Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. október 1957 VlSIB íslenzka liestiniiiii fundin ný verlisvill ©g lönd. Ræit við Gunnar Bjarnasen um samstarf Skotans Stuarts Mclntosh og Sfófa ijarnas. fflroðuii' éslen&ku hestewmmm berst út til þess aS kaupa og fara út með um 60 hesta til viðbótar. Það getur orðið miklu meira, þegar líður á veturinn, en um það er ekki hœgt að segja að sinni. Mörgum lesendum Vfsis mun það kunnugt, að nokkuð hefir verið unnið að því á Vegum Bún- aðarfélags íslands, að finna ís- lenzka hestinum verksvið meðal annarra þjóða. Islenzka þjóðin er tengd órofa böndum við hestana, hraust- asta bústofn landsins, sérstæða að gerð. Frá upphafi landsins byggðar hefur hesturinn verið þarfasti þjónn hennar, eins og oft var að orði kveðið. Tímarnir ejru breyttir, vélöld gengiu í garð hér sem annarsstaðar, og bestanna minni þörf, en allt er óbreytt um tengslin milli manns og hests, og enn eru hestarnir í miklum metum hjá þjóðinni, og vonandi verður svo ávallt. Góðs viti. Þótt hestanna sé minni þörf en áður á vélöldinni, er þeirra þó ávallt mikil þörf. Hyggnir bændur eiga jafnan einn eða fleiri góða vagnhesta og bæði i sveitum og bæjum fjölgar þeim, sem vilja eiga hest, sér til yndis og ánægju. Starf hestamannafé- laganna í þessu efni hefur mjög glætt þann áhuga. Reykvíking- um er vel kunn starfsemi Fáks en mörg -hestamannafélög eru starfandi út um landið, og víða, einkum um helgar, getur að líta hópa riðandi fólks, sem finnur sér bezta hvíld og yndi í því, að koma á hestbak. í þessum hópum er unga fólkið fjölmenn- ast og það er gott til þess að hugsa, að æskan kann að meta hestana. Það er góðs viti. Hrossaeignin. Hi-ossaeign landsmanna hefur jafnan verið mikil, og er það enn í dag, og um hana mætti ræða frá mörgum hliðum, þótt eigi verði hér gert. En minna má á, að um alllangt skeið átti sér stað allmikill útflutningur hesta. Var eftirspurn eftir þeim meðal smá- bænda erlendis, til notkunar i mámum, og til fleiri nota. Sá út- IJtbreiðsIusiarfsemi í Skotlandi. „Voru ekki gerðar tilraunir með að leigja út íslenzka reið- hesta eiiéndis í sumar". „Jú, bæði í Þýzkalandi og Skotlandi, og hvor tílraunin um sig á sér :nokkra sögu. Skozkur dýralæknir, Stuart Mclntosh að nafni, vel kunnur hér á landi fyrir ferðalög og dýralæknis- flutningur er úr sögunni. En störf, hefir að áeggjan minni á síðari árum hefur átt sér stað dálitill útfluíningur valdra hesta, og hafa þeir vakið mikla aðdáun og athygli í landinu. Allir þeir hestar, sem þannig eru seldir úr landi, fara í góðra og hæfra manna hendur, og er það vel. Brautryffjendastarf Gunnars Bj&rnasonar. Vísi er það vel kunnugt, að margir lesendur hans vilja gjarn- an fylgjast sem bezt með því, sem gert hefur verið til að finna hestinum ný verksvið og ný lönd, og hefur því einn af tíðinda- mönnum blaðsins snúið sér til Gunnars Bjarnasonar, hross- ræktai'ráðunautar Búnaðarfé- lags Islands, og lagt fyrir hann nokkrar spurningar, sem hann hefur góðfúslega svarað. G. B. hefir, eins og landsmönnum er vel kunnugt, þjónað þessu verk- efni sínu af miklum áhuga, .af lifi og sál má vel segja. Hann hóf starf sitt hjá B. I. árið 1940. Á þeim tíma, sem síðan er lið- inn, hefur hið gamla verksvið hestsins að miklu' leyti horfið. Sennilega hefðu einhverjir lagt árar í bát í sporum G. B., en hann virðist vera óþreytandi, að reyna nýjar leiðir og finna hest- inum ný verksvið, og ný lönd, svo sem fyrr var til orða tekið, og segja má með sanni, að Bún- aðarféla Islands hefir fylgt hon- um og sttítt i síarfi af áræði og bjartsýni. - - Fara hér á eftir spurningar tíðindamannsins og svör Gunn- ars við þeím. Gæðingsefni. komið af stað í Skotlandi út- Eftirspurn getur orðið breiðslustarfsemi (ponytekking) gífuiieg. frá gistihúsi i Pentland Hills