Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 116 60 Mánudaginn 2. september 1957 | ^ | j‘ Kommiinistar í ./ sakaðir um fjársvik. Safna ffé h&nda fflokkstiiEim með því méfi. Lögreglan í Tokíó ber þær sakir á japanska kommúnista- flokkinn, að liann beiti svikum til þess að afla fjár til starfsemi sinnar. Við húsrannsókn lögregl- unnar í Tokio og Osaka voru 6 menn handteknir og eru þeir allir sagðir vera í komniúnista- flokknum. Ovenjuleg „lánastarfsemi“. Lögreglan segir, að kommún- istar hafi farið þannig að: Gerst þátttakendur í fjárhagslega veikum fyrirtækjum, sumum nærri gjaldþrota, byggt upp lánstraust þeirra, og er þeir höfðu fengið lánsfé milli handa, ,,lánað“ það til félaga, sem voru nafnið eitt, eða með skyndi sölum á varningi, sem þeir höfðu fengið með' greiðslufresti. Svo er horfið af vettvangi. Samkvæmt gögnum, sem lög- reglan hefur safnað, nam arður flokksins seinustu 6 ár 500 millj. yena eða nærri 1.4 millj. dollara. Mörg smáfyrirtæki hafa orðið gjaldþrota af hans völd- um. Farið var að' beita þessum aðferðum 1950, þegar flokkur- inn í byrjun Kóreustyrjaldar- innar varð að starfa með leynd. Fyrstu sannanirnar fengust í húsrannsókn í mtií hjá við- skiptafyrirtæki, sem hafði orðið gjaldþrota. Fyrir nokkrum dögum var gerð húsrannsókn í skrifstofum gasfélags nokkurs í útjaðri Tokio. Handtekinn var maður að nafni Harano, sem til skamms tíma var formaður félagsins, en hann er kunnur kommúnisti, og Edogava, endurskoðandifyr- irtækisins, en þessir menn tóku allan rekstur félagsins í sínar hendur 1953, er það var að gjald þroti komið, endurskipulagt það, og fengið lán — og fóru svo að ,.lána“ fé til fyrirtækja, sem ekki eru til. Námu lánin 160 millj. yena. Fénu eytt í vændishúsum. Lögreglan segist ekki vita hversu mikið af þessu fé gekk til flokksstarfsemi, en ætlar að ílokksforsprakkar hafi notað verulegan hluta fjárins í skemmtistöðum („geisha“- húsum) og vændishúsum í Osaka og Tokio. Mörg verkalýðsfélög, sem áð- ur studdu kommúnista, og lögðu þeim til fé, láta nú aurana renna í flokkssjóð jafnaðarmanna. Þar við bætist, að meðl. komm- múnistaflokksins fer sífækk- andi. Af þessum sökum var „kassinn tómur“ hjá kommún- istum og gripið til svikabragð- anna. Þrjú siysatilfeili. Hjá lögreglunni var rólegt um helgina. Þrjú slys voru tilkynnt og í einu þeirra fótbrotnað'i kona á Miklubraut um hádegisleytið á laugardaginn. Hún var í'lutt í Landspitalann. í hinum tveim tilfellunum var um fólk að ræða, karl og konu, sem dottið höfðu á götu úti og hruflazt eða meiðzt lítilsháttar. Þau vo.:u flutt í slysavarð-stofuna. Einn maður var tekinn fyrir ölvun við akstur um helgina. Grímumenn með byssur á iofti rændu banka i V-Þýzkalandi. Oll fufei Iiitgi'Ofgl(i titesrfffii Imrtja táli þáti í h»ii eeii þvittt. F.jölda mörg bankarán hafa verið franiin í sumar í Vestnr- Þýzltalandi, og flest með þeim liætti, að helzt ininnti á hina for-1 liertustu og fiflfjörustu banka-' ránsmenn í Bandarikjunum. ! i Aðferðirnar voru svipaðar og þar hefur oft verið beitt: Ruðst inn með grímur á andlitunum og með skammbyssur á lofti Munið að synda — þjóðar- áieiður cr í veði. og skotvopnunum beitt ef til eltingarleiks kom. í Evrópu eru slík rán fremur ótíð. Eftir slíkt bankarán fyrir skömmu kom til bardaga við lög- regluna og var lögreglumaður drepinn, en annar særðist hættu- lega. Þegar hér var komið sögu, var allt lögreglulið og varalið þýzkra borga á verði. Loks tókst að hafa hendur í hári tveggja manna, sem sakaðir eru um rán það, sem leiddi til bardagans. Annar reyndist. vera Brian M. Cor'vvell, enskur, 31 árs, en með honum var ungui" þjóðverji. Rán- ið var framið í Mannheim, en þeir voru handteknir í gistihúsi í Frankfurt. Líklegt er, að þeir hafi framið fleiri bankarán en í Mannheim. Oft skaíl hurð nærri hælum við mark íslendinganna, en með réttum úthlaupum fékk Helgi Daníelsson oft bjargað, eins og sjá má á þessari mynd. (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson). Henderson heldur heim að loknum viðræðum. Krafa um aðild Bandaaríkjanna a5 Bagdad- bandalaginu ofarlega á dagskrá. Loy Henderson, aðstoðarut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur nú lokið viðræðum sínum í nálægum Austurlöndum. Fer hann nú vestur yfir haf og lætur Dulles í té skýrslu um viðræður sínar, þegar við kom- una til Washington. Seinast ræddi Loy Hender- son við tyrkneska leiðtoga, en hann hefur