Vísir - 17.08.1957, Side 9

Vísir - 17.08.1957, Side 9
VÍSIR c Laugardaginn 10. ágúst 1957 Kökur, senc mínnfu mí§ GZ7 cj'J'SlIð. af' CfKBKS" Kltstjórinn hóaSi í mig og sagði: Ég vcrð víst að senda þig í blaðaviðtal í kvölil. Blaðamennirnir koma mér ekki að neinu gagni, þeir eru alíir uppteknir. Það er nú fyrst eftir að hlutir eru uppteknir, að þeír Iconla að gagni. Hcfurðu til dæmis nokkum tíma vitað brennivínsflösku koma að gagni nema liún væri upp- tekin? Þegiðu augnablik, slrákur. Já, herra riístjóri. (Eg skulda 'iionum nefnilega hálfa ákavíti síðan á verzl- unarmannafrídaginn). ★ Það er einhver bóndi norðan úr landi 75 ára og ég ætla að biðja þig að taka viðtal við hann. Sífan rétti hann mér miða með nafni og heimilisfangi þessa merka manns. Ég arkaði þangað þegar leið á kvöldið og það var svo sem ekki að sök- um að spyrja. Hann bjó í sjö herbergja íbúð. á Melunum eins o allir bændur norðan úr landi gera. Mér var böðið inn og strax.á efti. borið fram kaífi með heil- miklu af kökum, sem minntu mig á Þingéyinga. Það var nefnilega svo mikið loít í þeim. Þarna var gullfalleg færeysk vinnukona, en hún var trúlofuð blikksmið, var mér sagt. svo ég þorði ekki einu sinni að blikka hana. ★ Þetta voru allt þekktar kökutegundir og ég þorðiekki annað en smakka á öllum sortum, en lengi vel lagði ég ekki í kleinurnar, því að ég hefi aldrei verið hrifinn af kleinum, en sv vitað að fá mer sá ég aðra á fatinu vooa lík þessari, sem svo eg fekk mcr hana Iíka. Ég kunni ekki við að skilja þær að, ég var alveg viss um, að þær liafa verið tvíburar. ir Síðan hófst viðtalið: • Svo þér eruð bara orðnir 75 ára? Ha? Svo þér eruð orðnir 75 ára? O, jájá, blessaður vertu. Jájá, ég er nú hræddur um það. Já, ætli maður hafi þau ekki 75 að baki. Þér getið nú líklega sagt mér eitthvað merkilegt frá hinum gömlu góðu dögum? Jújú, það ætti að vera hægt. Já. seisei já. Það ætti víst að vera lítill vandi. ir Og hverju munið þér nú lielzt eftir? Ilelzt efíir. Já, það er nú það. Ja, ætli það væri ekki þcgar .... ne, það væri j|?á miklu frekar nei, o-fjanda- kornið. Ja, ég vcit ckki hyað segja skal. Þér áttuð stórt bú, var það ekki? Stórt bú? Jú, ætli maður gæti ekki kallað það það. Já, það voru \ 'essar rolluskjáíur .... já, og svo auðvitáð kýrnar og hestarnir. Jú, ætli þár sé ekki ó'nætt að segja stórí bú, góðurinn. Jajá sei- sei, það var víst talsvert stórt. áttuð þér nú margar þegar þér áttuð þær Hvað kindur, i flestar? Margar, jahá, margar? Ja, það var víst árið .... já, það var einmitt þá, sem þær voru flest- ar. Já, þær voru margar það ár- ið ef ég man rétt og sennilega bara flestar þá. Já, þær voru æði margar. Þér hafið haft í mörg horn að líta auk búskapcirins? Ha? Yður voru falin margskonar trúnaðarstörf, var það ekki? Ojújú, blessaður vertu. Þetta var stór sýsla og maður hafði í nógu.að sýsla. Jájá, Maður var svo sem í hinu og þessu. Jájá, maður kom víða við. Ha? Jújú, þau voru mörg. Þprrinn var langur og maður vár mikið inni við. — Já, frístundirnar voru fleivi Ij. á cn nú. Jájá,. börnin fædd- ust flpst síðari hluta sumars, já, eiginlega bara öll þá. Ilvenær fluttuð þér til borgarinnar? Það eru nokkur ár síðan. Já, góðurinn. Þau eru nokk- ur þau árin. Og sjáið þér nú ekki efíir því, að hafa flutí hingað suö- ur á mölina? Sé eftir, og þó. Ja, þe'ta er allt öðruvísi. Já, þetta er sko allt öðruvísi og varia hægt að líkja því saman. ■Sk Er það ekkert sérstakt,. sem þér viljið taka fram að lokum? Jú, cg vildi mjög gjarna .... og þó. Það var kannske réttara að orða þao öðruvísi. Mér þætti mjög vænt um .... Nei, það væri þá skömminni til skárra- að sleppa því bara alveg. Já, við skuium bara sleppa því alveg, góðurinn. En þakka þér samt fyrir. Já, við sleppum því bara alveg. Það hefur hvort sem er ekkert upp á sig. Má ég ekki bjóða þér molasopa áður en þú ferð? Jú, ætli það væri ekki .. . . ja, ég veit nú eiginlega ekki . . . . jú, ætli við höfum það bara ekki molasopa .... og þó. Jú, þalcka þér fyrir. Við skulum bara hafa það tíu dropa .... ojájá. Spói. Balleítflokkur á ferð hér. Vsr á leið he!rn tiS Danmerkur frá Vestiirhelmi I fyrradag kcmu hingað til Reykjavíkur með flugvél Lofv- leiða frá Bandaríkjunum átta Iistamenn frá danska ballettin- um, sem verið hafa á fcrðalög- um víðsvegar