Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 8
Siminn er 116 60 Síminn er 11660 Þriðjutlaginn 20. ágúst 1957 Bretar ©g Bandaríkjamenn samstarf i náðægum Austu HcDrftsrfðar í Sýrtandi faldar munu Kommúnistar á Svrlandi og stuðningsmenn þeirra hafa nú á sínu valdi allar mikilvægar stöðvar í landinu. Valda at- burðirnir þar allmiklum úyggjum vestrænna málamanna og eru viðræður hafnar um horfurnar milli Breta og Bandaríkjamanna. burðunum. F. T. teluí’ t.d;, að Sýrland hljóti allt af að verða veikur hlekkur í keðju Rússa, og þar sem kommúnistar í Sýr- Eisenhower forseti Banda- ríkjanna kvaddi Dulles á sinn fund í gær, og ræddu þeir um horfurnar í nálægum Austur- löndum, og að þeim fundi lokn- um ræddust þeir við Dulles og sendiherra Breta, sem sagði eftir fundinn, að hann gæti ekkl betur séð en að Sýrland væri á hröðum vegi að verða sovézkt leppríki, ef það væri þá ekki þegar orðið það. Haijn kvað einhug ríkjandi um það milli Breta og Banda- á-| landi hafi nú komið til dyranna stjórn- eins og þeir séu klæddir, muni ( það hafa sín áþrif í öðrum Arabalöndum, og vafasamt sé hvort heildarútkoman verði kommúnistum í hag. Hinsvegar telja blöðin nauðsynlegt, að gefa öllu nánar gætur, og vest- rænu þjóðirnar verði að vera vel á verði, og’ koma þannig fram, að þær afli sér trausts arabisku þjóðanna. — News ekki neins felmsturs út af at- Bílllnn fer á alla vegu. Chronicie segir það megin- stefnu Rússa og leppa þeirra, að bola vestrænu þjóðunum burt þaðan, og þess vegna sé það vatn á mylnu þeirra, að sambúð þeirra við Araba sé slæm. Mikilvægt 'skref til bættrar sambúðar, segír biaðið, væri að Bretar og' Frakkar tækju aftur upp stjórnmála- samband við Egyptaland. Karamanlis hossað í Kairo Þegar skipt var um hershöfðingja varnarliðsins á föstudaginn, var efnt til hersýningar, sem fram fór í flugskýli á Keflavíkur- veili. Viðstaddir voru utanríkisráðherra, Guðmundur í. Guð- mundsson, og sendiherra aðildarríkja AílantshafsbandalagsLns. Myndin er tekin, þegar hersveit gengur fram hjá gestunum. tilraunÍT með flutningabifreið (trukk), sem er til margra liluta ríkjamanna að þeir yrðu að láta1 nytsamlegur. sig miklu varða framtíð ná- lægra Austurlanda, þar sem þeir ættu mikilla hagsmuna að gæta, og mundu þeir ræðast við frekara um ástand og horf- ur þar, eftir því sem ástæða þætti til. Stjórnmálafréttaritarar telja það góðs viti um brezkt- bandarískt samstarf í nálægum Austurlöndum, að þessi við- ræðufundur var haldinn og boðað framhald viðræðna. Er það hald fréttamanna áð hætt- an af samstarfi Rússa og Sýr- Iendinga muni sameina Breta og Bandaríkjamenn. Moskvufarir gerast æ tíðari. Moskvufarir ráðamanna Nasser forseti Egyptalands og Karamanlis forsætisráðherra Grilcklands ræddust við tví- vegis í gær og ræðast aftur við í dag. Karamanlis dvelst 6 daga í Bandaríkjaherinn hefur gert^ Egyptalandi í opinberri heim- sókn. Ilann ræðir og við gríska menn þar, en í Egyptalandi býr mikill fjöldi grískra manna. Hann hefur rætt samstarf miili Egypta og Grikkja við Nasser, og einnig