Vísir - 20.08.1957, Blaðsíða 5
Þrið.iudaginn 20. ágúst 1957
VÍSER
meiri en í fyrra.
Söifun er aftur á snóti
niun minni.
L'rn síðnstu helgi — nánar Gullfaxi, Neskaupstað
fiítekiö á miðnætti s.l. laugar- Gunnvör, ísafirði
dag — var bræðslusílclaraflinn' Gylfi II., Rauðuvík
.orðínn rösklega helmingi meiri Hafrenningur, Grindavík
■en á sama tíma í fyrra, eða Hafrún, Neskaupstað
noðanlands, en hefir yfirleitt
jafnt, i seinna lagi sums staðar
gengig ágætlega. Margir eru nú
íarnir að slá há og fyrri sláttur
gekk vel víðast.enda viðraði vel,
góðir þurkar. Það er nú orðið
víða svo, að eingöngu eða nær
engöngu eru slegin tún, nema
' þar sem véltækar engjar eru,
flæðiengjar o. s. frv.
Hafþór, Reykjavík
Hagþarður, Húsavík
Hamar, Sand,gerði
Hannes Hafstein, Dalvik 4073
Heiðrún, Bolungavík
Heimaskagi, Akranesi
Helga, Reykjavík
Helga, Húsavik
Helgi Flóventsson, Húsav. 3383
Hilmir, Keflavík
• 507,266 mál nú í stað 245.188
mála í fyrra.
Aftur á móti er söltunin mun
minni heldur en í fyrra, eða að-
.eins röskur hehningur. Nú er
búið að salta í 140.632 uppsalt-
aðar tunnur í stað 253.830 tunna
sem búið ar að salta í á sama
tíma í fyrra. Til frystingar
hafa farið 13.665 tunnur, en
.11097 á sama tíma í fyrra. — . . . .
Þannig er 'heildar síldaraflinn.' Siglrjtiirði
nú orðinn 661.563 mál og tunn-
'ur, en 515.111 mál og tunnur
á sama tíma í í'yrra.
■ Heildaraflinn vikuna sem
leið nam rúmlega 88 þúsund
málum og tunnum.
Ilér fara á eftir nöfn þerira
skipa, sem aflað hafa 3 þúsund
mál og tunnur eða þar yfir.
4517 Vélanotbunin.
3473 Bændur auka jafnt og þétt
5838 vélakost sinn, eftir því sem
4269 ^ föng eru á, og er þar um að
3722^ræða sömu þróun og á undan-
3694 gengnum tíma. Mest eru það
3990 ( heimili-dráttarvélar og hey-
3109 vinnsluvélar, sem menn kaupa.“
4929
Botnvörpuskip:
Egill Skallagrímsson, Rvk 3854
Jörundur, Akureyri
Hvanney, Hornafirði
Höfrungur, Akranesi
Ingjaldur, Búðakaupt.
Ingvar Guðjónss., Akure.
Jón Finnsson, Garði
Jón Kjartansson, Eskifirði
Júlíus Björnsson, Dalvík
Jökull, Ólafsvík
Kap, Vestmannaeyjum
Kári Sölmundarson, Rvk.
Kópur, Keflavík
Kristján, Ólafsfirði
Langanes, Neskaupstað
6339 Nýjar tegnndir
4255 reyndar.
8458 j Tíðindamaðurinn spurði hvort
verið væri að reyna nokkrar
^ nýjar tegundir á þessu sumri,
5916 og svaraði þúnaðarmálastjóri
4868 því svo:
3284 j „Það er alltaf miðað að því,
4610 að i’eyna nýjar vélar, ef miklar
„Það var þyrjað að grafa
fyrir húsinu s.l. haust sem
kunnugt er og mokað upp því
sem laust var og þyrjað að
sprengja, en aðallega þó í sum-
ar. Ætlunin er að steypa kjall-
ara meginhússins nú og hafa
lokið því verki fyrir veturinn.
Kjallarinn verður notaður m. a.
fyrir geymslu á vélum og til
fleiri nota. Annars verður svo
haldið áfram með bygginguna,
eftir því sem geta og aðstæður
leyfa.“
Nýir starfsmenn.
