Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 8
 VÍSIR Laugardaginn 3. ágúst 1957 7. þing Verkstjórasambands ísiands : Löggjöf um skóla fyrir verkstjóra í uuótrbtíningi. Þingið gerði fjölmargar ályktanir. Vcrkstjórasambands Is- lands, hclt 7. þing sitt dagana 28. og 29. júlí í Vestmanna- eyjum, og sátu það fulltrúar frá allflestum verkstjórafélögum á landinu. Verkstjórasamband íslands, sem er stofnað árið 1938, er samningsaðili gagnvarl atvinnu rekendum um kaup og kjör verkstjóra, sem í samtökunum eru. Auk þess að gæta hags- muna og velferðar félaga sinna í þeim efnum, hefur það ætíð haft félagslega uppbyggingu og menntun verkstjóra ofarlega á stefnuskrá sinni, og starfað að þeim málum, en sambandið lít- ur svo á, að þeim verði ekki fullnægt nema með fullkomn- um skóla, svo sem nú tiðkast orðið um norðurlönd og víðar. Er .þegar hafinn úndirbúningur að löggjöf þar að lútandi. Á 7. þingi Verkstjórasam- band’s íslands voru öll þessi mál tekin til ýtarlegra umræðna sem lýstu einróma áliti þings- ins um rétta stefnu sambands- .stjórnar í þessu efni. Var kosin sérstök nefnd eins og gert hefir verið á undanförnum þingum, sem vinnur að þessum málum með stjórninni. Annast hún einnig útgáfu ritsins, „Verkstjórinn", sem hefir verið l'róðlegt og vel frá- gengið rit um félagsleg efni. Helztu samþykktir þingsins , voru m.a. þær, að lög sam- j bandsins verði endurskoðuð fyrir næsta þing, samningar og launamál verkstjóra. verði yfir- farin og athuguð, haldið verði námskcið í haust eða á kom- andi vetri, fyrir verkstjóra og verkstjóraefni, á sama grund- velli og verið hefur, og unnið verði að því að sett verði lög- gjöf um menntun verkstjóra. Fráfarandi stjórn var öll'end- urkosin, en hana skipa þeir: Forseti: Jón G. Jónsson (Reykavík), varaforseti: Finn- ur Arason (Akranesi), meðst.: Þórarinn G. Sigurjónsson (R.), Jónas Eyvindsson (R.), Þórður Þórðarson (Hafnaríirði), Jónas Magnússon (Stardal) og Brynj- ólfur Melsteð (ÁrnessýslU). Að þingstörfum loknum fóru fulltrúar og konur þeirra. er með voru í skemmtilega og fræðandi ferð um Heimaey í boði fiskvinnslustöðva í Vest- mannaeyjum. Þá var að lokum setið ágætt kvöldverðarboð, er bæjarstjórn Vestmannaeyja bauð til, í aðal samkomuhúsi staðarins. Verkstjórasamband íslands óskar að síðustu að- nota tæki- færið og þakka Verkstjóra- félagi Vestmannaeyja fyrir vin- samlegar móttökur og góða til- högun við þinghaldið. BEZTAÐ AUGLÝSA í VlSÍ JForðÍM' o,9 tterðalöy FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR, Hafnar- arstræti 8. — Sími 17041. Þórsmerkurferð um verzi- unarmannahelgina. 10.—15. ágúst. Ekið til Kerlingarfjalla um Nauthaga 6 daga ferð að Arnarfelli til Arnarfells. Ekið um Dalsá og farið í Þjórsárdai, síðan til Reykjavikur. Santkomur K. F. II. M. ALMENN SAMKOMA á sunnudág kl. 5 e. h. en ekki kl. 8,30. Tormod Vágen að- alframkvæmdarstjóri Norska Lútherska kristniboðssam- bandsins talar. Allir velkomnir. HERBERGI til lcigu. — Njarðargötu 9, uppi. (82 LÍTIÐ herbergi til leigu. Algjör reglusemi áskilin. — Uppl. Laugateig 10 t. h. (81 GÖÐ stofa ti! lcigu. Sími 22652.____________________(77 j LÍTIÐ risherbergi til leigu ; í Hlíðunum. Sími 17977, kl. 6—7. (87 KAUPUM FLOSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin,, Skúlagötu 82. — Sími 34418. Vogar - Langholtsvegur Verzlun Árna J. Sigurðssonar Langholtsvegi 174 tekur á móti smá- auglýsmgum í Vísi. ^mtiauaítjsincjar \JUii «ru /Ijiítír luitar. 1.—8. sept. 1957 verður Vörusýnmg almennra neyzluvcra og tækja. 