Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 116 60 WISllS. Síminn er 11660 Mánudaginn 12. ágúst 1957 Flugvélin sá mikia síicl Allmörg skip hafa komið til Raufarhafnar. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í inorgun. í gær harst tilkynning frá síld- •arleltarflugvélum um að margar síldartorfur sæust á allstóru svæði á Reyðarfjarðardýpi og að }iar væru tvö skip að veiðum. 1 morgun var vitað um nokkur skip, sem voru á leið til Raufar- hafnar með síld og voru þau væntanleg síðdegis í dag. Meðal þeirra skipa eru Fagriklettur með 1250 mál, Helga RE 1200, Höfrungur 600 og einhver fleiri. Allmörg skip voru að kasta í gær og var búizt við að. flest hefðu fengið sæmilega veiði. Á föstudag lönduðu hér eftir- talin skip, og er aflinn mældur i hektólítrum. Helga RE 1300, Júl- íus Björnsson 186, Hrafn 348, Reykjaröst 422, Þorlákur 378, Pétur Jónsson 279, Hannes Haf- stein 275, og Von Th. Á laugardag lönduðu hér Gull- toppur 297, Mánatindur 351, Baldvin Jónsson 435, Kópur 472. í gær lönduðu Kópur KE 951, Fjallgöngumanni bjargað. í gæi’ tókst að b.jurga eimun af fjórum fjallgöngnmönnum, sem í rúma viku hafa verið í nauðum staddii’ .utan í Eiger- veggnum í svissnesku Ölpunum. Ekki var þó búið að kóma manninum tií .byggða, er siðast fréttist. Frekari tilraúnir vérðá gerðar til þess að bjarga hinum í dag, ef veður leyfir. Tveir í flokknum eru ítalskir, og hefur Steinunn gamla 903, Arnfirðing- ur 516, Erlingur 3. 774, Kári Söl- mundarson 336. Grundfirðingur 2. 528 og Sigurður Sigluf. 1008. Sum af skipunum, sem koma til Raufarhafnar með bræðslu- síld hafa komið við á Vopnafirði og lagt þar upp síld til söltunar. Hraðaksturskappinn Stirling Moss í nýrri hifreið, sem á að geta náð allt að 368 kin. hraða á klst. Hann. hyggst setja nýtt met í honum á Bonneville saltsléttunum í Utah, Bandaríkjunum, í næsta mánuði. Hraða- methafi í bílum af þess ari stærð er Goldie Gardnes, sem náði 327.5 km. liraða í Þýzkalandi 1939. öðrum verið bjargað. eru þýzkir. Virkjun Grímsár Sokið í vetur. i Gert er ráð fyrir, að aðal-1 framkvæmdum við Grímsár- virkjunina verði lokið um mán aðamótin nóvember-desember í haust, og á vetri komanda fái byggðir Austurlands rafmagn frá virkjuninni. Að því er Verklegar fram- kvæmdir h.f. hafa sagt Vísi, er nú lokið við að byggja íbúðar- hús stöðvarsstj. og starfsfólks. Þá er stöðvarhúsið að mestu fullgert og er verið að setja nið ur vélarnar. Stíflan^.er komin vel á veg, en hana' þurfti að stækka frá því sein gert var upphaflega ráð fyrir. Það tefur framkvæmd verks- ins að hörgull er á fagmönn- um og þá sérstaklega trésmið- um. Vantar að jafnaði 10 til 15 Consieiiationfðugvél magalendir í London. Farjiegaflugvél af Constell- ationgerð sveimaði í 2 klukku- Niswa á valdi hers soldáns. Hersveitir soldánsins af Om- an hertóku í gær Niswa, þar sem var höfuðstöð uppreistar- manna ,og nutu til þess brezkra herflokka og flugvéla. Áður hafði fallið virki á valdj Kadar lætur handtaka 11 stjórnmálaleiðtoga. beir eru sakaðir um samstarf við Mindszenty