Vísir - 09.10.1957, Page 2

Vísir - 09.10.1957, Page 2
2 Ví S IB Miðvikudaginn 9. október 1957 KORSSGATA NR. 3356: ^ntth* Utvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Fimmtíu manna , förin til Machinac (Pétur Sigurðsson erindreki). 20.50 Einsöngur: Mado Robin syng ur (plötur). 21.10 Upplestur: ,.Ekki nema fjögur?“ smá- saga eftir Arthur Omre, í þýðingu Árna Hallgrímsson- ar (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 21.35 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Kvöldsagan: ..Græska og getsakir", eftir Agöthu Christie; XX. (Elias Mar les). 22.25 Létt lög (pl.) til kl. 23.00. Eimskip: Dettifoss cr í Reykjavík. Fjallfoss kom til London 6. þ. m., fer þaðan til Hamborg ar. Goðafoss fór írá New York í gær ti]. Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kotka í dag til Rvik- ur. Reyk'jafoss fór frá Anf- werpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Tröliafoss fór frd New York 1. þ. m. tii Reykjavíkur. Tungufoss fór írá Patreksfiiði í gær til Gufuness og Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Ham- borg 5. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara 7. þ. m. frá Stettin áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell er á Dalvík. Jökulfell er á Horna fi.rði. Dísarfell er væntan- legt til Pircus á morgun. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell kemur í dag til Reyðarfjarðar. Hamrafell fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Batum. Yvette er í Þorlákshöfn. Ketty Danielsen lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Nord- frost er væntaniegt til Djúpa vogs 12. þ. m. Skipaútgerð ríkisinss Hekla er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á •morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaey j a. 'Loftleiðir: Hekla var væntanleg kl. 7— 8 árdegis frá New York; flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Lon- don. — Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Oskar Einarsson læknir hefur verið kjörinn heiðurs- félagi S.Í.B.S. í tilefni Berkla varnadagsins síðasta. Óskar var einn af eindregnustu hvatamönnum að stofnun sambandsins og styrkur stuðningsmaður þess æ síðan. Hann starfaði um margra ára skeið að velferðarmálum berklasjúklinga utan og inn- an heilsuhælis og kom mörg- um þeirra á réttan kjöl i lif- inu. Skotæfingar Skotfélags Reykjavíkur eru á miðvikudögum kl. 9,20— 11 e. h. að íþróttahúsinu að Hálogalandi. Iljúskapur: í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóin Auð-' uns dómprófasti ungfrú Elína Hallgrímsson (Hall- gríms Fr. Hallgrímssonar aðalræðismanns), Vestur- brún 22, og Ragnar B. Guð- mundsson, verzlunarmaður. Blönduhlíð 33. — Heimili þeirra verður að Vesturbrún 22. Sænski sendikennarinn: Bo Almqvist fil. mag., hefur námskeið í sænsku fyrir al- menning í háskóianum í vet- ur. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til við- tals fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.15 e. h. í III. kennslu- stofu háskólans. — Kennt verður í tveim flokkum, annar fyrir byi'jendur og hinn fyrir framhaldsnem- endur. Farsóttir í ReykjavíJc, vikuna 22.—28. sept. 1957, samkvæmt skýrslum 24 (25) starfandi lækna: Hálsbólga 62 (76). Kvefsótt 107 (111). Iðrakvef 24 (24). Inflúenza 91 (76). Hvotsótt 8 (10). Hettusótt 1 ( 0). Kveflungna- bólga 8(7). Rauðir hundar 2 (2). Munnangur 3 (13). Hlaupabóla 1 (1). Kossageit 3 (0). (Frá skrifstofu borg- arlæknis). r I Úrvals dilkasaltkjöt Lárétt: 1 nafns, 7 alg'. fanga- mark, 8 tímabilum, 10 skakkt,! 11 brún, 13 kemst yfir, 17 í Alþingi, 18 líkamshluti, 20 söguhetjur. Lóðrétt: 1 skinnin, 2 sér- hljóðar, 3 voði, 4 árferðis, 5 innheimta, 6 lítil, 9 óslitið, 12 fugl, 13 ílát (þf.), 15 skepnu, 16 heimilisfang (skst.), 19 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3355. Lárétt: 1 sperrur, 7 er, 8 vaxi, 10 fat 11 dasa 14 ítana, 17 Na, 18 drós, 20 sigla. Lóðrétt: 1 sending, 2 pr, 3 RV, 4 raf, 5 urar, 6 rit, 9 ósa, 12 aía, 14 andi, 15 arg, 16 ára, 19 ól. Veðrið í morgun. Reykjavík S 5, 5. Loft- þrýstingur kl. 9 var 780 miílib. Minnstur hiti í nótt var 4 st. Úrkoma í nótt var 2 mm. Sólsk-in í gær 3 klst. 40 rrrín. Mestur hiti i gær í Rvk. 9 st. og á landinu 11 st. .