Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 1
#7. árg. Þriðjudaginn 20. ágúst 1957 BU» WiWwm^wmw&rt*l "«• «>*- Yerö &&w*hÍ4i,i sti>£nuð SlM&tí*?. Í Tiigíeiagsir annars leeiiilinis a«i siíartfa ,a veguiu varnar siiras. í „Gamla bænum" á Akureyri er hús eitt, soni lætur lítið yfir hafnar vegna þeirra •sér, — en á þó sína sögu, sem ekki er ómerkari en margra ann- annarra húsa, sem mikið er í borið og hátt hefur vevið hreykt. Þetta er Nonna-húsið, sem kennt er við skáldið og mannvininn Jón Sveinsson. Undanfarið hefur viðgerð farið fram á því og mun það verða varðveitt til minningar um Nonna, sem allir þekkja. (Ljósm. Gunnar Rúnar). Nú'veríur víst bráðlesgé hægt það lendi ekki í vandræð'um '¦ að hefjast handa um miklar með það, sem það kann að þurfa ] framkvænidir á Keflavíkur- 'að láta byggja í samræmi v.'.ð flugveili, og haft er fyrir satt, leyfi ríkisstjórnarinnar. Stofn- að mannaráðningar sé þegar endur félagsins eru sextán Reknetabátar einir vii síldveíðar fyrirnoriían Áfliim er tregur og síldin mjog misjotn. I Lögbirtingablaðinu var ný- lega frá því skýrt, að gengið hefði verið frá stofnun tveggja verktakafélaga þar syðra. Heit- ' l-ir annað Járniðnaðar- og pípu- I ' lagningarverktakar Keflvíkur I : h.f., en hitt Bygg'ingarvérktak- i ] ar Keflavíkur h.f. Tilgangur híns fyrrnefnda er, samkvæmt tilkynningunni í Lögbii-tinga- blaðinu, „verktaka.í járniðn- aði og pípiilögnum á vegum varnarliðsins og efnskaup og sala í sambandi við það". Enn- Allar horfur eru á því að síld- veiði fyrir Norðurlandi sé að Ijúka á þessu sumri. . Þó munu reknetabátar halda eitthvað'áfram og i nótt fengu þeir frá 10 og upp í 100 tunnur á Húnaflóa og út af Siglufirði. Síldarleitarvél leitaði viða fyr- ir Norðáustur- og Austurlandi i gær en allhvasst var á miðunum og hvergi síld að sjá. Síldarleit frá Siglufirði er nú með öllu hætt á þessu sumri. Varðskipið Ægir lét reka til Teynslu 70 milur út af Vattarnesi .1 gær og fékk hálfa aðra tunnu í net. Á Raufarhöfn hefur ekkert verið saltað nokkra undanfarna daga, og flestar aðkomustúlkum ar farnar heim til sin. Lítið hef- ur borizt af síld til bræðslu á Raufafhöfn, en næg atvinna er þar samt ennþá fyrir þá menn sem ófarnir eru. Frá Siglufirði var Vísi símað í morgun að margir snurpubát- anna væru ýmist hættir eða að hætta veiðum, en margir bátar veiða í reknet og i gær komu 30 —40 bátar til Siglufjarðar með reknetasíld — margir með 40— 50 tunnur, einstöku með minna og nokkrir meira. Síldin er á- kaflega misjofn og verður að flokka hana alla. Hefur eitthvað verið saltað á öllum plönum á Siglufirði siðustu dagana. En auk þess sem reknetabátarnir landa á Siglufirði, fara.þeir með afla sinn bæði á Húnaílóahafnir og Eyjafjarðarhafnir. I morgun voru reknetabátarnir ókomnir til Siglufjarðar. Veður var sæmilegt fyrir Norðurlandi í morgun, strekk- ingur á norðan, en virtist heldur vera að lægja. menn í Keflavík, Ytri-Njarð- vík, Sandgerði og Grindavík. ÞóU þossir menn sé færri en hinir eru þeir þó sýnu bjart- sýnni á framtíðarstarfið við varnariiðið, því að þeir hafa á- kveðið hlútáfé fyrirtækis síns rúma hálfa milljón eða 520 þús. kr. Stjórn félagsms skipa: Sig- urður Jónsson, Túngötu 20, Kef lavík, f ormaður, . Halldór Göuðmundsson, Kirkjuvegi 5, Keflavík, varaformaður, og Skúli H. Skúlason, Tjamargötu Hverju iiírfe ðMÉsíslaraS áftoröfM - nimZ't MCui-,:vi,& rissv-i { (»!.!<« skipið, er ifytw hitia> ¦•^ í's.ic»2k.ii þáii.akeutiur á SríÚj i,in-hítiíii kmmmix'tstn 'i- ' s-Uflskvu h<*mt, mwai Ti.k»^: \hiíln & <Vi>rtVíii?)i en ekkii;; í Rí.vkíavík. l>>kiv I»>tia *&:(-;: $><Mutttt gruitsð'öjlegt-, Jwr t^Vs ! £ílesiir þátftakesdajntJi iiutmtS \ x«.<>- KKvkjítvíkíDf gefur wgitó ; ..skMtwg verið » |tés«i tiításkjÁ ! : .H fremur segir, að dagsetning' gamþykkta félagsins sé 16.