Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 2. september 1957 Bronze og lökk á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval. Einnig enskt vélabronze fyrir Dieselvélar. SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60. Solvol Autosol Hinn nýi CHROME-lireinsari, sem ekki rispar. Sinclair Silicone bílabón, hreinsar og bónar í einni yfirferð. SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60. Málflutningsskrifstofa i MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Simi 11875. . ! Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAR Símí 18761. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. FORSTOFUHERBERGI til leigu í Hlíðúnum. Reglu- semi áskilin. Uppl, í síma 12561. VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Sigríður Þórðardóttir. Auð- arstræti 7. Sími 33292. (9 ÍBÚÐ óskast. — Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilþoð, merkt: „Reglusemi — 218“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (15 EINHLEYPUR, reglusam- ur eldri maður óskar eftir herbergi um næstu mánaða- mót. Tilboð, merkt: ,,E. R. — 219“ sendist Vísi. (17 SKRIFTARNÁMSKEIÐ hefjast mánud. 2. sept. Kennt verður formskrift, skáskrift (venjuleg bréf) og blokk- skrift. Ragnhildur Ásgeirs- dóttir. Sími 12907. (000 TAPAZT hefur handrit og i prófarkir. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum á afer. Vísis. TAPAZT hefur dönsk ridd- arakrossorða. Vinsaml. skil- ist á Lögreglustöðina. Fund- arlaun.(34 VERKFÆRATASKA, grá, tapaðist sl. föstudagskvöld leiðin Laugarnesv., Laugav., Nóatún, Háteigsvegur. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 18309. (22 SVART karlmannsveski tapaðist á Njarðargötu. Finn- andi vinsaml. skili því á Lögreglustöðina. (25 | REGLUSÖM, eldri kona óskar eftir herbergi (helzt kjallara), hjá rólegu fólki. Einhver skilyrði til eldunar æskileg. — Tilboð, merkt: ,.Strax“ sendist Vísi. (24 2 GÓÐAR samliggjandi stofur til leigu. Uppl. á Leifs- götu 4. (26 RSSHEEBERGI til leigu í DrápuhlíðT. Uppl. eftir kl. 5. (29 VANTAR íbúð. Ung, reglu- söm hjón með 1 barn, vant- ar 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyriríramgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33530 a venjulegum vinnutíma. (10 BIFVELAVIRKI i fastn stöðu. Óskum eftir 2ja her- bergja íbúð. 3 í heimili. — Uppl. i sima 16356.(11 FORSTOFUHERBERGr til leigu. Uppl. í síma 19838. (1 GEYMSLA til leigu á góð- um síað í bænum. Uppl. í síma 11374. (927 1 HERBERGI og eirihús til leigu 1. október gegn hú:'- hjálp. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. — Tilboð. merkt: „Risíbúð“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þnðju- dagskvöld. l3 HUSNÆÐI. — Til leigu stór stofa við miðbæinn. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 34183. (4 IIERBERGI til leigu. — Sigtúni 33. (5 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Þrennt í hemili. — Uppl. í síma 32732. (7 HUSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur, Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 16205. TIL LEIGU herbergi i Kópavogi. Stutt í Hafnar- fjarðar- og Kópavogsvagna, sérsimi getur fylgt. Uppl. 1 síma 32413. (35 IíERBERGI til Icigu í ris:. Uppl. Mjóluhlíð 10. (36 SA, scm gctur leigt okkur íbúð getur fengið fæði og þjónustu. Uppl. í síma 11456. (37 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (47 VANTAR stóra stofu eða 2 minni herbergi. — Tilboð, merkt: „Sjómaour — 223“ leggist inn á afgr. blaðsins. (48 FORSTOFUHERBERGI eða gott kjalláraherbei’gi óskast til leigu með inn- byggðum skápum. Upph i síma 10929. (16 STULKA óskast til eld- hússtarfa í Verkamannaskýl- ið. Uppl. í síma 14182. (862 STULKA von afgreiðslu- störfum óskast í nýlendu- verzlun. — Tilboð, mei'kt: ,,Ábyggileg“ sendist Vísi fyr- ir þriðjudagskvöld. (20 HERBERGI til leigu. — Hjarðarhaga 36. Uppl. eítir kl. 7. Sími 17646. (12 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. FrakkastiVur 13 1346 AFGREIÐSLUSTULKA. Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu í söluturni. Tilboð ásamt kaupkröfum og síma- númeri sendist blaðinu fyrir kl. 6, mei-kt: „Strax — 221“. (28 DUGLEG afgreiðslustúlka óskast. NESTI, Fossvogi. (40 STÚLKA óslcast í vist. — Vinnutími 8—2. Hátt kaup. (41 SIGGI LITLI í SÆLIJLAWBI KONA óskar eftir vinnu frá kl. 8 til 2—3 á daginn. Ekki húshjálp. Er vön mat- reiðslu. Uppl. í síma 17331. (6 KÚNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. —- •Barmah'íð 13, uppi 592 HÚSEIGENÐUR Önnumst alia utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 SYUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiosla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 SKRÚÐG ARÐAVINN A. Skipulagning og frágangur á lóðum. — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í matvöru- verzlun hálfan daginn. Uppl. í sima 18260. (33 VANUR maður getur tek- ið að sér standsetningar á íbúðum. Sími 330S4. (21 IÍÚSBYGGJENDUR’ at- hugið: Eldhúsinnréttir eru eru smðaðar á Rauoalæk 2. VANDAÐ búðarborð og hillur til sölu, vegna breyt- inga. Ilárgreiðslustofan Ing- ólfsstræti 6. (43 MIÐSTÖÐVARKETILL, lítill, kolakyntur til sölu. —- Uppl. í síma 17226. (44 SVEFNSÓFAR, nýir, gull- fallegir. Aðeins kr. 2900. — Grettisgötu 69. (45 VANDAÐIR klæðaskápar, lakkslípað birki, til sölu. — Tækifærisverð. Sími 12773. (46 VEL með farið grindarúm meö heilum göflum óskast til kaups. Uppi. í síma 14017. (13 SKÓLATÖSKUR. Seljum skólatöskur og ýmsar skóla- vörur. Verzlunin Sund, Eístasundi 28. (18 NOKKRIR rafmagnsþil- ofnar til sölu; einnig Rafha- hitadúnkar. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 34914. (19 TIL SÖLU notuð dekk með felgum fyrir Chevrolet og ýmsir varahlutir. Ennfrem- keðjur, spíralrúmstæf'i. Sími hugið: Eldhúsinnréttingar 12866. (23 LÍTIÐ notaður svefnsófi til sölu. Hofteig 34, kjallara. (27 DÍVANAR fyrirliggjandi. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. (30 2 RUaiSTÆÐI óskast keypt (samstæð), þarf ekki að vera nýmóðins. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt: „Rúm — 222“. (31 TIL SÖLU amerískir kjól- ar, kápur og pils. Stærðir 12—-15. Til sýnis frá kl. 6 næstu daga á Laugavegi 82, I. hæð, Barónsstígsmegin. ___________(871 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406(642 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. Ránargötu 9. — Sími 23821. (926 PEDIGIIEE barnavagn ti.l sölu ódýrt. — Uppl. í sima 23062 kl. 7—8 í kvöld. (2 TIL SOLU á sanngjörnu verði: Stoíuskápur, borð- stofuborð, stoppaður stóll, bai'navagn, barnakarfa. — Hjarðarhagi 60. Sími 24523. (8 BARNAVAGN. sem nýr, til sölu. Verð kr. 1600.00. — Sími 19287. (917 IvAUPUM ílöskur. Mót- taka alía daga i Höfðatúni 10. Chemia h.f,(201 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá; Happdrætti D.A.S., Áusturstræti 1. Sími 17757. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786. Sjónxannafél. Reykjavíkur. Simi 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 13383. Bókaverzl, Fróði, Leiísgötu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andi'éssjmi, gullsm., Laugavegi 50. Símj 13769, — í Hafnai'firði: Bókaverzlun V. Long. Sími 50288. (000 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA Bólstaðarhlið 15. Sími 12431. SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Iiúsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. —(658 BARNAKERRUR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mapnafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926 —(000 TIL SÖLU sérstaklega hentugar ungbarnakojur. — Simi 19888. (32 DÖNSK húsgögn: Borð- stofuhúsgögn, svefnsófi, klæðaskápur, sófaborð, djúp- ir stólar, gólfteppi. Allt vel með farið. Selt vegna brott- farar. Lynghaga 17, I. hæð. ________________________(39 RIBSBER óskast. — Sími 34746, (43

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.