Vísir - 09.10.1957, Page 10

Vísir - 09.10.1957, Page 10
10 VfSIR Miðvikudaginn 9. október 1957 j^GATHA I^HRISTIE flUat íetíif 'iaaia til... 39 Viktoria. „Eg veit ekki betur en a'ð' hann hafi einmitt skrifað fyrir fólk af mínu tagi — vinnandi fólk.“ „Þú telst alls ekki til hinna vinnandi stétta,“ svaraði Katrín fyrirlitlega. „Þu ert af borgarastéttinni. Þú kannt ekki einu sinni að rita sómasamlega á ritvól. Sjáðu bara allar villurnar, sem(iþú gerir.“ „ÞaS er bara einginn mælikvarði á gáfur manna, hvort þeir kunna stafsetningu e'ða ekki. Jafnvel hinir gáfuðustu menn eru illa að sér í réttritun," sagði Viktoria, og var mjög virðuleg. „Og hvernig get eg líka unniö sómasamlega, þegar þú ert alltaf að tala við mig?“ Hún skrifaði heila línu með ofsalegum hraða, og komst þá aö því sér til mikillar gremju, að hún hafði óvart þrýst á skipti- lykilinn í byrjun, svo að línan var öll með upphafsstöfum, upp- hrópunarmerkjum, tölum og svigum. Hún reif örkina úr vélinni, setti aöra í hana í staðinn, og vann siðan af stakri iðni, unz hún hafði lokið verkinu, og fór þá með árangurinn til dr. Rath- bones. Hann leit yfir bréfið, og tautaði fyrir munni sér. „Borgin Shiráz er í Iran, ekki Irak — og þar að auki er Irak ekki skrifað með kái.... Ó-já, og svo eru ýmsar villur aðrar, sem þarf að lagá — jæja, eg þakka yður fyrir, Viktoria.“ Þegar hún var komin fram að dyrunum, kallaði hann til henn- ar, og bað hana að koma aftur. „Viktoria, eruð þér ánægð með Vistína hér?“ spurði hann. „Ja það er eg vissulega, dr. Ratlibone," svaraði hún einlæg- lega. Hann virti hana vandlega fyrir sér, alvarlegur í bragði, svo kvíðin. „Bg er hræddur um,“ hált hann áfram, „að við greiðum yður harla' lítið fyrir vinnu yðar.“ „Þáð skiptir minnstu máli," svaraði Viktoria, „af því að mér finnst starfið svo skemmtilegt og fróðlegt.“ „Er það alveg satt?“ spurði hann. „Já, það er hverju oröi sánnara" svara§i Viktoria. „Maður finnur svo greinilega,“ bætti hún við, „að maður er að gera xaunverulegt gagn hér.“ Hún horfðist í augu við hann, og leit ekki' undan, þótt hann hvessti á hana sjónirnar. „Og yður tekst aö draga fram lífið?“ spurði dr. Rathbone enn. „Já, eg fékk ódýrt herbergi lijá armenskri fjölskyldu, svo að ekkert amar að mér að því leyti." „Það er annars talsverður skortur á þjálfuðum hraðriturum hér í borg um þessar mundir,“ mælti dr. Rathbone. „Eg held, að mér murrdi takast að útvega yður betri vinnu annars staðar, ef eg reyndi, og þér óskuðuð eftir því.“ „En mig langar alls ekki til að fá aðra stöðu," svaraði Viktoria. ] „Þaö gæti þó verið hyggilegra að fá vinnu annars staðar.“ 1 „Hyggilegra?" hafði Viktoria eftir honum, og var ekki laust yið, að hún yrði dálítið hrædd vegna þessara orða hans. „Já, eg tók svo til orða,“ mælti dr. Rathbone. „Eg cr að vara yður, — vil gefa yður heilræði." Viktoria heyrði ekki betur en að nokkur ógnun væri í röddinni. Hún rak upp stór augu. „Eg skil ekki, hvað þér eruð að fara, dr. Rathbone,“ svaraði hún. „Jíað getur stundum verið mjög hyggilegt að láta þaö afskipta- e. - laust, sem maður veit ekki hvað er, skilur ekki, hvað er í raun réttri." Nú var Viktoria ekki í neinum vafa um það, að hann væri að ógna henni, en hún gætti þess þó eftir sem áður að stara á hann sakleysislega eins og kettlingur. „Hvers vegna komuð þér hingað og leituðuð eftir vinnu, Viktoria? Var þaö vegna Edwards?" spurði hann. Viktoria brá litum, setti upp reiðisvip og svaraði gremjulega: „Hann átti engan þátt i því, að eg kom hingað og leitaði til yðar.