Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 3
Laugardag'inn 5. október 1957
VÍ3IR
m GAMLA6I0
Sími 1-1475
Sonur Sindbads
(Son of Sinbad)
Bandarísk ævintýra-
mynd í litum og sýnd í
Dale Robertson
Sally Forrest
Vincent Price
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ææ HAFNARDIO £69?
Sími 16444
Rock, Pretíy Baby
Fjörug og skem.mt.ileg
ný amerísk músikmynd,
um hina lífsglöðu „Rock
and Roll“ æsku.
Sal Minoe
John Saxon
Luana Patten
Sýnd kl 5, 7 og 9.
stjörnubiö ææ i æ austurbæjarbiö æ
' Síini 1-1384
Sími 1-8936
Girnd
(Human Desire)
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný amerísk
mjmd, byggð á staðfluttri
sögu eftir Emile Zola.
Sagan birtist sem fram-
haldssaga Vísis, undir
nafninu „Óvættur."
Glenn Ford
Gloria Grahame
Broderic Crawford
Sýnd kl. 9.
Hin heimsfræga mynd
Rock Áround tbe Clock
Með Bill Haley
| Sýnd kl. 5 og 7.
TIL SÖLU er með tæki-
'færisverði. 2 model pelsar,
cape, kjólar, barnakerra
o. fl. Allt sem nýtt. Sími:
23923 frá kl. 4—7.
□ P I Ð I K V □ L D !
sími 17985
orion ðcj
elly vilhjáims
Dansað á morgun kl. 3—5 c.h.
Fjölskylda þjóðanna
Alþjóðleg ljósmynda-
sýning.
Opin daglega frá
kl. 10 til 22.
Aðganguf ókeypis.
Iðnskólinn við Vitastíg.
Söngstjarnan
(Du bist Musik)
Bráðskemmtileg og mjög
falleg, ný þýzk dans- og
söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur vinsælasta dæg-
urlagasöngkona Evrópu:
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffREYKJAVÍKDR’
Sími 1-3191.
TAIV\iHVÖSS
67. sýning.
Sunnudagskvöld kl. 8,
Annað ár.
Aðgöngumiðar seldir kl.
4—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
ím
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
TOSCA
Sýningar í kvöld og
sunnudagskvöld kl. 20.
Uppsclt.
Suunudagssýningin til
heiðurs Stcíáni íslandi í
tilefni af fimmtugsafmæli
og 25 ára óperusöiigvara-
afmæli hans.
Síðasta sýning sem Stefán
íslandi syngur í að þessu
sinni.
Næsta sýning miðviku-
dag kl. 20.
Með ítalska tenórsöngv-
aranum Vincenzo Demetz
i hlutverki Cavaradossi.
Uppselt.
Næsta sýning föstudaginn
11. okt. kl. 20.
HORFT AF BRONI
eftir Arthur Miller.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
Konui’
Veiti tilsögn í kúnst-
bróderíi, goblin og flos-
saum.
Ellen Kristvins.
Sími 16575.
iæjakeppni í knattspyrnu
á morgun, sunnudag kl. 4 keppa
Akurnesingar - Reykvíkingar
Aðgöngumiðasaía hefst kl. i á sunnudag.
£6® TJARNARBIO
Sími 2-2140
Fjallið
(The Mountain)
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum byggð á
samnefndri sögu eftir
■ Henri Treyat.
Sagan hefur komið út á
íslenzku undir nafninu
Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1-1544
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk
óperu-kvikmynd í litum
gerð eftir samnefndri
óperu eftir G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvik- r
mynd, sem gerð hefur ver-
ið, mynd, sem enginn list-
unnandi má láta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBIÖ
Sími 11182.
REBELUON r% HANGED"
Uppreisn hinna hengdu
(Rebcllion of the Hanged)
Stórfengleg, ný, mexi-
könsk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndu sögu
B. Travens. Myndin er
óvenju vel gerð og leikin,
og var talin áhrifaríkasta
og mest spennandi mynd,
er nokkru sinni hefur verið
sýnd á kvilcmyndahátíð í
Feneyjum.
Pedro Armendariz
Ariadna
Mynd þessi er ekki fyrir
taugaveikkið fólk.
Enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Við kveníóJkið
Siamo Donne)
Ný ítölsk kvikmynd, þar
sem frægar leikkonur
segja frá eftirminnilegu
atviki úr þeirra raunveru-
lega lífi.
Leikkonurnar eru:
Ingrid Bergman
Alida Valli.
Anna Magnani
Isa Miranda
Enskur skýringatexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Ahinna óskasí!
Ungur reglusamur mað-
ur með gagnfræðamennt-
un og bílpróf óskar eftir
góðri atvinnu. — Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 9. okt. merkt: „Reglu-
samur 440“.
• Bezí að auglÝsa í Vísi
?ontiac ’S 7
Nýr, ókeyrður Pontiac Laurentain 6, með miðstöð og
útvarpi til sölu strax.
Tilbcð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Pontiac.1*
VETRARGARÐURINN
DAIVS-
LEIKLIR í KVDLD KL. 9
AÐGDNGLIMIÐAR FRÁ KL'. 3
HLJÚM5VEIT HÚSSINS LEIKURI
SÍMANÚMERIÐ / ER 1671Q
VETRARGARÐURINN
Verð aðgöngumiða:
Stúka ....... kr. 25,00
Stæði ...... — 15,00
Börn ........ — 3,00
Boðsmiðar verða að sækjast fyrir
kl. 5 á laugardag annars seldir
öðrum.