Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 2
V I S I B Miðvikudaginn 9. október 1957 KORSSGÁTA NR. 335G: £cejarþtéttit Utvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Fimmtíu manna förin til Machinac (Pétur Sigurðsson erindreki). 20.5ö Einsöngur: Mado Robin syng ur (plötur). 21.10 Upplestur: ,.Ekki nema fjögur?" smá- saga eftir Arthur Omre, í þýðingu Árna Hallgrímsson- ar (Þorsteinn Ö. Stephen-- sen). 21.35 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 Kvöldsagan: ..Græska og getsakir", eftir Agöthu Christie; XX. (Elías Mar les). 22.25 Létt lög (pl.) til kl. 23.00. Bimskip: Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss kom til London 6. þ, m., fer þaðan til Hamborg ar. Goðafoss fór frá New York í gær ti]. Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fer írá Kotka í dag til Rvik- ur. Reykjafoss fór frá A'it- werpen í g-ær til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 1. þ. m. tii Reykjavíkur. Tungufoss fór írá Ratreksfhði í gær til Guíuness og Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Ham- borg 5. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara 7. þ. m. frá Stettin áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell er á Dalvík. Jökulí'ell er á Horna fi.rði. Dísarfell er væntan- legt til P.írcus á mo.rgun. Litlafell er í olíuflutningum á Taxafló.a. Helgafell kemur í dag til Reyðarfjarðar. Hamrafell fer frá Reykjavík i dag áleiðis til Batum. Yvette er í Þorlákshöfn. Ketty Danielsen lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Nord- írost- er væntanlegt til Djúpa vogs-12. þ. m. Skipaútgerð ríkisins; Hekla er á leið frá Aust- fjörðum til Itoykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á' •morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fóí frá Reykjavík i gær til Vestmannaey j a. Loftleiðir: Hékla var væntanleg kl. 7— 8 árdegis frá Nev/ York; flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Lon- don. — Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafangri; flugvélin heldur áí'ram kl. 20.30 áleiðis til New York. Óskar Einarsson læknir hefur verið kjörinn heiðurs- félagi S.Í.B.S. í tilefni Berkla varnadagsins síðasta. Óskar var einn af eindregnustu hvatamönnum að stofnun sambandsins og styrkur stuðningsmaður þess æ síðan. Hann starfaði um margra ára skeið að velferðarmálum berklasjúklinga utan og inn- an heilsuhælis og kommörg- um þeirra á réttan kjöl í líf- inu. Skotæfkigar Lárétt: 1 nafns, 7 alg. fanga- mark, 8 tímabilum, 10 skakkt, 11 brún, 13 kemst yfir, 17 í Alþingi, 18 líkamshluti, 20 söguhetjur. Lóðrétt: 1 skinnin, 2 sér- hljóðar, 3 voði, 4 árferðis, 5 innheimta, 6 litil, 9 óslitið, 12 fugl, 13 ílát (þf.), 15 skepnu, 16 heimilisfang (skst.), 19 frumefni. Lausn á krossgatu nr. 3355. Lárétt: 1 sperrur, 7 er, 8 vaxi, 10 fat 11 dasa 14 ítana, 17 Na, 18 drós, 20 sigla. Lóðrétt: 1 sending, 2 pr, 3 RV, 4 raf, 5 urar, 6 rit, 9 ósa, 12 19 Skotfélags Reykjavíkur eru j^a, 14 andi, 15 arg, 16 ára á miðvdkudögum kl. 9,20— 01. 