Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 12
Síminn er 11660 Laugardaginn 3. ágúst 1957 Millilandaflug F. í. hefur aukizt til muna. Farþegum í innaniandsflugi hefur einnig f jö!ga5 það sem af er árinu. Þaft sem af er þessu ári hefur tetið mikið annríki hjá Flug- fféfagi íslands og fyrstu sex mán laftina voru farþegaflutningar Raeiri en dæmi eru til í sögu fé- Ilagsins. Koma hinna nýju og fullkomnu Viscount flugvéla á simi þátt í þessu, en auk áætl- tanarferða hafa verið farin mörg Beiguflug og einnig aukaferðir Btieð stóra hópa ferðamanna. Með flugvélum félagsins milli 3anda hafa fyrstu sex mánuði yfirsíandandi árs farið 6546 Æarþegar en 5338 á sama tíma í íyrra og er aukningin 1208 far- jþegar, eða 22,6%. Þessi aukn- áng á að mestu rætur sínar að rekja til komu Viscount flug- tffélanna, sem síðan 3. maí hafa verið starfræktar á flugleiðum íélagsins. Þrátt fyrir nokkuð Jærri leiguflug til Grænlands, heldur en á sama tíma í fyrra, Ibefur farþegafjöldinn vaxið sem. að framan getur. Hveritig er veðrið í Skoruvík? Frá fréttaritara Vísis. — Raufarhöfn « gær. Skipstjórar 4 síldarskipum Itafa í sumar kvartað um það sín á milli að ekki skuli vera titvarpað veðurlýsingu um mið- scætursleytið frá Skeruvík á ILangancsi, Skaga og Siglunesi, en þessar þrjár veðurathugun- arstöðvar scnda ekki veðurlýs- Cng á hessum tíma. Ekkj er Vísi kunnugt um Sivort skipstjórar hafi sent tieiðni til veðurstofunnar um ©5 núverandi tilhögun verði ijreytt yfir síldveiðitímann, en anikið hefur verið um þetta irætt á síldveiðiflotanum í sum- ar, sérstaklega eftir að síldin íór að veiðast sunnan Langa- iness. Að því er Vísir hefur fregnað ■veldur það síldveiðimönnum mokkrum vandræðum að fá «kki veðurlýsingu á umrædd- :tam stöðum. Ástæðan fyrir því er talin aú að símstöðvarnar eru ekki ■fflpnar fvrir veðurskeytin á Jiessum tíma sólarhrings. Sím- istöðvarnar cru opnar fyrir veð- ’®rskeyti frá öðrum afskekktum ■veðurat.hugunarstöðvum og er Síklegt að svo gæti einnig verið Sfyrír umrædda staði. Kvikmyndalcikkonunnj Gtnu LoIIobrigida bárust 4000 heillaóskaskeyti daginn \ eftir, að fréttir bárust um, , að hún hefði eignast son. — ! Drengurinn er fyrsta barn hennnr í 8 ára jhjónabandi. ■jSt- f Vcstur-Þýzkalandi eru gengin í gildi ný lög, sem j leyfa mönnum að bera | heiðursmerki — að undan- j feknur.i hakakrossmerkjum. í innanlandsfluginu hefur einnig orðið mikil aukning. — Fyrstu sex mánuði þessa árs fluttu flugvélar Flugfélags ís- lands 25075 farþega innanlands en 22828 á sama tíma í fyrra. Aukning er 2247 farþegar, eða 9,8%. í sumar hefur veður verið sérstaklega hagstætt til flugs innanlands og utan og hafa tafir verið fátíðar. Rússneskt knattspyrnu- Ifð kemur um helgina. Hingað er væntanlegt nú um helgina rússneskt knattspyrnu- lið, Dynamo-knattspyrnuliðið frá Kiev. Af tilefni þess boðaði mót- tökunefnd blaðamenn á fund sinn í Oddfellow í gær. Dynamo-knattspyrnuliðið frá Kiev er mjög gott lið og ef til vill sterkasta knattspyrnulið sem komið hefur til íslands. í liðinu eru 22 menn og hefur Knattspyrnufélagið Valur mót- töku þess með höndum. Lið frá Val mun fara út til Rússlands í septembermánuði og keppa þar. Verða það einnig 22 menn. Dynamo-knattspyrnuliðið mun keppa hér fjóra leiki. Fyrsti leikur verður þriðjudag- inn 6. þ. m., annar fimmtudag- inn 8., þriðji sunnudaginn 11. og fjórði og síðasti þriðjudaginn 13. ágúst og þá sennilega við úrval Suðvesturlands. Valur mun einnig keppa fjóra leiki í Rússlandi í sept- ember og eru keppnisstaðirnir