Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 03.08.1957, Blaðsíða 9
Laugaráaginn B. ágúst2 3 5 7 VlSIR KR-ingar, þið eigið ieikinn; og þá skoraði Rikki! Þgge&S' é$j fór €3 völiiesis* Ritstjórinn kallaði á mig og sag'ði: Þú verður víst að skrifa uni kappleikinn í kvöld — íþróttafréttaritarinn okkar er með hlaupasting. Ertu trompaður? sagði ég. Eg hef ekkert vit á knatt- spyrnu. j Hver hefur það? Elessaður. anum sínum. Og þarna var hsím á Tímanum með dulræna brosið og ekki má gleyma Frí- manni Þjóðviljans eða A.St. Moggans. Það var einhver að segja, að þeir Á.St.. Albert og Ríkarður ætli að stofna sauma- klúbb, en ég held, að það hljóti að vera vitleysa. Það þýddi ekki að brúka kjaft, ritstjóri er. jú sko alltaf ritstjóri. Ég labbaði upp á völl og keypti miða á tíkall. Leik- urinn var nýbyrjaður. Ég vissi ekki um hvað ég átti að skrifa, svo ég fór að rifja upp í hug- j anum allskonar setningar, sem ég mundi eftir úr knattspyrnu- skrifum kunnáttumanna. Þeir skrifuðu til dæmis alltaf á hvaða mínútu mörkin voru gerð, svo það var svo sem ekk- ert nýtt við það. Ég gæti þá til dæmis skrifað, með hvaða löpp þeir gerðu markið, það hafði ég aldrei séð hina skrifa um. j Það þýðir ekki annað en að reyna að skapa sér sjálfstæðan stíl. ★ Það var annars réttast að telja þá. Þessir í röndóttu skyrtunum voru cllefu og það vildi einmitt svo heppi- lega til að hinir voru líka ellefu, svo ’hað bcnti allt til þess að þetta yrði jafn leik- ur. Ég tók mér stöðu á pöllunum nálægt stúkunni. Að sjálfsögðu fór ég ekki í blaðamannastúk- una, því þá hefðu allir séð, að ég var blaðamaður. Ég kíkti nú þangað samt og þarna sat E.B. Alþýðublaðsins í brúna jakk- Allt í einu byrjaði einhver að kalla: Áfram KR, áfram KR, áfram KR. Þeir sögðu mér, einhverjir, að þetta væri Egill rakari. Rakari en hver? spurði ég þá, því ég gat ekki séð að einn væri rakari cn annar þarna í þessu blíðskaparveðri. ★ Og nú var hann farinn að kalla: KR-ingar þið eigið leik- inn, og um leið og hann sleppti orðinu, gerði Rikki mark. En dómarinn flautaði: og það var ekkert að marka þetta mark. Sá, sem sparkaði hafði víst verið kominn of nálægt markinu, þegar hann sparkaffi. Það er heilmikið af hvítum strikum fyrir framan markið. og þeir mega víst ekki fara inn fyrir þau, í það minnsta k'dsti ekki með báða fæturna. ★ Allt í einu komu frímín- ! útur og allir stóðu upp í stúkunni og fóru að Iabba og allir þeir, scm 'höfðu stað- ið á pöllunum, fóru líka að labba. Ég fór að labba, og. þarna sá ég heilmikið af kcrlum, sem ég mundi eftir, að komust aldrei lengra en j í þriðja flokk, þegar þeir i voru í fótbolta í gamla daga, | en nú eru þeir allir í stjórn Teikning eftir Alfreð Flóka Nielsen, sem var nemandi við myndlistadeild Handíða- og myndlistaskólann í vetur. knattspyrnufélaganna, og gott bara, ef einhverjir þeirra velja ekki menn í skemmtiferðaflokk til út- landa, sem heilmikið af fólki kallar landslið. ★ Þegar allir voru búnir að labba nóg, byrjuðu lætin aftur. Þessir í zebrahestsskyrtunum, Það eru KR-ingarnir, voru ægi- lega duglegir og settu eitt mark. (Vissuð þiff, að zebrahestar, eru ekkert annað . en venjulegir hestar, sem hafa gleymt að fara úr náttfötunum?) Iiann var númer sjö þessi, sem gerði markið, ég veit ekki hvað hann heitir, en hann er úr Vestur- bænum. Það eru allir í Vestur- bænum í KR. ★ Og þegar ég ætlaði að fara að hripa 'iijá mér, með hvorri löppinni hann gerði markið, þá komst ég í vanda, því liann gerði það með höfð- inu. Og mér er sama, hvað hver segir, þetta er áreiðan- lega ekki í fyrsta sinn, sem KR-ingur notar Jiöfuðið. ★ Allt í einu var kallað i há- talarann, að ég væri beðinn að kom í símann. Þeir voru alltaf að hrópa hitt og þetta á menn í hátalaranum. Fyrir frímínúturn ar var t. d. Jón einhver Jónsson kallaður upp og beðinn að koma strax inn í