Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 4
»ig9Í£* i VISIR Axel Thorsteinson: A STniiisiii í Jarlagarði, Afburöa þjálfun í reiðmennsku, fisni og x næmleíki fákanna langaðs hugann snest við hersýningu þar. 1 Til Lunduna var haldið mið- Nato, og svaraði fyrirspurnum, vikudaginn 19. júní árdegis í og fengu menn greinargóð svör. einni af farþegaJlugvélum J Voru það fréttamenn Vestur- franska flugfél. (Air France) og Þýzkalands, sem flestar fyrir- íl fóku á móti okkur blaðamönn- uinum við komuna J. C. Jcaffre- son, f. h. utanríkisráðuneytisins, <og E. W. Taylór, f. h. Upplýs- úngaskrifsíofu stjórnarinnar. Gisting var okkur ætluð í iRegent's Palace Hotel við Picca- dilly Circus. Var það höfuðstöð okkar meðan við dvöldumst á Englandi og allur aðbúnaður ó- aðfinnanlegur. Gistihús þetta er meðal liinna stærstu i borginni og ágætlega staðsett, ekki sízt .fyrir þá, sem ekki dvelja lang- dvölum i þessari miklu borg, og vilja margt sjá á skömmum tíma. Ætætt um ferðaáætlimina. Að hádegisverði i gistihúsinu loknum var ekið i skrifstofur Upplýsingadeildarinnar, sem eru í húsi við hið viðkunna Bak- er street, og ræddu tveir af ráða- mönnum þar, þeir herra R. G. Biggs og A. W. Jenkins við okk- ur um ferðaáætlunina. Virtist okkur ferðaáætlunin svo vel skipulögð, að við höfðum fáar óskir fram að færa, en öllum óskum einstaklinga um frávik frá aðaláætluninni var ágætlega tekið. $ landvarnaráðuneytinu. Einnig fórum \ið í heimsókn í landvarnaráðuneytið þennan dag, þar sem hr. R. C. Chilver, aðstoðarráðherra, greindi frá þætti Breta í varnastarfsemi spurnirnar báru fram, eins og skiljanlegt er, þar sem mjög hef- ur verið á dagskrá fækkun i her- afla Breta í V.-Þ. o. fl„ og verður ekki farið nánara út í það hér. Hersýning í Jarlagarði — kgl. „burti'eiðarnar“. í fréttum er oft minnst á Jarlagarð (Earls Court) í Lund- únum, en þar eru oft á ári haldn ar sýningar ýmiskonar, vörusýn- ingar o. fl„ og ýmis niót fara þar fram. Þetta fyrsta kvöld okkar í Lundúnum áttum við þess kost, að vera viðstaddir „konunglegu burtreiðarnar" ans, heldur og hver riddari og hver fákur í stórum riddaraliðs- hópi. Riddarliðsflokkarnir, sem þarna komu fram voru „The Life Guards“ og „The Royal Horse Guards“, sem ganga undir því 1 sameiginlega nafni „Household Cavalry“ og er riddaralið þetta lífverðir drottningar. Hver mað- ur, sem þarna kom fram. var svo þrautþjálfaðu í reiðmennsku að í mikilli heildarsýningu, sem stóð langa stund. varð þess ekki vart, að í neinu skeikaði hjá nokkrum manni. En þó fangaði enn meira fimi, þjálfun og skiln- ingur hestanna. Ilindi'unarhlaiip. Þarna kepptu og afburða snjallir og kunnir reiðmenn úr hernum í hindrunarhlaupi og var það góð skemmtun. Enn- fremur komu þarna fram flokk- ar úr Kgl. stórskotaliðinu með léttar fallbyssur dregnar af hest- (Royal Tournament). Að tala | um. Voru 6 fyrir hverri fall- Hann er afleiðing víðtæks jafn- vægisleysis, sem birtist í ýmsum myndum í rekstri þjóðarbúsins. Einna mikilvægast er, að menn skilji, að sparnaður þjóð- arinnar á sér óteljandi uppsprett ur hjá einstaklingum og félög- um, en afigjafar hans eru eink- um tveir: ágóðavonin og leit ein- staklinganna að öryggi og efna- hagslegu sjálfstæði fyrir sig og afkomendur sína. Þessu má ekki gleyma, þegar mörkuð er stefna í efnahags- málum. Menn spara ekki, ef verðmæti eignar þeirra rennúr út í sandinn og þeir leggja ekki fé í áhættusaman rekstur, ef á- góði er enginn eða strax af þeim tekinn. , E:i það er ekki nóg, að mikið fjármagn myndist í þjóðflaginu, ef það leitar að mestu leyti í allt aðrar áttir en æskilegt er talið. Ef samræmi vantar á milli hags- muna einstaklinganna og heild- arinnar, svo