Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR
Mánudaginn 21. októbsr 1957
Bœjat'frétUf
KROSSGÁTA NR. 3363.
"C'tvarpif í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Útvarpshljómsveitin. Þórar-
,S inn Guðmundsson stjórnar.
— 20.50 Um daginn og veg-
inn. (Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður). —
21.10 Einsöngur: Aksel
Schiötz syngur (plötur). —
21.30 Útvarpssagan: „Bar-
bara“, eftir Jörgen-Frantz
Jaccbsen; XIV. (Jóhannes
úr Kötlum). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10
Fiskimál: Kristinn Einarsson
fulltrúi talar um sjótjón á
vélbátaflotanum. — 22.25
Nútímatónlist (plötur). —
Dagskrárlok kl. 23.25.
Veðrif í morgun.
Reykjavik NS 5, 2. Loft-
þrýstingur kl. 9 var 1013
millib. Minnstur ..ítijti í nótt
var 1 st. Úrkoma í nólt eng-
in. Sóiskin í gær rúmar 5
klst. Mestur hiti í gær í Rvk.
6 st. og á landinu 7 st. á
Dalatanga og víðar. Stykkis-
hó.lmur NNA 5. 0. Galtarviti
.. NA 4, 0.. Blönduós N 4, 0.
Sauðárkrókur N.NA 7, 1. Ak-
ureyri NNV 4, 0. Grímsey N
5, 0. Grímsstaðir N 3, 4.
Raufarhöín NN 4 -i-1. Dala-
tangi NA 7, 3. Hom í Horna-
•firði NNA 6, 3. Stórhöfði í
. Vestm.eyjum N 9, 2. Þing-
velíir NV 4, 0. Keflavík NNA
6, 2. — Vfiðtulýsing; Lægð
fyrir suðaustan og austan
land á hreyfingu austur. Hæð
yfir Norðaustur- og Norður-
Grænlandi, en lægð yfir
Suður- og Vestur-Grænlandi
á hreyfingu austur. — Veð-
urhorfur: Minkandi norðan
át í dag. Iíægviðri í nótt.Létt
skýjað. — Hiti kl. 6 í morg-
un erlendis: London 9, París
10, New York 9, Osló 10,
K.höfn 9. Stykkishólmur 3,
Þórshöfn í Færeyjum 1 st.
Hjúskapui.
19. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband Gunnlaug Krist-
jánsdóttir símamæi*i Holta-
götu 3, Akureyri og Óskar
Gunnarsson, stýrim., Fram-
nesvegi 14, Reykjavik.
Ilrekkvísi örlnganna
heitir nýútkomið smásagna-
safn, eftir Braga Sigurjóns-
' son. Eftir hann hafa áður
komið út þrjár Ijóðabækur:
Hver er kominn úti?, Hraun-
kvíslar og Undir Svörtulcft-
um.í þessari nýju bók eru
tólf smásögur.
Skipti á háskólakennurum.
Evrópui'áðið samþykkti í
fyrra að beita sér fyrir gagn-
kvæmum heimsóknum há-
skólakennara milli aðildar-
ríkjanna á árinu 1957. Hvert
ríki á kost á styrk frá Ev-
rópuráðinu til þess að bjóða
til sín 3 háskólakennurum á
árinu, og greiðir ráðið far-
gjald báðar leiðir. Mennta-
málaráðuneytið beitti sér, í
samráði við Háskóla íslands
fyrir því, að þessi fyrir-
greiðsla Evrópuráðsins yrði
hér hagnýtt. Bauð háskólinn
þá hingað þremur prófessor-
um lil í'yrirlestrahalds, mál-
fræðingnum dr. A. C. Bou-
man frá Leiden, dr. W.
Schultze.kennara í bygging-
arverkfræ* i í Aac’nen og dr.
Hal Koch próf. í guðfræði
í Kaupmannahöfn. Tveir hin-
ir fyrrnefndu fluttu hér fyr-
irlestra síðastl. vor, en próf.
Koch var væntanlegur hing-
að í gærkvöldi. Mun hann
halda fyrirlestra á vegum
guðfræðideildar, eins og
skýrt hefir verið frá. —. Gert
er ráð fyrir, að þessari starf-
■semi Evrópuráðsins yerði
haldið áfram næstu árin.
yiöurkenniíig F.Í.B.
Eftii’taldir bifreiðaeigendur
hafa hlotið viðukenpingu
F.I.B.: R-1010 eigandi Soffia
Classen, Reynistað, Skerja-
firði. R-2164 eigandi Jón
Egilsson, Meðalholti 17. R-
2737 eigandi Einar Einarsson,
Mánagötu 9. R-2778 eigandi
Svavar Guðmundsson, Lauge
veg 160. R-2805 eigandi Þór-
ir Þórarinsson, Laugaveg 76.
R-5142 eigandi Guðbjartur
Guðmundsson, Njálsg. 15 A.
R-7003 eigandi Unnur Jóhs-
dóttir, Eiríksgötu 15. R-3300
eigandi Bj.rn Ófeigsson, Víf-
ilsgötu 9. R-8703 eigandi
Bergur Guðmundsson, Skipa
sundi 30. R-9173 eigandi
Hciðar Haraldsson, Túngötu
42. — Félag íslenzkra bif-
reiðaeigenda óskar þess að
réttir eigendur vitji yiður-
kenninganna á skifstofu fé-
lagsins að Skólavörðustíg
16, en húo er opin alla virka
daga nema laugardaga kl.
Í—r4 e. h. (Frá F.Í.B.)