kardínáia. Fyrir nokkurm dögum var j Kunnastur stjórnmálamanna tilkynnt í Búdapest, að hand- þeirra, sem handteknir voru, teknir hefðu verið 11 „íhalds“- 'er. Hugo Payr, sem sagður er uppieistarmanna utan borgar- j ieiðtogar. Sagt var, að sam- hafa verið einkaritari Joséfs innar. Uppreistaimenn flýðu starfstengsl hefðu verið milli'erkihertoga af Habsborg fyrir til fjalla og er þeim veitt eftir- för. Þri&gja þeirra og Mindszentys fjörutíu árum. Hann varð síðar kardínála. en hinir f stundir yfir Lundúnaflugstöð- j inní, meðan reynt var að koma hjólaútbúnaði flugvélarinnar Jí lag, en það reyndist ógerlegt að fella niður hjólin. Var ekkj annar kostur en reyna magalendingu, og tókst hún vel. —- Viðþúnaður ' var mikill í flugstöðinni tií þess að hindra útbreiðslu elds, ef í henni kviknaði, og var sprautað á kvoðu til eldvarnar þegar eft- ir lendingu. , Flugvélin var að koma frá Singapore. IVleistaramótsö:- Armann vann hand- knattleik kvenna. Meistaraniót íslands í útihandknattleik kvenna var háð j á Sauðárkróki um síðustu helgi, í og er það fyrsta íþróttalandsmót- ið, sem þar fer fram. Á laugardag fóru leikar svo, að Ármann sigraði Tindastól, Sauðárkróki 9:1, Akureyrarstúlk ur sigruðu Þór, Vestmannaeyj- um 6:1 og KR vann Fram 5:3. Keppninni var síðan haldið á- fram í gær og vann þá KR Þór 4:2 og Fram gerði jafntefli við Akureyfinga 7:7 Úrslitaleikur mótsins fór fram | skcran > ár verði um 970 siðdegis í gær og vann Ármann sltePPa- Hveitiuppskera svo að út úr flóir. Landbúuáðari’áðuneyti Banda- j ríkjanna áætlar, að bveitiupp-^ Soldáninn ræddi við fréttá- menn í gær og kvaðst þakklát- ur Bretum fyrir hjálpina, en! anríkisráðimeytið ungverska, einkum rómaði hann hjálp flúg jað lokið væri rannsókn ái hersins. Soldán kvað erlent fé jgagnbyltingarstarfsemi klerka 1 hafa verið sent inn í landið í j nokkurra, og var í þeirra hópi. undirróðursskyni — og þar, fyrrverandi einkaritari kardín- hefðu kommúnistar ekki yerið',ala- ■ , 1 að verki. Ekkj nafngreindi , Kommúnistablaðið Neps-1 hann Saudi-Arabiu, en for ^ zabádsag ságði, að sumir fyrr-i þeim orðum um, að líkur benda nefndra ellefu manna, og sex • til, að hann hafi átt Viðyað það- | aðrir, myndu verða leiddir fyrir an hafi peningarnir komið. rétt. ------------——-----------------------------------I Smalamennska tjengur stirðlega j er Krúsjev og Klikovan ílvlja aróðnrsræðnr. Rússnesku leiðtogarnir Krus- , stjórnina, en. valdhafarnir i Bonn væru ekki sama sinnis, og væri seinasta sönnun þess, að þeir hefði látið vestur-þýzku viðskiptasendinefndna gera kröfur um hemsendingu þýzkra manna, en það mál hefði þegar verið til lykta leitt. Ef nokkrir ^ þýzkir þegnar væru í Ráð- I stjórnarríkjunum gætu þeir að leiðtogi í borgarmálum Búda- év og Mikoyan halda áfram að flytja áróðursræður á ferðum sínum um Austur-Þýzkaland. Þótt almenningi hvarvetna, þar sem þeir koma, hafi verið fyr- irskipað að fjölmenna og fagna þeim, hefur komið í ljós, að menn tregðast við að hlýðnast slíkum fyrirmælum. Kemur þetta m. a. fram, þar1 sjálfsögðu farið heim, ef þeir sem hátíðahÖldum hefur verið vildu. sjónvarpað, og er talið staðfesta j Sambandsstjórníri telur enn þann grun, sem kviknaði hjá j vera um 75—80 þúsund þýzkra mörgum, er vestrænum frétta- manna í Ráðstjórnarríkjunum, mönnum var meinað að fylgj- ^ sem vilji komast heim, og eins ast með ferðum þeirra, komm-, °S getið var í fyrri fregnum únista forsprakkarnir austur- ! hefur sendiherra V.