Vísir - 12.08.1957, Page 2

Vísir - 12.08.1957, Page 2
VÍSIR Mánudaginn 12. ágúst 1957 Útvarpið í kvöld. , Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 j Tónleikar (plötur). — 20.50 Uni| daginn og veginn. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur). — 21.10 Einsöngur (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: ,,Hetju- lund“, eftir Láru Goodman Salverson; VI. (Sigríður Thor- lacius). — 22.00 Fréttir og veð- nrfregnir. — Síldveiðiskýrsla. — 22.20 Fiskimál: Eftirlit og viðhald véla í skipum. (Þor- steinn Loftsson vélfræðiráðu- nautur). — 22.35 Nútímatónlist (plötur). — Dagskrárlok kl. .23.10. Frlðun fugla. Enn eru allir fuglar alfriðað- :ir, nema kjói, veiðibjalla og 'hrafn. Friðunartíma nokkurra tegunda lýkur sem hér segir: 15. ágúst fyrir máfa svai’tfugl og lunda. 20. ágúst fyrir gæsir, fýl, súlu, skarfa, lóm, flórgoða og toppendur. 31. ágúst fvrir urtönd, grafönd, skúfönd, duggönd, Hrafnsönd, stokkönd, rauðhöðaönd og hávellu. Aðrar ■ endur njóta frjðunar allt árið'. — Dýraverndunarfélag íslands. Farsóttir í R.eykjavik vikuna 7.—13. ;júlí 1957, samkvæmt skýrslum 10 (12) starfandi lækna: Háls- bólga 33 (22). Kvefsótt 33 (48). Iðrakvef 11 (18). Kveflungna- bólga 1 (1). Kossageit 1 (0). — Frá skrifstöfu borgarlæknis. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham-i borg; fer þaðan um miðjan^ mánuð til Rvk. Fjallfoss kom, til Antwerpen á fimmtudag; fer jþaðan til Hull og Rvlc. Goðafoss kom til Rvk. á laugardag; fer í kvöld til New York. Gullfoss. fór frá Rvk. kl. 12.00 á hádegi á laugardag til Leith og K.hafn- ar. Lagarfoss fór frá HúSavík ¥ II 1 ,0 E T T I R á föstudag til Ventspils. Reykjafoss kom til Rvk. kl. 10 á laugardag. Tröllafoss fór frá Rvk. fyrir 9 dögum til New York. Tung'ufoss fór frá Siglu- firði á laugardagskvöld; vænt- anlegur til Akraness í morgun. Drangajökull fermir í Hamborg um þetta leyti til Rvk. Vatna- jökull fermir í Hamborg um 15. ág'. til Rvk. Katla fermir í K.höfn og Gautaborg um 20. ág. til Rvk. M.s. Katla fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til Kotka.‘ M.s. Askja er í Kotka. Krossgáta nr. 3309. Lárétt: 1 nafn, 6 slanga, 7 félag, 9 vígamaður, 11 hátíð, 13 hólbúa, 14 óhreinkar, 16 frumefni, 17 sigraður, 19 sölu- staður. Lóðrétt: 1 áburðurinn, 2 samhljóðar, 3 umbrot, 4 aula, 5 tyrfingarefnið, 8 undirstaða, 10 hlýju, 12 útl. prestur, 15 læna, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3308. Lárétt: 1 merking, 6 bón, 7 SH, 9 knár, 11 tug, 13 arð, 14 ugla, 16 fa, 17 úfs, 19 umlar. Lóðrétt: 1 mistur, 2 rb, 3 kók, 4 inna, 5 garðar, 8 hug, 10 arf 12 Glúm 15 afl, 18 SA. Cihu Aimi Cat4 •*** í Visi, þennan dag' fyrir fjörutíu og fimm árum, stóð eftirfarandi klausa: >,Fyrirspurn til ráðherra. Frá Jóni Ólafssyni, Lárusi H. Bjarnasyni, Pétri Jónssyni, Bjarna Jónssyni, Birni Krist- jánssyni, Eggerti Pálssyni og Valtý Guðmundssyni. Er það satt, að stjórnarráðið hafi leyft að flytja hingað á höfnina frá útlöndum, áfenga drykki, sem geymdir séu í skipi hér á höfninni til afhend- ingar erlendum skipshöfnum, og það ótollað? Ef svo er. með hverri laga- heimild og af hverjum ástæð- um er þetta gert?“ Veðrið í morgún. Reykjavík NV 3, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1013 milli- j barar. Minnstur hiti í nótt var 9 st. Úrkoma mældist ekki. Sól- skin í gær 13% Idst. Mestur hiti í 'Reykjavík í gær 15 st., og á Síðumúla 18 st. Stykkishólmur V 3, 12. Galtarviti, logn, 12. Blönduós SA 1, 10. Sauðárkrók- ur, logn, 8. Akureyri, logn, 9. Grímsey, ANA 2, 8. Grímsstaðir, logn, 6. Raufarhöfn NNA 2, 7. Dalatangi ANA 2, 8. Horn í Hornafirði ANA 4, 10. Stórhöfði í Vestmeyjum NV 1, 11. Þing- vellir, logn, 14. Keflavík V 3, 12. — Véðurlýsing: Lægð yfir Norðurlöndum. Hæð yfir Græn- landi. — Veðurhorfur: Hæg- viðri. Viðast úrkomulaust en skýjað. — Hiti kJ. 6 í morgun í nokkrum erl. borgum. London 16, París 15. K.höfn 17. Stokk- hólm 17, New York 24. 