Búnaðarmálastjóri gat þess,
að tveir nýir ráðunautar væru
teknir til starfa hjá Búnaðar-
félaginu. Þeir eru: Óli Valur
Hanson, garðyrkjuráðunautur,
og Bjarni Arason frá Grýtu-
bakka, sem hefur tekið við
starfi sem aðstoðar nautgripa-
ræktarráðunautui‘“.
3809
Motorskip:
Akráborg, Akureyn
Akurey, Hornafirði
Arnfirðingur, Reykjavík
Baldur, Dalvík
Baldvin Þorv., Dalvík
Bára, Keflavík
Bergur, Vestmannaeyjum 5986 Sigurður Pétur, Rvík
Bjarmi, Dalvík 5831
Björg, Eskifirði 3717
Björn Jónsson, Rvík 3950
Búðafell, Búðakaupt. 3159
Einar Hálfdáns, Bolungav. 4198
Einar Þveræingur, Ólafsf. 3120
Erlingur V., Vestm.eyjum 3516
i líkur eru fyrir, að þær hentuðu
4546 ( okkur. Eg get t. d. sagt þér, að
3206 ( eg var austur í Gunnavsholti
3866 ^nú fyrir nokkrum dögum, en
4840 ( þar var reynd ný vél, sem er
5627 j til margra hluta nytsamleg.
3386 Hún er dregin af dráttarvél, og
3100 þarf til dráttarins nokkru
6061 stærri dráttarvél, en venjuleg-
3157 ar heimilis-dráttarvélar. Vélin
4462 slær grasið, saxar það og sýgur
8784 Magnús Marteinss:, Nesk. 5524 úpp í sig, og spýtir svo söxuðu
Mummi, Garði 7339 grasinu á vagn, sem festur er
Muninn, Sandgerði 3933 afían í. Vagninum er svo ekið
Ófeigur III., Vestm.eyjum 3300 að votheysturninum og blásið
3307 ( Ól. Magnússon, Keflav'ik 36911 upþ í hann. Þessi vél virðist ein-
47871 Páll Pálsson, Hnífsdal 3020 föld í potkun og gekk þetta allt
5488 að óskum. Svona vél kostar
3791 20—30 þús. kr. Henta þær vel
4376 á stórbúum þar sem mikið er
3083 sett í vothey, og eins eru mögu-
3510 leikar fyrir hendi að bændur
5500
5372.Pétur Jónsson, Húsavík
6312 Rifsnes, Reykjavík
4868 Sigurður, Siglufirði
Fákur, Hafnarfirði
Faxaborg, Hafnarfirði
Flóakkttur, Hafnarfirði
Fróðaklettur, Hafnarf.
Garðar, Rauðuvík
Gjafar, Vestm.eyjum
Glófaxi, Neskaupstað
Grundfirðingur, Grafarn.
Grundíirðingur II., Gr.n.
Guðbjörg, ísafirði
Guðfinnur, Keflavík
Guðm. Þórðarson, Rvík
Guðm. Þórðars., Gerðum
Gullborg, Vestm.eyjum
Sigurvon, Akranesi -
Sjöstjarnan, Véstm.eyjum 3755 sameinist um kaup á slíkri vél,
Smári, Húsavík
Snæfell, Akureyri
Snæfugl, Reyðarfirði
Stefán Árnason, Búðak.
Stefán Þór, Húsavik
4277 eins og þeir sums staðar hafa
10059 gert um saxblásara, og gefizt
3107 vel. Afköst slíkrar vélar eru
6882tgeysi mikil.