“ Dr Rathbone kinkaði kolli og mælti: „Edward þarf að brjót- ast áfram í lífinu á eigin spýtur. Hann á vart til hnífs eða a kvöldvökunni ■dtO Eg held að pabbi hafi verið hálfgerður gosi á sínum yngri árum, sagði annar ungi maður- skeiðar, og það verða áreiðanlega mörg ár, þangað til hann mn- 1 ‘ verður kominn í svo góðá stöðu, að hann geti orðið yður að minnsta gagni í lifsbaráttunni. Væri eg í yðar sporum, mundi eg alveg hætta að hugsa um Edward sem mannsefni, ef þannig er ástatt um yður. Og eins og eg hefi þegar sagt, þá er hér úr mörgum góðum stöðum að velja fyrir stúlku. sem hefur mennt- ar ^ann vila, hvað ég hafi un og æfingu í skrifstofustörfum. Þar eru greidd há loun, fram- • venS a® Sera' . -Ji Nú, hvers vegna? spurði hinn. — Hann veit alveg upp á hár, hvað hann á að spyrja um, þeg- tíðarhorfur eru góöar, og auk þess munuð þér þá umgangast fólk af yðar tagi, sem þér kynnist ekki hér hjá okkur.“ Viktoria sá ekki betur en að hann hefði mjög nánar gætur á henni, virti hana vandlega fyrir sér, til að sjá, hver áhrif þessi orð hefðu á liana. Var hann að reyna í henni þolrifin? Hún ætlaöi að minnsta kosti ekki aö láta honum verða að ósk sinnij i þessu efni, og svaraði af mikilli uppgerðarákeíð: „Eg segi yður alveg satt, dr. Rathbone, að eg hefi mikinn áhuga fyrir starfsemi Olíuviðargreinarinnar." Hann yppti öxlum, úr því að hún afþakkaði alla hjálp af hans hálfu, og hún fór þá úr skrifstofu hans, en hún fann bókstaf- lega augnaráð hans leika um bakið á sér, þegar hún gekk leiðar sinnar. Því verður ekki neitað, að Viktoriu var órótt eftir þetta viðtal við yfirboðara sinn. Hafði eitthvað komið fyrir, sem hafði allt í einu vakið tortryggni hans gagnvart henni? Var hann skyndi- lega farinn að renna grun í, að hún kynni að vera njósnari, að liún kynni að vera flugumaður, sem út-vegað hefði verið starf hjá Oliuviðargreininni, til þess að komast að leyndarmálunum, sem þar kynnu að vera hulin? Rödd hans og fas allt höfðu veriö þannig, að hún hafði orðið hrædd. Það hafði allt í einu runnið upp fyrir henni, að þetta var hættulegur leikur, sem hún hafði gerzt þátttakandi í — og raunar ekki leikur, heldur sennilega barátta upp á líf og dauða. Þegar dr. Rathboen hafði spurt hana, hvort hún hefði komið til Bagdad vegna Edwards, hafði Vik- toria orðið mjög reið, og þess vegna hafði hún neitað því svo eindregið, en þegar hún hugleiddi þetta nánar, rólega og æsinga- laust, gerði hún sér grein fyrir því, að hún mundi vera í miklu minni hættu, ef dr. Rathbone sannfærðist urn það, að hún. hefði einmitt leitað eftir stöðu hjá Olíuviðargreininni vegná;Sþess, að Edward starfað þar. Líf hennar mundi sennilega verða einskis