Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 WISI2R D A G B L A Ð Yíiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaffsíour. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Eítstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingölfsstræti 3, opin frá kl. 9,0Q—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Er stundin upp runnin? VEGIR VEGLEYSIR EFTIR Víðförla Þeir, sem halda austur yfir kaflinn á veginum inn Skóg- Vísir skýrði frá því í gær, að fyrir nokkru hefðu verið stofnuð tvær verktakafélög suður með sjó, og hefði ver-ið tilkynnt um stofnun þeirra í Lögbirtingablaðinu, eins og lög mæla fyrir. í tilkynning- unni um annað félagið er það beinlínis sagt, að það sé stofnað til þess að vinna viö framkvæmdir fyrir varnar- liðið, og þótt þess sé ekki get- ið um hitt félagið, gildir vafalaust hið sama um það. Þau eiga sama fæðingardag, tilkynningarnar í Lögbirt- ingablaðinu eru með sömu dagsetningu, og er þetta hvort tveggja varla fullkom- in tilviljun. Þegar á þetta allt er litið, virðist ekki alveg út í hött að gera ráð fyrir, að hin mikla stund sé upp runn- in — framkvæmdir eigi að fara að hefjast þar syðra. Margir þeirra, sem störfuðu áð- ur fyrr við framkvæmdir á vegum varnarliðsins en hafa síðan misst þá vinnu, af því að framkvæmdir drógust saman til mikilla muna, hafa beðið eftir því með eftir- væntingu að framkvæmdir ættu að hefjast á ný í sam- ræmi við eitt af kosninga- loforðum utanríkisráðherr- ans. Hann lofaði mönnum ekki minni atvinnu en áður, þótt liðið færi, og menn hafa skilið það þannig, að um ein- hverja atvinnu mundi þó verða að ræða. þótt það færi hvergi. En dráttur hefir orð- ið mikill á því, að hafizt yrði handa, eins og menn vita. Félagastofnunin suður með sjó virðist vera fyrsta merki þess, að nú eigi ekki að sitja auðum höndum Íengur. Síld- veiðarnar fyrir Norðurlandi hafa auk þess brugðizt að mestú leyti — rétt einu sinni — svo að nú veitir víst ekki af að afla dollara þar suður frá, úr því að ekki var unnt að afla nægrar síldar gegn rúblum fyrir norðan, Gjald- . eyris- og vöruþörfin er alltaf hin sama, og með ein- hverjum hætti verður að reyna að fullnægja hvoru tveggja. Stjórn vinnandi stétta má held- ur ekki láta það um sig spyrjast, að vesöld og vand- ræði verði ríkjandi í öllum efnum í stjórnartíð hennar, þegar almenningur hefir átt góða daga undir „íhalds- stjórn". Þess vegna verður að neyta allra bragða til að afla gjaldeyris, sem nota má til vörukaúpa. Þá er jafnvel ekki hikað við að gera það, sem kommúnistum mun þykja verst, nefnilega að láta menn vinna við mannvirkja- gerð fyrir varnarliðið suður með sjó og víðar. Það var iátið spyrjast í vor, þegar menn voru í óða önn að búa skipin á síldveiðar, að ekki yrði farið að ráða menn til varnarliðsfram- kvæmda, fyrr en síldveiði- flotinn væri kominn norður. Það mátti ekki keppa við hann um mannaflann. Nú hefir hinsvegar farið öðru visi um síldveiðarnar en margir vonuðu í upphafi, því að ætlað var, að nú kynnu síldarleysisárin að vera á enda. Rétt einu sinni þarf að fylla skarð, af því að síldin hefir ekki komið í því magni, • sém ætlazt var til, og ef til , vill er þá stundin upp runn- in til að láta menn hefjast handa fyrir varnarliðið í staðinn. Slitnir úr tengslum. Það var ekki nema eðlilegt, að Alþýðublaðinu kæmi það illa, sem sagt var í Vísi á t mánudaginn um skipun í sendiherraembættin síðustu. ,Spyr blaðið í því sambandi um skipun fyrri sendiherra, eins og Jakobs Möllers og Gísla Sveinssonar, og er því auðsvarað, að þegar þeir voru skipaðir. var ekki sá fjöldi hæfra manna í utan- ríkisþjónustunni og nú, svo að allur samanburður í þessu efni er Alþýðublaðinu og flokki þess m jög í óhag, enda gerir það scr vafalaust grein fýrir því, þótt það vilji ekki viðurkenna það upp- hátt. . Alþýðublaðið segir ennfremur, að það almenningsálit, sem Vísir