Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bSs. 17. árg. Laugardaginn 3. ágúst 1957 181. tbL i neisnsosin Kann kemur híngað ásamt kom sinni fyfgdarllði þriðjud. 13. ágúst. og Eins og áður hefur verið frá skýrt, kenmr forseti Finnlands, herra TJrho Kekkonen, ásamt frú sinni, í opinbera heimsókn til fslands þriðjudaginn 13. ágúst n.k. í boði forseta ísiands. Með í för forsetans verður ¦utanrikisráðherra Johannes Virolainen, próíessor Pauli Sois- alo, líflæknir forseía. Ragnár Grönvall, hershöfðingi, og Erik Juuranto, aðalræðismaður, og írú hans, en hún verður fylgdar- kona forsetafrúarinnar í Islands- förinni. Hið íslenzka fylgdarlið finnsku forsetahjónanna verður Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri og frú Katla Pálsdótíir, en fylgd- armáður utanríkisráðherra Finn- lands verður. Páll Ásg. Tryggva- son, deildarstjóri í uíanríkisráðu- neytinu. * Hin opinbera heimsókn stend- •ur yfir dagana 13.-15, ágúst, en íorseti Finnlands hefur þegið boð forseta íslands að dvelja á Islandi nokkra daga að henni lokinni. Föstudaginn 16. ágúst munu forsetarnir og fylgdarlið fara á laxveiðar, en á laugardag verður flogið til Akureyrar og bærinn og' nágrenni hans skoðað. Á sunnudag verður ekið austur að Mývatni, ef veður verður gott, og síðan flogið aftur til Reykja- víkur á sunnudagskvöld. ) Finnsku forsetahjónin munu koma með Convair flugvél frá Finnlandi. Fljúga þau frá Sjö- skog-flugvellinum kl. 7 að morgni og munu lenda á Reykja- vÍKUrflugvelli kl. 2 e.h. eftir ís- lenzkum tírna. Brottför forsetahjónanna er ráðgerð á mánudagsmorgun 19. ágúst 1:1. 9 f.h. frá Reykjavíkur- flugvelli. m is al bana. . Lögrcglan í Tanganyika í Airíku leitar nú með aðstoð svertingja að óðuin morð- ingjaj sem varö; 36 manns að bana á mánudaginn. Maður þessi varð skyndilcga óður og framdi Iiann morðin í litlu þorpi um 65 km. frá Viktoríu vatni. Komst hann yfir öxi og lögregluriffil, sem hann síal, og vann með þessum vopnum á körlum, konum og jörnum — samtals 'Nrjátíu o£ sex. tamáli ® Exíra Biadet segir að viðræður muni hefjasí innan skamms. Handritamálið er nú áftur orð- ið umræðuefni dönsku blaðanna. Gengur sú saga að ríkisstjórn ! fslands muni einhvern næstu dagá fela sendiherra sinum í Kaupmarinahöfn að fara l'ram á l>að við rikisstjórn Danmerkur ' ;.ð umræour imi handritamálið verði hafnar að nýju. getað afsannað Hafizí handa við Mooí Blanogöngin bráðlega. Þau sfytta lelðina frá París tfl Mftasio um 313 km. Scnnilega verður hafizt ræða. lengstu göng í heimi, sem handa um að grafa göng unclir [aetluð eru bifreiðum. Þau mun hæsta fjall Evrópu — Mont ! stytta leiðina frá París til Mil- Blanc — í þessum mánuði. Það eru einkum Frakkar og ítalir, sem standa að fyrirætl- ununum um risamannvirki þetta, en þó mun Sviss taka einhvern þátt í kostnaðinum en miklu minni en hin. Hafa stjórnarvöld Frakka og ítalíu samið um framkvæmd verks- ins, og er málinu svo langt komið, að á laugardag skiptust stjórnir landanna á orðsending- um til staðfestingar samning- um þeim, sem gerðir hafa verið. Gert er ráð fyrir, að verkinu