Vísir - 09.10.1957, Síða 1
12 slfer
12 síður
67. árg.
Miðvikudaginn 9. október 1957
237. tbl.
Dulles fellst á eftirlit með fjar-
stýrðum skeytiim eg geimferum
Ihukov i Belgrad.
Zhukov niarskálkur, landvarn-
arráðherra Eáðstjóniarríkjanna,
kom í gær á rússnesku beitiskipi
til Júgóslóvakíu.
1 gœrkvöldi hélt landvarnaráð-
herra Júgóslavíu honum veizlu
mikla. Zhukov ferðaðist loftleið-
is frá liafnarborginni til höfuð-
borgarinnar.
Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því bér í blaðinu, að
neðansjávarfjallgarður hefði fundist norðan heimskautsbaugs.
Sýnir mynd þessi legu hans.
Búið að fella um 200 hrein-
dýr á Austurlandi.
Aíls má fella 6(M) lireindýi*
Svo sem kunnugt er, sícndur 'þannig
hreindýraveiðitíminn nú sem hreppa:
hæst í Múlasýslum og hafa þeg- hreindýr, Jökuldalshreppur
ar verið felld um 200 dýr. Tólf 130, Fellahreppur 80, Tungu-
milli eftirgreindra
Fljótshreppur
til fjórtón manns stunda veið-
arnar.
Dýrin eru fremur nærri
mannabyggðum og má segja,' 25, Egilsstaðahreppur 7, Eiða-
að þau séu á öllu svæðinu frá hreppur 15, Breiðdalshreppur
Jökulsá á Fjöllum og suður 110, Beruneshreppur 15 og Geit-
hreppur 70, Hliðarhreppur 25,
Hjaltastaðahreppur 15, Skrið-
dalshreppur 43, Vallahreppur
Qæsifegur VarBarluntJuf
í gærkveldi.
Landsmálafélaglð Vörður hélt
fund í gærkveldi í Sjálfstæðis-
húsinu um framtíð Eeykjavikur.
Fundurinn var mjög fjölsóttur
og voru orkumál til umræðu.
Ágæt stemning var á fundinum
og verður sagt nánar frá honum
í blaðinu á morgun.
sögðu, getur ráðuneytið leyft
veiði nokkurra dýra í viðbót, ef
henta þykir, t. d. handa söfnum,
150 til vísingalegra rannsókna o. fl.
og koma þau dýr eigi til skipta.
Þá getur ráðrmeytið til reynslu
veitt veiðifélagi, er stofnað
kynni að verða, leyfi til að
veiða allt að 50 hreindýr, gegn
250 króna gjaldi fyrir hvert
veiðidýr.
en sneresz hugur er
bower forseti fiafif tala5 viB hann.
undir Öxi, sem er fjallgarður
nálægt Breiðdalnum. Af hrein-
dýrunum er allt nýtt, kjötið,
húðirnar og hornin.
Á þessu hausti er heimilað að
veiða allt að 600 hreindýrum í
Múlasýslum. Skal veiðin fara
fram á tímabilinu 17. ágúst til
20. september. Þó getur ráðu-
neytið leyft veiðar síðar á ár-
inu, ef í ljós kemur, að eigi hef-
ur á aðalveiðitímabilinu tekizt
að ná þeirri tölu dýra, sem
heimilt er að farga, enda mæli
eftirlitsmaður hreindýranna
með lengingu veiðitímans.
Hreindýraveiðar skulu fara
fram undir umsjá hreindýra-
eftirlitsmanns og aðstoðar-
manna, er hann kann að
kveðja til.
Tala þeirra hreindýra, sem
heimilað er að veiða, skiptist
hellahreppur 15.
Auk þeirra hreindýra, sem
skiptast samkvæmt framan-
I Baudaríkjunum Iiafa nú
verið skráð um 360 jþús. tii-
felli af Asíuveikinni.
14 börn fórust
sprengingu.
Fyrir skemmstu dóu 14 börn
í ísrael af völdum sprengingar.
Var hópur Arababarna á leið
heim frá skóla, er þau fundu
sprengikúlu á víðavangi. Grýttu
þau sprengikúluna, þótt þau
væru vöruð við hættunni, og
rétt á eftir sprakk kúlan með
þessum ægilegu afleiðingum.
Kulan var frá stríði Araþa og
Gyðinga 1948.
Dýr ráðherra:
Flutningsgjald á olíu hefur
stórlækkað.
En fslendiitgar eru látnir greiða ntiklu meira
en heimsmarkaðsver).
Undanfarna mánuði hefur flutningsgjald á olíu og
benzíni farið læklcandi á heimsmarkaðinum og er nú talið
að hægt sé að fá skip til að flytja olíu hingað til lands
fyrir 27—28 SHILLINGA SMÁLESTINA.
Viðskiptamálaráðherrann, Lúðvík Jósepsson, sem
einnig er olíumálaráðherra, hefur gert hverja skyssuna
annari verri í sambandi við olíuflutningana. Þegar flutn-
ingsgjaldið var ört hækkandi á síðasta vetri, hindraði ráð-
lierrann olíufélögin í því að leigja skip fyrir tiltölulega
liagstætt verð en varð síðar að biðja þau um að leigja
skip þegar flutningsgjaldið hafði hækkað um þriðjung.
