Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR ' 1957 til Sovétríkjánna árlega háðara Sovétríkjunum á undan- ekki tílætlaðan árángur y öpprelstfii gsrfirsytti artdru^sloftfou í stjórsimslum heims. Iti'Éáu* Lionel SSlwek, blaððnnaiin við I3ii*min|g3íám SS«.*»Í &. Gazetá'c. Atburðirnir í Ungverjalandi og Póllandi liafa leitt í Ijós veikléika í stjórn Sovétríkjanna í Austur-Evrópu; „beizlað frelsi“ getur runnið úr grcipum þeirra, sem um taumana halda. í síðustu orcrsendingu, sem írelsisheljunum í Búdapest tókst að senda frá sér, mátti íesa vonleysi og afdráttarlausar úsakanir. Á meðan hinn furðu lostni ■en einskis megnugi frjálsi heim ur fylgdist með þessari ójöfnu baráttu, hugsuðu Ungverjar um það, hvort allar þær fórnir, •er þeir færðu, væru ekki árang- urslausar. í öngþveiti götubar- daga og algeru sambandsleysi við umheiminn gerðu aðeins fá- ir þeirra sér grein fyrir því, að uppreist þeirra var eitt harð- asta högg, sem nokkru sinni hafði verið greitt Sovétríkjun- um; högg, sem gerbreytti á «inni nóttu stjórnmálaandrúms loftinu í heiminum. Margt brann í þéim eldi. Reýkmökkurinn, sem huldi himininn yfir Búdapest, stafaði ekki eingöngu frá rússneskum skriðdrékum, sem verkamenn og stúdentar höföu kveikt í — heldur brann einnig upp til •agna 'hirin furðulegi árangur af .sovet-áróði’i eftirstríðsáranna. Friðsamleg sambúð ríkja, Genfarandinn, „andnýlendu- stefna“ Sovétríkjanna — af öllu þessu er ekkert eftir nema rjúk ■andi rústir ósannra goðsagna. Sumt fólk lét aldrei blekkj- .ast af þessum goðsögnúm né heldur af skýrslum hinha ó- teijandi ,,sendinefnda“, sém heimsóttu leppríkin, og áttu varla orð til þess að lýsa aðdá- un -sinni á öllu, sem þeir höfðu séð, þegar heim kom. í heild var ahnenningsálitið samt sem áður reiðubúið' að viðurkenna, að tilraun kommúnista hefði nokkuð til síns ágætis, þangað til logar Búdapest upplýstu ’gervallan heiminn. Nú hafa jafnvel augu hinna auðtrúuð-| , ustu manna opnazt, og þeir hafa séð hið sanna eðli kommúnism- ans. Óbreyttar aðferoir. Ungverska þjóðfélagsbylting- in hefir ekki haft nein áhrif á j þá staðföstu ákvörðun Sovét- jríkjanna að drottna yfir lepp- ríkjunum, né heldur leitt til (neinna breytinga á þeim aðferð- um, sem þau nota til þess að fá sínu framgengt. Aðferðirnar eru breytilegar eftir því, hvert lepprikið á í hlut. í Póllandi t. d., þar sem j ^ hin mikla andúð fólksins í garð Ráðstjórnarríkjanna og komm-j únismanns leiddi næstum því til allsherjar uppreistar, veittu leiðtogarnir í Kreml stjórn Gó- 'múlka náðun og levfðu frávik ;frá stefnu Sovétríkjanna, sem jáður hafði talizt hin eina rétta. 1 Austur-Þýzkalandi og Rúm- eníii; þar sem þjóðaruppreist er ekki yfírvofandi, veitir komm- júnistaflokkurinn íbúunum jsmávegis sárabætur á sama jtíma og hann arðrænir þá 1 miskunnarlaust. I i J , • Það er „beizlað“ frelsi. Ohlýðni Pólverja og upp- ^reistin í Ungverjalandi hafa sýnt-,’ að takmarkað og „beizl- |að“ frelsi í leppríkjunum getur auðveldlega runnið úr greipum þeirra, sém um taumana halda. J Ef sundúrlyndi ríkir meðal leiðtoga Sovétríkjanna — en á þessu stigi málsins eru full- nægjandi sannanir ekki fyrir héndi — þá stafar það .senni- lega af því, að þeir geta ekki komið sér saman um, hversu mikið stjórnmálalegt og efna- J hagslegt frjálsræði þeir eigi að veita Austur-Evrópuríkjunum. Þeir eiga, með öðrum orðum, éftir að gera það upp við sig, hvenær þær tilslakanir, sem þeir eru reiðubúnir að veita fari að haf a