Moskva, Minsk, Vilna og Riga. í móttökunefndinni eru: Úlf- ar Þórðarson, formaður, en auk hans Einar Björnsson, Björgvin Torfason, Haraldur Gíslason, Hans Kragh og Helgi Helgason. Dynamo-knattspyrnufélagið er eitt af þeim elztu í Úkraínu og raunar öllum Ráðstjórnar- ríkjunum. Það var stonað árið 1928. Allt frá 1936 hefur lið þetta tekið þátt í landsmótum Ráðstjórnarríkjanna. f landskeppni 1952 varð liðið annað i röðinni og 1956 hið fjórða. Árið 1954 vann það í fyrsta sinn knattspyrnubikar Ráðst j órnarrík j anna. Þaft er ekki ósennilegt, að einhverjum verði hugsað til „1001 nætur“ eða svipaðra austur- lenzkra ævintýra við að sjá þessa mynd. Þó þarf ekki að leita til Austurlanda íil að finna frummyndina, því að ævintýraliöll þessi var reist í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í tilefni af þjóðhátíðinni þar, og hver veit, nema hún standi þar einnig nú. (Ljósm. P'riðrik Jesson). Skipín byrja ferðir á ný eftir verkfallíð. Farmur og farþegar biðu þeirra eriendis. Evrópumet í 200 m. og 110 m. Eins og kunnugt er stöðvuð- ust skip Eimskipafélagsins ' vegna verkfalls yfirmanna á kaupskipaflotanum. í Reykja- vík m.s. „GulIfoss“, m.s. Fjall- foss“, m.s. „Tungufoss“, m.s. l„Goðafoss“ og m.s. „Lagarfoss“. |Á Reyðarfirði m.s. „Reykja- |foss“. M.s. „Dettifoss" hefir ver- lið í flokkunarviðgerð í Ham- j borg og verður viðgerðinni lok- ið um 10. ágúst. I Á frjáls-íþróttamóti, er [ haldið var í Köln í vikunni setti | hinn kunni þýzki spretthlauo- ari Manfred Germar, nýtt 1 Evrópumet í 200 m. hlaupi á 1 20,4 sek Þá setti Martin Lauer og nýtt Evrópumet í 110 m. grindah’aupi á 13,7 sek. Á sama móti vann Germar 100 m. á 10 2. j Skipum Eimskipafélags ís- lands hefir nú verið ráðstafað svo sem hér segir í tilkynningu ,frá Eimskip. M.s. „Gullfoss“ fór frá Reykjavík I gærkveldi í auka- ' ferð til Leith. Fermir skipið þar '500/700 lestir af ýmsum varn- ‘ingi til Reykjavíkur. M.s. „Gull- 'íoss“ fer síðan samkvæmt áætlun frá Reykjavík 10/8. til Leith og Kaupmannahafnar. M.s. „FjaIIfoss“ fór í gær- kveldi til Hull og Antwerpen með 400 tonn af brotajárni, D.C.-3 flugvél og um 150 tonn af öðrum vörum. M.s. „Fjall- foss“ fermir i Antwerpen og Hull 12/16 ágúst vörur til Rvk. M.s. „Tungufoss“ fer frá Reykjavík á hádegi í dag full- fermdur af ýmsum vörum til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Skipið fermir síðan á höfnum við Norðurland og við Faxaflóa 850 tonn af fiskimjöli til Rost- ock. M.s. „Go‘ðafoss“ fer frá Reykjavík í dag til vestur og norðurlands og Faxaflóahafna, fermir 1500 tonn af frystum fiski til New York. Skipið fer frá Reykjavík um 9/8. til New . York og fermir þar um 22/8. ! til Reykjavíkur. M.s. „Tröllafoss“ fer í dag til ! New York og fermir þar um 1 miðjan ágúst vörur til íslands. M.s. „Dettifoss“ fermir í Hamborg um 12/8. vörur til ís- í lands. 1 M.s. „Reykjafoss“ kom til Reyðafjarðar fullfermdur af símastaurum og rafmagns- staurum frá Finnlandi til af- fermingar á ýmsum höfnum við landið. Eftir affermingu um 10/8. fer skipið til Rotterdam og fermir þar um 15/8. full- fermi af hveiti, öðrum stykkja- vörum og ýmsum varningi. M.s. „Lagarfoss“ er í Reykja- vík, fermir næstu daga frystan fisk til Rússlands. Skipið fer frá Reykjavík eftir næstu helgi til hafna við vestur og norður- land og þaðan til Ventspils'. Fermir síðan í Ventspils um 1350 tonn af pípum, járni o.fl., síðan í Leningrad 850 tonn af rúgmjöli, 60 tonn af krossvið og 120 bíla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.