verði lokið sumarið 1961, þótt svo geti farið, ef vel gengur, að göngin verði fullgerð um áramótin 1960 eða nokkru fyrr. Kostnaðurinn er áætlaður um 300 millj. ísl, króna, enda er hér um 12 km. löng göngað ..Engar ásímeyjar eftir átáræít". Seinasta hollráð þeirra, sem lifað hafa 100 ár eða lengur, er frá 105 ára gömlum Ausrur- ríkismanni: Hann heitir Franz Weischsel- braun og á heima í Klagenfurt. Hollráð hans er þetta: ano um 313 km. og er'gert ráð fyrir, að ferðamannastraumur til allra héraða í grennd við göngin aukist til mikilla muna. Fimm af þeim jarðgöngum, sem gerð hafa verið gegnum Alpafjöll vegna járnbrauta, eru lengri en þau göng, sem nú verður byrjað að gera. Menntamálai^áðherra Dan- mcr'cur Jörgen Jörgensen, úr flokki radikala, hefur sagt „að það sé greinilégt að allir muni fylsjast með því af áhuga hvort ekki sé hægt að finna lausn á rnálinu". í ritstjórnargi-ein „Extra Blad- ets" síðdegisblaðs radikala, er grein um handritamálið undir fyrirsögninni „Eru Danir grút- ar?" Er þar látið i það skína að íslendingar leyni ekki þeirri skoðun sinni að það sé af smá- munasemi, sem Danir veigri sér við að afhenda íslenzku hand- ritin. „Hafa Danir ekki efni á að afhenda Islendingum þeirra eigin menningarverðmæti sé spurt á íslandi", segir blaðið og „Danmörk hefur af ookkurri „gengið úr" og hætt þátttöku sinni. t Philadelphia Enquirir segir, að enginn sem hafi kynni af hugarfari æskunnar nú á dög- um þurfi að furða sig á þessu. „Drekkið mjólk þangað til Rússar virðast hafa haldið, í Engin síld í viku, ! Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði i gær. Skipin fóru öll út í morgun, fen engar síldarfregnir höf«« borizt frá þeim kl. 4 síðdegis.' þið deyið—og engar ástmeyjar 'barnalegri einfeldni, að ung Síld hafði hvorki sezt vaða, né eftir áttrætt.' mælzt á dýptarmæli enda sögðu skipstjórar varla geta talizt veiðiveður hví nokkur vindur var á vestan. Þegar skipin fóru út í morg- tm héldu þau flest í áttina til! Kolbeinseyjar og Hólsgrunns, ( að handsama 14 Mau-Mau-menn, en þar varð Ægir var við síld sem sluppu úr haldi í byrjun á dýptarmæli í gær. j vikunnar. Nú er liðin heil vika síðan Slapp 21 maður úr járnbraut- BÍld hefur landað hér á Siglu-' vagni, þegar hópurinn var flutt- firði og eftir útlitinu að dæma ur milli fangabúða, og tókst ier varla að vænta þess að kom-' þeim að ná af sér fótjárnum. Sjö Sð vei'ði með síld hinga^ í náðust þegar, enda flestir meidd Gyllingin farin af ung- mennamótinu í Moskvu. Morg' Bandaríkjablöð minnt- ingum Marx og Lenins, og svo ust í gær á ungmennamótið í er þrælsóttinn og hvernig hver Moskvu, þar sem 30.000 img- sá er lofsunginn, sem situr á menni frá ýmsum löndiun eru 'einr'æðisstólnum. Hvergi vottar samankomin, og eru einróma 'fyrir glaðlyndi — húmor — þeirrar skoðunar, samkvæmt 'neinu, sem finnur bergmál í fregnum, sem borizt hafa, að „vökulum, ungum hugum". gyllingin sé þegar farin af — og j New York Herald. Trbune veki það enga furðu, að 50 ung- segir, að mest verði talað um menni frá ýmsum löndum, I frið og vináttu- og látið, sem. íinst