Vísir - 17.08.1957, Síða 2

Vísir - 17.08.1957, Síða 2
vtsm Fi Laugardagima 17. ágúst 1957 •###09 Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. —; 12.00—13.15 Hádegisútvarp. — ] Í2.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- j dís Sigurjónsdóttir). — 14.00 ( ,,Laugardagslögin“. 15.00 Mið-| degisútvarp. — 19.30 Tónleikar | (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 j T.ónleikar (plötur). 21.00 Frá iheimkomu Stephans G. Steph- anssonar 1917. Finnbogi Guð- rmundsson tók saman dagskrána. Flytjendur auk hans: Sveinn Skorri Höskuldsson og Andrés Björnsson. — 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. 9.30 Fréttir og morguntón- “Jeikar. 11.00 Messa í Laugar- neskit'kju. Prestur sr, Garðar . Svavarasson: Organleikari Krist inn Ingvarsson. 12.15—13.15 ■ dádegisútvavp. 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). 1630. Veðui’.-! : fregnir; Færeysk guðsþjónusta. Sakarias Brmines prédikér; —1 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val 'týsdætur). 19.30 Tónleikar (plötur'). 20.20 Sinfóníuhljóm- ■sveit íslands leikur. Stjórnandi Thor Johnson. (Hljóðritað í tónleikum í Þjóðleikhúsinu 28. maí sl.). 20.40 í áföngum; IX. ei’indi: Miðfjörður í samtíð og sögu (Jón Eyþórsson). 21.00 David Oistrakh leikur vinsæl fiðlulög. Vladimir Yampolskij leikur undir á píanó. 21.25 „Á ferð og flugi“. Stjórnandi þátt- • arins: Gunnar G. Schram. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). til 23.30. R E T T 1 R Hvar eru skipin? Eimskip: Dettisfoss fór frá Hamborg á miðnætti í fyrrinótt til Reykjavíkur. Fjallfiss átti að fara írá Hull í gær til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Reykja- vík 2. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Véntspil 14. þ. m., fer þaðan kringum 22. þ. m. til Lenin- grad. Reykjafoss átti að fara frá Reykjavik á hádegi til Kefla- víkur og Rotterdam Tröllafoss er í New York, fer þaðan vænt- anlega 20. þ. m. til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Reykja- vík 14. þ. m. til Hambogar og' Rostock. Drangajökull fór frá Hamborg til Reykjavikur.. Vatnajökull fermir í Hamborg til Reykjavíkur. Vatnajökull íermir í Hamborg' til Reykja- j víkur. Katla fermir í Kaup- ' mannahöfn og' Ganutaborg um 20. ágúst til Reykjavíkur Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavik í dag' kl, 18 til Norð- 1 urlanda. Esja er á Austfjörðum 1 á sucurleið. Herðubreið fer ffa Reykjavík í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill'er á Austfjörðum. Skaft- 1 fellingur fór frá Reylcjavík í gær til Vestmannaeyja. KROSSGÁTA NR. 3314: Lárétt: 1 þjóðasamtök, 6 borg, 7 einkennisstafif, 9 hrygla, 11 ...steinn, 13 útl. konungsheiti, 14 óvenjulegt nafn, 16 frumefni, 17 happ, 19 féli í kosningum. Lóði’étt: 1 greiðir, 2 um tölu, 3 tré, 4 fuglar, 5 Persi, 8 málm- ur, 10 dýr (þf), 12 jarðvegur, 15 saumatæki, 18 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3313: Lárétt: 1 kynjegt, 6. dái, 7 rb, 9 grey, 11 lás, 13 arg, 14 æsir, 16 ng, 17 góm, 19 matar. Lóðrétt: 1 karlæg, 2 Nd, 3 lág', 4 eira, 5 Tryggs, 8 bás, 10 ern, 12 siga, 15 rót, 18 MA. Messur á. morgun: Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Garðar Svavarsson, Prentvilhipúkinn ! á það til að vera dálítið glett- ! inn stundum. í Bergmálsdálki ' fyrir skömmu gerði hann mólgu I úr mólagi (í greininni stóð mólga, þar sem átti að standa mólag'). Ýmsir lesendur áttuðu ‘sig ekki á þessari g'lettu og spur&ust fyrir um orðið héldu t. d. að hér væri um gamalt orð að ræða, sem enn væri við lýði einhvers staðar, og skotið þarna upp kollinum, en svo liggur í málinu sem rð ofan greinir. Dregið í happdrætti Hreyfils. Dregið hefur verið hjá borg- arfógeta í happdrætti Sam- | vinnufélagsins Hreyfils og hlutu efth’talin númer vinning: ! 1620, 1647, 10945, 12875 12934, 19661, 21037 22001 22241, 26845, 33201 34781, 41896, 42117, 50397, 56532 63411 68079 68932, 71413, 73411 76244, 79611, 84065. 85111, 87155 87285, 88042, 89632, 97655. Vinningur er eins dags ferð, allt að 300 km., með bifreið frá bifreiðastöð Hreyfils og hefur vinningsha.fi full umráð yfir bifreiðinni innan þessara tak- marka. Þeir, sem hlotið hafa vinning, geri svo vel að gefa sig fram við íramkvæmdastjóra s.f. Hr.eyfils. Það .skal tekið fram, að í happdrættinu var lofað 25 vinningLan en stjórn félagsins ákvað að' íjölga þeim' 'um 5. Vorú því dregriir út 30 vinning- ar eiris rig vinningaskráin ber meö sér. ; I 1 SÍS: Hvassafell kemui’ í dag til Helsingfors. Arnarfell átti að fara í gær frá Leningrad til ís- lands. Jökulfell er í Stettin. Dísarfell fer væntanlega frá Riga. á morgun áleiðis til ís- lands. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell fer vænt anlega á morgun frá Stettin á- leiðis til íslands. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Stett- in áleiðis til ísland. Hamrafell er væntanlegt til Betum í dag. Sandgárd kemur til Akranes í ;dag. Hvar eru flugvélarnar? j Hekla er væntanleg kl. 8.15 ardeigis i dag frá N.ew York; flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgowog Iitixém- borgar. — Hekla var væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stafangri og Oslo; flugvélin heldur áfram ____________ kl. 20.30 áleiðis tii New York: ~ — Edda er væntanleg kl. 8.15 ; BEZT At) AUGL.ÝSA I VÍSi árdegis á morgun frá New; flug vélin heldur áfram kl. 9.45 á- leiðis til Stafangurs, Kaupr mannahafnar og Hamborgar. Skátaskóliiin að tilfljótsvatni. Stúlkur sem. dvalið hafa í kvennaskólanum að Úlfljóts- vatni, koma til bæjarins á fnánudaginn kl. 4% síðd. og verður numið staðár við Skáta- heimilið, Snorrabraut. kvölds ú wndan * og æorguns á eftir rokstrinum er heill- oréðgðsmyrjaar.d- litið með NJVEA pað gerir raksturinn þ.aegiiegri og vern- Q. dar.húðino. * ORLCF B. S. Í. F E R 0 I f JR.Í.T 11 R 12 daga Öskjuferð; 21. ágúst. Traustir: f jallabílar. Örugg-: ur aðbúnaður. Tak-É markaður sæta-] fjöldi. Pantið strax.: Síðasta suðnrnesja-: Síðasta Suðurnesja- ; ferðin í ár í dagj Reykjanesvita. Síð-: degiskaffi í flugvall j arhótelinu. Tryggið I yður miða í tíma. : = = Sunnudagur. Tvuer S = Sör skcmnitifeTðir að = =-= Gullfossi, Geysi, = = = 5 Skálholti, Þingvöil- = = um og Þjörsárdal. === ! = === Þórsmerkurferð í === £ Ldag Iilukkan 13.3ð. E S i LsLTjaustir vatnabnar === ==E.frá Guðmundi, Jón- § = assyni, y - = SJON ER S Ö GU , RÍKARI ? Jchan Rönning h.í. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum, — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. ALMENWIWGS Árdegisháflæður kl. 10,40. Ljósatímí blfreiða og aimarra ökutækja 9 lögsagnarumdæmi Reykja- ’VÍkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 113,30. — Þá eru Apótek ■Austurbæjar og Holtsapótek -opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til jkl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögúm. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum. þá frá 3t-l. 9—16 og á sunnudogum frá Jkl. 13—16. — Sími 34006. SlysavarðstoTa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinnl ei: opin allan sólarhriijginn. Lækna fcl. 3.30 vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl 8. — Sími 15030. Listasafn Ein-ars ioa3s®aar Slökkvistöðin hefir síma 11100. Lísndsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl, 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasaín LM.S.I. í ISnskólanum er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardpga. . Þjóðniíiijasafnið ei’ opið á hriðjudagum, fimmtu- dcjgum og laugai’dögnm k!. 1— 3 e. h. og á sunnudpgui.n..kl. 1— 4 e, h. er opið daglega frá Scí, 2,3-2 ti! ! Bæjarbókasafnið er opið sem' hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—19 I virka daga, nema laugardaga kí. I 10—12 og 1—4. Útlánsdeiídin ! er opin virka daga kj. 2—10, j nema laugardaga kl. 1—4. Lok- j að,er,á sunnud. yfir sumarmán- j uðina. Útibúið, Hofsvallagötu | 16. opið virka daga kl. 6—7, ! nsina laugíud. Útibúið Efsta- sundi 2fJ: Gpiðunánudaga, niið- | vikudaga og. íostudaga kl. 5.30 | —7.30. Úíibúið. Hóimgarði. 34: j Qpið. mánutíaga, miðyikudaga-! og, fpstudaga ki. .5-—7. j K. F. U', m - Biblíulestur: Post. 25, b—11;! Mér skjátlaðist. Mjafikær móðir okkar, tengdamóðir og amma, llelgii seðinea saalsdáííi r Framræsvegi 1 aiidaúlst á Landakotssplialamim 15. p. m. ing'ólfur Giíðimmdsson SigurSur Guðimmdsson . -Ástft Þorsteinsdóttir Gn?íinna Jóasdóttir og sonarsynir. Maóunnn minn, ISui’ði iik<%s,'íz aanássoi® lézt-að lieimO.i sínu 11. b. m. Jarðarförm £er fram frá Fossvorskirkjti hriöfu- daginn 20. ágóst kl. 19.30. .AthöfniíHii ver|ur: útvarpal. JJf jrr- TT* Tyjl® *.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.