-Þ. í Moskva þýzku hafi vitað, að smala- j sýnt umsóknarstafla í skrif- pest. Kommunistar dæmdu Si. fimmtudag tilkynnti inn- , . .... , , , . ____.7* ________nann i fjogurra ara fangelsi, en honum var sleppt úr haldi 1954. Harin var sakaður um að hafa haft samstarf við kárdinálann og skipulagt „ungverskan frels- isflokk“, sem ofannefnt komm- unistablað kallaði „fasista- flokk“. Aðrir. sem handteknir voru, eru: Dr. Karoly Zajgovary, lög- fræðingur 1 Búdapest, sem skipulagi kristilega ungverska flokkinn, Jenoe Soltesz og Josef Szigethy, hinn síðarnefndi kall- aður „dominikanskur munkur“, sem hefði átt viðræður við kar- dínála. Ennfremur Istvan Asz- talos, stofnandi flokks óháðra, dr. Gyorgy Bezererdy, stofn- andi ungverska lýðræðissam- bandsins, dr. Ferenz Matheo- vics, fyrrverandi þingmaður, er dæmdur var til fangelsisvistar um leið og kardínálinn, en náð- aður í fyrra. Hann varð vara- framkvæmdarstjóri Lýðræðis- flokksins. Loks eru nefndir: Wilmos Poltari hershöfðingi, Bertalan Zolter höfuðsmaður, Rudolf Sillai herdeildarforingi, fyrr stuðningsmenn Hoi’thys landstjóra á nazistatímabilinu, þá KR með 7 mörkum gegn 5. Munið að syn-da ,— þjóðar- iheiður er í veði. Er það um 20 millj. skeppa meira en heimamarkaðurinn þarfnast í venjulegu ári, svo að þessu umfram magni verður bætt við aðrar birgðir, sem verða þá orðnar um 980 millj. skeppur. Ráðuneytið hafði gert ráð fyrir, að uppskeran rnundi verða um 100 millj. skeppa undir þörfum, þar sem bændum eru greiddar bætur fyrir að draga úr ræktarlandi. mennska mundi ganga erfið- lega. f ræðu, sem Krúsév flutti í Madgeburg, sagði hann að æ kæmi betur í ljós í V.-Þ. áhrif sömu afla og hefðu hrundið af stað tveimur heimsstyrjöldum, en í A.-Þ. gengju menn nú veg „friðarins og lýðræðisins“. Mikoyan flutti ræðu 1 Ro- stock og lcvað ráðstjórnina vilja vinsamlega sambúð við saín- bandsstjórnina vestur-þýzku eigi síður en austur-þýzka! slvsinu. stofum sendiráðsins sönnunar. því til 11 jurgii narfln^vél fersl. Nýlega fórst frönsk þyril- vængja í Olpunum, en þar vann hún að björgunarstörfum. Var það stormsveipur, sem feykti vélinni á fjallsind. Fjög- urra manna áhöfn hennar lézt í Ennbrot í Bóirfell. Á laugardagsmorgun k!. 7 var tilkynnt, að innbrot hefði verið framið í verzluninni Búr- fell. Við rannsókn kom í ljós, að stolið hafði verið þrem kössum af bjúgum, 45 kíló. Þjófurinn var ófundinn í morgun. Þá brotnaði rúða vegna á- floga í verzluninni Krónan á laugardag. Skárust áflogasegg- irnir eitthvað á höndum og voru fluttir i slysavarðstofuna. Sættust þeir á að borga rúðuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.