Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 17. árg. Mánudagimi 21. október 1957 247. tbf. strandaði í gær. Nokkrir skipverjar reru til lanits í gærkvöldi, en airir héldu kyrra fyrir í skijtini!. Hvassafell átti að iesta sild tii útflutnings frá Siglufirði og mun hafa komið þangað tómt eða því sem næst tómt. Frétzt hafði að Jöikulfellið, ið í gærkveldi i norðaustan bál- sem yar statt norðaniands, ætti viðrL | að fara til Siglufjarðar og freista Hvassafellið mun hafa verið að að na þvj j ðag. koma írá Ólafsfirði i gær og ætl- j aði að leggja upp að svokallaðri I I var gott veður framan Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í niorgun. Hvassafell, flutningaskip Sam- bans íslenzkra samvinnufélaga, strandaði i Siglufirði um s.jöleyt- Um heígina ur&u 14 árekstrar. I sh viku lentu 90 bílar í árekstrum og 9 menn meiddust. Mikið hefur verið um á- um síðustu helgi og í vikunni rekstra bifreíða og umferðar- sem leið höfðu hvorki fleiri né lys síðustu dagana, eða frá því færri en 90 bílar lent á á- er veður tók að versna. ! rekstrum og 9 manns slasast í Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavik. I umferðardeild rannsóknarlög- Þetta eru ískyggilegar tölur reglunnar í morgun höfðu 14 en óhöpp þessi eiga vafalaust Það mætti sannarlcga kalla hann Skjóna, manninn á mynd : inni. Hann heitir F. C. Graham, skýrslur borizt uni árekstra Vtíka fékk 5 menn rót sína að rekja til versnandí ökuskilyrði. Fram til þessa hefur veðréttan verið óvenju góð og ökuskilyrði að samaj skapi hagstæð. En skyndilega tekur að rigna og bifreiðar- stjórarnir taka sýnilega ekki Hafnarbryggju á Siglufirði, en sleit keðjuna og náði sér fyrir bragðið ekki út aftur, heldur dreif þvert yfir fjörðinn, enda hvassviðri svo mikið að fjörð- inn skóf. Tók skipið niðri innan til á Staðarhólsfjöru,- rétt innan- til við Staðarhól, sem er beint á móti Siglufjarðarkaupstað, en einmitt á þeim slóðum féll snjó- skriðan mikla árið 1917. Grjót er þarna í fjöru. en svo aðdjúpt að talið er að ekki séu nema á að giska 10 metrar milli skips og lands. Myrkur var skollið á þegar skipið strandaði, en það sást samt vel til ferða þess úr landi, auk þess sem skipverjar höfðu samband við land gegnum tal- stöðina. Fóru Siglfirðingar A bílum inn fyrir fjörðinn og út undir þann stað, þar sem skipið lá og að- stoðuðu við að taka á mótti nokkrum skipverjum, sem komu í land á skipsbátnnm 10 eða 11 talsins. Hinir skipverjarnir héldu kyrru fyrir í skipinu, enda var sjólaust þarna þótt hvasst væri, og í gærkveldi var ekki kominn neinn sjór í skipið. af degi, en rauk skyndilega upp með norðaustan hvassviðri um fjögurleytið og í gærkveldi voru 9 vindstig á Siglunesvita. All- mikið rigndi, en til fjalla mun hafa snjóað og í gærkveldi áttu bílar i erfiðleikum með að kom- ast yfir Siglufjarðarskarð og I meðal annars komst áætlunar- bíllinn að sunnan ekki til Siglu- fjarðar í gærkveldi. og enginn litur notaður. í morgun snemma kastaði úr Síðastliðinn Iaugardag fóru hershöfðingi, og er í setuliði fram kösningar tU