Vísir - 17.08.1957, Síða 1
SjO iinjjir menn fremja
50 innbrnt og frjófna
8 sumum tilfellænna stáðu þelr
miklum verftmælujn.
Sjö imgir menn liér í bænmn
liafa fyrir skenimstn játað á sig'
rösklega 50 innbrot og þjófnaði
í vetm-, vor og' sumar.
Sá elzti þeirra og athafnasam-
asti er 21 árs garnall og hefur
játað á sig 12 innbrot og 3 aðra
þjófnaði frá-.s.l. áramótum. Með-
al þeirra innbrota hjá Helga
Magnússyni & Co. í Hafnar-
stræti, þar sem hann stal 400 kr.
auk varnings, úr skrifstofum
Sveins Björnssonar og Ásgeirs-
sonar stal hann 1700 kr. frá
Bókaverzl. Sigfúsár Eymunds-
sonar 2500 kr., verzl. I-Iaraldar
Árnasonar vörum og 3000 kr. í
_peningum. frá Vogue á Skóla-
vörðustíg u’m 200 samstæðum af
kvensokkum, úr skrifstofu Félds
ins á Hverfisgötu lagði hann af
•stað með stærðar peningaskáp,
en komst ekki út úr húsinu með
hann, þar stal hann pels og kven
kápu . Úr Orlofsverzluninni í
Hafnarstræti stal hann 300 kr. i
peningum og einhverjum af
vörum. Þessi piltur kvaðst allt-
af hafa verið einn að verki og
jafnan undir áhrifum áfengis.
Þá hefur rannsóknarlögreglan
upplýst 25 innbrot, auk nokkurra .
unnbrotstilrauna og smáþjófn-1
aða hjá fjórum unglingspiltum á
aldrinum 14—17 ára. I sumum
tilfellum stálu þeir miklum verð- )
mætum, eins og t. d. hjá Hans 1
Pétersen, þar sem þeir brutust i
ingakössum, en i þeim voiu þó
ekki nema samtals 300 kr. Úr
verzl. Bi-autarholt 20 stálu þeir
vindlingum, sæigæti og pening-
um.
Loks hafa 2 drengir 15 og 1G
ára gamlir orðið uppvísir að 15
þjófnuðum, aðailega úr búðum,
afgreiðslum og ólæstum íbúðum.
Auk peninga stálu þeir t. d.
dýrmætu trommusetti, sem
hljómsveit átti i Tjarnarkaffi.
Eyðulögðu þeir það að nokkru
leyti en köstuðu hinu í sjóinn.
Var þarna um mikið dýrmæti að
ræða og froskmaður fenginn til
að leita þess á hafsbotni, en án
árangurs. Þeir stálu ennfremur
kuldaúlpu og smádóti ýmsu.
Tveir Ungverjar
líflátnir.
Tveir Ungverjar voru tcknir
af lífi í gær í Búdapest.
Er hér um að ræða þá tvo,
sem fyrir nokkru flýðu úr
íangelsi, en náðust aftur litlu
síðar. Þeir vcru sakaðir um
þátttöku í byltingunni s.l. haust
og morð —- á lögreglumanni og
tveimur gömlum konum.
ý'
Tyrkir kaupa
fundurspilla. s
I Ankara hafa verið undir-
ritaðir samningar m;lli Bret-
lands og Tyrklands um sölu á
fjórum brezkum tundurspill-
um.
Bretar skila tundurspillun-
um á naesta ári búnum öllum
íuilkomnustu tækjum. Kaup-
verðið er 3 millj. stpd.
Utflutningur frá Bandaríkj-
unurn í júní nam að verð-
mæti 1 miiljarði og 781.9
milljónum dollara og var
2% meiri en í maí.
Nýjar tillögur í flótta-
mannamálinu.
Tugþúsundír arabiskra flóttamanna til Irak?
Eitt liinna óleystu hei ns-
vandamála er að útvega ara-
, bisku flóttamönnunum Jieim-
kynni til frambúðar. I níu ár
samfleytt hefur reynst óger-
legt, að finna lausn á þessu
vandamáli.
Nú hefur þó kviknað vonar-
neisti um að eitthvað fari að
gerast í þessum málum. Henri
tvisvar inn og stálu m. a. byssu, !LabouÍ£sej yfirmaður hjálpar.
Tiffli, miklu af skotfærum og,starfsemi gþj megal flótta_
cvem' byssusjónaukum. . heilcV |manna; er bjai'lsýnn í fyrsta
verzlun Kristjánsson h.f. brut-
skiptí í skýrslum sínunl til
flóttamannabúðum í Jordaniu
til Irak, til þess að gera Hussein
og stjórn hans erfitt fyrir, og
viíl því, að þeir verði þar kyri'-
ir. En þa og eins meðal flótta-
manna á Gazasvæðinu hefur
Nasser beðið álitshnekki eftir
hrakfarirnar í innrásinni í
Egyptaland. og enginn áróður
getur varpað ljóma á þær hrak-
farir.
Af 5000 föngum, sem Israels-
menn tóku, hafði Nasser sþtt
2000 i flóttamannabúðirnar á
Gazasvæðinu — og nú eru þeir
ust þeii lika tv.s\ai inn og stálu sfofnunarinngL Hann telur skil komnii' þangað aftur og b-
Demns'iini. kvenhiólum rw sión- 1 . . ...... . . ....
peningum, kvenhjólum og sjón
auka. Úr Herratízkunni á Lauga- 1
vegi stálu þeir vörum og 5000 kr. 1
í peningum. Úr Sendibílastöðinni
Þresti stálu þeir m. a. þrem pen-
yrði fyrir hendi, til þess
Málmum stolið í
stérum stíL
Mikil brögð eru að því að rnenn
steli ýmiskonar járni og málm-
varningi tll þess að selja það sem
brotajárn og' fá peninga fyrir.