við Edinborg. Þegar ég fór hérna um árið (1954) með átta tamda reiðhesta „í ferðatöskunni" til Skotlands til að kynna' kosti og einkenni íslenzkra reiðhesta, þá var þessi maður mér innan handar, enda hafði hann áður Þegar svona nýjungar eru á ferðinni, senr varða sport og skemmtanir, er ógerlegt að segja um hver viðbrögð fólksins verða. Eftirspurn eftir íslenkum hestum kann að verða svo gíf ur- leg, að við getum alls ekki annað eftirspurninni, og þá verður hlut- verið sumarlangt á Hvanneyri. ; verk okkar Jslendinga aðallega Hann fylgdist vel með viðskipt- um mínum við skozku hesta- mennina, sem urðu allsöguleg, og hann fékk þá mikla löngun til að hefja samkeppni við brezku hestakynin (pony-kynin). Ég seldi honum því 2 hesta og 2 hnakka á vægu verði, áður en ég fór frá Bretlandi, og hélt með 5 af hestunum til Bonn í Þýzka- landi. í að framleiða kynbótagripi. Svo getur líka vel verið að unnendur íslenzkra hesta verði tiltölulega fáir og sala úr landi skipti að- eins fáum hundruðum á ári, eða nokkrum tugum. Framtíðin mun skera úr þessu". * Góðhesturinn á myndinni heitir Hreinn og hlaut fyrstu verð- laun á Iandsmóti hestamanna á ÞingvöIIum. I»að er Páll Sig- itrðsson í Fornahvammi, sem situr þennan „glæsilegasta hest ;'» íslandi", en á myndinni sést einnig verðlaunabikarinn mikli. Kom sér. upp eigin stof ni. Stuart hafði safnað sér nokkru fé og m. a. unnið sér inn nokkuð fé hér á landi til þess að koma sér upp eigin stofni. Myndaði hann svó s.l. vetur félagsskap um málið við Skúla Kristinsson frá Svignaskarði i Borgarfirði, sem tók búfræðikandidatspróf frá Hvanneyri s.l. vor. Þeir fé- lagar lentu í miklum vandræð- um og samningsrofum við gisti- húsið, vegna sjómannaverkfalls- ins, því að þeir höfðu skuld- bundið sig til að- vera komnir með hestana 10 júní, og hvert „pláss" i gistihúsinu fullsetið af I fólki, sem hafði keypt sér viku- \ útreiðar á íslenzkum hestum. I Þetta var þó leyst með leigu hestum. Beynslan fram úr öllum vonum. Svo komust hestarnir loks út. Skúli reið daglega með 23 reiðmönnum, körlum pg konum, og reynslan varð svo góð, að það fór langt fram úr öllum vonum okkar, og Iircður hest- anna barst mjög iit og blöð- in skrifuðu mikið um þessa sérkennilegu hesta, sem voru svo þægilegir ásetu, að fólk gat riðið þeim án þess að þreytast. 60 hestar keyptir til viðbótar. Fleiri gistihús snéru sér til þeirra félaga um að fá. leigða hjá þeim islenzka reiðhesta, og er Skúli nú kominn heim aftur 1 framhaldsgrein er sagt írS því, sem gert hefur verið til aö, kynna íslenzka hestinn í Þýzka- landi. - , Stjörnubíó: Milli tveggja elda. Stjörnubió sýnir þessa dagana. nokkurs konar sakamálamyncí,. sem ekki aðeins er spennandi fra. upphafi til loka heldur er hún og1 bráðfynuin á köflum, sum til- svör Ginger Rogers eru hreinai: perlur. Annare fer Ginger Rogers 'sér- staklega skemmtilega með þetta, hlutverk sitt og þá má ekki_ gleyma hinum góða skapgerðar- leikara Edward G. Robinson. Nýj. legur leikari, Brian Keith á þarna og stórt hlutverk. Han™ minnir mjög á leikarann sálaða Van Heflin bæði í leik og útliti. Eg vil ekki minnast nánar á . efni myndarinnar því enginn, verður svikinn á að sjá hana met> eigin augum. Hins vegar vil égv minnast litillega á efnisskrá myndarinnar. Það virðist oftasf: svo, að þeir sem semja efnis- skrár fyrir flest kvikmyndahús- anna, annaðhvort sjá myndirnax^ hreinlega ekki eða skilja þá eklíi. málið, sem talað er ef þeir þá. sjá myndirnar, svo fjarstæðiv- kennd eru stundum skrif þau exv meiri hluta kvikmyndagesta ei*- fengin í hendur til að fylgjasi: með efninu. 1 efnisskrá umrædd- ar myndar segir m. a. „Fru \ :! 11 333 Zlí 2* I HB 18 er i ií elæ11 ®g Isvas|$i & e £ i i r Kaffibrennsla 0. Johnson & Kaaber h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.