Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 11
11
Laugardagirm 3. ágúst 1957
VÍSER
Morræna sundkeppnin:
Um 26 þiísund hafa synt
metrana.
200
Danir eiga auðveldast með sigur.
Um 26 l>úsund íslendingar töku árin 1951 og 1954 — auð-
Sacha Guiiry
láfinno
Sacha Guitry, franski leikrita-
höfunclurinn og kvikinyiulastjór-
inn, lézt í sl. viku, 72.ja ára gam-
all.
Guitry var. mjög afkastamikill,
þvi að hann samdi alls 115 leik-
rit, en að auki samdi hanrit fyr-
hafa nú synt í norraenu synd- yelda&t með að hreppa .sigurinn, ir 29 kvikmyndir, Hann var
Jkeppninni og- er það rúnilega sem þeim veitist, er mest.eykur
heliningur þess, seni talið er þátttöku sína frá fyrri keppn-
þurfa, til þess að við séum vjss- um.
ir með að .bera sigur úr býtum,
en hálfur annar mánuður er nú
til loka keppninnar. I
Tíðindarpaður biaðsins átti í
gær tal við Þorstejn Eina.rssonj
.íþróttafulltrúa, og. skýrði hann j
svo frá, að , þátttaka væri nú
þæg og jöfn 'VÍðasthvar á land-J
, inu. I
Um. sundiðkun almennt í
. beinu eða óbeinu: sambandi við
keppnina, k.vað hann ,það, að
-ségja, að sundnámskeið heíðu
öll gengið betur og verið fjöl-
.sóttari en nokkru sinni áður. Á
su.mum stöðum hefði aðsókn
^ að sundlaugum einstakra dagá
aldrei verið meiri, t- d. hefðu
hátt á sjötta hundrað Akurevr-
ingar farið i sundlaugina þar
einn daginn, en það væru rétt
innan við 10% af öllum íbúum
kaupstaðarins.. Taldi íþróttar
íulltrúinn .veðurblíðuna eiga
. sinn.þátt í .þ.essu.
Víða úti um sveitir eru úm
. þessar .myndir farnar skipu-
lagðar ferðir á sundstaðina og.
margar slíkar eru áfonnaðar á
, ^asstpnni.
íslenzkir þíitttakendur í
-.keBpninni erU/.enn rýmlega 11
þúsundum færri en-árið 1954,.
og er þess að yænta að aiiir,
pein.geta, taki á sig rögg áður
; en það er um s.einan. Gerf. er ■
ráð fyrir að Danir verði fslend-
ingum skeinuhættastir, en þeir
eiga — vegna lágrar meðalþátt-
íæddur í St. Pétursborg, þar sem
faðir þans. starfaði við keisara-
legaleikhúsið.
Danir takmarka fæðingu
vanheilla barna.
10ÖÖ-2OÖÖ fóstureyðingar af erföafræöi-
legum ástæöum.
Banckríkjastjórn styiur
kröfur Sauds til Buraimi.
Telur Eisenhoweráætluninni teflt í
hættu með vopnaðri íhlutun í Oman
Dr, fPag£- Kemp \ ið Kaup-
ínannahafnarháskóla skýrði svo
frá á fiuuli með fæðingarscr-
fraHjingum í Lundúnum, að
ineð löglegum fóstureyðingum
sé nú komið í veg fyrir fæðingu
.urp,- 10 vanlieilla bama á ári
hverju.í Dajunörku.
■ Dr, Kemp ræddi. nokkuð
nánar um þessa víðtæku ;ráð-
$töfun danskra heilbrigðisyfir-
valda og gat. þess m. a., a$ ár-
lega séu lramkvæmdar 1.000 og
2,000 fóst.ureyðingar í Dan-
. mörku. af erfQafræðilpgum á-
. stæðum. Enda þótt tilgangurinn
með slikupi fóstureyðingum sé
aðallega sá að takmarka fæð-
ingu andlega vanheilla barna.
þá eru þær einnig framkvæmd-
ai- til þes§ að hindra útfcreiðslu
ýmissa tegunda .geðveiki me'ð-
fædds eðlis, og veikinda í aug-
um. eyrum, hörundi, innyflum
og taugakerfi.
