Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 12. ágúst 1957 VÍSIB S£& GAMLABÍÖ 83S8 Sími 1-1475 I EeztU'ár ævinnar. Amerísk stórmynd, ein þeirra beztu: Fredric March Dana Andrews Virginia Mayo Terese Wright. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. ðSæ STJQRNUBIO 85$ Sími 1-8938 Same Jafeki (Eitt ár méð Löppum). Hin fræga og bráð- skemmtilega Jitmynd Per Höst, sem ailir ættu að sjá. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Per Höst segir frá Löpp- um áður en sýningar hefj- ast. Sýnd til ágóða Norsk- ísl. menningartengsla. Guðrún Brunborg. 3 meS Jamie Down (3 for Jamie Down) Sérstæð og vel leikin, ný amerísk sakamálamynd, með: Ricardo Montalban og Lariria Day. Sýnd kl. 5. 7 og 9. agAUSTURBÆJARBIOæ Sími 1-1384. Maðurinn, sem hvarf Óvenju spennandi og snilldar vel gerð ný, ensk kvikmynd. — Banskur texti. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Alida Valli. • Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 9. 3B8B TJARNARBIO 8ðS HAFIO S»ER VIRKILEEA EKKI BRAGÐAÐ ' SWEDEN MJDLKURÍSINN ææ tripolibio ææ Sími 1-1182 <3KRY BURT COOP^RLIíNCIíSrcR VERKCRUZ" TBCHNICOLOR KIlUSEUffiilUMTEIl AÍTBH Sími 2-2140 1* VERA CRUZ Heimsfræg, ný amerísk mynd, tekin í litum og SUPERSCOPE. Þetta er talin ein stórfeng- legasta og mest spennandi ameríska myndin, sem tek- in hefur verið lengi. Framleiðendur: Harold Hecht og Burt Lancaster. . Aðalhlutverk: Cary Cooper, Burt Lan- caster, Ernest.. Borgnine, Cesar Romero, Dcnise Dar- cel og hin ný'ja stjarna Sarita Montiel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönhuð innan 16 ára. Sagan af Wassel Iækni. (The story of Dr. Wassell). Stórfengleg mynd í litum, byggð á sögu Wassells laeknis og 15 af sjúklingum hans og sögu eftir James Hilton. Leikstjóri: Cecil B. DeMiIIe. Aðalhlutverk: Cary Cooper Loraine Day. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Brennimerktur Hörkuspennandi, amerísk litmynd. —¦ Aðalhlutverk: Alan Ladd. Bönnuð börnum innan 14 áfá. Sýnd kl. 5 og 7. 8883 HAFNARBIO 8&1S8 Sími16444 Ný ,,Francis"-mynd: DraugahöIIin (Francis in the hunted house). Sprenghlægileg, ny ámer- ísk gamanmynd. MICKEV BOONEY. Bönnuð 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 ,,Rokk"4iátí&inmikIa! („The Girl Can't Help it") Skemmtilegasta og víð- frægasta músík-gaman- mynd, sem framleidd var í Ameríku á síðasta ári. Myndin er í litum — og C|NemaScOP£ Aðalhlutverk leika: TOM EWELL, EDMOND O'BRIEN og nýjasta þokkagyðjan JANE MANSFIELD. Enn fremur koma fram í myndinni ýmsar frægustu Rock n'Roll hljómsveitir og söngvarar í Ameríku. — Þetta er nú nrynd, sem segir SEX! — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Rýmingarsala Kápur og dragtir á hálf- virði, Laugavegi 11, 3. hæð t. h. Sími 15982. Forstöðukonusfarfið i Grænuborg er Íaús't til umsóknar. Forstöðukonan tekur við starfinu 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist skrifstofu Barnavinafélagsins Sum- argjafar fyrir 10. sept. n.k. Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar. STÚLKUR, PILTAR, YLFINGAR LJÓSÁLFAR Mætið stundvíslega kl. 12.30 á morgun í Skáta- heimilinu. Mætið í búningí. STJORNIR FLlAGANNA. Þórseaié JDa'nsteikuir í Þórscafé í kvöld kl. 9. KK-sextettinn leikur. Söngvarar: Sigrún Jónsáottír og Ragnar Bjarnason. ASgöngLimiðasala frá IrL 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.