Nú er sagt að þessi sami ráðherra hafi gert samning
við Bússa og SÍS um olíuflutning ALLT ÞETTA ÁB fyrir
65 shillinga smálestina, Er það að minnsta kosti 30 shill-
ingum hærra á hverja smálest en markaðsverð flutnings-
gjaldanna er í dag. ÞETTA SAMSVABAB ÞVÍ AÐ HÆGT
VÆBI AÐ LÆKKA NÚ OLÍUVEBÐIÐ UM 9%, ef skip
fyrir flutningana væri leigð á núverandi markaðsverði.
Olíumálaráðherrann verður þjóðinni dýr, ef hann
verður miklu lengur í embættinu og gerir hverja ráðstöf-
unina eftir aðra sem skaðar þjóðina um milljónir króna.
Bandaríkjastjórn lieíur fall-
ist á viðræður um alþjóðaeftir-
Ht með tilraunum með geim-
för og fjarstýrð skeyti, eins og
Krúsév bauð fram (sbr. skeyti
hér í blaðinu í gær), og til-
kynnti Dulles þessa afstöðu,
að afloknum fundi með Eisen-
hower forseta, en áður hafði
utani-íkisráðuneytið hafnað til-
boði eða uppástungu Krústoffs.
Hafði talmaður þess komist
svo að' orði, að Bandaríkja-
stjórn gæti ekki fallist á ráð-
stefnu þar sem þetta mál yrði
rætt eitt, heldur yrði að ræða
það innan vébanda þeirra um-
ræðna, sem fram fara til þess
að ná samkomulagi um al-
menna afvopnun, á vegum Sam-
einuðu þjóðanna.
Þegar þetta hafði gerst
kvaddi Eisenhower forseti
Dulles á sinn fund og þótt ekki
sé vitað nánar hvað gerðist á
þeim fundi, er ljóst, að Dulles
tók aðra afstöðu eftir að hafa
rætt við forsetann.
Breyftar horfur. —
Álit blaða.
Eins og gerð hefir verið
grein fyrir áður hér í blaðinu,
er talið að hernaðarleg jafn-
vægisstaða hafi raskast — við-
horf sé breytt og horfur.
Tvö róttæk blöð í Bretlandi
eru þeirrar skoðunar, að allt
hafi breyzt svo skyndiiega, að
stjórninni beri að taka for-
ystu um, að viðræður fari fram
milli stórveldanna.
ilietrakerfið
vestan hafs?
Tækniráðstefna fulltrúa allra
Ameríkuríkja hefir gert tillögu
um að þau taki öll upp metra-
. kerfið.
Metrakerfið er í gildi í sum-
um landanna í Suður-Ameríku,
en hin nota fet, þumlunga o. þ.
! h. Þegar ráðstefnan hafði sam-
þykkt tillögu um þetta, sagði
eitt blaðanna í Bio, þar sem
fimdurinn var haldinn, að allir
N.-Ameríku-memi mættu setj-
I ast á skólabekkinn aftur til að
| læra hið nýja kerfi, ef það yrði
upp tekið.
Kyrrt i Varsjá.
I gærkvöldi var allt með kyrr-
um kjörimi í Varsjá — og var
það fyrsta kyrra kvöldið þar i
nærri viku,
Fréttaritarar segja, að vopnuð
lögregla hafi verið á ferli, en
i mannfærri en áður.
Nú sé Ijóst orðið, að allar
þær umræður, sem hafi far-
ið fram urn afvopnunar-
rnálin á undangengnuhx
mánuðum, séu ekki aðeins
gagnslausar — heldur og í
rauninni algerlega úreltar,
og taka verði niálin fyrir
á allt öðrurn grundvelli.
Ur sporum bóndans —•
í spor geimfarans.
Blöðunum verður tíðrætt um
hina öru þróun í Ráðstjórnar-
ríkjunum. Daily Telegraph
minnir á, að á keisaraveldis-
tímanum, fyrir byltinguna,
hafi Rússar verið bændaþjóð,
gengið með risaskrefum og
tæknilegar framfarir orðið
miklar. Þetta hafi verið knúið
fram með krafti einræðisins,
svo miklum að segja mætti, að
stokkið sé úr sporum bóndans
í spor geimfarans, — án þess
að hafa þess í milli á tíma
iðnvæðingar geta nokkru sinni
notið þeirra gæða, sem þessi
jörð hefur upp á að bjóða. —
Manchester Guardian segir, að
orð Krúsév um alþjóðaeftirlit
með geimförum og fjarstýrðum
skeytum muni vekja athygli
um alla jörð eins og geimfarið,
en það sem menn óttist sé svo
endalaus þvæla og ekkert sam-
komulag. |
Gervitunglið
færist nær jörðu.
Gervitunglið hefur nú færzt
nær jörðu um yfir 300 km. —
Brezkir vísindamenn í Cam-
bridge ætla, að það hafi nú
„lifað sitt fegursta“, hljóð-
merkin muni þagna, e. t. v.
eftir nokkrar klukkustundir,
og gervitunglið sjálft muni
ekki ehdast lengi, ef til vill
aðeins nokkrar klukkustundir.
Rússneskir vísindamenn virð-
ast hinsvegar ætla, að það geti
haldist talsverðan tíma á lofti
eftir að þagnað er í því. ,
Bíl stolið í Keflavík
Síðastliðna sunnudagsnótt
var bíl stolið í Keflavík og
hefur hann ekki fundizt enn þá.
Var það J-02041 og er eig-
andi Ameríkumaður, sem vinn-
ur á vellnum. Hefur verið
leitað að bílnum og auglýst
eftir honum, en allt hefur kom-
ið fyrir ekki. Bíllinn er ófund-
inn enn þá.
-----♦------
• Karl litli Bretaprins, sem
fékk Asiu-inflúenzu á dögim*
um, er á batavegL