annars verið að undanförun í Beyrut í Libanon og rætt við sendiherra Libanon, Jordaniu og Iraks. Aðild að Bagdad- bandalaginu. , Eitt af því, sem kunnugt er að tyrkneskir leiðtogar hvetja mjög til, er að Bandaríkin ger- ist að fullu aðili að Bagdad- bandalaginu, og það hei'ur á- reiðanlega varið rætt á fund- um Hendersons og tyrkneskra leiðtoga. Stjórnmálaleg mistök. New York Times segir, að ástand hafi versnað og horfur í nálægum Austurlöndum, vegna stjórnmálalegra mistaka, og telur, að ekki muni það bæta úr skák, þótt Bandaríkin gerð- ust aðili að Bagdadbandalag- inu. I Damascus hefur verið opnuð mikil al- þjóðleg vörusýning, og hættu Bandaríkjamenn og Tyrkir við þátttöku í henni á seinustu stundu. Rússar hafa sent nefnd þetta að umtalsefni í ræðu. sem hann flutti við opnun sýningar- innar. Þykir sýnt, að leiðtog- um Sýrlands kemur ónotalega hver áhrif það hefur liaft í ná- grannalöndunum og jafnvel í Sýrlandi sjálfu, er öllum varð ljóst, að þeir höfðu blátt áfram hlaupið i fang Rússa. Skák: Benkö vann í Hafnarfirði. Skákmótinu í Hafnarfirði Iauk í gær með sigri Ungverjans Pal Benliö, sem hlaut 8 vinninga, vann 7 skákir, gerði tvö jafntefli og tapaði engri sl;ák. í síðustu umferðinni, sem tefid var í gær, fóru leikar þannig, að Benkö vann Inga, Friðrik vann Árna, Pilnik vann Kára, Sigur- geir og Jón Pálsson gerðu jafn- tefli en skák þeirra Jóns Krist- jánssonar og Stígs var frestað vegna veikinda. Heildarniðurstaða í mótinu varð þannig að næstir Benkö urðu þeir Friðrik Ólafsson og Herman Pilnik með 7% vinning hvor. 4. Ingi R. Jóhannsson 5 vinninga, 5. Árni Grétar Finns- son (en hann varð efstur Hafn- firðinganna) 4 vinninga, 6.—7. Jón Pálsson og Kári Sólmundar- son 3)4 vinning hvor, 8. Sigur- geir Gíslason 3 vinninga. Jón Kristjánsson var með 1)4 vinn- ing og Stígur Herlufsen )4 vinn- ing, en þeir eiga óteflda skák sin í milli. Ingólfur Isebarn golf- mefstarf Rvíkur. Golfmeistaramóti Reykjavík- uf lauk s.l. laugardag. Sigur- vegari varð Ingólf Isebarn. — Til úrslita kepptu þeir Ingólf- j ur Isebarn og Jóhann Eyjólfs- son sem lauk með sigri Ingólfs, 3 holur upp, 2 eftir. í 1. flokki kepptu til úrslita ,Ólafur Loftson og Sigurjón ^ Hallbjörnsson og sigraði Ólafur 4 upp, 2 eftir. Allt að 10 ísfiskferðum í september. Að því er horfir niun mega gera ráð fyrir allt að 10 lönd- unum íslenzkra togara með ís- varinn fisk í erlendum höfnurn í þessum mánuði. Nokkrir tog'arar eru nú í þann veginn að byrja veiðar í salt og ís. Frá Bæjarútgerð fara Þorsteinn Ingólfsson og Þor- kell máni á veiðar í salt. Flestir togararnir hafa að undanförnu verið að karfaveið- um á Fyllubanka vestan Græn- lands og fyllt sig á 4—5 dögum, en þangað er 4—5 daga sigling. Einstaka skip hefur fengið jdágóðan afla í Víkurrál eða |austan Grænlands og þá vegna jþess, að þau hafa verið ein um i hituna. Deila vörubifreiðastjóranna: jr Agreiningur um gildistöku úrskurðar Landssambandsins. S.íhur ieihleir á. að tloilatt lotjsisi settti Deilu vörubifreiðastjóranna heimild þeirra til Vs af flutn- er enn ekki lokið, þó fremur ingunum næði a.m.k. aftur til séu taldar líkur á, að lausnin sé ekki mjög langt nndan. þess dags, sem samningur Þrótt ar við verktakana eystra um ! Á laugardaginn fóru fram akstur að virkjuninni var und- samkomulagsumleitanir milli irritaður, en það.var hinn 25. fulltrúa Þróttar og Mjölnis um júní s.l. Samkvæmt því 'ættu 'manna til Sýrlands til þess að ágreining, sem risið hefur milli Mjölnismenn á annað hundrað ræða viðskipti, og var hún við- félaganna um framkvæmd úr- tonn inni. stödd opnun hennar. -— Mikil ! áherzla er áfram lögð á það af sýrlenzkum leiðtogum, að hamra á því, að Sýrland hafi ekki í neinu gerzt háð Ráð- stjórnarríkjunum, þótt aukið samstarf milli Rússa og' Sýr- lendinga sé komið til sögunnar. Seinast gerði Kuwatly forseti skurðar Landssambands vöru- | Þær viðræður, sem fram hafa bifreiðastjóra um skiptihgu farið um þetta atriði, hafa enn akstursins. ekki leitt til niðurstöðu, en Úrskurðurinn var sem kunn- væntanlega verður þó svo áður ugt er, kveðinn upp 25. ágúst en langt líður. í versta tilfelli s.l. og töldu Þróttarmenn, að^myndi nauðsynlegt reynast að miða bæri gildistöku hans við fá úrskurð Landssambandsins þann tlma. Sú var á hinn bóg- í þessu efni, þó vonandi sé, að- inn skoðun Mjölnismanna, að'til þess þurfi ekki að koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.