Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 6
VtSIR SKipAÚTGCRf) r RIKISINS M.s. Skjaldbreii vestur til Ísaíjarðar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi tii Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðarhafna í dag. Fai’- seðlar seldir á miðvikudag. „Skaftfellingur" Tekið’ á móti flutningi til Vest- mannaeyja dagiega. SL. LAUGARDAG tapað- ist breitt armband á Hóíel Borg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14323, (524 GRÆNN sclskaps-páía- ; gaukur tapaðist í gær frá Sörlaskjóii 52. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 14321. —________________£541 I.JÓSBLÁ kventaska tap-. aðist sl. föstudagskvöld. —- j Vinsam. skilist í Bogahlið 13, neðstu hæð t. h. Sími 3416Ö. (544 LOFTBOR- tapaðist fyrir helgina. Finnandi hringi vin- samlégast í síma 11786. — Fundárlaun,(550 í GÆKDAG tapaðist gull- liíaö kvenarmbandsúr á leið- inni Iðunnar-apótek niður í ! wiiðbæ með viðkomu í verzl- unum. Skilist á lögreglu- varðstöðina gegn fundarlaun: ; um. (554 SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðálstræti 12. — Sími 19240. SÍMINN er 14990. Sauma kápur, dragtir, kjóla. Þóra Benediktsdóttir, Fjólugöt.u 19 B. (499 ÓSKA eftir herbergi i smáíbúðahverfi. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstud., merkt: ,,Smáíbúðahverfi — 162.“ STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir stórri stofu eða 2 rninni herbergjum sem næst miðbænum. — Tilboð, merkt: „E. B. — 159,“ send- ist blaðinu fyrir föstudag. LÍTIÐ herbergi óskast í Hlíðunum um fjögra mán- aða skeið. UpiDl. í síma 33979. LITIÐ herbergi og eldun- arpláss óskast strax eða 1. október. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 461,“ sendist afgreiðslunni. (529 SÓLRÍK stoía til leigu fyrir einhleypa. Reglusemi áskilin. — Upplýsingasimi 16249. —____________(536 STÓRT herbergi til leigu fyrir eina eða. tvær stúlkur. Uppl. Hjarðarhaga 58, II. hæð t. h, (543 IIERBERGI til leigu með aðgangi að baði og síma í nýju húsi í Austurbænum fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 14308, eftir kl. ■ 7. — (548 REGLUSÖM kona óslcar eftir hepbergi í miðbænúm. Eldunarpláss æskilegt. Uppl. í síma 15986 kl. 18—23, (557 UNG hjón óska eftir 1—-2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 3479Ó.(521 KÆRUSTUPAR (bæði vipna úti) óska eftir lítiili íbúð, heizt sem næst mið- bænum. Uppl. í s.íma 33174, eftir kl. 3 í dag. (562 TIL LEIGU kvistherbergi og' eldhús aðeins fyrir ein- hleypa, reglusama stúlku. — Uppl. í síma 34359. (560 MÆÐGUR, sem báðar vinna úti, óska eftir 2ja—4rs herbergja íbúð. Uppl. í sírna 16819. (5 3 HERBERGI óska'st yfir mánaðartíma. Uppl. í síma 15571. (566 BMT- UNGUR MAÐUR óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. — Margt kemur til greina. Hef bílpróf. — Til- boð, merkt: „Duglegur“ sendist blaðinu fyrir n. k. fimmtudagskvöld. (999 HREIN GERNING AR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727.(412 BIKUM, máUun húsþök, gerum við lóð.ir, setjum upp grindverk, Sími 34414. (462 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, keprur og barna hjól. Frakkastígur 13. (346 ÍIÚSEIGENDUR, aíhugið! Geri við húsþök, bikum, snjókremum og setjum gler í glugga, Símj 19561. (552 ÁBYGGiLEG stúlka ósk- ar , ef.tir léttri verksmiðju- vinrtu. Uppl. i síma 24841. Hvemgerningar koma einn- ig' tjl greina,(539 KLEPPSHQLT. Unglings- stúlka óskast til hjálpar við heimilisstörf hálfan daginn. Simi .33174.(520 12—13 ÁRA telpa óskast til að gæta tveggja ára drengs um mánaðartíma. Hátt kaup. Uppl. Þvervegi 40, rishæð eða síma 16421. £527 GAMLAN trésmið vantar vinnu. Sími 10448. (528 SAMM SOGUR eftir Verus. HELEN KELLER 1) llelen Keller er tvímæla- laust ein athyglisvcrðasta kona foeims. Æviferill hennar er gott dæmi um það, hvernig sigrast má á líkamlegum ágöll- tun. Tveim árum eftir faeðingu BÍna í Tuscumbia í Alabama í Bandarikjunum, árið 1880, tók hún sjúkdóm, scm féklc því valdjð, að hún missti bæði sjóu heyKít. Skjiimmu seinná ifiifcíssti hún. einnig ntálið. --r I Heimur hennar varð myrkur og bögn. Á áttunda aldursári | hitti hún konu, sem gjörbreytti öllu lífi hennar. Það var Anne j Sullivan, frá Perkins blindrai- sto-fnuninni í Boston, Massa- chusetts. Af henni lærði Helen ; með snertingum mál blindra og iieyrnarlausra og ennfrcmur jlestur eftir Braille-kerfinu. — j Hjá því gat ekki farið, að þeíta | jttefði rík áhrif á iíf heirnar. — Um sjálfa sig komst Helen Keller svo að orði: „Það yar ekki barn, sem Anne Sullivan stóð andspænis, heldur dýr, fávíst um sjálft sig, tilfinning- ar sínar og stöðu meðal mann- legra vera.