stúdentaráðs nægilega tillit tifbreyttra að Breta í Hongkong. Yfirskeggið Háskóla íslands. Fimm Iistar stæðna. Þeir er að hálfu hvítt eg hálfu svart voru í kjöri. Úrslit urðu að D-listi, listi Vöku hlaut 314 atkv. og 5 menn kjörna. Hélt Vaka þannig meiri- hluta sinum í ráðinu. A-listi, Jafnaðarmanna 61 atkv. og 1 mann. fvuðin P. vann 31 skák af 32. Guðmundur Pálmason tefldi í gær fjöltefli við Heimdeliinga í félagsheimili þeirra, Valhöli við Suðurgötu. Tefldi hann á 32 borðum og B-listi framsóknarmanna 115 atkv. og 1 mann. C-listi kommúnista 101 atkv. og 1 mann. E-listi, Þjóðvarnarmanna 61 ........ atkv. og 1 mann. eh, þanmg að granað. i rot.en hafði alls staðar hvitt. Vann | FuUtrúar Vöku í ráðinu verða: annars hafð. veðnð lægt og var hann 31 skák en gerði eitt jafn Birgir IsL Gunnarsson stud. jur.f orðið stillt og gott. tefli. Var það við Sverri Norð-j Bogi Melsted stud med ( ólafur Vísir átti tal við Hjört Hjartar fjörð'. Alls tóku skákirnar um G Einarsson, stud. jur., Hörður framkvæmdastjóra Skipadeildar klst- Ætlunin er að halda Sævaldsson stud odont. og Magn SÍS í morgun og tjáði hann blað- UPPÍ skákstarfsemi í vetur á us ÞórðarSOn Stud. jUr. inu að þá hefði enn enginn sjór sunnudögum eftir því sem á- komizt inn í skipið. Það stæði al- stæður leyfa. veg á floti að aftan og á flóðinu | kl. 9—10 árdegis í morgun átti; að rejma að koma þvi á flot1. með eigin vélarafli, en að öðru leyti verður Jökulfellið því til aðstoðar. ] Á Hvassafellinu er 23 manna' áhöfn og var um helmingur hennar í landi í nótt. Framh. á 11. síðu. AfSi Skagabáta 5700 tn. í sept Akranesi, í gærmorgun. Heildarsíldarafli Akranesbáta í reknet x septembermánuði varð 5712 tunnur í 174 sjóferð- um. Alls stunduðu 26 bátar veið- arnar að meira eða minna leyti, en margir þeirra þó mjög lítið, fóru aðeins frá einni og upp í fjórar ferðir á bát, en sá bátur- inn, sem fór fletsar ferðirnar, | fór annan hvern dag að meðal- j tali eða 15 ferðir alls. Var það ivb. Ver og var hann jafnframt í nótt var ökuníðingur, sem veittu honum eftirför að hann aflahæstur með 526 tunnur eft- staðinn var að því að aka utan i virtist hafa verið reikull í spori ir mánuðinn. Næstur Ver urðu aðra bifreið, og nan» ekki stað- og allmikið ölvaður. Sigurvon með 424 tunnur í 10 ar, eltur um götur bæjarins og! , . Jsjóferðum, Böðvar með 419 tn. heim til sín. , ,, , , . . , .... 19 sjoferðum og Skipaskagi með Ökuníðingur eltur uppi. Siökkfi ijós i íbúð sinnl, þegar lögregfón kosEa, o§ neifaói a5 tala vi5 hana. Áreksturinn skeði í Aðalstræti klukkan rúmlega tvö i nótt. Ók bifreiðarstjóri þar utan i bifreið,! rispaði framhurð hennar og aft- urbretti og braut afturstuðarann. i Um leið reif hann hægra fram-; bretti sinnar eigin bifreiða*1 og! rispaði afturbrettið. Ekki nam bílstjórinn staðar við þetta held- ur hraðaði sér á brott sem skjót- j ast en menn í hinum bílnum eltu. Sáu þeir til ferða ákeyrslu- mannsins, un, hann kom að fjölbýlishúsi einu hér í bænnm, þar sem hann steig út úr bíln- um og fór Inn. Sögðu þeir sem .1 um þetta og