Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1957, Blaðsíða 4
VISIB s \ 4 guIS- eg 2 silfurverc*laun. Endanlegar fréttir hafa nú fcorizt frá keppni Norðurland- anna við Balkanlöndin um sl. helgi.' Eins og fyrr hefir verið greint, f>á sigraði Vilhjálmur Einars- s'on þrístökkið auðveldlega. Átti hann stórglæsilesa stökk- seríu: 15.58, 15.84, 15.95, sleppt, 14.42, og 15.92. Næsti ma'ður stökk 15.03 í öðru stökki. Hilmar varð annar í 200 m. og hljóp á 21.6. Valbjörn varð annar í stangarstökki og stökk jafnhátt sigurvegaranum eoa 4.30 m. Þá ber að geta jSess að Hilm- ar sigraði í 100 m., en í þeim var keppt fyrsta daginn og fékk hann tímann 10.8". Þá var hann og í 1000 rrt. boðhlaups- sveitunum. Hafa því íslending- arnir hlotið fern gullverðlaun cg tvenn silfurverðlaun á þessu rnóti.qg hafa íslendingar aldrei fyrr sýnt jafn síórkostlega yfir- burði á alþjóðamóti...... Ekki gefst rúm til að birta úrslit í öllum greinum mótsins, en hér fara á eftir úrslit fjög- urra fyrstu manna í þeim grein- um, er íslendingarnir kepptu í: 100 m. 1) Hilrnar 10.8. 2) Eúnaes (Noregi) 10.8. 3) Kolev (Búlgaría) 10.9. 4) Nilsen (Nor- •égi) 10.9. Þrístökk: 1) Vilhjálm ¦ur 15.95. 2) Norman (Svíþjóð) 15.03. 3) Gurguachinov (Búlg- aríu) 14.49. 4) Jarvi (Finnl) 14.44.-200 m: Buna:es (Noregi) 21.4. 2) Hiimar 21.6. 3) Kolev (Búlgaríu 21.7. 4) Malamros (Svíþjóð) 21.7. Stangarstökk: Sutinen (Finnl.) 4.30. 2) Val- hjörn 4.30. 3) Lesee (Júgósl.) 4.30 4) Lukman (Júgósl.) 4.20. Mót þetta var stigakeppni, ' þrír menn frá hvoru liði, og sigruðu Norðurlöndin með glæsilegum yfirburðum, og miklu meiri en nokkur hafði | búizt við. Úrsiitin urðu Norður- jlöndin: 243 stig. Balkanlöndin: ' 177 stig. Nýtt hefti f þrótta- Það þykir nú máske fullsnemmt að birta skíðamynd, en ekki cr ráð nema í tíma sé tekið og því birtist hér mynd af einni fremstu skíðakónu Bandaríkjanna, Betsy Snite. Hún tók þátt í Olympíuleikunum 1956 og var þá áðeins 17 ára gömul. — Bctsy hugsar sér að verða sérfræðihgur í rontgéhlækhihgúrn, en aðaltómstundáiðja hennar er að matreiða sjáldgæfa rétti. blaðsnis. Nýlega er komið út sepíem- berhefti þessa árgangs af íþróttablaðinu. Bíaðið er að vanda fjölbreytt að efni og má þar m. a. nefna greinar um síð-1 usíu landskeppni ísl. við Dani, S;ðasti Landsflokkaglímuna, Reykja- var háður víkurmótið 1957 í knattspyrnu, Heimsókn á skrifstofu ÍSÍ o. m. fl. Akranes: Reykjavik — 5:0. 'órleikurm-n var stórleikur sumarsins á Melavellinum s.l. j Galli er hvað íþróttablaðið I kemur sjaldan út og er það sér- I staklega bagalegt yfir sumarið meðan hvert stórmótiS rekur 1 annað innanlands sem utan. ! Ásíæðuna fyrir því er líklega ekki hægt að kenna ritstjóran- um, því yfir honum er sérstök biaðstjórn og hefur hún ein- mitt vikið að þessu vandamáli í fyrri heftum blaðsins. Erfið- leikar á útkomu blaðsins og þá einnig útgáfu, eru m. a. hve treglega gengur að innheimta árgjöld og eins gera íþrótta- menn og íþróttaunnendur lítið til að kynna og útbreiða þetta elzta málgagn sitt. En blaðið hefur komið út í nítján ár og þykir það hár aldur hérlendis á „sér"tímariti. Ritstjóri blaðs- ins er hinn kunni íþróttafröm- uður og fyrrverandi íþrótta- maður Brynjólfur Ingólfsson. sunnudag og keppti lið Iþrótta- bandalags Akraness á móti úrvali Reykjavíkur. Keppni á milli Akraness og Reykjavíkur hefur farið fram nokkrum ibr@ytt féfagi Félagsblað KR er nýkomið út og segir þar frá hinni fjöl- breyttu starfsemi félagsins í, hinum ýmsu deildum