að ríkisvaldið leit- ast við að veita fjármagninu i eina átt, en sparendur í aðra, er hætt við því, að afleiðingin verði verðþensla og lánfjárskortur. Vatn rennur ekki upp í móti, og fjármagnið leitar ekki þang- að, sem hvorki er \'on ágóða né öryggis. Það ætti að vera eitt meginmarkmið’ í efnahagsmál- um að skapa því eðlilegan far- veg inn i þær greinar framleiðsl- unnar ,sem hagkvæmastar eru fyrir þjóðarbúið. — J. X. um burtreiðar er vitanlega ekki nema r.afnið tómt, heldur voru það ýmislegar hernaðarlegar sýningar, • sem hér var um að ræða, flestar með algeru nútíma- sniði. Fi'ábæi' leikni. Það eru vitanlega inargir, sem hafa gaman af að horfa á siíkar sýningar vegna þess hernaðar- bragðs, sem á þeim er, og frá- bærrar þjálíunar og leikni, er þar getur að líta og ekki er hægt annað en dóst að. Og dynjandi músik fjtilmohnra hijómsvoita kveður í éyrum allan tírnahn, og margt er fyrir augað, þvi að þarna koma fram i sinu mesta skarti hljómsveitir og herílokk- ar, írskir, skozkir, enskir, og frá samveldislöndunuin, Indlandi Afi'íkulöndunum og víðar að, er gaman er að hlýða og horfa á. Fími hesíanna var frábær. Það, sem framar öðru lokkaði mig i Jarlagarðinn þetta kvöld, var þó að þarna gat að lita hina fríðustu fáka i margskonar keppni, en svo fagrir voru reið- skjótarnir og fimi þeirra frábær og vald reiðmannanna yfir þeim, að mér er alveg ógleyman-iegt. Þarna fór fram „-Músical Ride“ —’har sem hver hreyffng manns og’ hests er samræmd músik hljómsveitarinnar. Það er ekki aðeins hver einstaklingur fjöl- mennrar hljómsveitar, sem lýtur valdi sprota hljómsveitarstiór- byssu, en reiðmennirnir (húsar- ar) þrír, og hafði hver um sig taumhaid á hverjum tveimur. Geystust flokkar þessir eftir á- kveðnum reglum um hið mikla sýningarsvæði við dynjandi mús- ik, án minnstu mistaka, að þ\’í cr sóð varð. Keppni. Margskonar keppni fcr þarna fram. Þarna kepptu til dæmis stórskotaliðsflokkar úr lahd- göngusveituin flotans. Köfðif þeir léttar fallbyssur. Keppnin var- fólgin i því, aö koma fall- byssunúm á sem styztum tima yfir hindranir, m. a. tvo lh> m. háa veggi, en til þess að koma failbyssunum yfir þarf að taka þær sundur. Á ákvövðúnarstað eru þær settar saman, skotið af þeim þremur 'sinnum, og svo erú þær teknar sundur og íarið sörnu leið til baka. \rar þetta gert af ótrúlegri leikni og hraða. Sámsetning: á jeppúm. Nútímahermaöurinn þarf að kunna góð skil á fjölda véltækja, meðferð þeirra, samsetningu, viðgerðurn o. 's. frv. Til slikra tækja má nefna skriðdreka, fall- byssur, bifreiðar, loftskeytatæki, radartæki, ýmiskonar sjálfvirk (automatisk) vopn, gegnumlýs- ingar- og lækningátæki, sjón- auka, úr o. m. fl. Ný vélknúin vopn og véltæki bætast stöðugt , við. Rafmagnstæki. og véladeild- , ir hersins sjá um þjálfun manna kunni full skil á öllu til sam- setningar og viðgerðar á slíkum tækjum, og framkvæmi það á mettíma, þvi í hernaði getur líf margra manna oltið á skjótri viðgerð. Hér var sýnd keppni í að setja saman jeppa. Fjórir flokkar kepptu. Fjórum Landrover-bíl- um með vagna i eftirdragi ■ var ið inn á sýningarsvæðið, en á hverjum vagni var kassi með verkfærum og ósamsettum her- jeppa. Þegar merki er gefið tek- I ur hver flokkur til, opnar sinn kassa og hefur samsetninguna. Þegar henni er lokið ber að aka l vissa vegaíiengd og sýna þar með, að-ailt sé í lagi, ljósaút- búnaður og annað. Dómarar horfa á vökulum augum. Ekki mega menn láta sér verða nein I mistök á í samsetningunni. Þeim ' má ekki einu sinni verða það á, að gleyma skrúflykli eða öðr- um verkfærum á samsetningar- staðnum. Þarna gat að líta snör liandtök og sigurvegararnir óku með fullum ijósum að markalín- unni og flautuðu