á Grímsstöcum og Dalatanga. Stykkishólmur SV 6, 6. Galt- arviti ASA 3, 5. Blönduós SA 3, 6. Sauðárkrókur SV 4, 5. Akureyri SSA 2, 5. Grísmey SV 2, 7. Grímsstað- ir S 4, 3. Rauíarhöfn SV 2, 3. Dalatangi SSV 6, 8. Horn í Honrafirði SV 5, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 8, 5. Þing- vellir S .2, 5. Keflavík _SV 5, 6. — Ve'ðurlýsmg: Út af Vestfjörðum alldjúp en víð- áttumikil lægð, sem hreyfist hægt norðaustur. — Veður- horfur Suðvestan kaldi eða stinningskaldi í nótt en vest- an kaldi og skúrir á morgun, Hiti kl. 6 í morgun erlendis: London 11, París 8, New York 17, Osló 12 Klmfn 11, Stokkhólmur 9,. Þórshöfn í Færeyjum 10. Trúlofun. Síðastl. laugardag ópinber- uðu trúlofUn sína ungfrú Birna Kristjánsdóttir, Hring- braut 77, og Guðjón Ólafsson, Flókagötu 33! -Miðvilaidngau' i 2S2. dagur ársins. . Nýtt dilkakjöt. Lifur, svið. E|öt¥erzluniii Bariell Skjaldborg við SkúlagÖtu. Sími 19750. SENDUF4 HEÍM: nýienduvörur o8 mjóik. fve&lea hú-öi-n Njörvasundi 18. Sími 3-3880. Akið variega! j — 4 áréksírar — I ! Skýrslur lögreglumuir í Reykjavík urn árekstra 1956, beva með sér eftirfarandi: ; Hringbraut. Á gatnamótum Hringbrautar J og Njarðargötu urðu 6 árekstr- ar, svo góð sem þau vegamót virðast samt vera. í fjögur skipti var aðalbraut- aréttur Hringbrautar eliki virt- ur. í eitt- skipti af bif-reið, sem ók suður Njarðargötu og ók á I eða fyrir bifreið, sem ók vest- ur Hringbaut. í 3 skipti af bif- er bifreið á vesturleið ætlaði að aka framúr annari, en lenti þá á bifreið, sem stóð kjrrr við hægri götubrún. j Ökumenn, minníst þessa, þér aki'ú á þessum slóÖum. er , „ v, . tríiar Sjálfstæðismanna þeir Stef reið, sem kom norður Njarðar- .. Sjálfsiæðismenn í Hafnarffrði ræða bæjarmái. SjííifstæðLsfélögin í Hafnarfirði gangast fyrlr almenmun fiuvdi um bæjurmálefni i Sjálfstæðts- liúsinu þar á föstudagskvöldið lcemnr kl. 8,30. Á íundinum munu bæjarfull- Árdeírisháflæðiir kl. 5,30. Slökkvistiiðin hefur síma 31100. NæturvöfSur er í Iðunarapóteki, simi 17311. Lögresrluvarðstofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir. vitjanir) er á sama stað kl. 1S til kl. 8. — Simi 35030. LjósntLmi bifreiða .og aruiarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 18.05.-6 25. Árbæjarsafn. Opið alla virka daga kl. 3—5 e, Ii. Á sunmidögum kl, 2—7 e. h. I Landsbókasafnið er opið alla virlca daga frá. kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12. og 13—19. Tæknibókasafn r.M..S I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla vlrka daga nema laugardaga. Þ.ióðmin.jnsaf ni<$: er opin á þriðjud., fimmtud! og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sannu- dögum kl 1—4 e. h. Yfirlitssýiríngln k verfcum Jfilíönu Svein.sdðthu- í Listasafni rildsins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypis. Sýningumn lýkur hinn 6. okt. n.-k,- Listasáfn Einars Jönssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1530 til td. 3.30. Bæ.iarbókasafnið er opið sem hér- segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og . 1—10 1 * * 4 * 6 virka daga, nema' laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga ld. 2—10 neina laugardaga kl. 1—4. Lokað er á ‘ sunnud. yfir sumarrtBinúðína.! Útibúið, Hofsvailagötu 10, opið virka daga.kl. 6—7, nema laugar-! daga. Útibúið Efötasundi 26, oplð virka daga kl. 5—7. Útibúið i Hólmgarði 134: Gpiö niánud.-, mið- vikud. og íöstud. kl. 5—7. K. F. U. M. Biblíulastur: II. Tún. 2,14-19! [ Forðastu dellúr. 1 götu. Varð tvisvar árekstur við bifreið. sem ók austur Hring- braut og einu sinni við bifreið, sem ók vestur þá götu. í eitt skipti ók bifreið á vest- urleið fram úr annari rétt við gatnamótin en sveigði svo skyndilega norður Njarðargötu, þvert fyrir hina bifreiðina. í annað sidpti komu tvær bif- reiðar hvor á móti annari eftir Njarðargötu. Sú er noi'ður ók sveigði til hægri inn í Hring- braut vtil austurs og ók þá á hina, sem um sömu mundir ók þvert yfir nyrðri akbraut göt- unnar til suðurs. í námunda við Tjarnarend- ann varð harkalcgur árekstur án Jónsson, Jón Gíslason, Helgi S. Guðmundsson og Eggert ísaks son flytja framsöguræður, en síðan verða frjálsar umræður. Vetrarstarfsemi Sjálfstæðisfé- laganna er nú hafin af fullum krafti og er þetta fyrsti almenni stjórnmálafúndurinn, sem þau efna til. Er allt Sjálfstæðisfólk hvatt til þess að mæta á fundin- um og taka virkan þátt í uridir- búningi bæjarstjórnarkosning- ánrra. é&hw&i Máblnsf og iárnvönir, Lavgavegi 23 ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.