kom hún á staðinn. Knúði hún dyra hjá viðkomandi manni, en í stað þess að svara slökkti hann Ijósið í herbergi sínu. Og þar eð þarna var um fjölbýlishús að ræða vildi lög- reglan ekki ráðast inn í húsið með valdi. Rétt á eftir hringdi varðstjóri lögreglunnar til mannsins, en hann kvaðst ekki j tala við lögregluna og lauk sam talinu með þvi. Tók lögreglan þá bifreið mannsins í vörzlu sina og setti vörð um húsið. Var maðurinn svo handtekinn i tnorgun. 404 tn. í 8 ferðum. Flafinn k&m á nr. 22156. í morgun var dregið í Happ Snjór og sEytfda vestra og nyrðra Mikil úrkoma í gæa* víða og livasst. í gær og nótt var mjög hvasst víða á landlnu og úrkoma mjög mikil sun.s staðar, en í nótt snjó koma á Vestfjörðmn og slyddu- él í nótt og morgun nyrðra. Spáð er norðan kalda og éljaveðri nyrðra í dag, en lægjandi hér syðra. Járabrautarsiys í TyrkEandi. 30 manns fórust — yfir 130 meiddust. Mikið járnbrautarsly varð í morgun í Tyrklandi, í nokk- urra tuga km. fjarlægð frá Istanbul. Varð þar árekstur milli tveggja lesta, og var önnur Austurlanda-hraðlest. — Ná- aka of hratt og hyggja ekki nógsamlega að sér. Þá er það annað sem þeir taka ekki nógsamlega til greina, og það er að þurrka burtu móðu sem safnast á bíl- rúðunar við rigningu og hita- breytingu. Þá má loks geta þess að nokkurir menn hafa verið teknir ölvaðir við akstur um helgina og ekki bætir það úr skák í umferðinni. j Bilslys á Borgartúni: Maðurinn er rænulaus enn. Aðafarnótt laugardagsins varð alvarlegt bílslys á Borgar- túni. Þar varð maður, Kristján Gpuðmundsson að nafni og til heimilis að Hólsvegi 15, fyrir bifreið, slasaðist mikið á höfði og var enn ekki kominn til með- vitundar fyrir hádegið í dag. Bílstjórinn, sem valdur var að slysinu telur sig hafa mætt tveimur bílum um þetta leyti og hafi blindast af Ijósum þeirra. Þegar hann mætti seinni bílnum, varð hann þess var að hann ók á eitthvað, gerði sér þó ekki neina grein fyrir því að það væri maður, heldur hélt að hann hefði ekið á veghindr- un eða eitthvað. þess háttar. Hann stöðvaði samt bílinn til þess að gæta að hvað þetta hefði verið og fann þá mann- inn liggjandi á götunni. Við áreksturinn skemmdist bíllinn talsvert, brettið bæði1 rifnaði og dalaðist og einnig kom dæld í gluggapóstinn ofar- lega. Kristján var sóttur í sjúkra- bifreið og var hann mikið drætti Krabbameinsfélags kvæmar fregnir eru ekki fyrir meiddur á höfði. Hann hefur Ileykjavíkur. Vinningar voru hendi enn, en samkvæmt Fáat bifreið, radíófónn og fyrstu fregnum er talið, að 25 málverk. Upp komu númer 22156, Fíat bifreiðin, 23782 radíó- fónn, og 15257, aukavinn- —30 manns a.m.k. hafi beðið bana, en yfir 130 meiðst. Lögregla og hjúkrunarlið, kom þegar á vettvang, og hsgur: má'verk cftir Jón herflokkar voru sendir fi slys- Þorleifsson. saðinn til aðstoðar. verið meðvitunjdarlaus allan. tímann og var enn ekki kom- inn til meðvitundar árdegis í dag. Rannsóknarlögreglan lýsir eftir vitnum, sem farið hafa um Borgartún u mþað leyti, sem slysið varð. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.