Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIB
Þriðjudaginn 20. ágúst Í9Í57
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Krindi: Noi'ska skáldið Tax'je
-x• Vesás (Ivar Orgland). — 20.55
Tónleikar: Frá tónlistar-
:skólanum: Tveir nemendur, er
luku prófi á síðastliðnu vori
leika: a) Atli Heimir Sveinsson
leikur sónötu nr. 3 eftir Pro-
ikoffiev. b) Selma Gunnarsdótt-
ir leikur Chaconne eftir Bach-
ZBusoni. — 21.20 íþróttir. (Sig-
urður Sigurðsson). — 21.45
Tónleikar (plötur). — 22.00
Préttír og veðurfregnir. —
22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú-
járn“, eftir Walter Scott, XXIV.
(Þoi'steinn Hannnesson). —
22.30 ,,Þriðjuöagsþátturinn“.
Jónas Jónasson og Haukur
ZMortens sjá um flutninginn. —
iÐagskrárlok kl. 23.20.
F
R
E
T
T
I
R
Drangajökull var væntanlegur
á ytri höfnina um kl. 16.00 í
gær. Vatnajökull fermir í Ham-
box-g til Rvk. Katla fermir í
K.höfn og Gautaborg um þess-
ar mundir ti) Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Ábo. Arnarfell fór 18. þ. m. frá
Leningrad til íslands. Jökul-
fell fer í dag frá Flekkefjord
áleiðis til Faxaflóahafna. Dísar-
fell fór frá Ríga 18. þ. m. áleið-
is til Hoi-nafjarðar. Litlafell er
á leið til Faxaflóahafna. Helga-
fell fer væntanlega í dag frá
Stettin áleiðis til íslands.
KROSSGATA NR. 3316.
ílvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er á leið frá
Thorshavn til Bergen, Esja kom
‘til Rvk. í gær að austan úr
Zhringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
cSkjaldbreið er á Ilúnaflóa á
vesturletð. Þyriil fór frá Rvk. í
gær til Vestm.eyja. Baldur fer
|frá Rvk. í dag til Snæfellsness-
jk)g Breiðafjarðarhafna.
•j Eimskiþ: Dettifoss var vænt-
Laiilegur á ytri höfnina um kl.
19.30. Fjallfoss fór frá Hull í
Lgærkvöldi til Rvk. Goðafoss fór
frá Rvk. 12. ágúst til New York.
Gullfoss fór frá Leith í gær til
Rvk. Lagarfoss kom til Veht-
spils 14. ágúst; fer þaðan kring-
um 22. ágúst til Leningrad.
Reykjafoss fór. frá Kéflavík 17.
ágúst til Rotterdam. Tröllafoss
er í New York; fer þaðan vænt-
anlega í dag eða á morgutx til
Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. 14.
ágúst til Hamborgai' og Rostock.
Lárétt:;l fuglana, 6 þreýtt, 7
á lyfseðlum, 9 hreppur, 11
skaut, 13 vai'ðandi örn, 14 fót-
arhlutinn, 16 tveir eins, 17 á
hesti, 19 rafvél (þl!.).
Lóðrétt: 1 tangi, 2 varðandi,
3 t. d. reykur, 4 heiðra, 5 eld-
stæði, 8 heimsenda, 10 gruna,
12 t. d. fóta, 15 snös, 18 frum-
efni.
Lausn á krossgátu nr. 3315:
Lárétt: 1 kerling, 6 rári; 7 ís,
9 snúa, 11 tók, 13 all, 14. ills,
16 fl, 17 Óla, 19 bræla.
Lóðrétt: 1 krítin, 2 rr, 3 lás,
4 inna, 5 gjalls, 8 sól, 10 úlf, 12
klór, 15 slfé, 16 al.
Hamrafell er í Baturh.
Katla er í K.höfn. Askja fór
í gærmorgun fram hjá K.höfn
áleiðis til Rvk.
Hvar eru fhigvélarnar?
Hekla var væntanleg kl. 08.15
árdegis í dag frá New York;
flugvélin átti að halda áfram
kl. 09.45 áleiðis til Björvinjar,
Khafnar og Hamboi'gar. —
Saga er væntanleg kl. 19.00 í
kvöld frá Hamborg, Gautaborg
og Osló; flugvélin heldur áfram
kl. 20.30 áleiðis til New York.
