Vísir


Vísir - 17.08.1957, Qupperneq 12

Vísir - 17.08.1957, Qupperneq 12
Laugardaginn 17. ágúst 1957 Siminn er 116 60 Um 50 íslendingar fljúga á sunnudag til Mackinaw — höfuðstöðvar, nýrrar gagumerkrar ssMerÖishreyflngar. Næstkomandi sunnudag fljúgá j' Nánara verður sagt frá mark- um 50 íslendingar vestur yfir j miði hreyfingarinnar síðar. — haf í Sólfaxa — Skýtnaster-fiug-1 Förin er farin meö stuöningi vél Flugfélags íslands',’ seái bíð- Norðurlandavina innan hreyf- ur vikutínia vestra eftir fár'þfeg- ingarinnar, einkum Dana. Óskar ununi, en þeir halda tii IVIackin- j Friðriksson er ■kíu ‘ framkvst. feröar- aw-eyjar, til þátttöku í ríiik’u j innar ,annast margvíslegan und- nióti siðferðislegrar iueyfjngar, , irbúning o. fl., en hann mun hafa $em lu-ifið fíéfur og vakið fjöl- ( sterka hug á að helga sig mál- margá ftgæta- merín m ú' öihnn ^ efnum hreyfingarinnar, en með- þjóðiini, og nefnistr hún á eiisku al forystumanna hérlendra eru Moral Beaimament (á skandiu-1 Sigurbjörn Einarsson háskóla- avisku máluniim aioral oprustn- kennari, síra Óskar Þörláksson, iug). j Sveinbjörn Jónsson forstj., Egg- I ert P. Briem og H. Dalberg. Þeir Flugvélin leggur af stað héðan ( Sveinbjðrrv. og síra Sigurbjörn á sunnudagskvöld.^ Stuðnings- menn hreyfingarinriar . hér og ýmsir erlendir menn, sem hing- að eru komnir, ræddu við frétta- menn í fyrrad. um hreyfinguna, og förina. Var mjög fróðlegt að kynnást . skoðiinurn þessára á- . gætii manná og lieyra þá lýsa hreyfingunni og hver áhrif hún hefði, haft á þá og menn viða um lönd. Þessir erlendu menn, sem þarna töluðu, eru Eilin Skard, Mskólakennari, Osló, yaldémar Hvidt, hæstaréttarmálafiutnings- máðiir Khöfn, kjeltl Jörgerísen háskólanemi, fyrrv. liðsforingi, . Wellingtón Eddy, Engíaridi-, fyrr- vérandi stærðfræðikénnari, Per idenstani, starfsmáðúr við Kir- uriánúmurnar í Svíþjóð. töluðu á fundinum með frétta- mönnum í fyrradag. Brezk flotaheim- sókn í Split. Heimsókn brezkra herskipa til flotahafna Júgóslavíu stend- ur fyrir dyrum. Til Split (Spalato) fer flota- foringi Breta á Miðjarðarhafi í beitiskipinu Birmingham, og verða tveir tundurspillar í fylgd fríéð því, en önnur brezk her- skip l’ara til Dubrovnik. í Höfn. Enginn hæðarmæik var í flugvéiismi. Talið er, að það hafi1 verið ;'n höfuðorsök fiugslyssins í ííhöfn í gær, er rússnesk á- ap.tlur.arflugvél hrapaði í áöfnina, að enginn hæðar- nælir var í henni. Flaug flugvélin mik'.u íaegra yfir borginni crí faeim- lt er. Ætla menn að flugmað nrinn hafi ví'.Ist irírí yfir íana í þokunni. Ilæðarmæl- ir eru að sögn ekk.i,:r'rúss- aeskum áætlunarflugvélum. Bússnesk rannsóknárnefnd er komin til KhafnarT Flestir farþeganna. . voru Bússar (16), einn Norðmað- ur, veðurfræðt ngur, hróðir1 frú Teresiu Guðmundsson veðurstofustjóra, eri hann hafði starfað sem veðurfræð ingur í Afganistan, og ætl- aði að setjast að í Danmörku, — tveir Englendingar, sem voru á ungmennamótinu o. fl. VatnsskoFtur r l 7. höfuðborgaráðstéfna Norður- tanda sett hér í morgun. Þar ræða 57 þátttakendur um ýmis vandamál borganna. I gær klukkan 10 hófst hér í Keykjavík liöfuðborgaráðstefna Norðurlanda undir forsæti Gunn ars Thoroddsen hprgarstjóra í Keykjavík. ; Ráðstefnan mun standa í dag, á morgun og henni mun ljúka á þrið j udagskvölld. Ráðstefnuna sitja tíu fulltrúar frá Helsingfors, tíu frá Kaup- mannahöfn, tíu frá Osló, tólf frá Stokkhólm og fimmtán frá Reykjavík. Undirbúning ráðstefnunnar hafa haft með höndum þeir Tóm as Jónsson fyrrum borgarritari, nú borgarlögmaðurTGunnlaugur Pétursson borgarritari, Hjálmar Blöndal framkvstj., Púll Líndal skrifstofustjóri og Þór Sandholt f ram k væmdast j óri. Næstkomandi mánudag mun verða farið með hina ágætu gesti i ferðalag um nágrenni bæjar- ins. Verður farið með þá i Ifvera- gerði, að aflsöðinnti við Sog og á Þingvelli. Hádegisverður verð- ur í Skíðaskálanum, en kvöld- verður í Valhöil á Þingvöllum. Svo sem áður er sagt hófst ráðstefnan kl. tíu í gærmorgun. Var borgarstjóri, sem setli ráðstefn- una og stjórnaði henni, en fyrr- um utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson flutti ræðu um þróun Reykjavíkur. Forseti Finnfandsforseti veiddi tvo laxa í gær. Fékk sinn laxinn í hvorri á, Laxá og Elliðaám. Forseti Firinlands, dr. Kekk- j