24 vöruflokkar á 100 000 íerm. sýmngarsvæði. Umboð: Kaupstefnan í Reykjavík Pósthólf 1272 . Símar 1 1576 cg 32564 IEIP7IGS11 • HAtNSIRASSEj 15 n Húsabrask" fyrir milfjarð. Eigeiulur Chrysler-byggingar- innar í New York — einnar stærstu byggingar þar hafa selt Iiana og tvær minni byggingar að þrem fjórðu liliitum fyrir scm svarar 1,1 mLH.jarði króna. Þegar seljendur keyptu sönni eiguir árið 1953, gáfu þeir 52 milljónir fyrir, svo að þeir liagn ast bærilega á þessran viðskipt- uin. Olíubirgðir helms 31.3 mílljar^ar íes^a. Talið er, að kommúnistaríkin bafi um 10% alls oliuforða lieims i löniium símim. Áætlað er, að olíubirgðir í jörðu nomi um 31,3 milijöröum lesta, en þess ber að gæta, að siikár áætlanir eru endurskoð- aðar árlegá í ljósi þoss að ný olíusvæði eru altaf að finnast, og á sl. ári voru t. d. olíubirgöir kommúnistaríkjanna taldar helmingi minni en nú. Fækkað i ber Astralíuo Ástralíustjórn hefur úkveðið að fækka talsvert í licr síiuim á næstiiiini. Nú eru í hernum 79,000 manns en ætlmiin -er, að mannfjöldinn verði 51 þús. framvegis. Teluv Ástraliústjórn þetta óhætt, þar sem herinn hafi yfir margvís- legum nýjum, fullkomnum vopn um að ráða. GOTT herbergi með eld- unarplássi til leigu. Uppl. í síma 24675. (90 ----------------------------, TIL LEIGU góð stofa, hús- gögn gætu fylgt. Reglusemi! og góð umgengni áskilin. — J Uppl. í síma 17961. (92 TIL LEIGU herbsrgi, með j innbyggðum skápum á Bragagötu 16. Kúnststoppuð j föt á sama stað. (93, FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum skápum tll j til ieigu á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Uppl. í síma ■ 2-3519. (1011 TVÖ herbérgi og eldhús óskast til leigu. Get látið í té trésnv'ðavinnu ef óskað er. Uppl. í sírna 17-965, eftir kl.j 6. — (94 | mm U 8EÍNGERNINGAR. — Vanif menn. Fljót afgréíðsla: Sínvi 19561. C392 MÁLUM húsþök cg glugga.j Sími 19561. (897 1 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. — Sími ■ 1-10-67,_______________(j3 HÚSAVIÐGERÐIR. Gc - | um við húsþök, snjókrem- um, þéttum sprungur í veggjum og önnumst al!-- konar viðgerðir. — Sími 1-10-67. (14 MÁLA glugga og þök. — j Sími 11118, cg 22557. (239 ! GLUGGAPUSSNIN GAE. 1 HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Simi 22537. Óskar. (210 TAPAZT hefur nýr. brún- leitur rykfrakki. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 33258. ' (.74 ‘ FUNDIZT hefur kvenúr í; bíl frá bifreiðastöðinni Bæj- j arleiðir. Uppl. í síma 33500. j _________________________(75 j SÍÐASTL. mánudag' tap- aðist kvengullúr frá Tjarn- i arcafé að Grenimel. Skilvís finnanai hringi í síma 15557. Fundarlaun.______________(76 j GRÆNT ka'iTmannsreið- hjól, Iiercules, hvarf aðfara- . nótt 30. júlí frá Laugarási. : Finnandi vinsamlega hringi! í sima 3314S. (78 1 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir, Márg'skonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217,_________(310 STOR nýtíndur ánamaðk- ur til sölu á Laugavegi 93, kjallara.____________(59 ■ ÁNAMAÐKUR til sölu. — Framnesvegi 68 (hornið á Grandaveg). Símj 10396,(61 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til söiu. Bræðraborgarstig 36, uppl. VEIÐIMENN! Nýtindur, stór ánamaðkur til sölu. — Grandaveg 36. Sími 18116. _____________________X78 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selúr notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. (43 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfvemur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 RAUÐUR Silvcr Cross barnavagn vel með farinn t :l sölu. Uppl. í síma 11858. (£3 NYR, þýzkúr plötuspilari í borði til sölu að Reynimel 52. Til sýnis mill 2 og 7 : dag og morgun. (70 IIVGLPUR óskast. Uppt. á afgreiðslu hlaðsins. (S4 HUSGOGN o. fl. til sölu að Hófgarði 14 A, Kópavopl. Til sýnis laugardag og sunri T"^ ki 5—8. (83 B.T.H. strauvél til söln. — Sími 2-1912.(£3 FORD junior '26 til söl::, ódýrt. Uppl. í síma 24675. (£2 VANDAÐ. sundurdregið bavnarúm til sölu. Berg- þórugötu 9. Sími 14242. (85 BARNAKERR \ me'5 skermi óskast. Uppl. í síma 13742. (91 LAXVEIÐTMÉNN! Be? a maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. — Pantið í sir-i 10494.n i ÞRJÚ rciðhjol til sölu. :— Kvenhjól, unglingahjól og karmannshjól. Silfurteig 1. ____________________J95 NÝLEGT þríhjól til söln. Sími 16152. (93 NÝUPPGERÐ Ford- junior-vél til sölu að Nökkva vogi 1. (97 ATHUGIÐ. Vandaður. n ' r bíll fyrir smádrengi til sölu. Uppl. milli kl. 2—6 eftir h;' - degi. Grundarsíg 2 A, III. h. . UG BARNAKERRA. Vil kaupa vel með farna barnakcrru. Sími 17854. (93

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.