“ Anne SuJIivan helgaði Helen líf sitt og þrosk- aði af mikilli þolinmæði með þenni skilningsríkan og ljóm- aitd persónvdeika. CFrh,) DÖMUR. athugið'. Saunla kjóla, með og án frágangs. Sníð og máta. Hanna Krist- jáns, Camp Knox C-7. (397 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923, (927 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir..Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — (209 UNGUR maður úr sveit óskar eftir einhverskonar vinnu, margt kemur til greina. Hefi bílpróf. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dag, merkt: „164“. (549 VILJUM taka að okkur undirbúning' og pússrtingu á íbúð í eða utan við bæinn. Uppl. í sima 32286 næstu kvöld. (565 STÚLKA óskast frá kl. 9—6. Frí alla sunnudaga. — Hátt kaup. — Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. — UppL í sima 16234 og 23865. TELPA óskast til að gæta drengs fyrir hádegi. Uppl. síma 16299. (555 HRAFNISTA, dvalar- heimili aldraðra sjómanna óskar eftir stúlku til hrein- gerninga fjóra tíma á dag fyrir hádegi. Hentugt fyiir konu í nágrenninu. UppL hjá ráðskonunni (556 BARNAVAGN, Pedigrec, yel með farinn. Til sýnis og sölu. Verzluhip Smyrill. —■ Sími 12260,____________(564 SVEFNSÓFI tU sölu mjög ódýrt á Ljósvallagötu 18, 3. hæð (sími 2-30-69). Uppl. eftir kl, 5,___________(563 TÓMIIt strigapokar til sölu á 1 kr. stykkið. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1. — Sími 11678,(561 NYIR, amerískir sam- kvæmisskór nr. 38,5 til sölu á Hagamel 21. kj. (567 VEIÐIMENX. Ánamaðkar til sölu á Nesvegi 80. (559 VIL KAUPA notaðar búð- arhillur fyrir bókabúð. Uppl. á Grettisgötu 22 B, kjallara, frá kl. 5-—6 í dag og.á morg- un.(476 DÖKKBLÁR Silver Cross barnavagn til sölu. UppL í sima 16876,£553 LÍTIÐ notaður barnavagn óslcast. Má vera lélegur. — Simi 3 0237.___________(547 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Revkjavík afgreidd í síma 14897. —(364 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áldæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5, Simi 15581, 966 NÝ dragt, dökkblá, meðal- stærð, og nýtt útvarpstæki til sölu. Tækifærisverð. — Skaftahlið 26, kjallara, frá 8—10 í kvöld, (551 Þriðjudaginn 20. ágúst 1957 KAUPUM eir og kopar. Jámsteypan h.f., Ánanatisti. Sími 24406 (642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217.(31Q TIL SÖLU á Laugateig 44 Philko eldavél, hjónarúm, fataskápur og Stanley raf- magns-handsög með slefa. (522 VEL með farinn Silver Cross-tvíburakerra til sölu. Uppl. á Reynimel 51, kjall- ara. (523 IIÁLFKASSABIFREIÐ, tilvalin fyrir húsbyggjanda, er til sölu og sýnis í Skipa- .sundi 82 næstu kvöld milli ki. 6 og 8. Verð 5.500 kr, (531 SUNDURDREGIÐ barna- rúm. dívan og borð, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. Skúlagötu 76, III. hæ'f til hægri. (532 LÍTIÐ ullar-gólfteppi til sölu á 250 kr. Einnig amer- ískur.stóll, er leggja má sam- an. Laugavegur 11, III hæð t. h. Sími 15982,____(533 PEYSUFATAKÁPA, drap- lituð. til sölu með tækifæris- verði. Laugavegur 11, III. hæð t. h„ Sími 15982 (534 SÓFASETT til sölu. Sófi og tveir stólar til sölu og Philips radíófónn. Hverfis- gata 106 A. efsta hæð. Sírni 16787. (535 AMERÍSK kápa, ljós- drapplituð, meðalstærð, tií sölu. Hverfisgata 92, III. hæð ______________________£537 ÞRÍHJÓL óskast. Þrihjól til sölu á sama stað. Upplýs- ingasími 33430.(538 NYJAR barnakojur með dýnum og skúffum undir, til sölu. Sími 14340.(475 SILVER CROSS tvibura- barnavagn og dökk karl- mannsföt á þrekinn mann til sölu á Sogavegi 128. (540 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð 850 kr. UppL Hverfisaötu 69. (542 BARNAVAGN til sölu. — Uonl. í símn 34663. (546 NÝLEGUR barnavagn til sölu vegna brottflutnings. — Uppl. Sörlaskjól 12. — Sími 13588, —£545 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. _____________________(000 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólftejDpi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31,_____________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 38570,£43 KAUPUM fltokur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.í. ^ (201

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.