bera á tengslunum við menniri gætu hrifist af sífelld- um þjóðdansasýningum, lyfting um og öðrum aflraunum, enda- lausum skrúðgöngum og ræðu- höldum um hlutverk æskunnar. Þeir (þ.e. Rússar) hafa allt af Bretum hefur ekki enn tekízt ] hugsað á þessa leið í einfeldni sinni. Og eigi síður fjarstæðu- legt er það, að svo virðist sem þeir haldi að erlend ung- menni geti haldið gleði1 sinni kommúnisma, þótt fimm fyrri mót af þessu tæi væru haldin í leppríkjum Rússa. — í fylkingu og á fundarstöð- um verður heimsveldissinnum afneitað — en ekki minnst á hvernig ungverska þjóðin fær að kenna á rússneskri heims- veldisstefnu í framkvæmd. Asm-infiúensa í S.-Ameríku. ástæðu ekki þessa tilgátu". Er það álit „Extra Bladets að hinn nýskipaði sendiherra Is- lands í Kaupmannahöfn, Stefán Jóhann Steíánsson takist ef tö vill að finna stjórnmálalegan grundvöll, sem undirstöðú fyrir samkomulagi um afhendingu handiitanna. Það er skilið á þann veg að hér óski Islendingar eftir nefnd stjórnmálamanna, sem síðan ráðfærði sig við sérfræð- inga um málamiðlun, sem báðar þjóðirnar geti sætt sig við. „Extra Bladet" kennir póli- tísku ósamkomulagi í Danmörku um það, hve málið hefur dregist á langinn, því eining hafi náðst um það, að rétt sé að afhenda nokkuð, en ekki hve mikið aí handritunum. Blaðið segir ennfremur: Pró- fessor Flemming Hvidberg var á sínum tima þeirrar skoðunar að afhenda bæri Islendingum öll þau handrit íslenzk, sem væru beinlínis viðkomandi sögu Islands, en að Danir héldu hin- um handritunum. Aí misskiln- ingi fór þessi uppástunga Hvid- bergs út um þúfur, vegna til- lögu þingmanns úr flokki social- demokrata, er vildi að Árnasafn í heild yrði afhent Islendingiim. Greininni lýkur með þessum orðum: „Afhendum íslandi það sem Islands er og látum Dan- mörku halda því, sem hennar er. Þannig skal málið verða út- kljáð, ef við eigum að bera hreinan skjöld er við mætum fólkinu frá hinu norðlæga landi". Kirsten Kjær, málari, sem verið hefur búsettur á íslandi tvö s.I. ár er einn af áköfustu stuðningsmönnum þess að Is- lendingum verði eftirlátin hand- ritin. Hún gleymir aldrei að skrifa á bréf þau er hún sendir heim til Danmerkur „Handritin heim til Islands 1957. Takk. út Asíuinflúenzan breiðist víða um lönd í S.-Ameríku. í fregnum frá Chile segir, að um 600,000 manns hafi tekið við að hlusta á kommúriismannjveikina, helmingurinn börn. í lofsunginn í ræðum. Það er nú höfuðborg landsins er sjötti hver maður veikur, að áliti yf- Akranes KR 4s0. Mikill fjöldi áhorfenda horfði á Akranes sigra K.R. með fjór- um mörkum gegn engu á vell- inum í gærkveldi. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur og þrátt fyrir mikla yfirburði Akurnesinga átti K.R.-liðið góðan leik. fyrraxriálið. ir, en hinna er enn leitað. svo með kommúnismann, að vekur leiða, með sínum löngu ' og ýtarlegu skýringum á kenn- ' mild irvaldanna. Veikin er mjög Birgðir af Salk-varnarefni gegn bóluefai barust til Buda pest í gær. Yfirvöldin höfðu beðið Heilbi-igðisstofnuiuna (WHÖ) uni birgðirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.