tali um, muni vera heimatilbúið. Er það mjög að vonum,. að Alþýðublaðið skuli ekki vita um almenn- ingsálitið. Blaðið er ekki frekar í tengslum við það en alþýðuna, sem það er kennt við. Það er því ekki nema eðlilegt, að þetta auming,ia- blað eigi bágt með að átta sig á því, sem er að gerast. fjalhum þessar mundir, munu flestir. taka eftir nývirki nokkru, þá komið er austur í Svínahraun. Þetta er nýr veg- ur, sem liggur þar til hægri, þráðbeinn og breiður. Þetta er hinn nýi langþráði Þrengsla- vegur, sem nú er í smíðum, en ekki gott að segja hvenær lýk- ur. Flestir munu fagna þessum vegi, og þeir, sem til þekkja segja að hann muni verða mun snjóléttari, en hinn gamli veg- ur yfir Hellisheiði. Vonandi verður mönnum að trú sinni. Einri af elztu og reyndustu langferðabílstjórum þessa lands, maður sem hefur ekið austur í sveitir í áratugi kom að máli við mig um daginn og sagði: „Þeir ætla ekki að gera það endasleppt, sem ráða vegagerð- arströnd, en um leið þessi dá- samlegi útsýnisstaður. Sjálf- sagt mun einhver segja að það sé ekki nema meðalmannsverk að ganga þarna upp, og það er satt. En það eru bara svo marg- ir, sem ekki geta gengið upp bratta brekku, en hafa yndi af að ferðast og skoða landið. Þeirra er tapið, sem sízt mega við því. Nú er kominn tími til að þetta mál sé tekið til alvarlegr- ar athugunar. Um allt land er verið að leggja nýja vegi og breyta gömlum. Við þessa vega- lagningu mega ekki ráða hags- munasjónarmið þeirra er lands- hlutana byggja einvörðungu. Fólkið, sem um landið ferðast, hvort sem það er til skemmt- unar eða í nauðsyn, það á fulla um á þessu landi, þó manna- , skipti verði. Nú eru þeir að heimtlngu a því að einhverju leggjavegumÞrengslinoghann af vegafe se evtt tií bess ein" áaðverðaalltaðþvísnjólaus.iyörðunSu að bað getinotið Ég er á því að þarna sé mun minni snjór en á Heiðinni, en ef þeir hafa ekki veginn hærri, en nú er vexið að gera. þá verð- fegurðar landsins í ríkara mæli. Stundum sér maður þess getið að það hafi verið.hent stórfé í |að byggja brú fyrir 2—3 bæi, eða ... þarna eytt milljónatugum T~ leggja langan veg fvrir fyrir lítið. Vegurinn þarf að' gæðing' Eg hefi sialdnast viljað vera allt að því metra hærri en!taka undir bessa kveinstafi, því nú er, þá festir ekki á honum ™er er aldrei grunlaust aS þarna mestu «"iAftm I hafi 0Dnast ný leið til að nJóta snjo, nema í snjoum. Þeir eiga að skilja það, þessir fegurðar og sérkenna lands- góðu menn, að þetta er hag_ Ilns- En ég hryggist þegar lagð- fræðispursmál líka. Það er lr eru niður vegir baðan sem nefnlega mörgum sinnum ó- Vlðsynt er .og fagurt- en f10" dýrara að ýta saman vegi, en að hækka hann síðar, með því að aka í hann. Kúbikmeterinn arnir þræddir í staðinn. Nú þætti mér vænt um ef þeir, sem vegamálum stjórna,. t _ i„ létu til sín heyra um betta mál af samanyttum vegi mun kosta J *"=na uiai og þessi dálkur mun ætíð standa 10 kr. en af því, sem er ekið saman um 40. Hvað er að þess- um mönnum?" Spyrja kannske fleiri. En þetta var hú í rauninni ekki það, sem ég ætlaði að gera að umtalsefni. Spurningin, sem mig langaði til að varpa fram er: Hvað á að verða um Kamba? Á því er enginn vafi að fleiri, útléndir sem innlendir, hafa hrifist af íslandi af Kambabrún en nokkrum öðrum stað á landinu. Þó að útsýni sé ekki sérstaklega tilkomumikið þaðan, þá' er það svo myndrænt þeim opinn. í ráði er að efnt verði. til skoðanakönnunar meðal ferða- langa sumarsins, sem nú er að halla út. Sú skoðanakönnun er ekki fullráðin ennþá en mun aðallega snúast um góða fyrir- greiðslu á hótelum og greiða- sölum, hjá ferðaskrifstofum, skipaafgreiðslum', bílstöðvum o. þ. h. Á miðvikudaginn kemur verður nánar frá þessu skýrt, og þessari skoðanakönnun hleypt af stokkunum. Nú cr nótt orðin dimm og og litfagurt að undrun sætir. ljósaskipti löng. Munið að at- Og það, sem gefur þessum sfað sitt mesta