Vísir - 29.07.1957, Page 5

Vísir - 29.07.1957, Page 5
Máruidaginn 29. júlí 1957 VISIR S Aðalvegir og einkavegir vestan hafs. Getum vSð nokð sacna Ikomulag hér? Kunnur verkfræðingur norsk- ur, Fröholm að nafni, sem um áratugi hefir verið yfirverk- fræðingur og fastur starfsmaður vegamálastjórnar Noregs, hefir nýskeð sent norsku blaði fróð- legt Amerikubréf og skemmti- legt. — Óg sennilega einnig fyrir íslendinga. — Er hér því birt hrafl úr bréfi þessu: — Undanfarin 28 ár hefi ég unnið að vegalagningu í Noregi, og siðustu 8 til 9 árin i Akra- hússfylki í nágrenni Óslóarborg- ar. Mikil-umferð er á öllum þeim vegum, sem til Óslóar liggja. En vegirnir eru of mjóir og bugð- óttir fyrir svo mikla umferð. Það er þvi brýn nauðsyn fyrir bæði Ósló og grannsveitirnar að fá nýjar og góðar sambandsbrautir. — Sökum þess hve U. S. A. (Bandarikin) eru framarlega í allskonar vegagerð, sótti ég um árs leyfi hjá vegamálastjórninni til að kynna mér nýtízku vega- gerð i U. S. A., og fékk ég leyfið. — Ég kom til New York 20. sept. 1956.... Á Yale University fékk ég hinar beztu viðtökur. Fæ ég þar að kynna mér að vild, hvað sem er, bæði i School of Engineering og í Bureau of Higway Traffic. Hér eru náms- ménn frá nær öllum löndum heims og frá öllum fylkjum U.S.A. I þessum tveimur fram- an nefndum deildum er allmargt roskinna verkfræðinga frá ýms- "um löndum. Og hér er sannar- ég að fá mér bíl. En það reynd- ist nú ekki hlaupið að þvi. Ég hafði að visu ekið bíl um-öll lönd Norðurálfu vestan járn- tjalds, norðan frá Finnlandi og suður i Portúgal, Italíu og Grikk land, og vestan frá Skotlandi austur til Tyrklands. En ég varð svei mér að bíða fram til 19. nóvember, áður ég gæti fengið bílleyfi, eða „licence to drive a car“.’ Átti ég að koma með bil- inn þennan dag, en ekki fékk ég að sækja hann, fyrr en ég hefði greitt hann að fullu. Að vísu hafði ég fengið að aka í honum mílu vegar (um 1,6 km.) ásamt bilasalanum. Og þá reynd- ist bílinn auðveldur í vöfum, sterkur og liðugur. Og þannig var hann einnig í raun og veru. En einn galla hafði hann samt: Hann var of benzinferkur. En seljanda hafði sem sé tekizt að leyna því með því að fylla á hann yfii- hámark. Og er ég hafði ekið 100 mílur, varð ég ég að fylla á ný. Og þá er ég hafði ekið 6000 mílur á þennan hátt, tók ég það ráð að skipta um hreyfil í bílnum. Það varð auðvitað nokkuð dýrt, en nú gat ég verið öruggur um að lenda ekki i bensínhraki á förnum vegi. Ja>,ja, þessi trausti og gang- lipri ,,Fordinn“ hefir nú fleytt mér víða urn landið. Og margur Améríkanin hefir játað, að sjálf- ir hafi þeir ekki séð eins mikiö hafi ekið aleinn nær alla leið I um 9000 mílur (miles), reyndust! vegir greiðir og góðir og alls j ekki vándrataðir. 