Skýrði rannsóknarlögreglan
svo frá að fyrir nokkru hafi slik-
ir þjófar gerzt svo ágengir að
þeir stálu niðurfallsrörum úr
þjóðminjasafnsbyggingunni.
Þessir rör voru úr kopar og því
all verðmæt.
Þá var nýlega’stolið 200—300
kg. af símaleiðsluvír á Þingvöll-
um. Ekki hefur orðið uppvíst um
þessa þjófnaði ennþá.
að
til
nytsamlegra framleiðslustarfa í
öðru landi, þar sem þeir gætu
sezt að til frambúðar. Hann vill
koma Jordaniumönnum, sem
eru meðal flóttamanna til Irak,
þar sem tugþúsundir manna
gætu fengið atvinnu vegna mik
illa áveituframkvæmda.
En i Egyptalandi líta menn
þessi áform illum augum, eink-
anlega vegna þeirrar einingar
um áformin, sem ríkisstjórnir
Iraks og Jordaniu hafa náð um
málið, að þvi er fullyrt er.
Egyptar hafa verið forystu-
menn i Arababandalaginu, en
þar hefur sá andi ríkt, að nota
sér neyð flóttamannanna til
þess að halda við hatri Araba-
þjóðanna á ísrael. Og nú er gef-
ið í skyn í egypzkum blöðum,
að Israel sé með Irak og Jord-
eru allt annað en velviljaðir í
garð Egypta, — þeir sefeja,
egypzku liðsforingjarnir hafi
gersamlega brugðist þeim.
FÉ&tbilar vinsæl-
ir i US/%o
Um 10.000 Fiat-bifreiðir
munn seljast í Bandaríkjuilum
á þessu ári.
Dr. Franco Prosio sem er
sölustjóri fyrir Fiatverksmiðj-
urnar ítölsku, gerir ráð fyrir,
að seljast muni á þessu ári í
Bandaríkjunum 10 þús. Fiat-
bifreiðar eða helmingi fleiri en
gert var ráð fyrir í byrjun árs-
ins. Hann spáir því, að talan
komist upp í 20.000 á næsta ári.
Það er „Fiat-600“, sem á mest-
um vinsældum að fagna í
Varðskipið „Albert“ fer í reynslusiglingu kl. 10 árdegis í dag,
en senn verður skipið tekið í notkun til landhelgisgæzlu og
björgunarstarfa við s-trendur landsins. Það var Hjálmar Bárðar-
son, skipaverkfæðingur, sem teiknaði skipið á árinu 1953 og
var bolur þess smíðaður í Stálsmiðjunni h.f., sjósettur 26. apríl
195S. ÖIl önnur vinna við skipið hefur verið framkvæmd af
Landssmiðjunni og er skipið nú fullbúið til afhendingar. —
Varðskipið „Albert“ er 201 rúmlest að stærð (brúttó), lengd
milli lóðlína 33,7 m, breidd 7 m og dýpt 3,2 m, samkvæmt teikn-
ingum, Aðalvél skipsins er sænsk af Nohab Polar1 gerð 6G5 hest-
öfl. — A myndunum hér að ofan sést j(Albert“ á siglingu út úr
hefnarmynninu og enn fremur stjórnklefi skipsins með ýmsur.i
þeirra tækja, sem þar éru.
Ætlar Krúsév að láta Nagy
taka við af Kadar?
Kadarstjórnfn óttast nýja byltinp, mætfr
andúó og fjandskap.
aniu, í samtökum, sem miða að : Bandaríkjunum, af Fiatgerðun-
því. að flytja flóttamenn úr|um.
Fregnir frá VVasliington lierma
að Knisév hafi áform í liuga um
að láta Nagy taka aftui’ við sein
forsætisráðherra Ungverjalands. i
Það er einn af kunmrstu stjórn-,
niálafréttariturum í Washington, j
Clialmers Roberts, sem skýrir.
frá þcssu. Segir hann, nð utan-,
anrikisráðuneytið liáfi fengið
vitneskju um þetta frá áreiðan-
iegum heimildum.
Vakin er ahygli á, að Kadar
forsætisráðherra Ungverjalands
fór með leynd til Moskvu fyrir
nokkru, en stöðugt er orðrómur
á kreiki um, að stjcrn hans ótt-
ist nýja byltingartilraun, og
mæti hún hvarvetna andúð og
fjandskap.
Eftir líkum að dæma kemur
þing Sameinuðu þjóðanna sam-
an tií aukafundar 10. n. m. til
þess að ræða skýrslu Ungverja-
landsnefndarinnar um atburðina
í Ungverjalandi. Á því er enginn
vafi, að frelsishreyfingin í Ung-
verjalandi og hin gagnmerka
skýrsla nefndarinnar um atburð
ina heíur haft stórkostleg áhrif
í Ráðstjórnarríkjunum. Talið cr,
að Krúsév ætli sér nú að verða
fyrri til — og hafi liann athugað
möguleikana á, að láta Irnre
Nagy taka við völdunum aftur á
grundvelli samstarfssáttmála,
sem veröi svipaður því sainkomu
lagi, sem nýlega var gert vM
Titó.
Harrison Saiisbury, sérfræðing
ur Ne'w York Times í málr.ra
Ráðstjórnarríkjanna, símaði
lega frá Belgrad, að sambú'i
Ráðstjórnarríkjanna og Albar.i.t
og Ráðstjórnarríkjanna og Búý;-
ariu verði einnig tekin til er.dur-
skoðunar. Telur hann, að þaG sé
gert að kröfum Titos. Salisbu.ry
telur, að Krúsév haíi orðið að
verulegu lejrti að slaka til við
Tito.