íþróttablaðið Sport,
3. tbl. 3. árgangs, c-r nýkom-
ið út. Efni: Svavar vinnur
Rudolf-Harbig hlaupið á al-
þjóðamótinu í Dresden.
Erlendar íþróttafréftir. Búka
restmótið o. m. fl.
Tíniár. Iðnaðarmál,
4. hefti 4. árg. er nýkomið út.
Efni þess er: fslendingar
Lárétt: 1 knattleikara, 7 skip,
8 púkar, 10 vesæl, 11 Jækur,
14 fljót, 17 ónafngreindur, 18
bleika, 20 blíðulæti.
Ló&rétt: 1 kona, 2 hljóð, 3
rcið, 4 Evrópurnanna. 5 nízk, 6
þyngdareining, 9 sár, 12 að ut-
an, 13 ryk, 15 sjávargróður, 16
álit, 19 orðilokkur.
Lausn á krossgátu nr. 33G2:
Lárétt: 1 Jesúíti, 7 an, 8 stóð,
10 afa, 11 lóðs, 14 Issós, 17 NA,
17 . góss, 20 Áslák.
Lóðrétt: 1 jarlinn, 2 en, 3 ús,
4 íta, -5 tófa, 0 Iða, 9 óðs, 1.2 ósp,
13 Sogs, 15 Sól, 16’ásk, 19 sá.
þui’fa að leggja aukna
áherzi.u á umbúðir. og. pökk-
un. Forystugreinin: Horft
. fram á við. Guðcn. Guð-
mundsson ritar um Nýtízku
bifrpiðaverkstæði, einnig eru
greinarnar Þróun raforku-
mála á íslandi. Störf verzl-
unarráðunautar í Danmörku
og .Svíþjóð. Nýtasamar nýj-
.ungar og ýmislegt fleira er
íheftinu.
Skotta í heimavist
heitir nýútkomin bók, eftir
Lisbeth Wcrnci’; Er þetta
fyrsta bókin um Skottu. Út-
gefandi er Heimskringla.
Þýðandi er Málfríðu.r Ein-
arsdóttir.
THkömumékii \
Þetta er amcrísk mur.d frá
kvikmyndafélaginu £0th Century
Foxog, sem hér er nefnd „Á guðs
vegum“, en hún e.r sönn lýsing
á manni að nafni Peter Marshall
og baráttu hans, en sagan ncfnd
ist á ensku „A Man Called Pet>
er“. — Pétur var innílytjandi og
leggur hai't að' sér til þess að
geta komizt i guöfræðideild
Columbia-háskólans, nær settu
marki og veröur prestur og
hrífur menn með einlægni sinni,
mælsku og andagift. Varð Peter
þjóðfrægur maður og kappellán
öldungadeildar Bandaríkjanna.
— Efnismikil og vckjandi mynd.
Aðalhlutverk snildar vel leiiltíð
af Richard Todd og Jean Mars-
hall.
Nýtt diikakjöt. Liíur, svið.
M|fi3ívei*slssiaiii 11 asr £ el!
Skjaldborg vi5 Skúlagötu. Sími 19750.
Geilur, nýjar og saltaðar. Heiíagíiski. Flakaður
borskur. -— Reyktur íiskur. — Útbleytt
skata og þorskur.
og úlsölur hennar. Sími 1 -12-40.
Rafmftgnshandþuri’kur fyrir hraðfrystihús og aðra
vinnustaði.
Hafnárfirði. Sími 5-0494.
2 síúlkur óskast til aígreiðslustarfa.
BúÖargeröi 10. — Sími 34999.
Árclegisháflæður
hi. 3,33.
Slökkyistöðin
hefur sima 11100.
Næturvörður
er. í Laugavegsapóteki, sími 24047
Lögreg'Iuvarðstofan
hefúr síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjayíkur
í Heilsuverndarstööinni er op-
In allan sóiarhringinn. Lækna- ww,„„ ,,
vörður L. R. (fyrir vitjanir.) er á I laugard kl 1
Landsbólvasaínið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá ki. 10—12 og
13—19.
Tfeknihókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er ópín frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Simi
dögum ki i.
sama stað kl. 18 til kl. 8.
15030
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækla j
I lögsagnarumdæmi ' Réýkúvi'f.
ur verður kl '17,t)-0B I h/Á" íúnnúciðgti1
Þjóðmin.iasafnið
er opin á þriðíúd., fimmtud. og
3 e. h. og á sunnu-
. h.
Opið al’aivi'
!:U>gfn.
jiga kl. 3—5 e.
ú 2—7 e. h.
Listásufri Einars Jónssonar
er opiö miðvíSulágá og sunnu-
daga írá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæ.iinbóliasafnið
er opió iua hér segir: Lesstoí-
an er opir. Ití. 10—12 og 1—10
virka dága. ema laugard. kl. 10
—12 og i- : Otlánsdeiidíh er öp-1
in virka daga kl. 2—10 nema j
laugardagii kl. .1-7-4.. Lokað er á :
sunnúd. ' vf'.r .jumarmánuðina. j
Útibúið. HofsvaUagötu 16, opið j
virka daga.kj. 6—7, nema íaugar- j
daga. C'tibúið Efstasuhdi 2G. opið
virka daga kl. 5—7. Útihúið
Hólmgarði 8-L Opið mánud., nsíð-
yikúd. og föik ad. HI. 5—7.
lí F. U. M.
Blbliuh • Mika
Plótanii': ?ig ■rhalfhciL.
‘2L6-^-13.