þess. Afrekaskrá KR í frjálsíþrótt- um 1921—57 vekur hvað mesta athygli af efni blaðsins, en KR- ingar hafa löngum átt góðnúi frjálsíþróttamönnum á að skipa og kennir margra grasa í þessari skemmtilegu skrá. Ritnefnd blaðsins skipa: Sig- urgeir Guðmannsson, Haraldur Guðmundsson, Hörður Óskars- son og Haraldur Gíslason og eru þetta allt framámenn í knattsp3rrnumálum félagsins. sinnum áður og þeir fj^rrnefndu oftást nær fariS með sigur af hólmi og svo var í þetta sinn, því þeir unnu með fimm mörk- um gegn engu. Fjöldi áhorféhda var við- staddur leikinn þó veður væri fremur kalt. Völlurinn var mjög þungúr eftir langvarandi rign- ingar og stór forarpollur rétt austan við syðra markið. Þessi erfiðu skilyrði háðu leikmönn- um nokkuð og þá ekki síður, að harður suðaustan vindur var allan tímann. Akurnesingar léku undan vindi í fyrri hálfleik. Ekkí voru nema örfáar mín. af leik þegar Þórður Þórðarson er fyrir inn- an vörn Rvk og skallar að marki, cn Björgvin fær naum- lega varið í horn. Fyrsta markið. Tíu mínúíur voru af Ieik er Þórður fær á ný bolta utan frá hægri kanti, hann skaut á mark, boltinn fór með jörðu og í stöng en af henni og inn. Miðvikudaginn. 9. októbcr 1957 Þarna bjuggust '-- fæstir' við marki, það kom óvænt og að því er virtist var ekki. mikil hætta við markið þettaaugna- blik. Þórour Þórðarson var sér- staklega vel upplagður í þessum leik, snérist allt, sem hættulegt var við mark Rvk í kringum hann og á 15. mín. spilar hahö bókstar'lega í gegi} ura yötöina, náði að skjóta cg aft,ur 'fær Björgvin naumlega varið í horn. Rvk-liðið átti nokkrar sókn- arlotur, en þær máítu sín einskis. Annað hvort vonrþær brotnar á bak aftur af hihni kraftalegu vörn Akurnesinga eða þá, að allt rann í sandinn, er að markinu kom, hlutur sém reyndar hefur verið einkehn- andi fyrir Reykjavíkuliðin í sumar. Þau ná góðu samspili upp a5 marki en þégar i'eka skal endalmútinn á það, þá fer allt í algjöra rúst. Þetta 'er hlutur sem að þjálfarar Iiðánna verða að gefa gaum, því fallégt spil án marka hefur harla lttil áhrif á úrslit leiksins. Á 28 mínútu nær Þór'Sur Jónsson að skjóta og það tvisv- ar því Björgvin missti af bolt- anum eftir að h'afa varið fýrra skotið en í síðara skiptið var það Hreiðiar hægri bakvörðUr, sem bjargaði á línunni. Anhað markið. Er hálftími var af leik fékk Skúli Nielsen v. úthei'ji boltann. í andlitið og varð að yfirgefa leikvanginn. í hans stað kom Karl Bergmann. Akurnesingar voru í einni af sínum mörgu sóknarlotum rétt á eftir og náði Þórður Þórðarson að skalla að marki, og með hjálp vinds- ínsnáðd boltinn að læðast millí fingurgóma Björgv. og markslár innar og inn. Vindurinn hefur kannske truflað Björgvin, því þetta hefði hann varið undir venjulegum kringumstæðum. En nú stóð 2:0. Þriíja markið. Á 34 mínútu dæmdi Magnús Pétursson (en hann var dómarl í. þessum leik) vítaspyrnu á Rvk. Erfitt var að sjá hvers vegna, en varla þarf áð efast um að svo strangur dórnur sem vítaspyrna er sé dæmd á lic> nema dómarinn hafi séð ieik- mann brjóta af sér. Gísli, nýliðinn í Akraneslið- inu, skaut glæsilega og £koraði» Framh. á 9. e:5u. það sama að gérast hér við land nú í dag? — Þýð.). Hake er kunn meðal fiski- manna undir nafninu ,,Silfur- dauðinn", vegna þess að fiskur- inn er á hættulegustu slóðum hafsins. Hann er mjög sein- 'þroska; hrygnan er ekki kyn- þroska fyrr en tíu vetra gömul. Spánverjarnir héldu veiðinni áfram sleitulaust og sendu fiskinn með sérstökum skipum á heimamarkaðinn. Fiskurinn