4003'
3717 (Steinunn gamla, Keflávik 3326 Kartöfluuppskera
4177 — góðar horfur:
3044 Stella, Grindavík
2900 Stígandi, Vestm.eyjum
3151 Stjarnan, Akureyri
4175 Súlan, Akureyri
3823 Svala, Eskifirði
4539 Svanur, Keflavík
4061 Særún, Siglufirði
7093 Víðir II., Garði
3138 Víðir,, Eskifirði
6608 Vilborg,- Keflavík
3193 Von II., Keflavík
3564 Vörður, Grenivík
5309 Þráinn, Neskaupstað
4212' Yfirleitt horfir vel með kart-
3960 öfluuppskeruna í haust. Ekki
5154 hefir enn frétzt um neitt tjón
4-377 af völdum næturfrosta. Góðar
3213 sölukartöflur eru komnar á
3307 ( markaðinn frá Eyrarbakka,
9056 Stokkseyri og úr Þykkvabæn-
7070 um. Viðri vel áfram má vænta
3175 mjög góðrar kartöfluppskeru.“
3885 J
4598 Slátrun < haust.
3853
Áhugaljósmyndarar
efna til sýningar.
Félag áhugaljósmyndara
lieldur ljósinyndasýningu í
bogasal Þjóðminjasafnsins og
verður hún opnuð laugardag-
inn 14. september næstkomandi.
Nú eru senn liðin þrjú ár síð-
an félagið hélt fyrstu sýningu
sína. Voru meðlimir félagsins
þá um 100 talsins, en síðan hef-
ir tala þeirra nær þrefaldast og
má vænta þess, að margir hafi
í fórum sínum myndir til sýn-
ingar. Það skal tekið fram að
þátttaka er heimil jafnt félags-
mönnum sem öðrum.
Myndir á sýninguna þurfa
skilyrðislaust að berast fyrir
1. september. Boðsbréf með
reglum um þátttöku liggja
frammi í öllum ljósmyndavöru-
verzlunum í bænum. Enn-
fremur geta menn snúið sér til
ritara félagsins, Atla Ólafsson-
ar, pósthólf 1117, Rvík.
Að’ síðustu má geta þess, að
stjórn félagsins hefir unnið að
því að fá úrval mynda á sýn-
inguna frá áhugaljósmyndur-
um í Feneyjum og standa vonir
til að það megi takast. Væntan-
lega verða einnig sýndar verð-
launamyndir úr ljósmynda-
keppni tómstundaþáttar út-
varpsins. (Frá Félagi áhuga-
ljósmyndara).
bezta frá aMamótum.
Heyskaparhorfur, véíanolkun
og fleira.
Tiðindamaður Vísis hefir átt ekki það jafnbezta, sem komið
viðtal við Stcingrím Stein- hefir, þar sem tíðarfar hefir
|iórsson búnaðarmálastjóra og vfirleitt verið ágætt víðást hvar
spurt hann uin jtieyskaparhorf- á landinu, en þar sem horfur
tn o. fi.
Jafnbezta sumar
|<að af er öldinni.
Tíðindamaðurinn spúrði bún-
j.vórú lakari
eins og sums stað-
ar nórðanlánds; vegna kulda
óg þurka framan af', einkum
þurka, hefir ræzt vel úr.
Sprétta hefir oroið góð, ekki
adarmálastjöra, hvort hann kaíspretta alls staðar, en yfir-
teldi sumarið í ár hið bezta á leitt góð spretta.
öldinni það af er, og sváraðif
hann þvi svo:
i „Sumarið ér áréiðanlega nleð
!>eztu sumrtuu' á þessaii öld, ef
Yíða aðems
slegin tún.
Slátteu' byi’jáði éðiilega mis-
| Mikill ásetningur.
Tíðindamaðurinn vék að
hinni miklu sauðfjárfjölgun í
landinu og slátrun í haust.
Spurningu tíðindamanns um
fjölda fjársins svaraði Stein-
grímur s.vo. |
,,Þa5 er vafalaust rétt, að
aldrei hefur fleira fé verið í
högum landsins en nú, miðað
við að 700.000 fjár hafi verið
sett á s.l. haust og má gera ráð
fyrir, að nú sé upp undir um j
IV2 milljón fjár á afréttum og
í héimahögum. Byggi ég það
^m. a. á því, hve mikið er tví-
lembt. j
Slátrun mun verða geysimikil
i haúst, því að eg geri ráð fyrir
svipuðum ásetningi og í fyrra (
— en sumarið í fyrra var líka
gott.“
Búnaðarfélagshúsið nyja.
Spurningu um það sváraði
búnaðarmálástjóii svo;
Valdl LandsliÓsnefnd
líka „PressulfSlÓ"!