11 e. h. að íþróttahúsinu a'ð _______ ______________ Hálogalandi. Mjúskapur: í dag verða geíin saman í hjónaband af séra Jóin Auð-' uns dómprófasti ungfrú Elína Hallgrímsson (Hall- ;gríms Fr. Hallgrímssonar aðalræðismanns), Vestur- brún 22, og Ragnar B. Guð- mundsson, verzlunarmaður. Blönduhlíð 33. — Heimili þeirra verður að Vesturbrún 22. Sænski seridikcnnarinn: Bo Almqvist fil. mag., hefur námskeið í sænsku fyrir al- menning í háskólanum í vet- ur. Væntanlegir nemendur «ru becnir að koma til-við- tals fimmtudaginn 10. okt. •kl, 8.15 e. h. í III. kennslu- stofu háskólans. — Kennt verður í tveim flokkum, annar fyrir byrjendur og hinn fyrir framhaldsnem- endur. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 22.—28. sept, 1957, samkvæmt skýrslum 24, (25) starfandi lækna: Hálsbólga 62 (76). Kvefsótt 107 (111). Iðrakvef 24 (24). Inflúenza 91 (76). Hvotsótt 8 (10). Hettusótt 1 (O).Kveflungna- bólga 8 (7). Rauðir hundar 2 (2). Munnangur 3 (13). Hlaupabóla 1 (1). Kossageit 3 (0). (Frá skrifstofu borg- arlæknis). Veðrið í morgun. Nýtt áiikakjöt. liíur, sviS. ICJ49tvei*%ltAit£ii ISúríell Skjaldborg við Skúiagötu. Sími 19750. Reykjavík S 5, 5. Loft- þrýstingur kl. 9 var 780 miflib. Minnstur hiti í nótt var 4 st. Úrkoma í nótt var 2 mm. Sólskin í gær 3 klst.' 40 min. Mestur hiti í gær í Rvk. 9 st. og á landinu 11 st.' iá Grímsstö<.um og Dalatanga. Stykkishólmur SV 6, 6. Galt- j arviti ASA 3,5. Blönduós SA 3, 6. Sauðárkrókur SVi 4, 5. Akureyri SSA 2, 5.! Grismey SV 2, 7. Grímsstað-! ir S 4, 3. Raufarhöfn SV 2, 3.1 Dalatangi SSV 6, 8. Horn í SENDU?*! HEIM: nýlendavörar og mjólk. ~ .Mi&tiMeiahúiHn Njörvasundi 18. Sími 3-3880. Akið varlega! — 4 iírt'líttiirar — Skýrslur lögreglunnar í . Eeykja\ik iun árekstru 1956, Hom-afirði SV 5 5. Storhofði bera * m eftírfarandi: i Vestm.eyjum SV 8, 5. Þmg- m^sht(mt er bifreið á vesturleið ætlaði að aka framúr annaii, en lenti þá á bifreið, sem stóð kyrr við hægri götubrún. j Ökumenn, minnist þessa, er þér aklv'" á þessuan slóðttm. vellir S .2, 5. Keflavík SV 5, 6. — Veðuflýsmg: Út af Á gat-namótum Hringbrautar Vestfjörðum alldjúp en víð-: og Njarðargötu urðu 6 árekstr- áttumikil lægð, sem hreyfist hægt norðaustur. — Veður- horíur Suðvestan kaldi eða . stinningskaldi í nótt-en vest- an kaldi og skúrir á morg\m, Hiii. kl. 6, í morgun, erlendis: London 11, París 8, New York 17, Osló 12 Kliöfn 11, Stokkhólmur 9,. Þórshöfn í • Eæreyjum 10, Trúlofun. Síðastl. laugardag ópinber- u£u trúloftm sína ungfrú Ðirna Kristjánsdóttir, Hring- braut 77, og GuSjón Ólafsson, Flókagötu 33" tH'iHniitMat a\ ÁfdesrLsUúníeður lú. 5,30. Slökkvisttiðin hcf ur sima 11100. Nætui"\-örð«r er í Iðunarapóteki, sími 17911. IiÖrrc-rluvarðistöínn hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reylíjavií.ur í HéilsuverndarstöÖinni er op- in allan sólarhringmr!. Lœkna-. vörður L. R. ífvrir. vitianirj er á saœa stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatinii bifreiða .og anharra ökuiækja S lögsagnarimidæmi Reykiavík- ur verSur kl. - 18.05^e 25. A.rbæjarsafn. Opið alla virka daga kl. 3—5 e, li. Á sunaudögiira kl.. 2—7 e. h. » .