Yfirumsjón með þes.sum ein-
stæðu . .ráðstöfunum hefur
læknayisinda- og erf ðafræði-
d.eild. við -Erfðafræðistofnunina.
sem reist var af Il-ockefeller-
stofpuninni áið 1938. Upplýs-
ingar um arfgenga sjúkdóma og
veiiur liggja framm; í fullkom-
inni spjaldskrá, þar sem skýrt
er frá öllum hinum alvarlegri
tilfellum, sem vitað er um, af
ayfgengum sjúkdómum eða
vanskapandi á öllu landinu á-
samt nánari skilgreiningum á
þeim ættum, sem þar koma víð
sögu, (Medical News.)
Þj'k'khmsamót er haldiS árlega í Llangolien í Wales, og sækja
það fultrúar fjölda þjóða. ííér sjást tvaer franskar blómarósir,
sem vöktu meðal mraas athygli raeð sérkennilegum höfuð-
bónaði síauin, s :n er síífaðir knipplingar.
Marsir litir
fyrirliggjandi.
Litir og litbrigði cm miklu
Íleiri cn ílcsta grunar, og getuy
Celanesefyrirtækið í New Jers-
ey í Bandaríkjimum borið uni
það. "* .
Fy.i iitæki þetta er einn helzti
plast-framleiðandinn vestan
hafs, og í rannsóknarstofum
þess eru til 15,000 mismunandi
litasýnighorn, sem framléidd
eru.tnejð 600 niismunandi litaiv
efnum. Til dæmis er rauður lit_
ur til í 500 litbrigðum. Nayð-
synlegt er að hafa svo marga
liti vegna sundurleitra ki'afna
viðskiptavina.
Gröf Magmísar
berfætts opnuð.
IIuhíi IVII í nrruKÍt.1!
Frá fréttaritara Vísis. —
Osló í fyrradag.
Magnús konungur berfætti
herjaði á írlandi og féll þar í
orustu. Tveir írskir stúdentar,
scm voru á ferð í Noregi fyrir
skömmu, skýrðu frá því, að
opna eigi gröf hans í sumar.
Hún er á landareign Dun-
leaths lávarðs við Downpatrick
í Norður-írlandi, um 35 km.
vegarlengd frá Belfast.
Aftenposten í Osló birtir við-
tal við stúdentana, Jimmy
McBride og Dickson Lowrey,
og segir þá ætla að kynna sér
sem bezt sögu. Magnúsar kon-
ungs bei’fætts, meðan þeir
dvel.iast í Noregi, og komc á
helztu staði þar, sem við sögu
hans koma.
Q Vesturvelclin og V-Þýzka-
laixd Iirumi bi’áðlega birta
salrieiginlegu til k ynningu
vaohðandi sametningu Þýzka-
lands, og miui þai' yerða end-
urtekið hver s, síefna þossara
kinda í máliriu.
Viðræður DuIIesar utanrikisráð-
herra Bandarikjanna við brezka
ráðherra munu standa 2—3
daga. í skeyti frá Washingtón
segtr kunnur fréttaritari, tWiHÍ-
am Broaclbent, að Bandaríkja-
stjórn hafi miklu meiri áhyggj-
ur af horfunum í nálægmn Aust-
urlöndum en Iiún hafi yiðtty-
kennt opinberlega.
Það var Eisenhower forseti,
sem stakk upp á því í bréfi til
Macmillans forsætisráðherra, að
viði’æðurnar færu fram.
I Skoðun Bandaríkjast-jórnar
er að stefna Breta varðandi.
Oman og Buraimi fari i gagn-
stæða átt við stefnu Eisenhpw,
ei's, að hvetja Saud konuiyg, itíl
andstöðu gegn Nasser forseta
Egyptalands.. Bandaríkjastjórn
hefur því hvatt Breta til að.vjð-
urkenna ki'öfur Sauds. tjl hins
olíuauðuga Bui-aimi.
Skoðun brezku
stjórnarirmar
er, að ef Bretar sfandi ekki
við skuldbindingar sinar við Oni-
an og Buraimi, væri þar með
grafið undan oliuhagsmunum
Breta við Persaflóa.
Á leið sinni til London kdm
Dulles við í Ottawa og i'æddi við
Diefenbaker forsætisráðherra
Kanada. Búist er við, að hann
láti í ljós áhyggjur sínar á fund-
unum i London, yfir loítárásum
Bi’eta á virki uppreístarmanna
í Oman og allri vopnaðri íhhit-
un.
