Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 02.09.1957, Blaðsíða 5
Vf SIB Mánudaginn 2. september 1957 / 5 íslenzka vörnin betri helmingur Framh. af 1. síðu. miðherji skot rétt utan við stöng. Það lá mjög á íslending- um og mínútu siðar myndast iiálfgerð þvaga við mark þeirra og Cisowski skorar fyrsta mark leiksins; 1:0. Isl. liðið hafði staðið sig tals- vert vel þessar fyrstu 30 minút- ur, sérstaklega var vörnin góð, framlínan hafði færri tækifæri og nýttust þau ekki sem skyldi. Eftir þetta fyrsta mark versnaði leikur liðsins og það voru ekki liðnar nema tvær mínútur þegar Cisowski skoraði annað mark eftir að hafa fengið góða send- ingu utan frá kanti; 2:0. Tapað mark. Á 35 mínútu hindruðu tveir frönsku varnarleikmannanna ísl. leikmann innan vitateigs og dóm arinn flautaði, og dæmdi það „Við áttum að geta betur", Stíkarðuv. ftjrir- tiði ist. tiðsiwts Að Ieiknum loknum hitti ég Ríkarð Jónsson og bað hann að segja nokkur orð um leikinn. Hann sagði, að sann- gjörn úrslit hefðu átt að vera 5:3. Hann væri mjög ánægður með liðið, en hað hefði átt að geta enn betur, tækifærin hefðu því miður ekki nýtzt sem skyldi. Fm franska liðið sagði Iiann að það væri enginn munur á því og frá því fyrr í sutníir nema.hvað það hefði aú lcik- iðaf ennþá meiri liörku. vítaspyrnu. Ríkarður spyrnti, allt of lausu skoti svo til beint á markmann, sem fékk varið og þarna glataðist öruggt mark. Á 40. mín. á Helgi slæmt út- spark og boltinn.fer beint til hins markheppna Cisowski, sem skaut strax, en framhjá. Fieiri alvarleg augnablik gerð- ust ekki fram að hálfleik. Franska liðið átti mun meira i þessum hálfleik, en landarnir börðust eins og ijón, en voru oft- ast seinni að boltanum og er þeir höfðu hann þá voru sendingar þeirra til samherjanna aldrei nógu nákvæmar til að koma að réttu gangi. 3 og' 4 markið. Strax á fyrstu minútu siðari hálfleiks eiga Frakkarnir gott upphlaup og Helgi fær rétt var- ið, missir boltann en nær honum aftur .á tám andstæðingsins. Á þriðju mínútu sendir Bliard vinstri útherji góðan bolta fyrir isl. markið og Ujlaki h. innherji skaliar i mark; 3:0. Tveim mínútum síðar bi-ýst Wisnieski í gegn og skaut föstu skoti að markinu, Helgi reyndi að verja og fékk rétt breytt stefnu boltans en ekki nóg því hann lenti samt í markinu; 4:0. Nú var heldur farið að síga á ó^æfuhliðýna fyrir ísl. liðinu, leikurinn reyndar allur mun verri það sem af var þessum hálfleik. Harka talsverð farinn að færast í hann, hrindingar og pústur á báða bóga, t. d. brá Þórður Þórðarson franska mark- manninum aftan frá, algjörlega óiöglega og án tilgangs, enda dæmt á það. Landarnir skora. Frakkarnir fá nú að leika með boltann eins og þá listir og eru oft mikil hætta við ísl. mark- ið. Það er með naumindum bjarg að á 16. mín. 1 hvert sinn er ísl. liðið nær upphlaupi hvöttu áhorf endur þá óspart og fagnaðarald- an náði hámarki sínu á 19. mín. hálfleiksins, er Þórður Þórðar- son fær góðan bolta upp, gefur síðan til Þórðar Jónssonar, sem skorar þegar í stað óverjandi; 4:1. En Adam var ekki lengi í Para- dís og þegar í stað ná Frakkarn- ir upphlaupi, sem endar með skoti frá Bliard, jarðbolti, sem lendir innan í vinstri stöng og síðan i netinu; 5:1. Þórður J. meiðist. Á 23. mín. kemst CisoWski frir innfyrir vörnina og hleypur