þau áhrif ineðál íbúanna að þeir snúist gegn þeim. Mark- miðið er auðvitað að gera kom- múnismann girnilegri, en alls ekki að koma á „Lýðræðis- skipulagi“ meðal hinna undir- okuðu þjóða. Það virðist samt sem áður augljóst, að „lýðræð- isskipulaginu“ vei’ða sett viss takmörk, sem ekki má yfirstiga; frjálsar kosningar, hlutleysi og efnahagslegt sjálfstæði eru á meðal hinna forboðnu ávaxfa. Tilslakanir í Póllandi. Atburðir þeir, sem nú eru að gerast í Póllandi innan þessara ,,lýðræðistakmarka“, eru þess virði, að fylgst sé með þeim. Gomulka sneri heim frá Moskvu, er hann hafði fengið nokkrar þýðingarmiklar íviln- anir. Þó að honum tækist ekki að telja leiðtogana í Kreml á að flytja herlið sitt burt frá Póllandi, þá lofuðu þeir að Sovétríkin myndu greiða Pól- landi fyrir þau 10,000,000 tonn af kolum, sem Pólland hefúr i it frá 1945. _iðslan fer fram á þeim grundvelli, að verð pólsku kolanna verður miðað við vérð innfluttrar vöru frá Sovétrík j unum. Fréttablöð í Póllandi sýna nú mikið sjálfstæði í umræðum sínum um alþjóðamál. Hið op- inbera málgagn Zycle Wars- zawý komst m. a. þannig að orði hinn 23. nóvember sl., að ókyrrð sú og óvissa, sem nú ríkti í Austur-Evrópuríkjiíi- um, stafaði m. a. af ný-stalin- ista-tilhneigingum meðal leið- i töganna í Kreml. Hirin 10. nóv-; ember sl. birtist grein í blaðinu Trybuna Ludu, sem var undir- ^ rituð af Janusz Szezspanski. i Greinin fjallaði um hina opin- beru listastefnu og segir þar m. a.: „Eg er reiðubúinn að verja ,sósial-ráunsæisstéfnuna‘, þeg- ar því hefur verið lýst yfir op- onberlega af stjórnarvöldunum, að sú stefna sé aðeins ein af mörgum jafngildum listastefn- um“ | Vonin byggisí á tvennu. Þrátt fyrir allt þetta vonast Ráðstjórnarríkin til, að Pólland muni ekki snúa frá þeirri stefnu, sem bjargaði stjórn Gomulka. Þau byggja vonir sínar á tvennu: Pólverjar óttast að alger sam- bandsslit við Sovétríkin myndu veikja aðstöðu þeirra við nú- verandi vestur-landamæri ríkis ins. Þeir eru ákveðnir í því að halaa austur-þýzku héruðunum, sem þeir fengu eftir síðustu heimsstyrjöld. Pólland hefur síféllt orðdð iuinum arum a 6ins la^ssviö— inu, og það getur orðið ýmsurn erfiðleikum háð að a eína- hagssambandi við þau. Kreppa í PóIIandi. Eins og Piotr Jaroszewicz varð að viðurkenna á fundi miðstjórnar pólskra verkalýðs- félaga, þá stendur Pólland nú augliti til augliíis við alvarlega kreppu á sviði landbúnaðar (10,000 tonn af kartöfluupp- skerunni eyðilögðust sökum frosta), sykuriðnaðar, vefnað- ariðnaðar (ónógar birgðir af baðmuil eru til í landinu)," þungaiðnaðar o. fl. sviðum. „Leggið meira á ykkur við vinnUna“, er eina ráðið, sem pólskir leiðtogar virðast kunna. Sömu tilbreytingarlausu á- skorunarorðin heyrast einnig í Tékkóslóvakíu, þar sem Zapo- tocky, forseti landsins, lét svo ummælt á fundi hjá verkalýðs- f élögunum: „Bráðnauðsynlegt er að úti- loka íhaldssemi við vinnu .... menn verða að afkasta meira en tilskilið er og slá ný met í framleiðsluaukningu“. Burtséð frá því, að ráðherr- um er vikið úr embætti öðru hverju, og hinum algengu rétt- arhöldum yfir njósnurum, þá virðist ástandið í leppríkjunum tilbreytingarsnautt, en allsstað- ar í Austur-Evi’ópuríkjunum ríkir óvissa og ókyrrð. Þó að ó- líku sé saman að jafna, þá hafa bæði viðnám Pólverja og upp- reist Ungverja sannáð, að það borgar sig stundum að berjast, jafnvel þó að byltingin „beri A þjóohátíðardegi hins kommúnistíska Kína va r mikið ’um að véia, skrúðgöngur og