horfur á alþjóðavett- vangi,- Egypzku blöðin bera mikið lof á Karamanlis og Grikki og Það er hægt að aka honum í alldjúpu vatni (1.5 m.), hann klífur sandöldur, þótt sandur- inn sé laus og hann rífur sig upp úr stórum holum. Það má aka honum aftur á bak með 40 km. hraða og út á hlið. Framleiðendur, Clark Equip- ment Co., ætla að framleiða flutnir.gabíla af þessari gerð til jðnarflutninga úr skógum, í námu héruðum og við stórfram kvæmdir á sviði bygginga o. s. frv. Sir Wíliiam Craigle þakkar. Sir William Cráigie sendir kveðju sína og þakkir öllum Sýrlandi gerast nú æ tíðari og | þeim, sem minntust hans á ní- má segja, að einhverjir kom-, ræðis afmælis hans. Jafnframt múnistaforsprakkar sýrlenzkir^ harmar liann, að sökum sjúk- séu þar jafnan, og undir eins og^ leika getur hann ekki sjálfur fréttist, að einhver sé lagður af svarað kveðjum þeim, er lion- stað heimleiðis, berast fregnir [ um bárust. um annan eða aðra, sem eru á leið þangað eða væntanlegir síðar. Nú hefur verið boðað, að . utanríkisnefnd sýrlenzka þingsins hafi þégið boð um að koma til Moskvu, en það er haft eftir utanríkisráðherra Sýrlands í Moskvu, að ráðgerð hafi verið frekleg íhlutun um innanríkismálefni Sýrlands á grundvelli Eisenhoweráætlun- arinnar, og hafi Bandaríkja- menn staðið þar á bak við. Er áróðri kommúnista gegn Eisen- howeráætluninni og vestræn- um þjóðum haldið í fullum gangi. ^káktiKiiið : Benkö og Ingi efstir. Tv;er uniferðir hafa nú verið tefldar á taflmóti Skálcfélags Hafnarfjarðar, sem hófst á sumiudagiim. í fyrstu umferð vann Pal Ben kö Sigurgeir Gíslason og Ingi R. Jóhannsson vann Jón Kristjáns- son, jafntefli gerðu Jón Pálsson og Kári Sólmundarson, en bið- skákir urðu hjá Árna Finnssyni og Stígi Herlufsen, sem síðan sömdu um jafntefli i gær, og gera sem mest úr heimsókn- irini. Segja erlendir fréttaritar-, Olafssyni og Henr.anm ar, að það sé mjög óvanalegt að erlendum leiðtogum er kom til Egyptajands sé hossað sem Karamanlis riú. Stjórnin í Líbanon endurskipuð. Stjórnin í Libanon hefuv ver- ið endurskipulögð. Malik ei\ áfram utanríkisráð- herra, en stefna stjórnarinnar gagnvart vestrænum ríkjum er óbreytt. Einnig mun stjórnin staðráðin í því, sem fyrr, að þiggja efna- hagsaðstoð samkvæmt Eisen- howeráætluninni. Álit heimsblaða. Times segir, að það sé næst- um auðsætt, að verið sé að þröngva kommúnisma upp á sýrlenzku þjóðina, og Financial Times er svipaðrar skoðunar, en í brezkum blöðum gætir Gekk of tæpt, datt í höfnina. * ' .— XÍiiitf ocf iiivuai viö ali.stur. Á sunnudagskvöldið datt Umferðarslys varð fyrir helg- maður í Reykjavíkurböfn, en ^ ina á mótum Gunnarsbrautar Pilnik, en skák þeirra er einnig talin jafnteflisleg. Annarri umferð, sem fram fór í gærkvöldi, lyktaði á þann veg, að Ingi R. Jóhannsson vann Ánta Finnsson, Friðrik Ólafs- son vann Stíg Herlufsen og Pal Benkö vann Kára Sólmundarson, en skákir Jóns Kristjánssónar við Sigurgeir og Pilniks við Jón Pálsson fóru í bið og eru báðar taldar jafnteílislegar. Eftir tvær umferðir standa leikar þá svo, aö