðu þar á dögunum. Myndin er lekin í þorpinu Larijan, sem er fyrir n jrðvestan Teheran. — í sínu eigin auga, og er alltaf reiðubúinn til að prédika yfir öðrum — án þess að gera sér ljóst hver er hans eigin veik- leiki. Hann á meðal öðrum orð- um þrótt og veikleika sömu manntegundar í hinum vest- ræna heimí. Baranga segir. að því fari fj.arri að leikritið sé samið til að lýsa lausung, heldur til þess að vekja athygli á mjög alvar- legu vandamáli í nútíðar Rúm- eniu. Hann bendir á, að þús- undir verkamanna hafi komisf í áhrifastöður. eftir að komm- únistar komust til valda. og hjá hinni kommúnistisku yfirs.téft. sem þannig sé til komin, sé það alls ekki óalgengt, að œer.n leiti skilnaðar, vegna þess að konur þeirra séu utangátta i féiagslífi þeirra. Þær séu úr verkamannastétt og bænda cg hafi ekki getað samiagast bar neinu. Hvaða augum sem stjórnar- völdin líta á leikrit Báranga '>r víst, að það hefur vakið feikna athygli. Höfundurinn hefur fengið um 1000 bréf á dag — flest frá konum. Súmar gagn- rýna það, en flestar lofa hann fyrir að hafa leitt athygli að miklu rnannlégu vandamáli. Gönuil hefð. Það má segja, að allt til þess tíma, er hinna kommúnistisku áhrifa fór að gæta í Rúmeniu, auðguðu skáld og listamenn Rúmeniu anda sinn við sáma borð og skáld o.g listamenn hinna vestrænu landa — Paris var þeirra Mekka. en á Stalins- tímanum varð alit, sem listum viðkom og bókmenntum. að hafa á sér velþóknunarstimpil Stal- inskúgunarinnar, en nú er aft- ur orðin breyting á — og jafn- vel bandarísk leikrit eru leikin í rúmenskum leikhúsum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.