Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIK " Mánudaginn: 2. september 1957 ÚtvafpiS í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Um daginn og veginn (Loftur Guðmundsson blaöa- maður). 21.10 Einsöngur: Elisa beth Schwarzkopf syngur (pl.). 21.30 Útvarpssagan: „Hetju- lund“ eftir Láru Goodmnn Salverson; XII. — söguiok (Sigríður Thorlacius); 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22 .0 Búnaðarþáttu: Beitiland sauð- fjárins (Stefán Aðalsteinsson búfræðikandidat). 22.25 Nú- tímatónlist (pl.) til kl. 23 00. Veðrið í morgun: Reykjavík SSV 4, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 1010 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úrkoma í nótt engin. Sól - skin í gær 2 klst. 10 mín. Mest- ur hiti í Rvík í gær 12 st. og mestur á landinu 18 st. á Sauð- árkróki. — Stykkishólmur S 2, 10. Galtarviti logn, 10. Blöndu- ós SÁ 2, 9. Sauðárkrókur SSV 2, 11. Akureyri logn, 9. Grírris- ey NV 1, 10. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 8. Raufarhöfn logn. 9. Dalatangi logn. 9. Horn í Hornafirði, logn, 10. Stórhöfði i Vestmannaeyjum V 4, 11. Þingvellir logn, 9. Keflavikur- flugvöllur VSV 4. 10. Veðurlýsing: Yfir íslandi og Grænlandshafi er grunn og kyrrstæð lægð. Veðurhorfur: Sunnan og suðvestan gola. Skúrir. Hiti kl. G í morgun í erlendum borgum: New York 21, Gíbraltar 24 st. (Ekkett samband við London, Norðuflönd o. s. frv.). Basjárróð samþykkti á fundi sínum á sunnudaginn, að umsjónar- manni Langholtsskóla, Skúla F E T T I R i Tómassyni, skuli veitt ársleyfi frá störfum og verði Sigurður Eyþórsson settur til að gegna störfum hans á meðan. Katla er í Reykjavík. Lárétt: 1 greiða, 6 viður- jnefni konungs, 8 ryk, 10 tveir |CÍns, 11 landafundamann, 12 ó- samstæðir, 13 tveir eins, 14 gælunafn, 16 nafn. Lóðrétt: 2 skipstegund, 3 sveitar, 4 templaratitill, 5 veg- ur, 7 sessu, 9 hrakti, 10 nafn (þf.), 14 árhluti 15 sérhljóða.. Askja fer væntanlega síðdegis i dag frá Siglufirði áleiðis til Vent- spils. Margvísleg skjöl berast bæjarráði Reykjavíkur, eins og nærri má geta. í fund- argerð frá síðasta föstudegi er þess getið áð lögð hafi verið fram greinargerð borgarstjór- KROSSGÁTA NR 3327: ans í Aþenu, dagsett 10. júní sl.. um háttsemi brezka her- liðsins á Kýpur. Þórður Þorsteinsson, Grettisgötu 35, hefir gefið skjalasafni bæjariris ýmsa bús- hluti, sem komið hefir verið; fyrir að Árbæ, að því er segir I í fundargerð bæjarráðs frá 30. ágúst. Hljómskálinn. Eigendur skálans, Lúðrasveit Reykjavikur, hefr farið þess á leit við bæjarráðs. að það veiti 60 þús. kr. styrk til aðkallandi viðgerða á skálanum, en á fundi bæjarráðs 30. ágúst varð; það niðurstaðan, að bæjarráð tald eigi fært að verða við þess- um tilmælum. iitsöiit i itug GeriS góð kaup. fer til Gilsfjarðar- ogHvamms- Lausn á krossgátu nr. 3326: Lárétt: 1 bylta, 6 lóð, 8 al, 10 ár, 11 kossang, 12 kk, 13 an, 14 sný, 16 slaka. Lóðrétt: 2 yl, 3 lóðsana, 4 tð, 5 bakki, 7 krani, 9 lok, 10 fjarðarhafna á þriðjudag. — Vörumóttaka á mánudag. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ~J\jSli'trzfanin Uúrfetf Skjaldborg viS Skúla- gbtti. — Sími 19750. HtfSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Afgreiðsiufólk \ íljum ráða frá 1. október duglegan, ungan mánn til afgreiðslustarfa og duglega stúlku til af- greiðslu- og annara starfa. — Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt: ,,Kjötverzlun.“ Kjötbúðin Borg Nr. 22/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hómarksverð á selda vinnu hjá bifreiða- verkstæðum. Dagvinna Eftirvinna Næturv. Sveinar ........ Kr. 39,30 Kr. 55,00 Kr. 70,75 Aðstoðarmenn . . — 31,35 — 43,85 — 56,40 Verkamenn .... — 30,65 — 42,95 — 55,20 Verkstjórar .... — 43,25 — 60,50 — 77,80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð- inu. Mánudagur, ALIMElNHMIfelGS 245. dagur ársins. ? Árdegisháflæður kl. 12.51 j Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- VÍkur verður kl. 21.35—5.20. Lögregluvarðsíof au : hefir síma 11166 Næturvörður . er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og TÍoítsáþótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síöd., en auk þess er Holtsapótek opið aila isunnudaga frá kl. 1—4 síðd,. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögurh, þá til klukkan 4. Það er einnig oþið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er qþíð daglega frá kl. 9-20, nema á laugardöguni, þá frá kl, 9—16 .og á sunnudögúm frá kí. 13—16. — Sími 34006, Slyiavarðstora Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað kl. 13 til kl 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir sirna 11100, Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.L í Iðnskóíanum er opið frá kl, 1—6 e. h. alla virka dag’a nemá laugardaga. Þjóðmmjasafnið er.opið á þriðjudogum, fimmlu- dögum og.laugar^ögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einaft Jóanenar er opið daglega frá ki. L3Ö ti3 kl. 3.30. BæjarbókasafniS er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema Jaugard. Útibúið Eísta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga qg föstudaga kl. 5.30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánúdaga, tniðvikudaga cg föstudaga kl. 5—7. á. F. Ú. M. Biblíulestur: Eseít. 11, 1—21 Þeir munu snúa aftur. Reykjavík, 1. sept. 1957. Verðlagsstjórimi. TILKYMEVG Innflutmngsskrifstofan befur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá raf- virkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna Kr. . 40,95 Eftirvinna — 57,35 Næturvinna — 73,75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna Kr. 39,05 Eftirvinna — 54,65 Næturvinna — 70,30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð- inu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessuni, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. sept. 1957. VérSlagsstjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.