svoncfndur „páfugladans“ r. aðaltorgi böígar iniVar, en þar er iriýndlh' tekiri'. • Tuaröd og sagði sínar farir ekJvi -sléttar. Daginn eftir kom nefnd manna í sömu erindágerðúm. í nefndiHni voru allir áhrifa- mestu menn héraðsins, aðals- :menh, prófastar, sýslumenn, sóknarnefndarménn og stór- bændur. Þessir miklu menn lögðu fast að Jóhönnu að koma og: klæða lík Elnu. Lofuðu þeir því. að vera viðstaddir á meðan þessi athöfn færi fram, svo Jóliönnu þyrfti ekki að leiðast né ’vera óttaslegin. Jóhönnu þótti ógerningur að neita þessum höfðingjum um að stoð þessa og fór með þeim. Þegar Jóhanna sá lík Elnu kom skjálfti mikill yfir hana. Titraði hún öll frá hvirfíi til ilja. Hafði hún þó séð margt allóýndislegt um dagana. En aldrei hafði hún séð neitt eins hryililegt og lík Elnu. Á hinu náhvita andliti var illyrmislegt, storkriað’ glött. Er’ JóKaririá 'sá það þótti henni sem kalt vatn rynni milli skinns og hörunds á sér. Iíana langaði til þess að hætta við að Idæða líkið. En hún hafði lofað að gera það, og loforð sín sveik Jóhanna ekki. Mennirnir fóru að syngja og tala til þess að Jóhönnu leidd- ist ekki á meðan hún væri að vinna verk sitt. Skyndilega hæfti Jóhanna áð klæða líkið — tók sér hvíld. Elna hafði verið i þjönustu fjandans, og eitthvað þurfti að gera til þess, að hún gengi ekki aftur. Það varð ekki hjá bví komizt að blnda likið í kistunjvi. Og það þurfti að gera það vél. Hnýta hnútinn svo fast, að énginn mát'tur, hvö'rki á jSrð- inni ei'a í víti, gæti leýst hanri. Jóhanna vaf ekki viss úm a?F‘hun'' mIfndi géía 'hhýtt hnút- 'irin eiris'ö'g ve: a b::r. 'Þc.ð vár 'sial'dan náuðsynlegt að bin’da lík. Jóhanna settizt, tók sór ullár- þræði, sneri þá sarnan og bjó jtil sex álna langt band. Á méð- an hún var að búa til bandið las hún „Facir' vor“ sjö sinn- um. í nafni guðs almáttugs batt húri þá samán' fætur líks- ins í kistunrii. I Næsta sunnudag var Eliv.i jarðsett, og var kirkjukiukkún- um hringt elns fagurlega við þessa jarðarför sem aðrar. Það létti yfir fólki þegar Elna var komin í gröfina. Á ieiðið iétu ! menn þyngsta steininn, sðm þeir gátu riáð í. i Árin liöu og Elna var næstum gleymd. En Jóhínna'haf Ji vér- ið ól'áanleg til þess að klæðá lík frá'því er liún klæddi lík Einu. Nótt eina, lörigu, löngu eftir að Elna v-ar jcrðuð, vaknaði Jóharina. . Hún sváf ein í litlu lierbergi. Henni varð þegar Ijóst, að hún væri e.kki ein í h.erberginu. Það var dauft tunglsljós og Jóhanna sá, að ..grá vera sat á legubekknum. „Ertu þaína, EIna?“, spúfði Jóhanna rólega. ,.Hva3a 'érindi áttu?" Veran stóð hægt á fætur og -kom ao rúmi Jóhönnu. Gráa veran siækkaði, og frá herini lagði ískúlda. „Hnúturinn var ekki nægi- lega fast hnýttur,“ sagði aftur- gangan með hásri rödd, er hljómaði eins og hún kæmj úr riki dauðans. En nú mun eg linýta hnútinn. Að þessú sinni skal hárin vérá r'étt hnýttúf'og óleysanlégur. .. Á næsía 'áugábragði sá Jó- hanna baridið,. sem hún ' háfði snúið sarriari og fann er þ'ví var brugðið um bals hennar af tveirri kræklóttum höhdiim og he'rt að. Jóhörinu lá- við köín- un. Hún 'gapti. Hanni tókst að reka upp öskur áður en allt íoft var horfið'.úr 'bafka'henriaiv Öskrið var átakánlegt eins og vein þeirra manlra, sem eru í bráðri lífshættu. Þegar eftir að Jóhanna 'hafði öskrað heyrðúst 3æti mikil í eidhúsinu. Þar var stóri lumd- ut’inn. Harin gelti ákaflega grimmdaflega, kom að her- bcrgisdyrunum og sparn fótum Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.