¦,«"-*»*-"^'-»-,".'*.."-".1S."»»«^"i"-": L ¦Mið'%'ikuílagair 2S2. dagur ársins. ÍWVVUV%^%JW%ílV5?V,W%rtíV^**VlifMW' Laiidsbókiisafnið er opið alla virka da^a frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12. og 13—19. Tæknibókasaf n IvtVIiS.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla vlrka daga nema laugárdaga. I».ióðniin.iasaí!íið: er opin á'þrið.lud., fimmíud. og lauírard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Yfirlitssýirínsln k verkum JAlíönu SvciiuMÍðthú" 1 Listasafni ríldsins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h'. og; er. áðgangur ókeypis. Sýningunra lýkur hinn 6. okt, n. k; Listasáfn Einars Jöhssoiiar er opið miðvikudaEíaog sunnu- daga frá kl. i;30 til kl. 3.30. Biejarbðkasafhið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin Rl. 10-^12 og.l—10' virka daga, nema' laugard. kl. 10 —12 'og-1—4. Otlánsdeilain er op- in- virka daga kl. 2—10 nema laugafdaga kk 1—4. Lokað er éiJ- sunnud. yfir sumarmánuðína.! Tjtibúið, Hofsvallagötu 10, opíð virka daga-kl. 6—7, nama iáuaar'-! daga. "Otibúið Elstasttrrdi 26, opið virka daga kh 5^-7. Útibúið Hólmgarði 'M:'GpiðniártiKi.-, mið- vikud. os: íostud. ki. 5*—7. ¦ K. T. u. at Bibliulestur: II." "Km. 2',1*-Tí>: Forðastu deilúr; ar, svo góð sem þau vegamót virðast samt'vera. í fjögur skipti var aðalbraut- aréttur Hringbrautar ekki virt- ur. í eitt- skipti af bif-reið, sem ók suður Njarðargötu og ók á eða fyrir bifreið, sem ók vest- ur Hringbaut. í 3 skipti af bif- reið, sem kom norður Njarðar- götu. Varð tvisvar árekstur við bifreið, sem ók austur Hring- braut og- einu sinni við bifreið, sem ók vestur þá götu. í eitt skipti ók bifreið á vest- urleið fram úr annari rétt við gatnamótin en sveigði svo skyndilega norður Njarðargötu, þvert fyrir hina bifreiðina. í annað skipti komu tvær bif- reiðar hvor á ^móti annari eftir Njarðargötu. Sú er norður ók sveigði til hægrl inn i Hring- braut ^til austurs og ók þá á hina, sem um sömu mundir ók þvert yfir nyrðri akbraut göt- unnar tilsuðurs. í nármmda við Tjarnarsnd- ann varð harkalegur árei:siur Sjálístæðísmenn í Hafnarfiríi ræða bsjarmál. Sjáifstíeðisfélögin í Hafjuwfirði gangast fyrir almennum íitndi um bæjarmálefni í SJálfstíeðts- lnisjim • þar á föstudag-skv-öldið kenmr kl. 8,30. Á fundinum munu bæjarfull- trúar Sjálfstæðismanna þeir Stef án Jónsson, Jón Gíslason, Helgi S. Guðmundsson og Eggert Isaks son flytja framsöguræður, en siðan verða frjálsar umræður. Vetrarstarfsemi Sjálfstæðisfé- laganna er nú hafin af fullum krafti og er þetta fyrsti almenni stjómmálafúndurinn, sem þau efna tii. Er allt Sjálfstæðisfólk hvatt til' þess að mæta á f undin- um og taka virkan þátt í undir- búningi bæjarstjórnarkosning- anna. idtJSMYNDASTOFAN^ ' AUSJilRSTRÆTI 5 SjM.11?7D? ^X' Eavgavegi 23."«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.