Sérfræðingar í Lonilon og
Washington éru lætrrar Sköð-
unar, að nú verði að taka fyT.ir
til úrlausnar af fullri hrein-
skilni á báða bóga hinn gairiJa (
ágreining Breta og Bandaríkja (
mamxa um Buraimi.
Hafa sumir þeii'ra látið í Ijós ^
þá skoðun, að Bretar ættu að i
taka til endurskoðunar alla af-
stöðu sína til Ai'abaríkjanna við
Pei'saflóa og ná samkomulagi
við Bandarikin um sameiginlega.
stefnu.
Afstaða Eisenhowers.
Broadbent segir, að Eisenlxow-
er vilji beita áhi’ifum sinum til
skjdtrar lausnar, er x’eynt vei-ði
að ná án þess að beita vopna-
valdi frekara. Að því er vii'ðist
hafi hann fallizt á skoðanir
bandai'iskra embættismanna, ei"
viðurkenna að Bretar séu með
fullum rétti að inna af hendi
skuldbindingar sínar samning-
um samkvæmt, en sú hætta sé-
yfirvofandi, að „arabisk þjóðern-
isstefna blossi upp á nýjan lelk.“
Þeir líti svo á, að með loftárás-
um brezkra flughersins sé hellt
olíu í eldinn. Saud konungui”
muni reynast ei'fiðai'i við, að
eiga, en Nasser veltast auðveld-
ara, að æsa öfgamenn upp i öll-
um Arabalöncfum, gegn vest-
rænu löndunum ýfirleitt —: og
einkum gegn Eisenhower-áætl-
uninni vai'ðandi nálæg Austur-
löhd.
Það hefur verið sagt í frétt-
um, að Dulles hafi fai'ið til Lond-
on að fyrirmælum Eisenhowers,.
en þáð hefur éinnig komið fram,.
að Dulles liafi átt hugmyndina.
Öiuiur niál.
Afvopnunai'málin verða einn-
ig til uniræðu á fundunum. Enn-
fremur Ungyerjaland, og m. a.
hvoi't allsiierjarþing Sameinuðu
þjóðanna skuli koma saman á,
aukafund fyrir hinn reglulega
fund þess i sept,, til þess að rtcða _
skýrslu Ungverjalandsnefndar'
Sameinuðu þjóðanna. Einnig
mun verða rætt um fyrirhugaða
ferð Elisabetar drottningar til
Kanada og Bandaríkjanna o. fL
Vafasamt, Hurrícane Jackson
berjist framar.
Liííður hiíliiatiiíiHitr eitir krppnina
;i ilitíiuniiiii.
Samkvaemt simafregn frá New
York nxi í vikunni gæti svo favið,
að linef'alcikakappiim Hurricane
Jaclcson, liafi tekið þátt í sinni
síðastu hnefaleikakeppni, en
hann var lagður í sjúkrahiis eft-
ir að Floyci Paterson barði iiann
riiður í keppni mn heimsmeist-
aratitil í þungavigt.
Fioyd var þar að verja titilinn
í fyrstii sinn, en Hurricane Jack-
son hafði skorað á hann . til
keppninnai-. Hurricane Jaekson
er 25 ára, en Floyd 22. ára.
Fréttaritarinn Don Iddori sím-
aði Lunúnablaði, að læknar teldu
að eilthvað væri i óiagi með
nýrnastarfsemina e.ftir keppnina
og virtust óttast afleiðingar
þeirrar lömunar, sem komin er
fram i fótleggjum Humcane, en
har.n raur, lítið sein ekki geta
fer-eyft þá, þótt hann reynL
Hui'ricane staulaðist af keppnr
pallinum illa útlítandi, marinn,
bólginn og bióðugui’, eftir að
hafa reynt að hitta dómarann,
Ruby Goldstein, eftir að hann,
hafði stöðvað keppnina i 10. um*
ferð.
Eftir á sagði Hurricane: ,rEg
vissi ekki hvað ég gerði.“ ;
Goldstein sagði: „Það var ekki
um neitt annað að ræða en
stöðva keppnina11, og lét auk
þess orð falla um, að maðurinn.
væri bezt kominn i sjúkx-ahúsi.
Jaekson fór þó til gistihússins,
þar sem hann bjó, og virtist ekki
mjög veikur, en urn morguninn
kvaldist hann af sárum verkjiím
i.bakinu. Skömmu eftir birtingu
voru hornirn gefin kvalastillandí
lyf og móðir hans ók með hann
í Meadorðbrook sjúkrahús á
Lsng ísland.