1 stórborginni j Boston var aftui’ á móti allerfitt j að finna beztu vegina. Ég nam oft staðar til að spyrja til vegar.. En bæjarbúar voru alls ekki vel kunnugir í borginni sinni (um • 800 þúsund íbúar). Jafnvel 18 til 20 ára ungmenni gátu lítið greitt götu mína í þessum efnum. Ég fann samt hina glæsilegu frivegi meðfram Karlsá (Charles River) og ég ók um jarðgöngin undir höfnina til austur Boston. Nýju brautartoll-vegirnir norðureftir eru reglulega skemmtilegir. En gamli ríkisvegurinn (nr. 1) var heldur ekki afleitur. Ég ók margar mílur norður eftir hon- um. En ,,sveifsláarvegirnir“ voru nú samt langbeztir. Og meðfram þeim eru glæsilegar þjónustu- stöðvar, og fæst þar m."a. matur og máltíðir í smáum og stórum skömmtum að vild. Og verðir þú fyrir vélbilun eða bensinskorti, er þar þegar komið til aöstoðar. Og þar bjóðast þeir 'til að gefa þér benzínsopa, sem nægja muni til næstu stöðvar. En svo hafa þeir allríflegar tekjur af brautartollinum. Get ég nefnt sem dæmi, að „Pennsyl- vania fékk í sinn hluta fyrir árið 1956 hvorki meira né minna ORÐSENDING ti! hifreiðaeigenda Vegna þess a5 sala á bifreiðum hefur aukizt til jnuna hjá okkur, vantar okkur flestar tegundir og árganga l>r£- reiða. — Bifreiðaeigendur, þér sem viljið selja l(ifrei.4 yðar, vinsamlega hafið tal af okkur sem fyrst. fíifrip iúíisn iu a Njálsgötu 40, sími 1-14-20. en 27.656.371 dollara. Til rekst- urs og viðhalds fóru 6.698.643 dollarar, og liðugar 6 milljónir í vexti og afborganir. En samt voru nú eftir um 14.8 milljónir, og er það dálaglegur skildingur. En auðvitað eru fæstir brautar- toll-vegir jafnvel settir og þesá’. vegur, sem liggur á állra fjél- förnustu slóðum í miðju lanéL Og sumir þessara vega hala viA ekki meiri tekjur en rétt fyrar brýnustu þörfum. lega tækifæri til að afla sér af landinu sínu á allri sinni ævi, fi'æðslu í hverju því, sem hugur ■ og ég hefi séð á einu misseri. Og girnist. í Yale Main Eibrary jég hefi lika séð margt fallegt á (-aðal bókasafni) eru yfir 4 ferðum mínum.... En fyrst og milljónir bóka, og auk þess hefir I fremst hefi ég kynnt mér vegina hver deild sitt eigið bókasafn, og * og athugað þá rækilega. Ég hefi Alfræðibókahöf- undar í vanda. Ritstjórar rússnesku alfræða bókarinnar eru í iniklum vanda staddir um þessar mundir. Þeir verða að halda að sér höndum, meðan þeir bíða á- kvarðana frá „æð’ri stöðum“ um hvað segja megi í næstu út- gáfu, ekki aðeins um Stalín,j heldur c-g um þá leiðtoga, sem nýlega var vikið’ úr miðstjórn- inni og úr ráðherraembættum. Loftvarnabyrgi fyrir of fjár. Þingnefnd ein í Bandaríkj- unum vill verja 20 milljörðum dollai'a til að koma upp loft- vamabyrgjum í borgum lands- ins. Nefndin telur útilokað að ætla að flytja alla íbúa boi'ga úr þeim — slikt sé ógern- ingur og enn kostnaðarsamara en að koma upp nægum loft- varnabyi'gjum. t.d. hinar tvær framan nefndu þúsundir bóka hvor. Ég hefi verið önnum kafinn hér í Yale. En auk þess hefi ég notað öll fi'íin, og öðru hvoi’U einnig þar á milli talsverðan tima til að kynna mér og athuga vegagei’ð I allmörgum fylkjum. Hefi ég þegar vitjað 24 fylkja og hefi hugsað mér að svipast Tim í flestum hinna 24 fyrir ágústlok. Því þetta er ef til vill allra mikilvægasti hluti kynning- ar minnar: að þrautskoða og at- huga vegalagningu og umferð á