} '30, Er Keflavík, Sigurður meðstjórnandi. framkvæmdar- % Egyptaar og Frakkar munu hefja lunræður um eðliieg: viðskipti í næstu viku. apríi sl., en síðan éru talin upp nöfn 19 stofnenda í Keflavík, Njarðvíkunum þáðum og Höfnupi, en stjórn félagsins skipa: Ingvar Jóhannsson, Hólagötu 41, Ytri-Njarðvík, formaður; Björn Magnússon, Suðurgötu 18, Keflavík, vara- formaður, og Jóhaníl Ásmunds- son, Aðalgötu 7, Keflavík, raeð- stjórnaridi. Varamaður er Magnús Kristinsson, Innri- Njarðvík, en framkvæmda- stjóri og prókúruhafi er Ingvar Jóhannsson formaður félagsins. Hlutafé félagisns er 244 þús. kr. Hálf milljón þar. Tilgangurinn með hinu félag- inu ,,er að taka að sér og reka allskonar byggingarvinnu og efniskaup og sölu í sambandi við það". Er þar sleppt að nefna varnarliðið, en engum blandast hugur um, að þar sé einnig hugsað úrh að hlaupa undiri bagga með því svo að stjóri. Loforð um meiri \ innu. Eins og menn rekur minni til, hét núverandi utanríkisráðherra landslýðnum — og einkum kjósendum í Gullbringu- og Kjósarsýslu — því fyrir síðustu kosningar, að ekki skyldi skorta vinnu við Keflavíkurflúgvöll, þótt varnarliðið yrði látið taka saman föggur sínar og fara af landi brott. Og frambjóðandinn tók það sérstaklega fram og lagði áherzlu á það, að meira Framh. á 5. síðu. í, :::<Vnum, ÍK-I.lt.r , ,,,j,V.t,i.V' -¦• • .i-uu-iÍM., á \u-.lurl>iiT.li. ¦ -¦' I "I v,t! tni |i<-tð ivleiuky; M.<i:inu.,n,i,-, -, m |.;itti.,,..,' *. -.lui l,.,i,u, •:\>\ -,-,• iiiv V'.'.-K,,, sCin „ú ,•,••; .,,-, koiitav ,.,iii_iíj,k.. j{<.|,'ni(iti \.,j-..ti,.,A s ¦ | fe<M?I^pgf íig|p||||! |Jv;i|ii ÍV j;: ¦. i.kki ,i;,ii,t konia l.ftnt il ¦.. . : ¦'•-., ¦¦¦, ¦ ,, . '¦ ¦¦, I Vísir hefur leyft sér að géí:3 myndamót af þessari kláusu, sem birtist á fyrstu síðu Al- þ3rðublaðsins í morgun. Þegar smygl bætist nú ofan á gjald- eyrisbrask kommúnista í sam- bandi við Moskvuförina, virðist ærin ástæða til að dómsmála- ráðherra athugi þetta fyrirtæki lítið eitt. Yemen fékk 6 skipsfarma w- eltra vopna hjá Rússum. notkun þeirra, 365 Svíar fórust í umferð- arslysum fyrra árshelming. A. síMídna ÉBtBta s fagrwa .arðu tiauðsiöliia 313. Frá fréttaritara Vísis. — fyrir alvöru og svo kemur hin Stokkhólmi í fyrradag. mikla umferð fyrir jólin. Allar líkur benda til þess, að Á fyrra árshelmingi biffu Jfleiri banaslys verði af völdum 288 karlar (245 á sl. ári) bana ! umferðarinnar í Svíþjóð í ár en og 77 konur (67). Meirihiuí i :e Hngar Munið að synda — þjóðar- Jieiður er í veði. Brezka stjórnin hefir til- kynnt, að kiuinugt sé, að sex skipsfaramr nicð hergögn, hafi borizt til Yemen. M. a. sendu Rússar þangað T-34 skriðdreka. Sérfræðingar í meðferð her- gagnanna voru einnig sendir. Brezka stjórnin kveðst hafa haft vitneskju inn þessar vopna -sendingar frá því hin fyrsta barst til Yemen, eri látig málið kyrrt liggja, því að hún geri sér enn von um friðsamlega lausn mála. Hergögn þau, sem Rússar hafa selt til Yemen, eru úrelt orðin og að áliti sérfræðinga mundu Rússar t. d. alls ekki nota sjálfir T-34 skriðdreka. hinna látnu eða 205 voru á aldrinum 15—59 ára (180 á síðasta ári). Yfir 60 ára vovu 88 (80) og undir 14 árum 72 (53 á sl. ári). Sé hinmn látnu skipt í hópa. nokkru sinni fyrr, í lok júnímánaðar höfðu 365 manns beðið bana í umferðar- slysum í öllu landinu, og var það mun meira en nokkru sinni á sama tíma árs, því að í fyrra' ver*ur hópur fótgangandi veg - urðu dauðsföllin 312 manns á' farenda stærstur, því að af þeirn. fyrra árshelmngi, og þá urðulfórust 83 í ár. Er hann heldur slysin allt árið 942 manns að minni en í fyrra, því að þá urðir bana. Síðari árshelmingur er.bilar 93 fótgangandi mönnum alltaf mannskæðari, því að þá að bana. Er það raunar eina fyrst byrjar sumarumferðin talan, sem hefir lækkað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.