ttáði ekki kynþroskaaldri sakir nfveiði — og þá fór sem vonlegt var, að miðin eyðilögðust. Sjo- tíu hundruðustu af fiskilöndun- um fiskimanna í Milford Haven hafði fram að þessu ver- ið hake. Nú tók gersamlega fyrir þennan atvinnuveg og f jöldi þeirra fluttist til annarra borga eða fór að stunda önnur störf, en togarafloti borgm-- innar liggur athafnalaus í höfn og margar áhafnanna eru at- vinnlausar. En það er eins og áður segir, ekki aðeins hake-miðin sem hafa orðið fyrir barðinu á bess- um ránfiskiaðferðum. Hinar mikilvægari fisktegundir oins og þorskur og skarkoli hafa mjög gengið til þurrðar. Um 1930 hafði tala þorskfisks í Norðursjónum minnkað um þriðjung frá áætlaðri tölu 1920, en skarkoli var talinn tólffalt sjaldgæfari en seint á nítjándu öldinni. Nú á tímum er áætlað að aðeins 300 milljónir skarkola séu í Norðursjónum — og ' gengur ört á stofninn. Hættan af hinni heimskulegu ofveiði hefur þannig opinberast í af- leíðingunum. Til þess að mæta hinni vax- andi þörf örtfjölgandi íbúa jarðarinnar, hafa útgerðarfélög |og togaraeigendur orðið að senda skip sín æ lengra til veiðanna og afleiðingin hefur orðið: stærri srap. mannfleiri áhafnir og vanda'ðri og dýrari útbúríaður. Þar s'em Norður- sjórinn er næstum ..burausinn", verða togararnir áð leita lengra horður. Þ.PÍr fara norður í veðravíti fshaf?ins með hinu héettulega „svartfrostí'í og rek- ísbreiðum, og til gjögróttra stranda íslands og til hinnar 'eyðilegu Bjarnareyjar og Novaja Zemblja, til Hvítahafs- ins me'ö hina rússnesku tólf- mílna landhelsii og til Nore«s djúpa, sem fiskimenn hafa skýrt ,,Vegg dau'ðans". Á þessar slóðir safnast skip fjölda þjóða, aiveg eins og floti víkinganna í Norðursjónum í fyrri daga. Meðal þessara skipa eru rússnesk skip einnig, eins og gera má ráð fyrir, þar sem ;Rússland áætlaði fiskiafla sinn fyrir árið 1956 meira en þrjár ,og hálfa milljón tonna! Þótt hópfiskiveiðarnar i Norðursjónum væru ofsalegar, þá voru þær samt eins og barnaleikur móti bví er gerist þarna á norðurslóðum. Þessa sioustu varnarstöðvar hijina ofsóttu nytjafiska, sem eru undir s'cöðugu eftirliti er- lcndra varöskipa, er stundum ofsækja fiskiskip utan land- helgi viðkomandi lands, eru orðnar vettvangur hinna hams- lausustu og gegndarlausustu' vinnuaðferða, sem nokkurn- tíma hafa þekkzt. Og margar eru þær hrottasögur, sem gaml- ir og reyndir togaramenn segja af þessu. Ein er um skipstjóra, sem setti einn háseta sinn á ,,eins shillings mánaðakaup og fæði", af því að aumingja maðurinn þoldi ekki að standa daga og nótt við aðgerð í slorugum fiskstíunum. Önnur saga er af manni er marðist til dauða undir toghlerunum og 'af öðr- um manni, er varð fyrir tog- vörnum svo að tók af höfuðið> svo eldsnöggt, að hann gekk nokk'iir skref áður en hann féll. Svo ganga sögur af drauga- skipum, togurum, sem með vofuáhöfn sinni villast að eilífu innan um bliiidsk^r ókunnra stranda, er grandaci þeim og skipi þeirra, og um síðustu boð traustum skipum, sem holskefl- urnar færðu í kaf. ..Báturinn farinn .... reykháfurínn far- inn .... vonin f arin ..-.." Æðisgéngin og hörmuleg hjálp- arköll hafa borizt frá traustuni og velbúnum skipum. sem hafa verið að hvolfa undir ísfargi ,.svartfrostsins". Er þar skemmst að mihnast, er tog- ararnir „Lorella" og ,,Roderigo" fórust af þessum orsökum norður af íslandi 26. janúar 1955. Þrátt fyrir hetjulegar Framh. á 9. síðu. ; i* '¦ i«B! SJSS i -5B£ • XSB I 3B3 -Wð •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.