þessum vegum hér í U. S. A. Til þess að geta kynnt mér ■ séð glæsilegar aðalbrautir fyrri ára, en einnig fer-bi’eiðar nýjar brautir .með miðgerð (,,median“). mestan gaum hefi ég gefið fri- vegunum („Freeways"). Það eru vegir órofnir af öðrum veg-1 um endanna milli. Hér er fjöldi af þessháttar vegum, ekki aðeins „Turnpike" vegifnir (gjaldskyld- ir „sveiflusláarvegir“, eða „svif- sláarvegir", þar sem greiða þarf brautartoll). Ég hefi farið um fjölda slíkra vega fylkjanna á milli alla leið suður á Flóridu- skaga, og einnig langt noi'ður eftir. Hefi ég víða rekizt á stutta brautartolls-vegi og smærri og íill nýmæli á þennan hátt, vai'ð stærri tollskyldu-brýr. Þótt ég Draugar í Bretlaná* verða skrásettir. Hvergi í heiminum inunu veraa jafn margir di-augar og á Kreí- landi, að sögn Breta sjálfra. Þa® er því ekki lítið verk sem stofrs- un ein í Bondon, „Society iw Psychical Research" hefir lékisíi á hendur en það er að gera akris tim alla brezlta drauga með S38- lieyrandi draug'asBgum tex livem. Til þess að gera skrána sern fullkomnasta og minnka líkírrœ- ar fyrir því að nokkur drattgvr., vei'ði útundan, hafa í flestum M5® uni Stóra-Bretlands birzt nýfegæ auglýsingar frá féláginu „liL’ allra andlega heilbrigðra manna^' að senda draugasögur og sér- j staklega persónulega réynsln A lau?arda§ var lögreglan dralIgum. til féiagsihs. Það var ærxð hlutverk, sem kvödd að Tjörninni, hafái lítiíl, Þegár öllum gögnum hefoi-r þetr fengu að bylta um og drengur sem var þar að vaða Verið safnað verða sérflx5air bi’eyta, er Stalin var afneitað skorist á faiti. Skurðurinn var 1956, og þeir eru í rauninni allstór og var drengurinn flutt- ekki búnir að bíta úr nálinni ur á Slysavarðstofuna. enn, að því er það starf varðar. I Þá skeði það einnig á laugar- Og nú er nýr vandi á höndum, dagskvöid að Jón Einarsson og ekki hægt þar sem um 6 leið Laugavegi 51 og Bergljót Berg- toga er að ræða, að fyrirskipa mundsdóttir urðu fyrif bifreið- einfaldlega, eins og átti sér stað inni R-8862 er hún beygði úr xneð Béría, að rífa úr bókunum Banlcastræti inn í Lækjargötu. þau blöð, þar sem á hann var^ Meiddist Jon í baki og Berg- minnst. | ííót. meiddist á hnjám og Bifreiðaslys á sunnudag. ' menh látnir vinna úr efninu o£ útbúa draugaskrána. Kostnaður við draugaskrásettf■ inguna er greiddur úr sérstöbunc sjóði, og hefur þegar verið lagfc fram fé, sem svarar til einnar milljónar íslenzkra króna. Laugaveg 10 — Sími 13367. ljót meiddist handleggjum. Á sunnudagsnótt vai’ð bif- reiðaslys á gatnamótum Suður- landsbrautar og Réttarholts- vegar. 16 ára piltur hafði tekið bifreiðina Y-385 á Borgai'holts- var að fara fram úr annaiai bifreið ók hann á bifreiðimm R-6714 með þeim afleiðingma að Y-385 gereyðilagðist o£ slasaðist pilturinn mjög miki®.. og bifreiðastjórinn á Reykjat- víkurbifreiðinni einnig. Vorca báðir fluttir á SlysavarðsteE- braut í Kópavogi Og er hann, una. REYKJAVIK - BRETLAIMD G ferðir í vihu með hinum vinsælu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.