— Edda er væntanleg kl. 08.15
árdegis á morgun frá New Yoi'k;
flugvélin heldur áfram kl. 09.45
áleiðis til Glasgow og London.
Pan American-flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New York og hélt áleiðis til
Oslóar. Stokkhólms og Hels-
inki; til baka er flugvélin vænt-
anleg annað kvöld og fer þá til
New York.
Forseti Finnlands
og frú hans héldu heimleiðis í
gærmorgun ásamt föruneyti
sínu. Að skilnaði afhenti forseti
íslands forseta Finnlands að
gjöf bronzafsteypu af högg-
mynd Einai's Jónssonar, Útlög-
um. Ennfremur afhenti hár>n
forsetahjónunum skrautbundna
möppu tneð fjölda mynda frá
lieimsókninni, sem Pétur Thorn
sen, ljósmyndari hafði tckið.
Flugvél Finnlandsfoi’seta fór
frá Reykj.avík iu' flugvelli kl. 9
f. h. Forseti íslands og frú hans
fylgdu finnsku forsetahjónun-
.um á flugvöllinn, en þar v.oru
eiixr.ig viðstaddir brottföxina
forsætisráðherra, utanríkisiáð-
herra, sendiherra íslands í
Finnlandi Magnús V. Magnús-
son og nokkir aðrir emhættis-
menn.
Veðrið í niórgam:
Reykjavík S 1, 10, Loftþrýst-
ingur i morgun kl. 9 1005 milli-
barar. Minnstur hiti í nótt 6
stig. ÚrkftWtá í nótt var engin.
Hestur hiti í Reykjavík í gær
var 13 stig og á öl'lu landinu lo
stig á Síðumúl.'v — Stykkis-
hólrnur A 2, 7. Galtarviti SV 3,
9, Blönduós A 2, 6. Sauðárki'ók-
ur SSV 3, 6. Akureyri SA 1, 7.
Grímseý VNV 1, 8. Grímsstaðir
á Fjöllum VSV 2, 5. Raúfarhöfn
NV 4, 7. Dalataixgi N 4, 8. Horn
í Hornafirði N 2, 10. Stórhöfði í
VeStnxannaéyjum NNV 1, 9.
Þingvellir logn, 7. Keflavíkur-
flugvöliur S 3, 11.
Veðui'lýsing: Milli Noregs og
íslands er lægð og önnur
gi-ynnri við Suður-Gi'ænland á
hreyfingu noi'ðaustur.
Veðui’horfur: Hægviðri. Úi'-
komulaust og víða léttskýjað.
Hiti kí. 6
í nokkrum erléndum borgum:
London 17, Pai'is 14, Khöfn 16,
New York 20.
MáM|ithingssknfstofa
MAGNÚS THORLACIUS
luestarét t« rlögmaður
Aðalstræti 9. Simi 11875.
Þakkaö fyrír
svar.
Kæri Jakob!
Eg þakka þér kæriega fyrlr
„svar“ þitt um daginn. Það var
nákvæmlega eins og mig grun-
aði og þess vegna þarf eg ekki
að ki-efja þig svars oftar. Við
vitum báðir, við hverskonar há-
tíð þú varst, og þá er allt klapp -
að og klárt. Eg geri ráð fyrir,
að fleiri íþróttarnönnum nægi
þetta svar þitt, þegar það bæt-
ist ofan á allar afsaknirnar
þann 9. þessa xnánaðar.
Við þetta er svo ekki öðru að
bæta en því, að þótt eg hafi
aðeins verio einu sirsni íslands-
meistax-i, þá ef ég vitanléga
gagnvai't þér aðeins
Iþróttamaður.
• • •
ALM'ENNINGS
Þriðjudagur,
••••••••••
282. dagur ársins.
í ArdegisháflæSur
kl. 13.37.
í Ljósatím!
bifreiða og annarra ökutækja
3 lögsagnarumdæmi Reykja-
VÍkur vei’ður kl. 22.25—4.40.
Lögregluvárðstofam
hefir síma 11163
I Næturvörðux
er i Ingólfs. Appteki.
Sími 113,30. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
oþin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alie
tsunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
táögum, þá til klukkan 4. Það er
<sinnig opið klukkan 1—4 á
ðunnúdögum. — GarðS apó-
tek er 'opið daglega frá kl. 9-20,
xierna á laugardögum, þá frá
fel. 9—16 og á sunnudogiun frá
Jki; .13—16. — Sími 340D6..