virði, ef einhver kæmist að þeirri niðurstööu, að Dakin hefði átt drjúgan þátt í því, að hún leitaði svo ákaft eftir vinnu, sem var leiðinleg og illa borguð. En það var nokkur bót í máli, að hún hafði skipt litum, orðið blóðrjóð, þegar minnzt var á Ed- ward, svo að sennilega grunaði dr. Rathbone, þrátt fyrir neitun hennar, að Edward væri undirrótin. Þegar á það var litið, var- hættan kannske ekki eins mikil, og Viktoria hafði haldið. En því var ekki neitað, að Viktoria var dálítið kvíöin, þegar hún fór að sofa um kvöldið. Hún var hrædtl um, að margvís- legar hættur kynnu að verða á vegi sínum á næstunni. SEYTJÁNDI KAFLI. Það reyndist ekki miklum vandkvæðum bundið fyrir Viktoriu aö komast ein út að ganga morguninn eftir, án þess aö þurfa að gefa á því of margir skýringar, hvert hún ætlaði, hvað hún alvarlegur, að Viktoria fannst alveg nóg um. Hún varð allt í einu ætlaöi að gera og þess háttar. Hún hafði spurzt fyrir um Beit Melek Ali, og hafði orðiö þess vísari, að þaö væri stórt hús, sem byggt væri alveg niður á fljótsbakkanum nokkurn spöl niður með Tigris, vinstra megin. Frænkan: — Og hvað ætl- arðu svo að gera, þegar þú verður stór, gæzkan mín? j Sú litla; — Megra mig. $4 * ^ Jói; — Hefirð nokkurn tíma velt því fyrir þér, hvað þú mundir gera, ef þú hefðir sömu tekjur og Howard Huges? Palli: Nei, en eg hefi stund- um reynt að ímynda mér, hvað hann mundi gera, ef hann hefði mínar. | ★ Skiptaráðandinn; — Eruð þéi’ einn af syrgjendunum? Skotinn: — Já, líkið skuldaði mér tíu pund. . .-tH ★ Bóndinn: — Þér hljótið að’ vera með afbrigðum hugdjarf- ur, að stökkva niður í fallhlíf í þessu roki. Hermaðurinn: — Eg stökk alls ekki niður í fallhlíf. Eg fór upp í tjaldi. ★ Faðirinn: — Hver braut stól- inn í gærkvöldi? Dóttirin: — Hann brotnaði bara allt í einu, pabbi. En við meiddum okkur hvorugt. ★ 'J ‘ I — Hvers vegna rak verk- stjórinn þig? — Já, þú veizt, verkstjórar eru menn sem standa álengdar og horfa á hina vinna. — Já, eg veit,-en hvers vegna rak hann þig? — Hann varð illur út í mig. Flestir í vinnuflokknum héldu, að eg væri verkstjórinn! * 'I — Sam, hvað þarftu að sitja lengi inni fyrir að hafa skotið Fram að þessum tíma hafði Viktoria liaft fá tækifæri til þess konuna þína? að kanna umhverfi húss þess, sem hún hafði flutt í, þegar hún fór úr gistihúsi Tios, svo að hún varð harla undrandi og ánægð, þegar hún kom niður að fljótinu eftir örstutta göngu. Hún sneri / i ri Hálfan mánuð. — Ekki nema hálfan mánuð. — Nei, nei, svo verð eg hengdur. E. R. Burroughs — TAKZAW — 2465 fram á sjónarsviðið til þess ’að . hvetja félaga sína og leggja þeim lið. Apamaður- inn hafði fengið vitneskju um aðförina og sveiflaði sér nú tré úr tré með ofsahraða til þess að komast sem fyrst á vettvang. Það kom sér vel, því skyndilega gerði eitt af skotum Jim Cross George Rocke óvígan. ;; Og nú hófst orusta.. For- tretumennirnir, George Rocke og Molu, komu nú N — Sími 13367. Nýkomið Ananas, heil dósir, ferskjur, hálf clósir, apríkcsur, hálf dósir 5ÖLUTURNINN í VELTUSUNDi Sími 14120.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.