Vísir - 09.10.1957, Page 8

Vísir - 09.10.1957, Page 8
: íe. s vísm Miðvikudaginn 9. október 1957 Willoughby er á leiðinni til að sækja hana, en verður morðvörg- unum að bráð.“ Staoreyndin er, vesalings írú Wiííouggby liefði ekki getað sótt einn né neinn þó ,hún fegin hefði viljað, því liún var steindauð beilum degi áður, eins og gréinilega sést ef horft ef á kvikmyndina og þarf meira að segja ekki að skilja eitt orð í , málinu til þess. Ilins vegar kem- ur önnur bagalegri villa fram á skránni, sem ekki er gott að átta sig á í myndinni nema skilja mál ið og það er um afskipti lögreglu rhannsins og bófaklíkunnar. Er ranghermið í skránni er afar villandi og vil ég ekki leiðrétta það hér til að skemma ekki fyrir •*‘þeim, er enn hafa ekki sóð mynd ina, svo mikil áhrif hefur það & gang hennar. Það ætti að vera auðvelt fyrir forráðamenn kvikmyndahúsanna ' að kippa þessu stóra atriði i lag. Spói. K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld; kl. 8.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir karl- menn velkomnir. (512 'iM & BILKENNSLA. — Sími 19167. (228 Knattspyrnufél. Valur: Ilandknaltleiksnefnd! Æfingatafla veturinn 1957 í húsi Í.B.R. a& Hálogalandi: Sunnud. 10.10—11 f. h.: 2. fl. kvenna. Mánud. 6—6.50t: M. fl. kvenna. Mánud. 6.50—7.40: 3. fl. karla. Mánud. 7.40—8.30: 2. og M.-fl. karla. Miðvikud. 6—G.50 3. fl. karla. Fimmtud. 9.20—10.10: M,- fl. kvenna. Fimmtud. 10.10—11: 2. og M.-fl. karla. ÞRÓTTARAR! Æfing í kvöld ld. 6.50. — Áríðandi a'ð sem flestir mæti. Þjálfarinn. Samkomur KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. —| Kristniboðssanikoma í kvöld, , kl. 8.3% Steinar Þórðarson og Benedikt Arnkelsson tala. — Allir velkontnir. VÍKINGUR, knattspyrnu- menn, meistara og II. fl. Æf- ing í kvöld kl. 6.30. Þjálf. Í.R., handknattleiksdeild. Æfingar verða i Í.R.-húsinu í dag. Meistarafl. og 2. fl. kl. 6.20—7.10. Kvennaí). kl. 7.10—8. 3. n. ki 8—« fin w y-.i vottavélar nyKomnar. J. Þorláksson & Norömann h. f. Bankastræti 11. — Skúlagata 30. • vantar að nokkrum skóliun í Reykjavík. Umsóknir sendist til Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 25. októfcer 1957. Stjárn Hcilsuverndarstiióvar Reykjavíkur. er komin út. í bókinni er skrá um skattmat allra fasteigna í kaupstöðum landsins, öðrum en Reykjavík. Bókin er til sölu í skriístofu Fásteigr.amatsins, Gimli v/Lækjargötu og kostar kr. 100.00. Út á land er hægt að fá bókina senda með póstkröfu. Fjármálaráðuneytið. Sýningarflokkur ÞjóMansafél. Reykjavíkur. Æfingar hefjast í kvöld i Edduhúsinu. — Stjórnin. SUNDDEILD K.R. Sund- æfingar eru í Sundhöllinni eins og eftirf. tafla sýnir: — Börn: Þriðjud. kl. 7.00—7.40 e. h. Fimmtud. kl. 7.00—7.40 e. h. — Fullorðnir: Þriðjud. kl. 7.30—8.30 e. h. Fimmtud. kl. 7.30—8.30 e. h. Föstud. kl. 7.45—8.30 e. h. — Sund- knattleikur: Mánudaga kl 9.50—10.40 e. h. Miðvikud.! kl. 9.50—10.40 e. h. K.R.-j ingar! Stundið æfingar vel í| vetur. Nýir félagar, talið við: þjálfarann. Stjórnin. (516: HUSNÆÐISMIDLUNIN, Ingólfsstræli 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Simi 18085.________(1132 ÍBÚÐ óskast til lcigu strax. Uppl. ) síma 22690. (441 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, í Vitastíg 8 A. Simi 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnæði eca ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 2 j.íLRBERGI og cldhús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32425. _________________________(481 2 HEEBERGI og cldhús óskast til leigu. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32425. (482: — ...» ......... i HEREERGI tii leigu fyrh ' stúlku. Litilsháttar húshjálp* æskileg. Sími 2-3242. (483 HERBERGI til leigu. — UppL. í sima 14036, (490 ÍBÚÐ óskast til leigu strax, L’ppl. í síma 22690. (4-11 ELNA saumavél til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 33512. (491 GOTT lierbergi til Ieigu. Uppl. i síma 1-2901. (496 IIERBERGI óskast. Uppí. í sima 34339 milli kl. 7—9. (436 TIL LEIGU 1 stofa og; cldhús á góðum stao sennil.j frá 1. nóv. n. k. Skilvís og reglusamur leigjandi sendi. vinsamlegast tilbcð með uppl. til afgr. Vísis, merkt: „íbúð í. nóv. — FORSTOFUHERBERGI eða lítil íbúð óskast strax. — Uop). í kvöld frá kl. 5—3 í símy 19237.