Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 2
VfSIB -I ~rr Mánudaginn 12. ágúst 1957 •••••• Útvarpið í kvöld. , Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Um daginn og veginn. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur). — 21.10 Einsöngur (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: ,,Hetju- lund", eftir Láru Goodmah Salverson; VI. (Sigríður Thor- lacius). — 22.00 Fréttir og veð- •urfregnir. — Síldveiðiskýrsla. — 22.20 Fiskimál: Eftirlit og viðhald véla í skipum. (Þor- :steinn Loftsson vélfræðiráðu- ;nautur). — 22.35 Nútimatónlist (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.10. Friðuh fugla. Enn eru allir fuglar alfriðað- :ir, nema kjói, veiðibjalla og "hrafn. Friðunartíma nokkurra tegunda lýkur sem hér segir: 15. ágúst fyrir máfa svartfugl og lunda. 20. ágúst fyrir gæsir, fýl, súlu, skarfa, lóm, flórgoða og toppendur. 31. ágúst fyrir urtönd, grafönd, skúfönd, duggönd, Hrafnsönd, stokkönd, rauðhöðaönd og hávellu. Aðrar endur njóta friðunar allt áriðj. — Dýravemdunarfélag íslands. Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.—13.< rjúlí 1957, samkvæmt skýrslum 10' (12) starfandi lækna: Háls-J bólga 33 (22). Kvefsótt 33 (48). j Iðrakvef 11 (18). Kveflungna- bólga 1(1). Kossageit 1 (0). — ] IFrá skrifstófu borgarlæknis. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham-j "borg; fer þaðan um miðjan( mánuð til Rvk. Fjaílfoss kom, til Antwerþen á fimmtudag; fer þaðan t'iÍHull og Rvk. Goðafoss' kom til: Rvk. á laugardag; fer í kvöld 'til New'York. Gullfoss^ fór frá Rvk. kl. 12.00 á hádegij á laugardag til Leith og K.hafn-1 ar. Lagarfoss fór frá Húsavik R E T T i R á föstudag til Ventspils. Reykjafoss kom til Rvk. kl. 10 á laugardag. Tröllafoss fór frá Rvk. fyrir 9 dögum til Nevv York. Tungufoss fór frá Siglu- firSi á laugardagskvöld; vænt- anlegur til Akraness í morgun. Drangajökull fermir í Hamborg um þetta leyti til Rvk. Vatna-r jökull fermir í Hamborg um 15. ág. til Rvk. Katla fermir í K.höfn og Gautaborg um 20. ág. til Rvk. M.s. Katla fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til Kotka.' M.s. Askja er í Kotka. Krossgáta nr. 3309. Lárétt: 1 nafn, 6 slanga, 7 félag, 9 vígamaður, 11 hátíð, 13 hólbúa, 14 óhreinkar, 16 frumefni, 17 sigraður, 19 sölu- staður. Lóðrétt: 1 áburðurinn, 2 samhljóðar, 3 umbrot, 4 aula, 5 tyrfingarefnið, 8 undirstaða, 10 hlýju, 12 útl. þrestur, 15 læna, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3308. Lárétt: 1 merking, 6 bón, 7 SH,: 9 knár, 11 tug, 13 arð, 14 ugla, 16 fa, 17 úfs, 19 umlar. Lóðrétt: 1 mistur, 2 rb, 3 kók, 4 inna, 5 garðar, 8 hug, 10 arf 12 Glúm, 15 afl, 18 SA. Qm Jihtti $at* í 'Vísi, þennan dag fyrir fjörutíu og fimm árum. stóð eftirfarandi klausa: ',Fyrirspurn til ráðherra. Frá Jóni Ólafssyni, Lárusi H. Bjarnasyni, Pétri Jónssyni, Bjarna Jónssyni, Birni Krist- jánssyni, Eggerti Pálssyni og Valtý Guðmundssyni. Er það satt, að stjórnarráðið hafi leyft að flytja hingað á höfnina frá útlöndum, áfenga drykki, sem geymdir séu í skipi hér á höfninni til afhend- ingar erlendum skipshöfnum, og það ótollað? Ef svo er, með hverri laga- heimild og af hverjum ástæð- um'er þetta gert?" •••••••• • '•'• • Veðrið í morghn. Reykjavík NV 3, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1013 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 9 st. Úrkoma mældist ekki. Sól- skin í gær 13 V~ Idst. Mestur hiti í 'Reykjavík í gær 15 st., og á Síðumúla 18 st. Stykkishólmur V 3, 12. Galtarviti, logn, 12. Blönduós SA I, 10. Sauðárkrók- ur, logn, 8. Akureyri, logn, 9. Grímsey, ANA 2, 8. Grímsstaðír, logn, 6. Raufarhöfn NNA 2, 7. Dalatangi ANA 2, 8. Hom í Hornafirði ANA 4, 10. Stórhöfði í Vestmeyjum NV 1, 11. Þing- vellir, logn. 14. Keflavik V 3, 12. — Veðurlýsing: Lægð yfir Norðurlöndum. Hæð yf ir Græn- landi. — Veðurhorfur: Hæg- viðri. Víðast úrkomulaust en skýjað. — Hiti kl. 6 í morgun í nokkrum erl. borgum. London 16, París 15. K.höfn 17. Stokk- hólm 17, New York 24. 