Sláturfélag að máta niðursuðudósir. Og svo var Egill alltaf að kalla, og sá. há- talari verffur sko aldrei raf- magnslaus. Þetta var þá ritstjórinn, sem viidi tala við mig. Hann hafði náð í mann til að skrifa um leikinn og vildi bara láta mig vita, svo ég gæti komist í bíó, eða eitthvað svoleiðis. * Ég varð náttúrlcga ógur- lega vondur yfir því, að rit- stjórinn skyldi ekki hafa látið mig vita fyrr. Þarna , var ég búinn að cyða tíkall; og klukkutíma í ekki neitt. En ég þorði ekki að segja orð við hann. Það var aldré» að vita, hvað hann gæti gert. Kannske láíið mann semjn krossgátuna, ja, ég vcit jió svo mikið að íugl með fjóv- um stöfum getur til dæmis vcrið Spói. Dýrasögur barnanna v, Js 1 . ' ,1,; T Koptar reyaast vel í Moregi. Frá frétíaritara Vísis. — Oslo í fyrradag. Noromenn telja kopta eiga mikla framííð fyrir sér til flutn- inga í Noregi, — einkanlega í N o rðu r - No r egi. Hefur í sumar fengist af þeim ágæt reynsla, því að 7 koptar af gerðinni H-34, sem er bandarísk, hafa verið notað- ir til flutnings á bvggingarefni o. fl. til staðar, þar sem að- flutningar með öðru móti eru mjög erfiðir. Var búið að flytja með þeim yfir 2000 smál., er síðast fréttist. Þessir flutningar gengu alveg eftir áætlun. Mikið er um það rætt, að nota þá einnig til farþegaflutninga. Einn af kostunum við þetta fyrirkomulag, er sá að koptarn- ir hafa iðulega tekið vörur við skipshlið. Tréð, seia verpíi eggi. Broödgölturinn lá og nagaði rotið epli, þegar héra- snáðinn hann Anton kom hlaupandi. Blessaður og sæil, Maddi héra, kailaði Anton. Hvað er að sjá þig fiat- maga þarna og borða rotið éph. Nei, þetta áttu ekki að gera. Hún mamma mín segir að ávextir og græn- ineti eigi að vera ferskt, ef maður á að geta lagt sér það til munns. Eg er nú reyndar búrnn að vera í sumarfríi, í héra- skóginum, sagði Anton og þar gengur allt ágætlega eins og við er að búast, bætti hann v;ð. Eg skal segja þér þær fréttir, að nú er ég búmn að fá nýtt nafn, sagði Maddi. Nú hvað ertu þá kailaður? spurði Anton. Fáðu þér sæti lstii vinur, svo skal ég segja þér hvernig á því stendur, en það byrjaði þanmg að dag nokkurn fór eg út að gömlu eikartjánum þarna inm í skóginuna og byrjaði að róta í gömiu laufi. Allt í einu rakst eg á stórt og fallegt egg. Eg hélt að eikartréð hefði verpt þessu eggi og hlakkaði til að sjá þegar lítið eikartré kæmi úr egginu. Oskaplegur kjám gaztu venð, sagði Anton, heldurðu að tré geti verpt eggjum? Ekki að grípa frammi fyrir mér, sagði Maddi. Eg fór heim við svo búið og hugsaði mikið um. eggið cg næsta dag, þegar eg fór að gá að því, lá þar ekki eitt egg heldur tvö. Eg gat ekki fanð út í skóg aftur fyrr en eftir viku, því eg fékk slæmt kvef og varð að liggja í rúminu. Þegar eg komst svo loksins á fætur cg út að eikartrénu lágu þar ekki aoeins tvö egg héldur tíu. Eg hljép heim og sagði öllúm vinum mínum að eg hefði fundið eikartré, sem verpti eggjum. Vinir mínir ráku upp skellihlátur og allra mest hló vinur minn háðfuglinn. já, nann hló svo mikið að hann datt niður af greininm, sem hann sat á. - Það trúði mér engmn, svo eg bað vim mína að kcma með mér að trénu, svo þeir gætu séð með eigin augum að tréð heíði verpt eggjum. Þú getur rétt ímynda, þér hvað eg var hissa og rúgláour, þegar viö komum að hreiðnnu og fundum tíu htla akurhænu- : unga í stað eggjanna. I raun og veru skemmtu sér allir i vel yfir þéssum kjánaskap mínum, en uglan, sem allt veit, sagði mér að eikariréð verpti ekki eggjum, en akarn íelli af greinum þess og úr því yxu lítil tré. Svo eg ljúki scgu minni þá skal eg segja þér að nú kalla vinir mínir mig Eggja-Madda og mér finnsí það í raunmni aiis ekkert- leiðinlegt. Það fannst Anton eklci helaur. ,7 1S133B33S33 W'íSlrzhuS'ÍJ 1957 til sýnis og sölu. Bíiasalmn við Hlemmtorg, sími 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.