Lcibur x Laiigax*dal
í kvíild.
Eins og fram kemur í aug-
lýsingu i Vísi í dag, þá verður
knattspyrnuleikur háður á
vellinum í Laugardalnum í
kvöld klukkan 8. Þarna munu
leika ísl. landsliðið, er breyt-
ingalítið mun væntanlega leika
landsleiki við Frakka og Belga
eftir nokkra daga og síðan
„Pressulið“, er blaðamenn éiga
áð hafa valið. Mun þar senni-
Jega átt við, að éirin maður frá
hverju Reykjavíkurblaðanna
(og þá væntanlega íþrótta-
fréttaritari útvarpsins), hafi
valið fyrrgreint „Pressulið“, en
Vísir verður að tilkynna lesend
um sínum, að hann á engan
þátt í þeim heiðri, er „préssu-
liSið“ kann að óvinna sér.
Raunar lítur helzt út fyrir, að
Landsliðsnefnd hafi líka valið
„Pressuliðið“!!í
*»
/Víí 111 /. tfím’ —
Framh. af 1. síðu.
skyldi verða um' vinnu þar
syðra, þegar varnarliðið væri
farið.
Síðan hefir margt gerzt, sem
óþarft er að rifja upp, en minna
má á það, að vinna þar syðra
hefir verið næsta íitil, því að
framkvæmdir hafa legið þar
alveg niðri þar syðra, síðan
snemma á síðasta ári, þar sem
varnarliðið hætti við ýmsar
fyrirhugaðar framkvæmdir og
lét aðeins ljúka við þær, er
hafnar höfðu verið.
Róðherrar
ósammála.
Hefir oft flogið fyrir, að fram
kvæmdir ættu að hefjast á ný,
en allt þó verið í óvissu um
þetta, ráðherrar jafnvel ekki
verið sammála um, hvað varn-
arlið'inu yrði leyft að aðhafast.
eins og fram kom í umræðum
um varnarmálin á síðasta vetr!,
er liðið hafði verið beðið um
að vera hér áfram. Hinsvegar
hafa foringjar krata hvíslað því
að mönnum sínum, að fram-
kvæmdir mundu hefjast aftuiý
og þá yrðu menn að vera við
því búnir, að sjá svo um, að
hugsanlegur hagnaður færi í
rétta staði, réttir menn fengju
vinnu og þar fram eftir götun-
um.
Ósennilegt er, að iffnðarmenn
suður með sjó færu að leggja á
sig stofnun hlutafélaga til
framkvæmda „á vegum varn-
arliðsins“, ef þéir hefðu ekki
haft einhvern pata af því, að '
framkvæmdir stæðu fyrir dyr-
um. Má einmitt gera ráð fyrir,
að þeir hafi vcrið búnir að
að ganga úr.skugga um það, að
félögin fái eitthvað að gera,
þegar þar að kemur.
Margir mumi vcra orSnir
langeygir eftir vinnu við
franikvæmdir fyrir varnar-
liðið, ekki sízt S>eir, er telja
sig hafa unnið til hennar
með því að styðja krata, og
cr þess að vænta, að þeit
þurfi ekki að þola vonbrigðr
öllu leugur heldur fái nokkra
umbuii tryggðar sinnar.
Omanmálið Sþ.
oviðkomandi.
Soldáninn af Oman hefur
skrifað Sameinuðu þjóðunum
út af kæru Arabaríkjanna um
íhlutiin Breta £ Oman.
Segir soldáninn, að Bretar
hafi veitt aðstoð samningum
samkvæmt og sé hér um algert
innanríkismál að ræðg, sém
ekki varði Sameinuðu þjóðirnar.
—:----------
Nasser heimsækir
Grikkland.
Ilcimsókn Karamanlis «
Egj ptalancli cr lokið.
Birt var sameiginleg yfirlýs-
ing að hennf lokinni og Kara- v
manlis boðaði, að Nasser hefði
boð um að endurgjalda heim-
sóknina með því að koma til
Grikklands; en ekki hefur veriðó
ákvéðtð hvenosr það verðL .>