50 ára er í dag 'frú Margrét Þor- grímsdóttir, Austurvegi 50, Sel- fossi. Bæjarráð ' hefir lýst sig fylgjandi tillögu umferðarnefndar um að bif- reiðastöður verði bannaðar vestanmegin á Óðinsgötu og Mánudagur, 17. ágúst — 223. dagur ársins. m álMEHIIl€J *.% *.. kl. Árdegisháflæffliaar 7.58. j . LJÓsarimul bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reýkja- yíkur verður ki. 22.50—4.15. Lögregluvarðstofaa hefir síma 11166 . NæturySrðpr er í Iðunnar Apóteki. Sími 17911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- tnrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk fcest er Holtsapötek opið alla ¦Unnú'daga frá kl. 1—4 síðd. — ÍVestúrbæjar apótek er opið tíl Itl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þ6 til klukkan 4. S»aö er ieinnig opið klukkan 1—4 á tiunnudögum. — GarCs apö- *ek-«r' opiS daglega fra kl.fl-2C.i meirají k ; laugardogiim,,. þá frá. 14. 9—,íð óg' á sœmudfjgam.'trá kl'. 13—Í'6.' — Siml''3400Ö. Slysavafosforá Beykjávikar i Heilsuverndarstöðinni ei opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Siökkvisiöðln ; hefir síma 11100. LandsbókasafniS 'er" opið alla 'virka. daga frá kl, 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f-ra kl. 10—12 og 13—19. Tœknibókasafn IJMLSX i Iðnskólánum er opið;-:ír£ kL 1-^-6-6. h 'alla firka dága nema laugardág». Þjáðminjasáf»i9 : ,er otp'iS á. briðjtidSguaí, .íhuiniu* dögupa .".og' lmispdp&aai kL; !¦>*-' 3e.'h. pg: fr^suGn'uáSgujafrkL.l-w- 4e,ii Listasafn Einars 3"o.u**."»aar er opið daglega Srá kL 1-30 tii kl. 3.30, Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er ópin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—19;, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að ér á sunnud. yfir sumármán- uðina.. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26; Opíð mánudaga, mið- yikudaga óg föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgaröi 34: Opið 'm^nudagá, mioVikudaga og föstudaga klv 5—7. • ;K;-F.'U.:M„ ¦¦• :¦'-, Bib^ulestur: Bos&kl,. 12^35, Guð'vérndar.*-- Framköllun — Kopiering. Ný tegund mynda STÆRRI — FALLEGRI. Fallegustu myndirnar eru búnar til á // // Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd. London. VERZL HANS PETERSEN H. P^ e ý k j a v í k . "til skól»barna í Hevkjavíl*. BÖrn úr barnaskólum Reykjavíkur eru góðfúslega beðin að-koma á eftirgreinda 'staði, klukkan 1.30, þriðjudaginn 13. ágúst, til þess að fagna finnsku forsetahjónunum. Börn úr Miðbæjarskóla — á leiksvæði skólans. Börn úr Austurbæjarskóla — á leiksvæði skólans. Börn úr Laugarnesskóla — við gömlu Mjólkurstoðina. Börn úr Melaskóla — í Hljómskálagarði við Sóleyj- argötu. Börn úr Langholtsskóla — við Grænuborg Börn úr Eskihlíðarskóla á leiksvæði skólans. •• Börn úr Háagerðisskóla — á leiksvæði Austurbæjar- skóla. Æskilegt er, að börnin beri íslenzka fána, ef til eru, en þau börn, sem' ekki eiga fána, fá þá afhenta á ofannefndum stöðum. Kennarar skóianna eru vinsamlegást beðnir að koma á þessa sörhu staði á áðurnefndum tíma. P. h. undirbúningsnefndar FræðsliistjórtnB í • Reykjavík. Vífilsstaðahælið vill ráða sem fyrst tvær starfsstúlkúr. Upplýsingár" hjá ' yf irhjúkrúna?kohunhi, sími 156Í1. Skrifstoía rífdsspítalanna. ; Broaize eg : lökk á sprautukönnum, fjöibreytt litaúrval. Einhigenskt vélabronzé íyrir ' Ðieselvéiár. H^stSáráeircBSa v. Sími:i-22460V':

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.