á eftir boltanum, en Helgi hljóp út „Unnu stórkostlegan sigur", B. Schrant, farnt. KSÍ. I kvöldverðarboði, sem Knattspyrnusamband ís- land hélt leikmönnum beggja liðanna og fleiri gestum í gærkveldi, komst Rjörgvin Schram form, KSI m. a. þann ig að orði, að íslenzka liðið hefð alls ekki brugðist þeim vonum, cr bundnar voru við það. Það mætti kalla íslenzka liðið, er lék við Frakkana fyrr í sumar byrjendalið á móti þessu liði. Þetta lið hefði unnið stórkostlegan sigur. „Breytingar geta ein- hverjar orÓið", Biaraittur Gisla- san lantlsliðs- ncfntiarntaður Er ég innti Harald Gísla- son eftir því í gær livort hann héldi, að lið það, er valið yrði til að leika á móti Bclgum eftir tvo daga muni eitthvað breytast frá því, er ■ lék í gær, sagði hann að svo ' gæti verið, en sagði síðan að j landsliðsnefnd mundi velja I það lið seint á sunnudags- kvöld og mundu |þá blöðin öll væntanlega geta birt nöfn mannanna á þriðjudag. á réttu'augnabliki, verður fyrri að boltanum og spyrnir frá. — Nokkru síðar rekst Þórður Jóns- son hastarlega á Kaelbel bak- vörð, meiðist á fæti og fer út af, en kemur inn á fljótiega aftur, en líklegt að meiðslin hái honum eitthvað þessar 15 min, sem eftir eru af leik. Á 36. mín. er aukaspyyrna á Frakka, sem Reynir tekur, hættu leg spyrna, en það er varið. Skömmu síðar skaut Þórður Þórðarson einnig skoti, en rétt utan við markstöng. Strax á eftir fá íslendingar aukaspyrnu, eftir að Halldóri Sigurbjörnssyni j hafi verið brugðið. Árni Njáls- ' son skaut góðum bolta að marki, en Colonna fær bjargað með því að slá boltann frá. Framlínan ekki góð. Siðustu 10—15 mínútur þessa háifleiks átti ísl. liðið allsæmi- legan leik. Þórður Þórðarson var allhættulegur, reyndar megin- hluta leiksins. Aðrir í framlín- unni voru ekki eins virkir. Hall- dór Halldórsson var bezti maður ■ varnarinnar, þá var Reynir Karis son og prýðisgóður. Árni Njáls- son bjargaði oft á hættulegum augnablikum. Helgi bjargaði því ! sem bjargað varð. Það er varla hægt að tala um liðið sem heild því verkaskipting t var harla ólík, það mæddi mjög ! á varnarleikmönnum út allan leikinn, og kannske fyrir þá sök eina, að framlínan var alls ekki nógu góð. — essg'. KR-Akureyri 1:0 Úrslitaleikurinn milli Akur- j niður í aðra deild fór fram sl. laugardag og lauk honum með sigri K.R. 1:0. Markið gerði Ellert Schram seint í síðari Iiálfleik. Nánar verður sagt frá leiknum á morgun. IMeistaramótið: Kristján Jóh. vann 10 km. Kristján Jóhannsson ÍR. varð íslaiidsmeistari í 10 km. hlaupi, sem keppt var í um helgina. Hljóp hann vegalengdina á 32:40,8 mín. en aðstæður tii hlaupsins voru mjög slæmar vegna bleytu. Þá er aðeins eftir að keppa í 3000 m. hindrunarhlaupi á meist- aramóti íslands. Þrír hlauparar munu hafa látið skrá sig til þeirr ar keppni og er ráðgert að hún fari fram um næstu helgi. 1 kvöld klukkan 6 hefst keppni í fimmtarþraut Meistaramóts Reykjavíkur og verða keppend- ur væntanlega 6 eða 7. 4S i m ®i | m ++++ -f * +++* t+++ tttt r-, . t+++++4 ’+*•+*+* t+t+t+4 '+++++4 tmii *tf+t-r-ry+*-+* r+t+++++++-í m /++t+++++f‘; & m f- ' ‘ titg ♦-ff m w ^ttP+Vih C/Hrótakt tœkiýœti KARLIUAMMAFÖT STAKAR BLXLR KOSTAKJÖR aieiHA þeAAa Uiku 5T0FMSETT 19 13 Litið intt á Vesturtjatu 17 atj Lautjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.