gildi, er að útsýn þaðan er oft á tíðum fegurst í misjöfnu veðri. Ef vegur kemur um Þi-ehgslin þá má með engu móti leggja niður Kambaveg, um það verða allir. sem unna fegurð íslands, að taka höndum saman. En það eru fleiri staðir r-n Kambar, sem við megum ekki við að tapa úr vegakerfinu, t-i eru nú í hættu. Einhver feg- ursti útsýnisstaður í byggð í landinu er á Snæfellsnesi. Það er Setbergsháls á SkógarstrÖTid. Frá þessum stað sér út yfir ail- an Breiðafjörð og fjallahrin.5 - inn handan hans, inn um alla Dali. út allt Snæfellsnes að Jökli. Nú er hafin vegarlagning fram yfir þennan háls. Þá tekst af að vísu einn allra erfiðasti huga, að ljósaútbúnaður á bíln- um ykkar sé í Iagi, og gætið fyllstu varkárni, er þið mætið öðrum bílum í varasömu rökkri. Vaxandi viöskipti Banda- rikjanna og Póiiands. ViSskipti milli Bandaríkj- anna og landanna austan tjalds eru vxandi, en '!>ó enn lítil. Þau námu 5,5 millj. doll. á 2. fjórð- ungi þessa árs og höfðu vaxið um helming. Það eru aðallega viðskíptin við Pólland, sem eru vaxandi. Þó hafa verið gerð nokkur viðskipti við Austur-Þjóðverja, og innflutt þaðan m. a. reikni- og ritvélar. ¦ . ' Framfarahugur í Færeyjum. Mikill framfarahugur er nú í Færeyjum og hyggja þeir til um- bóta á ýmsum sviðum, og þá fyrst og fremst á sviði útgerðar- innar, enda er nærri allt útflutn- ingsmagnið sjávarafurðir (95%). Fyrir nokkru var stofnað á Færeyjum hlutafélag, sem hef- ur að markmiði að útvega til Færeyja 25 fiskiskip með öllum nútimabúnaði, og voru það bank- ar, félög og fyrirtæki og einstakl ingar, sem sameinuð'ust um' þessa ftxagsstofnun. 500 færeyskir sjómenn munu fá atvinnu á þessum skipum. Hér er um að ræða 5 stóra dieseltogara, sem kosta 5 millj. kr. hver (d. kr.), tíu stór ir og 10 minni linuveiðarar, en samtals kosta þessi skip um 40 millj. kr. Þessi skipastöll, segja norsk blöð, ætti að auka fisk- framleiðslu Færeyja svo nemi 15.000 smál. af saltfiski og 30— 40.000 tn. síldar. Það er mikið á- tak fyrir litla þjóð, 35 þúsund manna þjóð, að koma þessu máli í höfn, en það er hugur í mönn- um — telja beina lífsnauðsyn að koma. þessu framkvæmd. Fær- ingar eru duglegir sjómenn, en skipin þeirra gömul og úrelt flest. Kútterar smiðaðir á Eng- landi hafa til þessa verið meg- inhluti flotans — þægindalausir, úreltir, en góð sjóskip. Menn hafa komizt af með nýtni og sparsemi, þrátt fyrir rýrar tekj- ur, en nú er kominn nýr tími með sinar kröfur. - Standa vel að vígi. Vegna þess hve afkoman var bág og möguleikarnir takmark- aðir leituðu oft dugmestu sjó- mennirnir burt. Um 3500 Færey- ingar stunda sjómennsku, en einn af hverjum þremur ræður sig á norsk, ensk, íslenzk, þýzk og dönsk fiskiskip. Nú standa Færeyingar vel að vígi að því leyti, að þeir eiga mikinn hóp dugandi, ungra sjómanna, sem hafa öðlazt mikla reynslu á er- lendum togurum og öðrum fiski- skipum, þeir hafa m. a. vanizt vélum og meðferð nútíma veiði- tækja. Ábyrgir færeyskir stjórn- málainenn, segir i norsku blaði, telja það eitt sitt höfuðverkefni, að tryggja Færeyingum þetta vinnuafl, til þess að byggja upp höfuðatvinnuveg eyjanna. Dug'andi sjónianna- stétt höfuðstyrlmr. Dugandi sjómannastétt er meg instyrkur löndum eins og Noregi og Islandi og mörgum fleiri. En víða bryddir á því, m. a. bæði í Noregi og hér, að allt of marga ung'a ménn skorti áhuga fyrir að sækja sjóinn. Þess vegna hef- ur orðið að leita til Færeyja til að geta mannað skipin. Norð- menn gera sér ljóst, að á kom- andi tímum, verður að leita ann- arra ráða, en að sigla til Fær- eyja eftir sjómönnum. Það geta Islendingar ekki frekar en Norð- menn og aðrar þjóðir, hvað lið- ur, og horfast verður í augu ' við þá staðreynd, að finna verður ráð til þesss að vekja áhuga ungra manna fyrir sjómennsku. Mun margt rætt nú á tímum sem óþarfara er en þetta vanda- mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.