þeir Pal Benkö og Ingi R. Jóhannsson eru éfstir með tvo vinninga. Aleisfarani «1 : Pétur setti met í fimmtarþraut. Fimmtarþraut Meistaramóts Islands fór fram á íþróttavell- inum í gærkvöldi. Pétur Rögnvaldsson K.R, sigraði í keppninni með 3010' stigum, serrr er nýtt íslandsmet, en annar varð Daníel Hall- dórsson Í.R., er hlaut 2999 stig, Gamla metið var 2919 stig og ótti Pétur það einriig. Sex íþróttamenn byrjuðu keppnina, en fjórir þeiri’a hellt- ust úr lestinni eftir því sem á, leið, og aðeins tveir hinir fvrr- nefndu luku þrautinni. Þá fór einriig fram keppni í 4X100 og 4X400 metra boð- hlaupi og sigruðu sveitir Ár- maris bæði hlaupin á tímunum 43,1 sek og 3:23,5 sek. Aldreí fór neinn hærra — eða í 30.4 kin. fra í»rðu. Bandarísku hjórsln ekkl á flótta. Sfff/u íísuieauisr uwn n/ósnir f/ur- (ferð að ræða til þess að rann stmöu- Bandarískur læknir var ár- degis í dag á sveimi 30.4 km. yfir jörðu í sérstaklega útbúnu stálbyrgi, er hangir í loftbelg, en byrgið er fullt af hverskon- ar rannsóknatækjum. i Hér er um tilrauna-hálofta- saka ýmislegt Alfred Stern, vai'ð bjargað áður en honum og Njáísgötu, er 7 ára gamall kaupsýslumaður, drengur varð fyrir bíl og hlaut Mörtliu, dóítur Dodds, fyrrv. gangi á' talsverðar skrámur. Hann var sendilierra Bandarílcjanna í yrði meint af. . Maður þessi var á Ingólfsgarði, en gekk tæpt ogjfluttur í slysavarðstofuná, þar Moskvu, hefur nú látið frá sér skrikaði fótúr og sfeyptist við , sem gert var að meiðslum han, það í höfnina. Lögréglunni var gert aðv'art en búið var að í sambandi við i fyrirhugaðar geimfarir, og bandarískur , hefur enginn maður fyrr kom- eiginmaður , í slíka hæð sem læknirinn, bjarga manninum áður en hún kom á vettvang. Varð honum ekki meint af volkinu og var fluttur heim til sín. Bíl stolið. Aðfaranótt laugardagsins var bílnum M-324 stolið af Mímis- vegi. Lögreglan fann bilinn nokkru síðar og skilaði hon- um til eigandans. heyra og konu sinni. „Við hjónin,“ sagði hann, Áflog — ölvun við akstur. ! „erum á ferðalagi um Tékkó- Á föstudagskvöldið skakkaði slóvakíú eins og annað skemmti lögreglan leik tveggja áfloga-[ ferðafólk; — Allar ásakanir um seggja, sem lent höfðu í rysking njósnir á hendur konu minni um við bíl, sem annar þeirra og mér eru hreinasta fjar- hafði ekið. Báðir mennirnir stæða.“ voru ölvaðir og hafði bílstjór-j Við vitnaleiðslur á fundi inn ekið farartækinu uridjr á- þingnefndarinnar, sem rann- hrifum áfengis. Á sunnudaginn tók lögreglan annan mann íyrir ölvun við akstur. sakar óamerískt atferli, voru ásakanirnar um njósnir bornar frarn, eins og áður hefur verið getið i ‘fregnum. John Simon. I nótt var hann í 24 km. hæð, en komst árdegis í þá hæð, sem að ofan greinir. Áform hans var að dveljast ellt að sólarhring í háloftunum. og' var áform hans að lenda' fyrir kvöldið. Ný ákæra á Ssraeí. Jordania hefur kært Israel fyrir Oryggisráðinu. Eru Israelsmenn sakaðir um að haía lagt undir sig ræmu af afvopnaða beltinu og fengið bændum til plægingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.