£51 1 LÍTIÐ herbérgi til ieigu. Reglusemi áskiJin. — Uopl. eftir kl. 5. Úfhlíð 7, II. hæð. (517 £ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 18716. ____________________(£03 STOFA og eldlíús til lc-igu. Fólk, sem getur aðstoðað ^ sjúka konu, gengur fyrir. — Uppl. kl. 3—6 í dag á Spít-j alastíg 5, neðri hæð. (506 ■ HERBERGI til leigu. Boga- | hlíg 12.___________(508 ' IíERBEEGI, með húsgögn- um, til leigu á Njálsgötu 48 A. (510 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. IIUSEIGENDUR, athugið: Gerura við húsþök og mál- um. þéttum glugga o. fl. Sími 187? 9. — (200 BRUÐUVIÐGERÐIR. — Tökum ekki brúður til við- gerðar um óákveöinn tíma. Brúðugerðin, Nýlendugötu 15A. (191 — IIAN DRIÐ APLAST. — Leggjum plast í stigahand- rið. Sími 14998,(273 SAUMAVÉLAVIÐGEEÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylg'ja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. tnoo TEK a'' mér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Sínu 22708. Píanó til sClu sama síma. (480 VANTAR góða stúlku til hjálpar á fæðingarheimili Stórholti 39. Gott kaup. Frí eftir samkomulagi. Guðrún Valdimarsdóttir. Sími 16208. ________________________(488 MAÐUR utan af landi óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14694. _______________________ (493 STÚLKA óskar eítir af- greiðslustarfa. Uppl. í simai 2-4549._______________(494 ! VÖNDUÐ stúlka óskast til afg'reiðslu í nýlenduvöru- j verzlun. Mætti einnig vera \ roskin kona. Tilboð, ásamt aldri og uppl., sendist Vísi fyrir laugardag, .— merkt: ..Róleg vinna — 449“. (497 ATVINNA. — Stúlka eða kona óskast til afgreiðslu- starfa í lítilli búð í miðbæn- um. Þarf að vera ábyggi- leg og helzt a’ kunna eitt- hvað í tungumáium. Tilboð, merkt: „450“ sendist Vísi. — (501 UNG stúlka, vön akstri, óskar eftir vinnu við iðnað eða eitthva'ð annað. Uppl. í j síma 18122. (521 EYRNALOKKUK (blómst- urkarfa með steinum) tap- aðist í Kirkjuslræti að Lækj- argötu fyrir hálfum mánuði.l Iiringið í síma 50628. (436, KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ananausti. Símj 24406.(£42 KAUPUM flöskur. Sækj- uin, Sími 33818._____(358 BLÓMA & græmneíis- markaðurinn, Laugavegi 63 tilkynnir: Mikið úrval af þurkuðum blómum. — Ath. á meðan nógu er úr að velja. (473 KAUPUM og seljum ails- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sítni 12926, — (000 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631.(181 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Simi 18830. —•____________(658 FLÚNEL, léreft, nærfatn- aður, crepenælonsokkar, haðmullarsokkar, ísgarns- sokkar, nærfatnaður, íiælon- undirkjólar, barnanærfatn - aður, ýmsar smávörur. — Karlmannahnttabúðin, Thomsenssund, Lækjartorg. _____________________(477 LITIÐ notaðar barnakojur til sölu á Laugarncsvegi 13. Sími 34645. ( 170 RAFHA cldavcl til sölu; eldri gerð. — Uppl. í sínsa 50628._______________£485 REIÐHJÓL íil sölui Uppl. Sogavegi 150 í kvöld. (484 SÓFI, tveir stóíar til sölu. Tækifræisverð. Uppl. í síma 14192. (487 2 FALLEGÍR kettlingan fást gefins. Sími 1-8114. — __________________________(498 SÓFI og stoppaður stóil til sölu eða i skiptum íyrir svefnsófa. — Upp.l, i 'tma 11511 kl. 6—3. : 300 SILFUREYRNALOKKUR tapaðist sl. helgi. Vinsamh' hringið í 14330. (499 SILFUR-TOBAK5ÐOSIÍÍ töpuðust sl. laugardagsmorg- un. Finnandi vinsamlega hringi í síma 10279. (507 STÓRT, amerískt píanó til' sölu. ITentugt fyrir sam- j kcmu- eða veitingahús. Hag- stætt verð'. Til sýnis frá 2—5 í dag og á morgun i Matsöl- ; unni, Aðalstræti 12. (520, TIL SÖLU notuð hucgjgn. Sófi og 3 stólar cg- barna- kojur. Hveri'isgötu 103. Sími 1-9848 kl. 5—7.£495 TIL SÖLU rafmagnselda- vél ,.Simens“, þriggja hólfa. og rafmagnsþvottapottur. —• Uppl. í síma 12313. (502 SNYKTIIÍORÐ óskasfc keypt. Sími 12512. (505 STÓRT og vandað eikar- skrifborð til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. í sima 16173 eða 32481.______(504 GÓÐ RAFIIA eldavé! til söiu. Fjólugata 19 B. (509 SHAKE vél óskast til kaups. Sími 13490.____(513 ELDVAÉL til sölu í Mel- hag'a 7. - Uppl. í síma 23464. ______________________£514 NÝR, amerískur maskrat minkapels til sölu. Grenimel 36. —_________________(519 SKRIFEORÐ, bókahilla og klæðaskánur til sölu. Lágt verð. Sími 12773. (522

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.