veiðisvæðinu framundir kl. 5 í onien, varjS happasælll i lax- gærdag. Aðrir úr fylgdarliði veiðiferð sinni í gær, því hann forsetanna urðu eftir við Laxá. veiddi tvo laxa, fallega fiska,' Þar fengu þeir Finnlandsforsetí en aíls yoru sex laxar dregiiir og læknir hans sinn laxinn á land í gær af honum og fylgd- hvor. Forseti fslands var ó- arliði hans. ' heppnari og veiddi ekkert, enda, ! þótt hann sé gamalreyndur og slyngur laxveiðimaður. | Dr. Kekkönen var mjög hfif-' linn af veiðiferðinni í gær og Frá fréttaritara Vísis. Akurej’ri í morgurí. Fyrsta síldin, sem harst til hinnar nýju söltunarstöðvar í Grímsey var söltuð þar 13. ágúst. Síðan hefur lítil síld eða eng- in borizt þangað vegna þess að síldin er ýmist austar eða vest- ar. Annars mun stöðin taka síld- til söltunar af öllúm bátum og skipum, sem þangað leita á meðan hægt er að anna því. Söltunarstöðinni hefur verið gefið nafnið Norðurborg' og er í eigu nokkurra Grímseyinga svo og manna á meginlandinu. Göður handfæraafli hefur verið við Grímsey undanfarið. Mikið er farið að bera á atnsþurrð í eynni sökum lang- varandi . þurrka, enda hefur| , n "’[ekik komið dropi úr lofti ■ svo ! það Gunnar ThoroddseH , , ^ ’ 1 teljandi se, frá því í júnímán- uði. Hefur jafnvel orðið að flytja vatn frá Siglufirði til Grímseyjar og má þá segja að iangt sé orðið í brunninn. Svo sem frá var skýrt áður lfér í blaðinu fóru forsetar Finnlánds og íslands í laxveiði- för upp í Laxá í Kjós snemma í gæriríorgún. Þar var staldrað vifTog rennt í ána fram. til hádegis.. Eijda þótt í Revkjavík i ^ væri hellirigning eins og „héllt ýærí úr fötu fyrir hádegi í gær, var veður hið bezta uppi '.í Kj'ós, kom ekki dropi úr lofti að heitið gæti og veiðimennirn- ir þurftu aldrei að fara í hlífð- arföt. *.•*:■ ■■... Auk beggja x_forsetarn.it renndu ýmsir úr fylgdarliði þeirra í ána en voru misjafn- lega heppnir. Um tíuleytið í gærmorgun beit á hjá clr. Kekkonen og dró hann falleg- an lax úr ánni. Eftir hádegið fóru báðir for- setarnir lét ánægju sína óspart í Ijós.' Þótti honum báðar árnar hin-’ ar fegurstu og veiðilegar mjög voru laxamir ósparir að stökkva allt í kring uin hann,' eins og til að sýna honum að' gnægð fiskjar væri fyrir henid;' Sím’íssikandi atvinmi- íeysi í V.-J>ýzkalandi, Ekkert lát hefr verið á upp- gang V.-Þýzkalands á þessu árí. Þetta kemur meðal annars. fram í því, hversu vel tekst að vinna á atvinnuleysinu, enda þótt flóttamenn streymi jafnt dr. Kekkonen og Ás- og' þétt vestuf fyrir járntjaldið. geir Ásgeirsson, ásamt lækni Um siðustu mánaðamót voru Finnlandsforseta niður að Ell- atvinnuleysingjar um 390,000 iðaám og renndu í ána á efra, og hafa aldrei verið færri eftir : stríðið. Byiting var formuð á ,Victory“ flaggskip Nelsons — sem frá er sagt í blaðinu í dag í grein un Portsmouth. I Mexico hefurkomist upp um samsæri Kúbumanna, sem 1 menn. ætluðu að hrinda af stað bylt- | ingu á Kúhu. j Undirbúningnum var svo! langt komið, að búið var að í koma fyrir skotfærum og vopn- j um í lestum tveggja skipa, sem voru reiðubúin að láta úr höfn I í Mexico. — Forsprakkinn og helztu aðstoðarmenn hans voru handteknir. Leiðin lá um jarð- sprengjusvæði. Fyrrverandi ungverskum her manni tókst að flýja í fyrrinótt til Austurríkis. Hann segir svo frá, að hann' hafi orðið að leggja leið sína um jarðsprengjusvæði. Þeir feðgar hafa farið fram á að fá landvist sem pólitískir flótta- Sýrlenzka stjórnin 'heimtaði í gær, að 3 starfsmenn bandaríska sendiráðsins yrðu kvaddh- heim, þeirra meðal liermálaráðunautur þess, vegna samsærisáforma. Bandaríkjastjóm segir get- sakimar „furðulegan til- búning“. Engln rekneiaveiði Irá Akranesi. Frá frcttaritara Visis. Akranesi í gau'. Engin reknetaveiði er á báta iiéðan eins og síendur. Af þeim 17 bátum. sem fóru norður til síldveiöa í sumar, eru 13 komnir aftur. Þeir fjórir, sem eru fyrir norðan eru Fram, Heimaskagi, Höfrungur og Reynir Þrír þeir siðarnefndu komu inn um siöustu helgi me5 um 800 mál, '■ sem þeir höfðu fengið út af Austfjörðum. yý’ Trans World Air Lines Iieí- ir fengið leyfi stjórnarvalda í Bandaríkjunum til þess að síofna til flugferða ti! Egyptalands imi írland méð viðkomu á nokkrum stöðain á meginlandinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.