Slysavarðstora Rcykjavíknr
í Heilsuverndarstöðinnl er
opin allan sólarhrir.ginn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sírni 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11190.
LandsbókasafaiS
er opið aíla virka daga frá
kl. 10—12-, 13—13 og 20—22,
nema laugardaga, þá í rá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasnfn I.M.S.I.
í Iðnskólanúm er ppið frá
kl. 1—6 e. h. all:. virika dagá
nemá laugardaga.
Þ j óðminjasa fniö
er opiðé þríðjudögpn'., fmxmt'i-
clögum ote lau'iárdíigutn kl. I—
3 e. 3h.‘og á sunraiá'xgiiTn kl. 1 —
4 Vk
Listasafn Einarr Jónisener
er opið daglega fré- ki. 1.30 til
kl. 3.30.
Eæjarbókasafnið
er opið senx hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nenxíT laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugai'daga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarfnán-
uðina. Útibxxið, HofsVallágötu
16, opið virka daga kl. 6-^—7,
nexna laugard. Útibúið Efsta-
sur.:di 26: Opið manudaga, rr.ið-
vikuáöga og: fþstudaga kl. 5.30
-—7.30. Útlbúið Hólmgafði 34:
Opið mátiudága, iráðvxkudagít
og ’föxt.udaga ki. 5—7.
„Miss France“ í ítölskur.x þjóðbúningi, „Miss Éurope“ í hollenzk-
um og Rúná Brynjólfsdóttir í portúgölskiun þjóðbúningi.
éítír í kynn-
iaprferðum utn Evrópu.
Fer ef til víll einnig sýningarferðir
um Suður-Ameríku.
Svo sem áðxir hefur verið frá Bi'asilíu og Uruguay.
skýrt varð Rúna Byrnjólfsdóttir Þess er jafnan getið, þar sem.
hin sýötla í röð tþeirra 16 Rúna .kem(ir fram á sýninga-
stiilkna, sem keppíu í Baden- ferðálögum sínum og í blaða-
Badcn xun titiliim „Ungfrú viðtölum, að hún hafi verið
Evrópa“ þamx 21. júní s.I. fulltrúi íslands á fegui'ðarsanx-
Að lokinni keppni fengu þrír keppninni í Baden-Baden.
þátttakendur, xuxgfrú Evrópa,
ungfi'ú Frakkland og Rúna
Brynjólfsdóttir tilboð unx sýn-
ingaferðalög víðsvegar um
Þýzkaland og Frakkland á veg-
um stærstú tíákuhúsa Pai'ísar.
Hafa þær nú verið á stöðugum
ferðalögunx fi'á þvi er keppn-
inni lauk og nxunu þær halda
áfi’anx unz ráðningartímaxxunx
lýkur 1. okt.. n. k. Meöal annars
niunu þær fljúga . til Amster-
dtun c-g koma þar franx í sjón- . , ,. ,... , ,. ,
, , , , , , verjalandi hafi verið hrotxn á
vavci cg taká þatt í tizkusyn- , . ... - , .
* . bak attur með russnesku her-.
Allshðrjarjsinglð ræðlr
Ungverjaland.
Sameinuðu
samaxi til
Allslierjai'þiag
'pjóðaxxiia kemur
fundar 10. þ. m.
Rætt vei'ður um skýrslu
Ungvérjalandsnefntíar, sem.
vak'iS hefur héimsathýgli. Þar
er því haidið fr:uxx og leidd að
rök, að þjöðarbylting í Ung
J£. Fy U. M.
BifeÍíulestar: Post. 2'7. 1—13.:
Hættuföi'V
íngu.
Stúlkunum þrem hafa borizt
mörg tiffioð ■ unx sýningaferðir
áð'lokinni fefðinhi til Amster-
danx. Umboðsáxeíxn keppniixr.sr
hér lxeima ; telja heppilégást
fýrir Rúxxu að taka tilboði' um
3já ; ntánáðs: ■ sýriingarferðálag
valdi.
— o
Eldui' í verfáitífeði.';
í gær kvikixáði eliiár í tré-
smiðaverksíæði í Kópavogi og
var slökkviliðið okvatt á vett-
vang. Eldurihh: varð fljótlega.
13.•; til Suðút-Amefíkú og- mun þál slökkt’.cr og skenxmdir urðu.-Jitl
vetðá- fítðásr um - Argeátífitt;
i slol
1 ar.