50 ára er í dag frú Margrét Þor-1 grímsdóttir, Austurvegi 50, Sel- fossi. Bæjarráð hefir lýst sig fylgjandi tillögu umferðarnefndar um að bif- reiðastöður verði bannaðar vestanmegin á Óðinsgötu og Mánudagnr, 17. ágúst — 223. dagur ái’sins. ALMERIISQS ♦ ♦ l' Árdegisibiáflæðm'r kl. 7.58. f LJósatímJ bifreiða og annárra ökutæ'kja 1 lögsagnarumdæml Reykja- yíkur verður kl. 22.50—4.15. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Næturvoxð.ux er í Iðunnar Apóteki. Sími 17911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek cpin kl. 8 daglega, nema laug- *rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk íþes* er Holtsapótek oþíð alla ■unnudaga frá kl. 1—4 síðd. ~ ÍVesturbæjar apctek er opið ti3 tkl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. IÞaÖ er tónnlg opið klukkan 1—I i ■unnudögum. — Garðs apá- tek «r opið daglega frá kl. 9-20. cema k laug-ardögum,, frá kl 9—16 og á sunr.udÖgum-Cri bí 13—16.'— Símr34ö(?l Slysavarðstorá Reykjavíkar i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsibókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—13. Tæknibókasafn IJVÍ.SX i Iðnskólanum er opiö frá kl. 1—6 e. h. alla firka daga nema laugardága. Þjáðminfasaftóð er opið á .briígudögum, íimmtu- áögum og laugéic&gum' ÍdL 1— 3' eýh. og á ’sucnÍMÍöguía-kl, I— 4e, 1 Listasafn Einars íánr»<*o«r er opið daglega írá kiL 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugarclaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—19, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opíð mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. ÚtibúiÖ Hólmgarði 34: OpiS mánúdagá, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K. F. U. M. . aiblíulestur: PósL-23,. 124Í35, Guð vemdár.' 'J&’i Framköllun — Kopiering. Ný tegund mynda STÆRRI — FALLEGRI. Fallegustu myndirnar eru búnar til á n rVELOX" pappír Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd. London. .. HANS PETIiSEN H.F. R e y k j a v í k . o til skólaharna í Ileykjavík BÖrn úr barnaskólum Reykjavikur eru góðfúslega beðin að koma á eftirgreinda staði, klukkan 1.30, þriðjudaginn 13. ágúst, tii þess að íagna finnsku forsetahjónunum. Börn úr Miðbæjarskóla — á leiksvæði skólans. Börn úr Austurbæjarskóla — á leiksvæði skólans. Börn úr Laugarnesskóla — við gömlu Mjólkurstöðina. Börn úr Melaskóla — í Hljómskálagarði við Sóleyj- argötu. Börn úr Langholtsskóla — við Grænuborg' Börn úr Eskihlíðarskóla á leiksvæði skólar.s. Börn úr Háagerðisskóla — á leiksvæði Austurbæjar- skóla. Æskilegt er, að börnin beri íslenzka fána, ef til eru, en þau börn, sefn ekki eiga fána, fá bá afhenta á ofannefndum stöðum. Kennarar skólanna eru vinsamlegast beðnir að koma á þessa sömu staði á áðurnefndum tíma. F. h. undirbúningsnefndar Fræíslustjórinn í Reykjavík. Starfsstiííkur óskast V'ífilsstaðahælið vill ráða sem fyrst tvær starfsstúlkúr. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunafkoríunni, sími 15611. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bronze og lökk á sprautukönnum, fjölbréýtt litaúrval. Einnig ensiU véiabroítze íyrtr Ðieselvéiar. S M-Y-RIL L , Húá’i' Sámeináða Siaii:-'l-22-6Ó'/ '

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.