Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 1
<37. árg.
Mánudaginn 12. ágúst 1957
187. tb!.
Fimm menn sksasí í bíl-
slysi í Lundarreykjadal.
Óku ofan í ræsi, sem var i!!a merkt.
Allmikið bifreiðaslys varð of-
arlega í Lundai'reykjadal í fyrri-
nótt.
Sendiferðabifreið, sem í voru
limm menn, var á leið úr Reykja
vík niður 'dalinn og ók ofan i ó-
fullgert ræsi með þeim afleiðing-
um, að mennirnir meiddust allir
meira eða minna, en bifreiðin
skemmdist mjög mikið.
Svo hagar til á þjóðveginum
skammt fyrir neðan Brautar-
tungu; að þar er 'vérið að gera
nýtt ræsi. Hafði vegurinn verið
tekinn sundur þar, meðan 'unnið
var við að steypa ræsið, og bif-
reiðar látnar aka út fyrir hann á
meðan. Steypuvinnu er lokið fyr-
ir nokkru, en grjóti hafði verið
hlaðið að steypunni, en ekki
gengið frá veginum frekar. Að-
vörunarmerki höfðu verið sett
upp hvorum megin, en svo illa
gengið frá því, austan til, að
mennirnir í bifreiðinni hafa ekki
áttað sig á þvi, að um torfæru
væri að ræða, þvvi að merkið
var til hliðar við akbrautina, og
ekið með miklum hraða ofan í
ræsisgryfjuna og á ræsið.
Hefur þarna o-rðið harkalegur
Srekstur, enda gekk hreyfillinn
aftur við höggið, sæti rifnuðu
upp „með rótum" og annað tjón
varð á bílnum. Mennirnir í fram-
sætinu lentu á framrúðunni og
stýrinu, en auk þess skall vara-
hjól, er legið hafði aftur í bif-
reiðinni, á hnakka eins manns-
ins.
i Voru þeir allir meira og minna
meiddir, eins og fyrr segir, en
komust þó af eigin rammleik til
Brautartungu. Þaðan var hringt
til Þórðar Oddssonar, héraðs-
læknis að Kleppjárnsreykjum,
er gerði að sárum manna til
bráðabirgða, en siðan flutti
.s.júkrabill þá, sem verst voru
haldnir, í sjúkrahúsið i Akranesi.
1 bilnum voru fimm menn og
voru'þeir allir úr Reykjavík. —
Undir stýri sat Svanur Vilhjálms
son, Mávahlið 22. Marðist hann
á brjósti og fékk lítilsháttar
heiiahristing. Guðbrandur Árna-
son, sem mest meiddist, skarst
talsvert á andliti, einkum á
vinstra gagnauga. Þá meiddist
Elías 'Hergeirsson talsvert mikið,
fór úr liði á hægri öxl og herðá-
blaðsbrotnaði. Hinir tveir sluppu
með kúlu á enni og glóðaraugu.
Dráttur hjá
HHÍ.
S.l. laugardag var dregið í 8.
fl. Happdrættis háskólans. Vinn-
ingar voru 787 og vinningaupp-
hæð kr. 995.000
Hæsti vinningur, 100 þús. kr.,
kom á hálfmiða, nr. 1083, sem
seldir voru i umboði Frímanns
Frimannssonar i Hafnarhúsinu.
50 þús. kr. vinningur kom á
nr. 225, heilmiða, sem seldur var
í Ákureyrarumboði.
10 þús. kr.: 2629, 6810, 21826
og 27629.
5 þús. kr.: 4656, 7900, 30171,
35,508.
350 hvaiir
komnlr á land.
Þrjú hundruð og fimmtíu
hvalir hafa nú borizt á land í
Hvalfirði.
vEr það svipað og um þetta
leyti í fyrra.
Allir hvalveiðibátarnir voru
úti, þegar Vísir átti tal við
Hvalfjörð í morgun og var hið,
bezta veður á miðunum.
JLk
á
Myndin er af Rauðskinnahöfðingjanum Cornelius Geneca í
Bandaríkjunum, er hann kom í heimsókn í ríkisskjalasafnið
í Washington. Hann yill fá úr því skorið, hvort ríkið hafi leyfi
iil að gera fyrirhleðslu á landi, þar sem ættkvísl hans var
helgað griðland.
ugvélar saknaík í nótt
—fannst á Barðaströnd
Flugmaður og farþegi sluppu ómerdd
úr nauðlendingu.
iyssar ver
Tla
Yfirmaður herforingjaráos
Sýrlands segir landið eiga vi'ni,
sem muni verja það, verði á þá
ráðist.
Israelsstjórn hefur lýst á-
hyggjum sínum við ríkisstjór'n-
irFrakklands ogBandaríkjanna
út af vopnasendingum komm-
úhista til Sýrlands.
Líkir hún þeim við vopna-
sendingar Rússa til Egypta-
lands. Hún kveðst þó ekki
óttast afleiðingarnar þegar í
stað, þar sem það taki tíma að
þjálfa sýrlenzka her'inn í með-
ferð vopnanna.
Alltaf bíða skip eftir lönd-
un á Seyðisfirði.
Bræðslan hefur tekið á móti 30 þús. málum.
Frá fréttaritara Vísis. —
j i Seyðisfirði í morgun.
Níu skip biðu eítir löndun
á Seyðisfirði í morgun, en í gær
og i nótt lögðu eftirtalin skip
þar upp síld til bræðslu og í
salt: Viktoría 450 mál, Fróða-
klettur 350, Fákur 800, Gideon
140, Björg SU 450, Glófaxi 600,
Guðfinnur 400.