ura Bandaríkin undanfarna tæpa tvo mánnði. í þessum hópi var íslending- urinn Friðbjörn Björnsson og kona hans. Tícindamaður blaðsins hitti að máli fyrirliða listamannanna, ungfrú Inge Sand. Hún skýrði svo frá, að lagt hefði verið af stað með flugvél Loftleiða frá Kaupmannahöfn áleiðis ' til Bandaríkjanna 26. júní s.l. Nokkrum dögum síðar hófu listamennirnir sýningar í' Brooklyn og eftir það hófust ferðaiög um sex riki Bandaríkj- anna. Voru alls haldnar 28 sýn- ingar. Aosókn var mjög góð, en emst Filadelfíu, þar sem 27 þúsund gestir komu kvöld eitt til að sjá sýningarnar. i Sýningar hópsins voru tvenns konar, annað sýningaratriðið var alþjó&legt og voru það kafl- ar úr þrem ballettum, er samd- !ir haía verið við hljómlist eftir | Tjaikofskis. Hinsvegar voru ] nokkur kunn atriði úr dönskum ballettum, og nýr ballett, sem saminn hefur verið af Friðbirni Björnssyni. Heitir hann ,,Berg- | cnsiana“ og er norska tónskáld- , ið Johan Halvorsen höfundur ! hijómlistarinnar. Var í ferðinni I frumsýning á þessu verki Frið- bjarnar Björnssonar, sem hlaut jhið mesta lof og frábærar við- j tökur. Friðbjörn skýrði tiðinda- manni blaðsins frá því, að hinn nýi ballett, ,,Bergensiana“ -væri | annað stærsta verk sitt, hitt 1 væri samið fyrir 4 árum og frum | sýnt í Konunglega leikhúsinu. ÍHeitir það „Bak við tjaldið“. Dagblsðið VÍSIR er seft á eftirtölduni stöðum: Su Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergsfaðastr. Bergstaðastræci 10 — Leikfangabúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzlun. Víðir — Fjölnisveg 2. Lokastíg 28 — Veitingastofan. Þórsgöíu 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin líavana. Vindilíinn — Xjáisgöíu 1. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin. Vitabar — Vitasííg og Bergþórugötu. Leifsgötu 4 — Veitingastofan. Barónsstíg 27 — Veiíingastofan. Austurbæjarbar — Ausfurbæjarbíói. * 1 Æ m s£cb E'htcr; Hverfisgötu 50 —- Tóbaksbúð. Hverfisgötu 69 — Veitingastofau Florida. Hverfisgötu 71 — Verzlun Jónasar Sigurðsspnar. Ilverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlenimtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Söluturninn — Laugaveg 30 B. Laugaveg 34 Sælgæti og tóbak. Laugaveg 43 — Verzl. Silla & Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. Laugaveg 116 — Sælgæti og Tóbak. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklubraut 68 — Verzlun Árna Pálssonar. Krónan — Blönduhlíð. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Brautarholti, Columbus — (Sælg^ti og Tóbak). Hringbraut 49 — Verzlun Silli & Valdi. T ~ Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreíðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. ! j Lækjartorg — Söluturninn. Pylsusalan — Austurstræíi. Hressingarskálinn — Austursfræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austursfraetl. Sölufurninn — Kirkjustræti. Sjálfstæðishiisið. Aðalstræti 8 — Veifingasfofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjaílari. Veltusund — Söluturninn. I csÍBsrb(&jr: Vesturgötu 2 — Söluturninn. r" Vesturgötu 14 — Alladin. Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla. Vesturgötu 45 — Veitingasíofan West End. Vesturhöfn — Ægisgarð. Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði. Hringbraut 49 — SiIIi og Valdi. Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi, Fáíkagötu — Ragnarbúð. Sörlaskjóli — Straumnes. Sörlaskjól 42 — Sunnubúðin. XSiðhcsr: Söluturninn — Hverfisgötu 1. Bankastræti 12 — Adlon. Laugaveg 8 — Boston. ÚthvarSi: Grensásvegur — Ásinn. Réttarholtsvcg 1 — Turninn. Laugarnesveg 52 — Laugarnesbúðin. Laugarnesveg 52 — Söluturninn. Hólmgarði 34 — Bókabúð. ' . ! Skipasund 56 — Verzl. Rangá. ij Langholtsveg 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Laugholtsveg 52 — Saga bókabúð. Langholtsveg 131 — Sælgæti og tóbak. Langholtsveg 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. i Kópavogsliáls — Biðskýlið. Iíafnarfjarðarvegur — Söluturninn. Flestir hinna dönsku lista- manna hafa komið áður hingað I til Reykjavíkur og sumir þeirra |hafa fjórum sinnum sýnt hér listir sýnar. Listamennirnir voru mjög á- nægðir með Ameríkuferðina, Framh. á 11. síðu. -------------------------------. -- - - - -W — -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.