í ákafa. að ör- fáum mínútum iiðnum, við dynj- andi fagnaðaróp fjöldans. Sjóhernaður fjTr og' nú. Þá ber að nefna sýningarþátt um sex alda notkun fallbyssna i sjóhernaði. Var fyrst sýnt hvern- ig allt fór fram á fallbyssuþil- | fari herskips í orrustu á tíma Nelsons, og voru sjóliðar klædd- irí einkennisbúninga þess tíma, og skotið var af fornlegum fall- j byssum. Ennfremur var sýnt, er ráðist var upp á þiliar óvinaher- skips, en allt frám á miðjá nít- jándu öld lenti herskipum titt saman í orrustum. og var barist í „návígi", en nú er skipst á skot um úr míkilli fjarlægð. stundum 30 km. þótt siglt s með hámarks- hraða, með víðtækri notkun radar-tækja og annarra tækja. Lauk þessum þætti með „sýn- ingu á sjóorrustu. sem hefði get- að átt sér stað á Norðursjó í sið- ari heimsstýrjöldinni." Laugardaginn 3. ágúst 1957 eykarstöðva nazista, og svo harð- ar árásir voru gerðar á eyna, að við lá að varnirnar biluðu ger- samlega. Skipalest á leið þangað galt hið mesta aíhroð, og þau skipanna, sem komust í höfn, urðu fyrir sprengjum og eyði- lögðust af eldi i sprengjuárás- um. Allt var undir því komið, að geta komið þangað Spitfire-flug- vélum. 1 apríl (1941) var gerð tilraun til þess, en ílestum var grandað i leifturárásum á flug- velli Möltu, áður en hægt væri að taka þær i notkun. Síðasta tilraunin. En dag nokkurn í maí var sein- asta tilraunin gerð. Flugvéla- skip voru send undir vernd brezkra og bahdarískra orrustu- skipa og annarra herskipa allt til Bonhöfða, og Spitfireflugvélarn- ar hófu sig til flúgs, yfir G0 tals- ins, af þilförum flugvélaskip- anna, og var haldið til Möltu. Þar vissu allir, að þetta var sein- asta örvæntingarlega tilraunin, og að alit var undir því komið, að geta birgt flugvélarnar upp að eldsneyti þegar eftir lendingu þeirra, svo að þær kæmust þeg- ar í gang. Vegna samheldni og kjarks allra á Möltu á þessum tima hlaut eyjan Georgskross- inn, og hin tilkomumikla sýning í Jarlagarði þetta kvöld var til minningar ura þessi afrek. „Maita George Cross“. var einn þátturinn í sýning- unni. Þessi sýning var lýsing á því, sem var að gerast á eynni Möltu i. heimsstyrjöldinni; eftir að Rommel hafði snúið sér per- sónulega til Hitlers, vegna þess að svo mörgum af skipunum. er flytja áttu birgðlr t:l Afrikuhérs hans. var sökkt. Hitler ákvað þ i,! að’Malta skyldi hertekin eða allt jafnað þar við jörðu. og Kessel- .ring fékk 400 sprengjuflugvélar .og 400 orustuflugvéiár tii Slkil- Illjómlistin. Þetta kvöld komu fram ýmsir beztu hljóðfæraflokkar Breta — og það voru ekki eingöngu her- lög, sem leikin voru. Ö.ðru nær. Einnig klassisk lög eftir mikla meistara og margskonar voru hljóðfærin, blásturshljóðfæri hverskonar, lúðrar og flautur, en einnig sjcozkar og írskar sekkjapipur og afrískar trumb- ur. Margar hljómsveitir gengu fylktu liði um sýningarsvæðið og léku við mikla hrifni, ekki sízt vakti Norður-irska hersveitin (North Irish Brigade) athygli, sl>:artbúin mjög, og minnti bún- ingurinn á búnirig Ilálendinga, þar sem hermennirnir í þeim ganga í stuttpilfum (kilts)" og hljóðfærin eru sekkjapípur. — Þessi herdeiid var annars sam- einuð úr þremur fræg'um ir'sk-. um herdeildum, vegna nýrrar skipulagningar 'eftír styrj'öldina, en þrátt fvrir nafnið eru márgir liðsforingjar ,og undirmonn í þeim úr írska lýðveldinu. Og þv: má við bæta, sem Englendingar sjálfir játa manna fyr.stir, a-3 margir beztu herforingjar þoirra nú sem tíðum fvrr eru írskir. til þess í stuttu máli, að þeir Myndin hér að ofan var tekin þegar Adone ZoJi, forsætisráð- herra ítala, kynnti þingheimi fyrir skemmstu síjórn sína. Þa3 er Zoli, sem er aö halda ræðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.