Dag eftir dag er saltað á öll-
um þremur söltunarstöðvunum)
á Seyðisfirði og í alla nótt var
verið að salta. Afköst söltunar-
stúlknanna fara minnkandi, því
þær eru orðnar þreyttar eftir
svo til látlausa söltun.
Síldarverksmiðjan á Seyðis-
firði hefur nú tekið á móti 30
þúsund málum og saltað hefur
verið í 4000 tunnur.
Meðal þeirra skipa, sem biðu
eftir löndun í morgun eru Berg
ur með 700 mál, Bára 500, Val-
þór 400, Víðir 2. 200.
íþróttahandalag ung-
verskra útlaga.
Ungverskir íþróttamenn í út-
legð hafa stofaað með sér „Al-
þjóðasamband ungverskra í-
þróttamanna í útlegð."
Meðal forystumannanna eru
heimskunnir íþróttamenn, sem
flýðu land í byltingunni s.l.
haus eða eftir hana.
Lítillar 3ja sæta, Cup Cruis-
er-flug\'élar, sem fór frá Akur-
urejTi í gærkvöldi kl. 21,15 á-
leiðis til ísaf jarðar var saknað í
alla nótt og það var ekki fyrr en
í morgiin að fréttist að flugvél-
in liefði nauðlent við Deildará á
Barðaströnd.
Tveir menn voru í fiugvélínni
X5ísli Bjarnason loftskeytamaður
í Gufunesi, eigandi flugvélárinn-
ar og kona hans. Bæði sluppu
þau alveg ómeidd úr nauðlend-
ingunni, en hjólaskifur vélarinn-
ar brotnuðu í lendingunni.
Strax og flugvélin hefði átt að
vera lent á Isafirði eftir eðlileg-
um flugtíma var reynt að hafa
samband við hana, þar eð flug-
þol vélarinnar er vart meira en
fjórar klst., en talið tveggja
stunda flug sé frá Akureyri til
Isafjarðar.
Hafði Gísli gert ráð fyrir að
lenda á Isafirði kl. 23,15, en
nauðlenti á áðurnefndum stað á
tólftatimanum í gærkvöldi.
Ástæðan fyrir því að nauð-
lenda varð flugvélinni er talin
vera sú að nokkur þoka var fyr-
ir norðan og sást síðast til flug-
vélarinnar frá Bakka og Myrká
í Hörgárdal. Síldarleitarflugvél-
in fór að svipast um eftir flug-
vélinni semma í morgun.. Eins
var flugbjörgunarsveitin í Rvík
tilbúin að leggja af stað og beið
aðeins eftir nánari vitnéskju um
ferðir vélarinnar, en vegna þess
að simasambandslaust er að
næturlagi yfir það svæði, sem I
flugvélin fór, fékkst engin vit- i
neskja um ferðir hennar fyrr en '
í morgun.
Okyrrð nteðað
Ungverja.
Ung-verski póst- og samgöngu-
málaráðherrann hefur viður-
kennt í ræðu, sem hann flutti í
gær, í bænuin Sólszuok, að nokk-
Vb. Oddur strandaði
við Reyðarf jörð.
Um helgina strandaði vb.
Oddur utarlega við Reyðarf jörð
fullfermdur af vörum til hafna
á Austurlandi.
Dimmviðri var þegar skipið
tók niðri og mun það hafa or-
sakað strandið.
í gærmorgun var unnið að
því að ná Oddi út,.og þurfti að
létta nokkru af farminum úr
bátnum, sem er 245 brúttólest-
ir að stærð. Um tvöleytið í gær
var hann síðan dreginn út af
varðskipinu Þór, sem fór með
' bátinn til Eskifjarðar. Var kom
ið þangað milli kl. 6 og 7 í gær-
kvöldi. . ' 1
Skemmdir mu'nu ekki hafa
orðið ýkja miklar á farmi éða
bátnum sjálfum, en stýri hans
er þó bilað, stendur fast, og lít-
ilsháttar leki kom að honum.
Málið var tekið fyrir sjórétt í
Eskifirði í morgun.
ur óánægja sé ríkjandi inéðaí
ungverskra járnbrautarmanna.
Kvað hann óánægjuná stafa af
því, að nokkrir þeirra hefðu vev-
ið handteknir. Ráðherrann lof-
aði bættum kjörum. Járnbrauta-
menn vinna nú 300 klst. á mán-
uði hverjum.
Mesta flugslys í sögu Kanada*
79 Biianeisí farasit, er £I«igvcl
lirapaði logaiidi til jardar.
í fregnum fi'á Kanada í morg- manna áhöfn og 73 farþegar.
un er sagt frá mesta flugslysi, er þeirra meðal margar-konur og
orðið hefur þar í landi. Farþega- : börn, og mun fólkið flest hafa
leið til Toronto frá verið í heimsóknum, aðallega á
flugvél á
Bretlandi um Prestvík og ís-
land með 79 manns, hrapaði til
jarðar, og er talið, að engin hafi
komizt lifs af.
Or leitarflugvélum hefur ekk-
ert sézt nema brennandi flak
flugvélarinnar um 50 km. suðv.
Bretlandi.
Flugvélin var af svonefndri
DC-4 gerð og hafði verið tekin á
leigu til þessara flutninga.
. Fallhlífar^björgunarsveit hef-
ur staðfest, að enginn komist lífs
af. —: Flestir, sem fórust voru
af Quebec. I flug\'élinni var 6 Bretar og Kanadamenn.
n . I